Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stórmyndin ÚLFUR (Wolf) DÝRIÐ GENGUR LAUST. Vald án sektarkenn- dar. Ást án skilyröa. Það er gott að vera ... úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Richard Jenkins. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B.i. 16 ára. Einnig sýnd í Borgarbíói, Akureyri. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan.Taktu þátt í spenn- andi kvikmyndagetraun! Verðlaun: Bíómiðar og Wolf hálsmen. 16500 Simi Frumsýnir spennutryllinn HEILAÞVOTTUR Edward Furlong úr „Terminator 2" er mættur til leiks í spennutryllinum „Heilaþvottur" I leikstjórn John Flynn. Michael er gagntekinn af hryllingsmyndum, en þegar hann kemst I kynni viö „Brainscan" myndbandsleikinn fer llf hans aö snúast i martröö. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐURLANDA SÝND KL. 5, 7 og 9. BLÓRABÖGGULLINN KIKA FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ný mynd frá Pedro Almodóvar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. í kvöld kl. 9.30: Akureyrsku stuttmyndirnar Negli þig næst og Spurning um svar. Miðav. 400 kr. 30% afsUatiur Við bjóðum nýútgefna DANSK-ÍSLENSKA skólaorðabók á aðeins 2.990 kr. í stað 4.490 kr. Handhæg orðabók fyrir öll skólastig. Rúmlega 500 blaðsíður • Um 30.000 uppflettiorð —itt— Bókabnð . MÁLS & MENNINGAR _ Síðumúla 7-9, sími 688577. Laugavegi 18, sími 24240. Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. Eitt blab fyrir alla! JÍðrginnbMib - kjarni málsins! ____a HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. , j^our Weddings and a Funeral •• ' -T Rás 2 rhreyfimynda- ' lélagid íH;, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA Höfundur: Guðbergur Bergsson. Leikgerð: Viðar Eggertsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Búningar: Ása Hauksdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Viðar Eggertsson. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttir, Ingrid Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvaldsdóttir, Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir, Jón St. Karlsson, Valdimar Örn Flygenring, Björn Karlsson, Höskuldur Eiríksson og Sverrir Örn Arnarson. Frumsýning fim. 22. sept kl. 20.30, 2. sýn. sun. 25. sept. Stóra sviðið kl. 20.00: Óperan • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Frumsýning lau. 17. sept. , uppselt, - 2. sýn. þri. 20. sept., uppselt, - 3. sýn. sun. 25. sept., örfá sæti laus, - 4, sýn. þri. 27. sept., örfá sæti laus, - 5. sýn. fös. 30. sept. örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 23. sept. - lau. 24. sept. - mið. 28. sept. - fim. 29. sept. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 25. SEPT. Miðasala Þjóðleikhússin er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Gr*na linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.