Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 42
42 I’RIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Stýfum þorskkvótann! „VIÐ ÆTTUM að vera að nota svigrúm þorskveiðanna í Norðurhöfum til að minnka þorskkvótann við ísland að sama marki. Við fáum að minnsta kosti 40 þúsund tonn í Norðurhöfum og ættum því að geta stigið úr 155 þúsund tonna í 115 þúsund tonna þorskafla á heimamiðum,“ segir DV í leiðara síðastliðinn laugardag. Og hrygningarstofninn hefur árum saman verið óvenjuiega lítill og farið minnkandi með hverju ári. Að baki þessarar ógæfu er sennilega ekkert annað en langvinn ofveiði okk- ar á þorski. Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra hefur reynt að ná stuðningi ríkisstjórnarinn- ar við minni þorskkvóta, en ekki tekizt. Eftir seiðatalningu þessa hausts hefur hann ítrek- að þetta og sagzt harma, að ekki hafi náðst pólitísk sam- staða um að fara að tillögum fiskifræðinga...“ Frjólst.oHaOdxoblaö OtQÍlj^ .*f AciAl S KKJIMMO-.UN hF Sdw wlo vnCK* o» OuifcnaíAi svlilli R »VX* ttjrtviwnwiai 04 Húaoun CI'tAnSSdN . -------- ULSjJJH m riKKT B OCMllAfcr * O JO V«ON H vm CUOMUiCUR KAGhl.sSlVJ 1 IM.m HIRP KTHHCiON Sjálfskaparvíti á ísiandsmiðum DV segir í forystugrein: „Við erum enn að veiða þorsk í fiskveiðilögsögu okkar langt umfram tillögur fiski- fræðinga. Svo hefur verið árum saman. Að meðaltali höf- um við farið 62 þúsund tonn á ári fram úr tillögunum. Frá 1987 til 1994 höfum við sam- tals veitt 430 þúsund tonn umfram tillögurnar. Ár eftir ár höfum við teflt á tæpasta vað í þorskveiðum okkar. Afleiðingin er, að ekk- ert klak hefur heppnazt í tiu ár. Seiðatalning á þessu hausti sýnir enn einn magran árgang. Það kemur ekki á óvart, því að önnur vegsummerki sýna, að þorskstofninn er að hruni kominn." Góð klakár hætt að koma? „Of lítill hrygningarstofn er sennilegasta skýringin á, að góð klakár eru hætt að koma. • • • • Kjaftforir kraftaverka- ________menn___________ „Því miður hafa skamm- tímasjónarmið eflzt í stjórn- málum Iandsins. Ráðamenn flokkanna eru flestir ófúsir að horfa til langs tíma. Þeir líta í bezta lagi til næstu kosn- inga... Þetta er þjóðinni sjálfri að kenna. Hún hefur hallað sér í auknum mæli að kjaftforum kraftaverkamönnum, þar sem hver kynslóð froðusnakka er spilltari en hin næsta á undan. Hún virðist orðin ófær um að greina kjarnann frá hisminu í vali sínu á stjórnmálamönn- APÓTEK_______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagaria 9.-15. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkurapó- teki, Austurstraeti 16. Auk þess er Borgarapótek, Álftamýri 1-5, opið til Sd. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: UppL um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NES APÓTEK: Virita daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarajkStek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. I^æknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Iaugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið Ul kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 cftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - A|)ótek- ið opið virka daga UI kl. 18.30. Iaugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónssUg frá kl. 17 Ul kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uj>j>1. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um hdgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hcfur heimilislækni eða nær ekki U1 hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. MóUaka Wóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kL 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 602020. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS ADGERDIR fyrir fulloröna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfraeðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, ÞverholU 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú BorgarspítaJans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætL ALNÆMISSAMTÖKIN em með simaUma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. 'Hl sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, l,auKavegi 58b. Þjónustumiðstöð oj>in alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar I sfma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upjjlýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalsUma á þriðjudögum kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, BræðraborgarsUg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrífstofuUma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ IjamarK. 35. Neydarat- hvarf opið allan sólarhringinn, æUað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SfMAÞJÓNUSTA RAURAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími æUaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upj> nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99—6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga Ul föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og forddrafél. upplýsingar alla virka daga kL 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. ViðtalsUmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og adstnð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofi>ekli f heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. ORATOR, félag laganema veiUr ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pdsth. 8687, 128 Rvík. Sirn- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök U1 vemdar ófæddum tömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNÚHÓPUR GEGN SIPJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQas{>ella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstándendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfírði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga vk) ofátsvanda að stríða. F\indir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. FBA-S AMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. F\indir TemplarahöIIin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hax), AA-hús. UNGLINGAHEIMILI KÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númcr 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAM1DST6I) FEKDAMÁLA Bankastr. 2, eropin frá 1. sejiL til 1. júnf mánud.- föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholli 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjáJparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKKA HUGVITSMANNA, Iindargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIDBEININGAKSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, ero[>in ;dla virkad.iga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 (s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fybr fólk mcð tilfínningaJeg vandamáJ. Fbndir á Öldugötu 15, mánud. Id. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. Jd. 20. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. F’élagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGID Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstig 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, AJþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉmR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- ianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Ti! Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknurn hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 Ul 16 og kL 19 Ul kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. HeimsóknarUmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BAKNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni I0B: Kl. 14-20 og efUr samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga Ul íöstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og ellir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ. HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKKUNAKHEIMILI. Heimsókn- artími frjáis alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi fijáls alla daga. FÆÐINGAKHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30—16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLID: Eair umtali <ig kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Hcimsóknartfmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: HeimsóknartEmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- ur o|)inn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, fostud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud,- föstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept, verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um boigina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: FYáogmeð þriðjudeginum 28. júní verða sýningarealir safnsins lokaðir vegna viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld- is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka daga nema mánudaga. ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opið alla daga kl. 14-16.30. LISTASAFNID A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI; Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarealir. 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opiðdag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. __________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Skrifstofan opin mánud.-föstud. kl. 8-16. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið & móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Elinholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. fimmtud. kl. 10-21, íostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - íímmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið aJIa daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogl 4. Opiðþriðjud. - laugani. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik síini 10000. Akureyri s. 96-21840. FRÉTTIR Norræn frí- merkjasýn- ing unglinga NORRÆNA unglingasýningin Nordjunex 94 verður haldin á Kjarv- alsstöðum í Reykjavík dagana 16.-19. september nk. Þetta er í fyrsta skipti sem norræn unglinga- sýning er haldin hér á landi, en Nordjunex-sýningamar er haldnar til þess að kynna hveiju norrænir unglingar safna af frímerkjum, og einnig til að þeir geti kynnst hveijir öðrum, og hafa þær verið haldnar til skiptis á hinum ríkjum Norð- urlandanna til þessa. Það er Landssamband íslenskra frímerkjasafnara sem stendur fyrir þessari sýningu. Islenskir unglingar hafa sýnt frímerkjasöfn sín á Nord- junex-sýningum um nokkurra ára skeið með góðum árangri. Forseti Islands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, hefur sýnt sýningunni þann heiður að vera sérstakur vemd- ari hennar. Norðurlandameistarar í tengslum við Nordjunex-sýning- amar er haldin spumingakeppni um frímerki milli liða unglinga frá Norð- urlöndunum. íslenskir unglingar hafa tekið þátt í þessari spumingakeppni og urðu þeir Norðurlandameistarar á síðasta ári, en þá var keppnin haldin í Danmörku. I sigurliði íslendinga voru Ólafur Kjartansson, Pétur H. Ólafsson og Reimar Viðarsson, og liðsstjóri var Kjartan Þór Þórðarson. Spumingakeppnin fer fram laugar- daginn 17. september. Sýningamefnd hefur ákveðið að í austursal Kjarvalsstaða verði sérstök lýðveidissýning þar sem sýnd verða frímerki sem gefin hafa verið út frá stofnun lýðveldisins. í tengslum við þessa sýningu verða einnig sýnd heiðursmerki, mynt, seðlar, póstkort og annað efni frá lýðveldistímanum. Á Nordjunex 94 verður einnig sýnt úrval íslenskra frímerkja frá upphafí til 1944, og einnig verða svokölluð nútímasöfn þar til sýnis, en í nútímasöfnum er blandað saman frímerkjum og öðru efni. Sýningin verður opnuð föstudag- inn 16. september. SUNDSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virica daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbaíjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. iokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: 0{)in mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: AUa daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI__________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10—22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAKÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn alla virka daga nema miðvikud. frá kl. 13-17. Fjölskyldugarðurinn eropinn laugard. ogsunnud. f sept, frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátiðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði o|>nar frá kl. 9 alla virka daga. UppLsími gámastfíðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.