Morgunblaðið - 13.07.1994, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
18.25
RADUAECIII ►Rómeó °9 iúlía
DHIIIIALrnl (Shakespeare’s
Tales: Romeo and Juliet) Velskur
teikni- og brúðumyndaflokkur
byggður á leikritum Williams Shake-
speares. Ásthildur Sveinsdóttir þýddi
og endursagði. Leikraddir: Fetíx
Bergsson, Magnús Ragnarsson,
Steinunn Ótína Þorsteinsdóttir og
Þórdís Arnljótsdóttir. (4:6)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to
Avonlea IV) Kanadískur mynda-
flokkur um Söru og vini hennar í
Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Potíey,
Gema Zamprogna, Zachary Bennett
og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (4:13)
20.00 ►Fréttir og veður
20-15 fbDÍÍTTID ►HM ' knattspyrnu
lr nll I I llm Bein útsending frá leik
Ítalíu og Búlgaríu í undanúrslitum
í New York. Lýsing: Arnar Björns-
son.
22.05 ►Við hamarshögg (Under the
Hammer) Breskur myndaflokkur eft-
ir John Mortimer um sérvitran karl
og röggsama konu sem höndla með
iistaverk í Lundúnum. Saman fást
þau við ýmsar ráðgátur sem tengjast
hinum ómetanlegu dýrgripum lista-
sögunnar. Hver þáttur er sjálfstæð
saga. Aðalhlutverk: Jan Francis og
Richard Wtíson. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir. (5:7)
23.00 ►Ellefufréttir
23.30 íi.nnTTin ►HM í knattspyrnu
IrRU I IIK Bein útsending frá leik
Brasilíu og Svíþjóðar í undanúrslit-
um í New York. Lýsing: Bjarni Fetíx-
son.
1.30 ►Dagskrárlok Komi til framleng-
ingar f leikjunum á HM í knatt-
spyrnu raskast þeir liðir sem á
eftir koma.
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17 30 BARHAEFNI Pa"i
17.50 ►Tao Tao
18.20 ►Ævintýraheimur NINTENDO
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
20.15 filCTTID ►Á heimavist (Ciass
HKI IIR of 96) (15:17)
21.10 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the
Sky) Léttur og skemmtilegur breskur
sakamálaþáttur rannsóknarlögreglu-
manninn Henry Crabbe sem dreymir
um að reka sitt eigið veitingahús.
(1:10)
22.05 ►Tíska
22.30 ►Stjórnin (The Management) (5:6)
23.00 ►Lögregluforinginn Jack Frost 5
(A Touch of Frost V) Fimmta mynd-
in um Jaek Frost sem fer ávallt sínar
eigin leiðir þegar honum er falið að
leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk:
David Jason. Bönnuð börnum.
0.45 ►Dagskrárlok
Björk á tískusýn-
ingu hjá Gaultier
Sýnt f rá
haustsýningu
hönnuðarins
Gaultier í París
á dögunumen
meðal þeirra
sem sýndu var
Björk
Stöð 2 kl. 22.05 í Tískuþættinum
í kvöld verður meðal annars sýnt
frá haustsýningu hönnuðarins Jean
Paul Gaultier sem fram fór í París
á dögunum en meðal þeirra sem
sýndu fatnaðinn var söngkonan
Björk Guðmundsdóttir. Gaultier bað
hana að koma fram og Björk segir
að það hafi verið sér mikill heiður.
Gestir luku einróma lofi á sýninguna
sem þykir hafa tekist með afbrigð-
um vel. I þessum sama þætti er einn-
ig fjallað um ljósmyndarann Alfred
Eisenstadt sem er 96 ára og segist
vera svo ern sem raun ber vitni
vegna þess að hann hafi unnið við
tómstundagaman sitt og aldrei farið
í leyfi án myndavélarinnar. Loks er
fjallað um nýjustu mynd Roberts
Altman, Pret-a-porter, en hún fjall-
ar um tískuheiminn.
Matglaði spæjar-
inn Henry Crabbe
Ný þáttaröð
um spæjara
sem fengið
hefur nóg af því
að starfa fyrir
bresku
lögregluna
STÖÐ 2 KL. 21.10 Svo ólíkir mála-
flokkar sem glæpir og matargerð-
arlist eru samofnir í myndaflokkn-
um um Matglaða spæjarann sem
hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.
Aðalsögupersónan er Henry Crabbe
sem hefur fengið nóg af því að
starfa fyrir bresku rannsóknarlög-
regluna og hyggst láta draum sinn
um að opna veitingastað rætast.
Rétt áður en Crabbe ætlar að setj-
ast í helgan stein, er honum hins
vegar vikið úr starfí og þar með
eru vonir hans um eftirlaun að engu
gerðar.
Spjallað við fyrr-
verandi ráðherra
Þórarinn
Björnsson
spjallar við
Vilhjálm
Hjálmarsson
Rás 1 kl. 14.30 Þátturinn Þá var
ég ungur er á dagskrá á hveijum
miðvikudegi kl. 14.30 og endur-
fluttur á föstudagskvöldum kl. 21.
Eins og nafnið gefur til kynna rifla
menn upp gamlar minningar í spjalli
við Þórarinn Bjömsson umsjónar-
mann þáttanna. Það er enginn ann-
ar en Vilhjálmur Hjálmarsson fyrr-
verandi ráðherra sem spjallar við
Þórarin að þessu sinni. Vilhjálmur
er fæddur að Brekku i Mjóafirði
og ólst þar upp.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Livets Ord/ Ulf Ekman E 19.30
Endurtekið efni 20.00 700 Club er-
lendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur
með Benny Hinn E 21.30 Homið,
rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing
0 22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Face of
a Stranger F 1991, Gena Rowlands
10.50 The Long Ships Æ 1964, Ric-
hard Widmark 13.00 Wayne’s World
G 1992, Mike Myers, Dana Carvey
15.00 Ocean’s Eleven T 1960, Frank
Sinatra, Shirley Maclaine 17.10 Face
of a Stranger F 1991, Gena Rowlands
19.00 Wayne’s World G 1992, Mike
Myers, Dana Carvey 21.00 Homicide
T 1991, Joe Mantegna 22.45 Night
Rhythms E, T 1992, Martin Hewitt
0.30 The Bofors Gun S 1968, David
Wamer 2.15 Villain T 1971, Richard
Burton
SKY OME
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks
9.00 Concentration 9.30 Love At First
Sight 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 The Urban Peasant 11.30 E
Street 12.00 Falcon Crest 13.00
Hart to Hart 14.00 Another World
14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek 17.00 Summer wiht
the simpsons 17.30 Blockbusters
18.00 E Street 18.30 MASH 19.00
Pursuit 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 Late Show with
David Letterman 23.00 The Flash
24.00 Hill Street Blues 1.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Pallaeróbik 7.00 Tennis 8.00
Hjólreiðar 9.00 Frjálsar íþróttir 11.00
Tennis 12.00 Þríþraut 13.00 Hjólreið-
ar: Bein útsending frá Frakklandi
15.30 Kappakstur 16.30 Formúla
eitt 17.30 Eurosport fréttir 18.00
Hnefaleikar 20.00 Hjólreiðar 21.00
Akstursíþróttir 22.00 Knattspyma:
HM 23.30 Eurosport fréttir 24.00
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Morgunþáttur Rásar
1. Hanna G. Sigurðardóttir og
Bergþóra Jónsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað
kl. 22.15.)
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01) 8.20 Músík og minn-
ingar. 8.31 Tíðindi úr menning-
arlífinu. 8.55 Fréttir á ensku.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali
og tónum. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.)
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull
eftir Svein Einarsson. Höfundur
les (5)
10.03 Morgunleikfimi með Hali-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og
Kristjana Bergsdóttir.
11.55 Dagskrá miðvikudags.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr
Morgunþætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Dagbók skálksins eftir
A. N. Ostrovsky. 8. þáttur af
10. Þýðing: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Indriði Waage. Leik-
^ endur: Róbert Arnfinnsson, Jón
Aðils og Herdís Þorvaldsdóttir.
(Áður útvarpað árið 1959.)
13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón-
listar- eða bókmenntagetraun.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir
og Trausti Óiafsson.
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar
saga eftir Svövu Jakobsdóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
lesa (9)
14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn
Björnsson ræðir við Vilhjálm
Hjálmarsson frá Brekku í Mjóa-
firði. (Einnig útvarpað nk. föstu-
dagskv. kl. 21.00.)
15.03 Miðdegistónlist. Spænsk
svíta ópus 47 eftir Isaac Al-
béniz. Manuel Barrueco leikur á
gítar.
16.05 Skíma fjöifræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen.
18.03 Horfnir atvinnuhættir. Um-
sjón: Yngvi Kjartansson.
18.30 Kvika. Tiðindi úr menning-
arlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist-
arþáttur í tali og tónum fyrir
börn. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
(Endurfiutt á Rás 2 á laugar-
dagsmorgun kl. 8.30.)
20.00 Úr hljóðritasafni Ríkisút-
varpsins. Kynnt ný geislaplata
sem hefur að geyma Alþingishá-
tíðarkantötuna 1930 eftir Pál
Isólfsson og Davíð Stefánsson.
Kór Islensku óperunnar og
Karlakórinn Fóstbræður syngja
með Sinfóníuhljómsveit íslands
undir stjórn Garðars Cortes.
lÆsari er Arnar Jónsson og ein-
söngvari Þorgeir J. Andrésson.
21.00 íslensk tunga. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Áður á dagskrá sl. mánudag.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir
Þórberg Þórðarson. Þorsteinn
Hannesson les (22) (Áður út-
varpað árið 1973.)
22.07 Tónlist.
22.15 Heim8byggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Áður útvarpað í
Morgunþætti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Frederic Chop-,
in.
23.10 Veröld úr klakaböndum.
Saga kalda stríðsins 8. þáttur.
Barist um ftök. Angóla. Umsjón:
Kristinn Hrafnsson. Lesarar:
Hilmir Snær Guðnason og
Sveinn Þ. Geirsson. (Áður út-
varpað sl. laugardag.)
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. Endurtekinn
frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fróttir ó Rás I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Skúli Helgason. Anna
Hildur Hildibrandsdóttir talar frá
London. 9.03 Halló ísland. Eva
Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorra-
laug. Umsjón: Magnús R. Einars-
son. 12.45 Hvítir máfar. Gestur
Einar Jónasson. 14.03 Bergnum-
inn. Umsjón: Guðjón Bergmann.
16.03 Dægurmálaútvarp. Sverrir
Guðjónsson frá London. 18.03 Þjóð-
arsálin. Sigurður G. Tómasson.
19.32 Milli steins og sleggju. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. 20.30
Úpphitun. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10
AlJt í góðu. Umsjón: Sigvaldi Kald-
alóns. 24.10 í háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur 3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Therapy 6.Q0 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.01 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00
Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak-
ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull-
borgin 13.00 Albert Ágústsson
16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30
Ókynnt tónlist. 21.00 Górilla end-
urtekin. 24.00 Albert Ágústsson,
endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð-
mundsson, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjáimarsson. 9.05 Island öðru
hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Örn Þórðarson.
18.00 Haligrímur Thorsteinsson.
20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturvaktin.
Friltir é heila timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttayflrlit kl. 7.30
og 8.30, iþr6ttafr6ttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór
Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bandaríski
vinsældalistinn. 22.00 nís-þáttur
FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eð-
vald Heimisson. 24.00 Næturtónl-
ist.
FM 957
FM 95,7
8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragn-
arsson og Haraldur Daði. 11.30
Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís
Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og
rómantískt. Ásgeir Páll.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótta-
fréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
7.00 Baldur. 9.00 Górilian. 12.00
Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata
dagsins. 18.55 X-Rokk. 20.00
Þossi 22.00 Nostalgía. Árni Þór
með gamla rokkið og hljómsveit
vikunnar. 24.00 Skekkjan. 2.00
Baldur Braga. 5.00 Þossi.