Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ Yinning’ur gekkút VITAÐ er um fjóra sem fengu réttu tölurnar í þýska lottó- drættinum laugardag og fær þá hver nær 500 milljónir króna. Alls voru seldir um 35 milljón miðar í liðinni viku en íbúar landsins eru um 80 millj- ónir. Hæsti vinningur hafði ekki gengið út síðan í júní. Síðasti frest- ur á Kúbu BANDARÍSKA strandgæslan sagði í gær að skip hennar hefðu á sunnudag og mánu- dag fundið rúmlega þúsund Kúbveija á smáfleytum sem þeir nota til að komast frá eyjunni til Florida. Eftir að hafa gert samning við Banda- ríkjastjórn hefur kommún- istastjórn Fidels Castros heit- ið því að stöðva flóttann frá og með deginum í dag. Slæmt veður, eftirhreytur fellibylsins Debby, virtist ekki draga neitt úr flóttatilraununum í gær. Schneider í Iran? FULLTRÚAR saksóknara í Frankfurt í Þýskalandi sögð- ust í gær hafa vísbendingar um að Jiirgen Schneider, sem er á flótta undan réttvísinni vegna gjaldþrots fasteigna- fyrirtækis síns og meints undanskots, sé nú í íran. Skuldir Schneiders nema sem svarar nær 215 milljörðum króna. Slys en ekki tilræði RÚSSNESK yfirvöld skýrðu frá því í gær að sprenging, sem varð í tveggja hæða lög- reglustöð í Moskvu í liðinni viku og kostaði sex manns lífið, hefði ekki verið hryðju- verk, eins og fyrst var talið. Fréttastofan Interfax sagði í gær að mikið af olíuúrgangi hefði fundist undir og við húsið. Geislavirk efni upptæk ÞÝSKA lögreglan hefur gert upptæk um 850 grömm af geislavirku efni sem smyglað var með flugvél frá Moskvu til Berlínar. Vélin lenti á Schö- nefeld-flugvellinum á sunnu- dag og fannst efnið í farangri manns frá Zaire. Efnið var geislavirkt en ekki nothæft í kjarnasprengju. Rússar huga að olíusamn- ingum STUTT er í að gengið verði frá samningum við nokkur bandarísk olíufyrirtæki, þ. á m. Texaco, og Norsk Hydro um olíuvinnslu á nyrstu svæð- um landsins, að sögn tals- manns orkumálaráðuneytisins í Moskvu. Alls er talið að olíu- birgðir á svæðinu, sem nefnist Tíman-Petsjora, séu um 700 milljónir tonna og fjárfesting félaganna verði alls 45- 58 þúsund milljónir dollara. ÞÓR HF ÁRMÚLA 11 - BÍMI B81BOO EPSON STYLUS 300 Hentugur bleksprautuprentari fyrir skólafólk. Upplausn 360x360 p.á.t. Sjálfvirkur arkamatari fyrir 100 síður fylgir. Verð aðe/ns kr. 21.900,- ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 19 FRÁBÆRT AFMÆUSTILBOÐ! inn um bréfalúguna í hverri viku. Safnmöppu senda ef þú svarar innan tíu daga. Óvæntan glaðning í hveijum mánuði! Fríðindakort fjölskyldunnar sem ve'rtir þér afslátt hjá hátt í 300 fyrirtækjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.