Morgunblaðið - 13.07.1994, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 32
DAGBÖK
VEÐUR
Rigning
* Slydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
rr Skúrir
Slydduél
Snjókoma Va
'J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjóður ^ ^
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt norður af landinu er 997 mb
lægð sem hreyfist norður. Við Hvarf er 994
mb lægð sem hreyfist austnorðaustur.
Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi og
rigning, fyrst suðvestanlands. Norðaustan-
lands verður þó þurrt og bjart veður megnið
af deginum. Hiti 12-20 stig, hlýjast í innsveit-
um norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudag: Suðaustlæg átt. Skýjað með köfl-
um og að mestu þurrt norðaustanlands en
annars skúrir. Hiti verður á bilinu 12 til 18
stig, hlýjast norðaustan til.
Föstudag: Vestlæg átt. Skýjað með köflum
austast á landinu en annars skúrir. Hiti 11 til
17 stig, hlýjast austanlands.
Laugardag: Vestlæg átt og víða léttskýjað
austanlands en skúrir í öðrum landshlutum.
Hiti 11 til 18 stig, hlýjast austanlands.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45,
12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður-
stofu íslands - Veðurfregnir: 990600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Vegirnir um Hóllssand, Öxl, í Eldgjá úr
Skaftártungum, og um Uxahryggi og Kaldadal
eru færir. Vegirnir um Kjöl, Sprengisand og
Lakagíga eru jeppafærir sem og Öskju- og
Kverkfjallaleið. Einnig er jeppafært í Land-
mannalaugar eftir Dómadalsleið og um Sig-
öldu.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir-
liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315.
Yfirlit á hádegi í gær: Heista breyting til morguns er
sú að lægðin suðuri hafi hreyfist hægt í norðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 15 skýjað Glasgow 15 rigning
Reykjavík 13 skúr Hamborg 30 iéttskýjað
Bergen 23 skýjað London 32 léttskýjað
Helsinki 26 skýjað Los Angeles 16 alskýjað
Kaupmannahöfn 26 heiðskírt Lúxemborg 29 heiðskírt
Narssarssuaq 11 skýjað Madríd 32 heiðskírt
Nuuk 5 þoka í grennd Malaga 26 mistur
Ósló 25 hálfskýjað Mallorca 29 léttskýjað
Stokkhólmur 31 léttskýjað Montreal 19 skýjað
Þórshöfn 13 hálfskýjað NewYork 24 skýjað
Algarve 29 heiðskfrt Oriando 26 léttskýjað
Amsterdam 31 léttskýjað París 33 heiðskírt
Barcelona 26 léttskýjað Madeira 23 hálfskýjað
Beriín 28 léttskýjað Róm 31 hálfskýjað
Chicago 22 hálfskýjað Vín 27 léttskýjað
Ferteyjar 28 heiðskírt Washington 24 léttskýjað
Frankfurt 30 léttskýjað Winnipeg 11 skýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 9.13 og síðdegisflóð
kl. 21.33, fjara kl. 3.08 og 15.20. Sólarupprás er
kl. 3.35, sólarlag kl. 23.27. Sól er í hádegsisstað
kl. 13.32 og tungl í suðri kl. 17.20. ÍSAFJÓRÐUR:
Árdegisflóð kl. 11.09 og síðdegisflóð kl. 23.23,
fjara kl. 5.15 og 17.26. Sólarupprás er kl. 1.57.
Sólarlag kl. 23.15. Sól er í hádegisstað kl. 12.38
og tungl i suðri kl. 16.27. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg-
isflóð kl. 1.16, síðdegisflóð kl. 14.02, fjara kl.
7.31 og 19.41. Sólarupprás er kl. 2.38. Sólarlag
kl. 23.58. Sól er í hádegisstaö kl. 13.20 og tungl
í suöri kl. 17.08. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 6.16, síðdegisflóð kl.
18.40, fjara kl. 0.16 og 12.31. Sólarupprás er kl. 2.59 og sólarlag kl.
23.03. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 16.50.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Yfirlit á hádegi í
, ■ ,
,«V' > -- "$$¥***<
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil VamskÍl
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 hörfar, 4 kroppur, 7
hitasvækja, 8 skgttið, 9
rödd, 11 forar, 13 hlífa,
14 óhræsi, 15 á skipi,
17 ipjög, 20 brodd, 22
skerpt, 23 æviskeiðið,
24 virðir, 25 toga.
LÓÐRÉTT:
1 hafa stjórn á, 2 skaut,
3 kyrrir, 4 bijóst, 5
þáttur, 6 vitlausa, 10
önuglyndi, 12 hnöttur,
13 borða, 15 jarðvöðull,
16 með miklu grjóti, 18
segl, 19 skrika til, 20
beinir að, 21 lægð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kennimann, 8 eldur, 9 getan, 10 tía, 11
dorma, 13 rændi, 15 hlass, 18 sakna, 21 tún, 22 auðnu,
23 ættin, 24 handriðið.
Lóðrétt: 2 endar, 3 narta, 4 mágar, 5 nótan, 6 held,
7 unni, 12 mýs, 14 æfa, 15 hrat, 16 auðga, 17 stund,
18 snæði, 19 ketti, 20 asni.
í dag er miðvikudagur 13. júlí,
192. dagur ársins 1994. Mar-
grétarmessa, messa til minning-
ar um Margrétu mey, sem óstað-
festar sögur herma að hafi verið
uppi í Litlu-Asíu snemma á öld-
um og látið lífið fyrir trú sína.
(Úr Stjörnufræði/Rímfræði.)
Hundadagar byija.
Orð dagsins: En þetta er ritað
til þess að þér trúið, að Jesús
sé Kristur, sonur Guðs og að þér
í trúnni eigið líf í hans nafni.
(Jóh. 20,31.)
Sæluvikan fyrir aldraða
verður á Laugarvatni
5.-12. ágúst. Uppiýs-
ingar hjá Guðrúnu í
síma 30418 og Soffíu í
30575. i
Félagsstarf aldraðra,
Mosfellsbæ. Bifreiða-
stöðin Hreyfill býður
eidri borgurum í Mos-
fellsbæ í ferð austur í
Hveragerði og á Selfoss
þriðjudaginn 19. júlí nk.
Á Hótel Selfossi verður
boðið upp á kaffí, harm-
onikkuspil og dans. Far-
ið verður af stað frá
íbúðum aldraðra kl. 13
og áætlaður komutími
er kl. 18. Þeir sem
áhuga hafa á að slást í^-
hópinn tilkynni þátttöku
sína á Félagsmálastofn-
un Mosfellsbæjar sími
668666 fyrir kl. 13
föstudaginn 16. júlí.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrrakvöld fór Havtank.
í gærdag kom Ásbjörn
og landaði, farþegaskip-
ið Sea Princess kom og
fór samdægurs. Helga-
fellið kom að utan.
Rússneski togarinn Biz-
on fór í gær. Ottó N.
Þorláksson og Engey
fóru á veiðar. 1 dag er
Bakkafoss væntanleg-
ur, Jón Baldvinsson
kemur og landar, far-
þegaskipið Fedor
Dostojevskíj kemur og
fer aftur í dag. Lettneski
togarinn Vydunas og
Brúarfoss fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Þýski togarinn Dorado
fór á veiðar í gærkvöldi,
japanska skipið Alba
Star fór á ströndina.
Fréttir
Brúðubíllinn verður á
Gullteigi í dag kl. 10,
en í Fífuseli kl. 14.
Mannamót
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávallagötu 14
kl. 17-18.
BAHÁ’ÍAR bjóða á op-
inn kynningarfund
fimmtudagskvöldið 14.
júlí í Samtúni 20 kl.
20.30 Allir velkomnir.
Verkakvennafélagið
Framsókn. Hin árlega
sumarferð Verka-
kvennafélagsins Fram-
sóknar verður farin
þann 6. ágúst. Farið
verður um Borgarfjörð,
um Þingvöll, Kaldadal,
að Húsafelli, kvöldverð-
ur snæddur á Bifröst.
Upplýsingar á skrifstofu
í síma 688930.
Gjábakki. „Opið hús“
frá kl. 13. Heitt á könn-
unni og heimabakað
meðlæti.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra.
Kirkjustarf
Dómkirkjan: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur frá kl. 12. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir.
Háteigskirkja: Kvöld-
og fýrirbænir í dag kl.
18.
Neskirlqa: Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Knattspyrna...
Knattspyrna í núverandi mynd er talin
eiga rætur að rekja til heimavistarskóla
í Englandi um miðja siðustu öld. Enska
knattspyrnusambandið var stofnað
1863, og gaf þá út samræmdar reglur
sem í meginatriðum gilda enn. íþróttin
varð Ólympíugrein 1900 og fyrsta HM-
keppnin var haldin í Uruguay 1930.
Knattspyrna hefur verið hérlendis frá
1895. Fyrsta íslandsmótið var haldið
1912. Knötturinn er úr leðri, hnöttóttur,
68 til 71 sm. að ummáli og 396 til 453
gr. að þyngd.
Kaupmenn ■ Innkaupastjórar
Mikið úrval afeinnota áhöldum
ffndia örninnf*
** "skeifan 11, s. 888510.
Krydd og umbúðir
_j Glös/hnífapör
_| Bollar/diskar
_1 Einnota salatdósir
_i Kjötbakkar í úrvali
_] Plastpökkunarfilma