Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 46

Morgunblaðið - 30.08.1994, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félag- arnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065,Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Slickers-bolir, hattar og klútar. AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐUR- LANDA MUNIÐ EFTIR BARNA- LEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! SÝND I A-SAL KL. 5 og 7. B-SAL kl. 9 og 11. í l < »G\rI»U 0 AKUREYRI 'rJason ’man NVIi FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR BLÓRABÖGGULLINN KIKA Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 9 og 11.15. Ný fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.) B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. STEINALDARMENNIRNIR FRONSK KVIKMYNDAVIKA NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET í kvöld kl. 9.10, L'lmmortale frá 1963. Dularfull mynd um mann sem reynir aö nálgast unga konu sem reynist ekki vera af sama heimi og hann. 16 mm enskur texti. H^hreyfimynda- ílagiö Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James <" .......~,,s> HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍOIÐ. I ALLIR SALIR ERU I FYRSTA FLOKKS. I 0 I CICAll>íí a AKUREYRI Sjáðu Sannar lygar i DTS Digital ^ J/' our Weddings and a Funeral . Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Sýnd kl. 4.50, 6.20, 8.50 og 11.15. B. i. 14 ára. Hafró bar sigur úr býtum ►HIÐ árlega knattspyrnumót rannsóknastofnana atvinnu- veganna var haldið að Tungubökkum í Mosfellsbæ hinn átjánda ágúst síðastliðinn. Fjórar stofnanir sendu lið í keppnina: Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins og Hafrannsóknastofnun. Skemmst er frá því að segja að Hafrannsóknastofnun sýndi góða takta, skoraði alls ellefu mörk en fékk aðeins á sig eitt og sigraði með yfirburðum. Liðsmenn Hafrannsóknastofnunar voru f.v.: Þorsteinn Guðnason, Magnús Ólafsson, Björn Gunnarsson, Höskuldur Bjarnason, Kristján Kristinsson, Agnar Stein- arsson, Tómas Gísiason fyrirliði, Jón Sólmundsson og síð- ast en ekki síst markakóngurinn Guðjón Ingi Eggertsson. NVJA KEFLAVÍK SÍMI 11170 Allar upplýsingar fást í síma 11170 III llll IIIIIMIII lllll IIIIIIIIIIIII = Don Quixote í leikstjórn Orson Welles frumsýnd KVIKMYND eftir Orson Wel- les sem legið hefur í van- rækslu í kjallörum og geymsl- um í mörg ár hefur loks verið frumsýnd fjórum áratugum eftir að leikstjór- inn frægi byijaði að vinna að henni. Kvik- myndin nefnist „Don Quixote“ og er gerð eftir sögu Miguels Cervant- es frá sautjándu öld. Hún var gerð á kostnað Welles á fímmtán ára tímabili og fékk mjög góðar und- irtektir frá hátíð- argestum á hinni árlegu Edin- burgh-kvikm- yndahátíð. Ófull- gerð mynd eftir Welles um flóra menn á fleka í Brasilíu sem nefnist It’s all true, var einnig frumsýnd í Edin- burgh I síðustu viku; „Ég er mjög ánægður með að við skyldum velja Edinburgh fyrir frum- sýninguna. Áhorfendur voru mjög þakklátir og sumir grétu jafnvel í anddyrinu eftir sýn- inguna,“ sagði Juan Amal- bert, sem er ábyrgur fyrir dreifingu Don Quixote. „Þetta er kannski ein áhrifamesta mynd sem Welles hefur gert og almenningur verðskuldar að sjá og njóta hennar.“ Eins og í sögu Cervantes ræðst Don Quixote til atlögu við vindmyllur sem hann ruglar saman við risa og ræðst á fjárhóp eins og um fjand- samlegan her sé að ræða. En Welles stillir hinum hugumpr- úða riddara einnig upp á Spáni sjöunda áratugarins þar sem hann mætir stúlkum á mótor- hjólum og umferðarlögreglu, á meðan Sancho lendir í nautaati og horfir á einræð- isherrann Franco í sjónvarp- inu. Welles bregð- ur sjálfum fyrir í myndinni þegar hann ræður Sanc- ho í aukahlutverk í kvikmynd sem hann er að gera og nefnist Don Quixote. Með þessu leggur hann bæði áherslu á skáldskaparlegt eðli sögunnar og tímaleysi hennar. í myndinni kall- ar Welles riddar- ann hugumprúða „fullkomnasta herramann sem uppi hefur verið“, því hann neitar að segja skilið við hugsjónir sínar, þótt heimurinn hendi gaman að honum. „Við lifum á öld tæknib- rellna, kynlífs og ofbeldis á hvíta tjaldinu, en kvikmynd Weiles er skáldleg ferð brjálseminnar í svarthvítu,“ sagði Amalbert. Kvikmyndin verður frumsýnd í New York í október, en þá eru liðin níu ár síðan ieikstjór- inn hugumprúði, Orson Wel- les, lést. ORSON Welles sló í gegn með myndinni Citizen Kane, aðeins tuttugu og fimm ára gamall. Franken- stein á hvíta tjaldið ►Kenneth Branagh vinnur um þessar mundir að gerð kvikmyndar um Franken- stein og byggir hann mynd- ina á hinni sígildu sögu Mary Shelley. Francis Ford Copp- ola er framleiðandi myndar- innar, en sjálfur fer Bra- nagh með hlutverk vísinda- mannsins Dr. Victors Fran- kensteins. Robert De Niro leikur „ófreskjuna“ sem snýst gegn húsbónda sínum þegar hann hefur hafnað sköpunarverki sínu, en Hel- ena Bonham Carter leikur eiginkonu Frankensteins. Myndinni er ætlað að slá á rómantíska strengi áhorf- enda, en sköpunarverk Frankensteins er í myndinni gætt bæði miklum gáfum og ríkum tilfinningum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.