Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 41 stjórn Sveins R. Eiríkssonar og von- indi verður hægt að halda svona stutt sveitakeppnismót fljótlega aft- ur. Vetrarmitchell Bridssambands íslands Fyrsta kvöld Vetrarmitchell Bridssambands íslands verður nk. föstudagskvöld 16. sept. Eins og undanfarin ár býður Bridssambandið upp á eins kvölds keppni á föstu- dagskvöldum ki. 19 þar sem öllum er velkomið að mæta og skráð er til þátttöku á staðnum. Spilaður er tölvureiknaður Mitchell með fyrir- fram gefnum spilum og fá þátttak- endur útskrift spilanna með sér heim. Húsið opnar kl. 18.30. Keppn- isstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Byrjendakvöld Bridssambands Islands hefjast 20. sept. Þriðjudaginn 20. sept. kl. 19.30 hefjast á ný byijendakvöld í Sigtúni 9. Þar er tilvalið fyrir byijendur í íþróttinni að koma og æfa sig í keppnisbridsum. Spiluð eru u.þ.b. 24 spil og reiknað út jafnóðum. Skráð er á staðnum og hver keppni tekur aðeins eitt kvöld. Keppnis- stjóri verður eins og undanfarin ár Kristján Hauksson. Nánari upplýs- ingar eru á skrifstofu Bridssam- bands íslands í síma 91-619360. Frá Bridsdeild Húnvetninga Vetrarstarf Bridsdeildar Hún- vetninga hefst miðvikudaginn 14. sept. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur og eru allir velkomnir. Spilað verður í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Vetrarstarf deildarinnar hefst mánudaginn 19. sept. 1994. Spilað er í Skipholti 70, 2. hæð. Keppni hefst kl. 19.30 stundvíslega. Fyrst verður spilaður tvímenningur í kvöld síðan hefst Aðaltvímenningur sem stendur yfir í fimm kvöld. Spilastjóri verður ísak Örn Sig- urðsson. Upplýsingar gefur ísak Öm á vinnutíma í síma 632820 og um helgar og á kvöldin Ólafur í síma 71374. Þeir taka einnig á móti þátt- tökutilkynningum. ÁRIMAÐ HEILLA BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband í Eg- ilsstaðakirkju 9. júlí sl. af séra Bjarna Guðjóns- syni Eyrún Harpa Har- aldsdóttir og Brynjar Sindri Sigurðarson. Heimili þeirra er í Dals- landsgade 8, Blok J207, 2300, Kaupmannahöfn. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 13. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Víðistaða- kirkju af séra Sigurði Guðmundssyni, Arnfríð- ur Hjaltadóttir og Sig- urður M. Sólonsson. Heimili þeirra er í Jökla- fold 4, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Guðmundi Óskari Ólafssyni Hrönn Helga- dóttir Bachmann og Þorsteinn Ingi Hjálm- arsson. Heimili þeirra er á Melhaga 3, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 6. ágúst vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Guðnýju Hallgrímsdóttur Sigur- rós Hrólfsdóttir og Hilmar Jónsson. Heimili þeirra er í Veghúsum 23, Reykjavík. skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeiS Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. myndmennt ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun. Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga. Rúna Gfsladóttir, sími 611525. ■ Postulín- og glermátun Kennsla hefst 3. október fyrir byrjendur og lengra komna. Ný efni og aðferöir. Upplýsingar veittar í síma 681071. Elinrós, myndlistarkona, Listhúsi, Laugardal. Bréfaskólanámskeió: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4, Skrautskrift, Innan- hússarkitektúr, Hýbýlafræði, Garðhúsa- gerð og Teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í símum 627644 og 668333 eða póstbox 1464, 121 Reykjavík. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <33> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. Tölvunámskeiö á næstunni: ■ PowerPoint 4.0 glærugerA og framsetning. Mjög gagnlegt námskeið um glærugerð og kynningar. 15.-16. september kl. 9-12. ■ Word ritvinnslan. 15 klst. fjöl- breytt ritvinnslunámskeið. 19.-23. september kl. 16-19. ■ Word framhaldsnámskeiA. Nýj- ungar í Word 6, vinnusparnaður og umbrot 19.-22. september kl. 13-16. ■ FileMaker gagnagrunnurinn. 15 klst. námskeið um þennan vinsæla gagnagrunn. 19.-23. september kl. 9-12. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. námskeið um uppsetningu og rekstur Windows tölvukerfa. 19.-22. september kl. 9-12. ■ Windows og PC-grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar. Kvöld námskeið 21.-28. september. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. áætlana- og iínuritagerð og allar helstu aðgerðir forritsins 26.-30. september kl. 9-12. ■ Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst. skemmtilegt og gagnlegt námskeið um tölvuna, stýrikerfið og ritvinnslu. 26.-30. september kl. 16-19. ■ Mótöld og gagnabankar. Nýtt og spennandi 6 klst. námskeið. 26.-28. september kl. 19.30-22.30. ■ Visual Basic. 15 klst. námskeiö um forritun í Windows umhverfinu. 26.-30. september kl. 16-19. ■ Tölvuvetrarskóli 10-16 ára. Byrj- enda-, framhalds- og forritunamámskeiö bama og unglinga hefjast laugardaginn 24. september. ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. hag- nýtt námskeið um rekstur netkerfa. Einu sinni í viku í 16 vikur á þriðjudagskvöld- um eða laugardagsmorgnum. Námskeið- in hefjast 24. eða 27. september. ■ Umsjón tölva - Office forritin. 48 klst. ítarlegt námskeiö um stýri- kerfi, Word og Excel. Mætt er einu sinni í viku í 16 vikur á fimmtudagskvöldum eða föstudögum kl. 13-16. Tölvu- og verkfræAiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. □ Tölvuskóli í fararbroddi öll hagnýt tölvunámskeið. Fáöu senda nýju námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/Machin- tosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. ■ Nýttu tölvuna betur! Námstefna um tölvunotkun að Hótel Sögu föstudaginn 23. september. Sýndar eru spennandi nýjungar og kennt að nýta tölvur betur við ritvinnslu, umbrot, tðflureikna og gagnagrunna. Námsstefn- an er í tveimur hlutum: • Frá lyklaborði til lesenda Fjallað um nýjungar og margvísleg not sem hafa má af ritvinnslu og umbrotsfor- ritum. Þú lærir fljótvirkari aðferðir við að útbúa áhrifaríkari skjöl. Föstudagur 23. janúar kl. 9-12. • Frá áætlun til aðgerAa Fjallað um töflureikna og gagnagrunna, ákvarðanatöku og tölfræðilega úr- vinnslu. Sýnt verður hvernig staðla má innslátt og útprentanir og tengingu töflureikna við gagnagrunna. Föstudagur 23. janúar kl. 13-16. Hægt að bóka sig á einn eða tvo hluta. Tölvu- og verkfræAiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Vinsælu barna- og unglinganám- skeiðin Námskeið sem veita bömum og ungling- um verðmætan undirbúning fyrir fram- tíðina. Námskeiðin hefjast 26. sept- ember. Hringið og fáið sendar upp- lýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 62 1 □ 66 NÝHERJI _ ■ Píanókennsla Kenni byrjendum á píanó og hljómborð. Er búsett nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 619125. Sigríður Kolbeins. ■ Söngsmiðjan auglýsir: ■ Nú geta allir lært að syngja! Byrjendanámskeið: Námskeiö fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp. Þátttakendur fá grunnþjálfun í raddbeitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. ■ Önnur námskeið Framhaldsnámskeið: Nú geta allir haldið áfram að læra að syngja. 60 ára og eldri: Boðið verður upp á sémámskeið fyrir síungt, söngelskt fólk, 60 ára og eldra. Kórskóli Söngsmiðjunnar: Fyrir fólk sem vill taka kórstarf föstum tökum. Einsöngvaranám: Fyrir þá sem hafa hæfileika, löngun og metnað til aö leggja út á einsöngvarabraut. Boðið er upp á einstakt tækifæri til náms. Söngleikjadeild söngsmiðjunnar: Býður upp á hópnámskeið fyrir byrjend- ur og framhaldsnemendur, einnig ein- söngvaranám. Unnið er með söngleikja-, rokk-, popp- og gospeltónlist. Söngleikjasmiðjan fyrir börn og unglinga: Aldursskipt frá fjögurra ára aldri. Upplýsingar og innritun í súna 612455, fax 612456. SöngsmiAjan, Skipholti 25. tungumál THE ENGLISH SCHOOL Túngötu 5. ¥ Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám- skeið eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu- hópar, tofel-undirbúningur, stuðnings- kennsla fyrir unglinga og enska fyrir börn 4-12 ára. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar i síma 25900. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum hefjast 19. sept- ember. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 15. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 11.00-12.30 eða kl. 17.00- 19.00. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Enska málstofan Enskukennsla Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á afar hagstæðu verði. Aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja vegna þjálfunar og sjálfsnáms í ensku. Viðskiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. Námskeið hjá Málaskólanum Mími Enska - þýska - spænska Hraðnámstækniaðferðir sem skila marg- földum árangri. Almenn tungumálanám- skeið hefjast í vikunni 19.-23. sept. Námskeið fyrir fyrirtækjahópa eða fjöl- skyldu-, vinahópa, hefjast að ósk kaup- enda. Upptýsingar í síma 10004. ýmislegt ■ Holienska fyrir byrjendur og lengra komna. 10 vikna námskeið. Sími 622463. ■ Keramik-námskeið Keramik-námskeiðin á Hulduhólum Mosfellsbæ hefjast í byrjun október. Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. Uppl. í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. ■ Ættfræðinámskeið 5-7 vikna hefjast eftir miðjan sept. Frá- bær rannsóknaraðstaða. Tek saman ættir og hef á annað hundrað ættfræði- og æviskrárrita til sölu. Ættfræðiþjónustan, Brautarh. 4, s. 27100/22275. ■ Frá Heimspekiskólanum Kennsla hefst mánudaginn 19. septem- ber. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir 6-14 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 628283 milli kl. 16.30-19. ■ Myndlist - byrjendur Námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Fyrstu námskeiðin hefjast 20. september. Síðustu innritunardagar. Uppl. hjá Margréti í s. 622457. Gestaltnámskeið í hóp Að næra barnið innra með þér Helgarnámskeið sem stendur yfir í tvo og hálfan dag verður haldið helgamar 8.-11. og 14.-16. október. Leiðbeinandi Daníel Á. Daníelsson, Gestalt-Terapeut, sem er Islendingur, búsettur í Svíþjóð. Upplýsingar og skráning í síma 39137 (Áslaug) milli kl. 18-21. Ath. sfðasti skráningardagur er 22. sept. NÁMUNDI Ánanaustum 15, 3.h. 107 Reykjavík FÍKN OG BATI Námskeið og fyrirlestrar. Leiðbeinendur: Arnhildur Ásta Jósafatsdóttir, Vésteinn Lúðvíksson. Námskeið: 1) 16.-18. sept. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fíkla. Föstud. 20.00-22.00. Laugard. 12.00- 17.00. Sunnud. 09.00-14.00. Þátttöku- gjald 6.800 kr. (Ásta og Vésteinn.) 2) 14.-16. okt. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fikla. Sömu tímasetningar. Sama gjald. (Ásta og Vésteinn.) 3) 18. okt.-25. nóv. Sex vikna frá- haidsprógram fyrir matarfikla. Hópfund- ir tvisvar í viku, á þriðjudöguin og föstu- dögum kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald 11.500 kr. (Ásta ásamt tveim gestafyrir- lesumm.) 4) 19. okt.-23. nóv. Stuðningshópur fyrir aðstandendur fíkla. Sex skipti. Á miðvikudögum kl. 17.15-18.45. Áðeins sex þátttakendur. Gjald 5.000 kr. (Ásta.) 5) Sunnud. 30. okt. Eins dags nám- skeið fyrir vinnufíkla og aðstandendur þeirra. Kl. 09.00-16.00. Þátttökugjald 4.500 kr. (Vésteinn.) 6) 18.-20. nóv. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fikla. Sömu tímasetn. og sama gjald og á 1) og 2). (Ásta og Vésteinn.) Fyrirlestrar: Fimmtud. 22. sept. kl. 20.00: Fíkn - eðli hennar og samhengi. (Vésteinn.) Fimmtud. 6. okt. kl. 20.00: Fíknin og fjölskyldan. (Vésteinn.) Fimmtud. 27. okt. kl. 20.00: Vinnufíkn. (Vésteinn.) Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.00: jístarfikn- ir.“ (Vésteinn.) Fimmtud. 24. nóv. kl. 20.00: Leiðin að heiman og heim - fikn sem andlegt villu- ráf. (Vésteinn.) Aðgangseyrir á hvern fyrirlestur er 500 kr. Upplýsingar og skráning á nám- skeiðin i sfmum 19106 (Ásta) og 16707 (Vésteinn). Klippið auglýsinguna út. ÍBhtrnsm Hlemmi 5, 2. hæð, 105 Reykjavík. Opið alla virka daga frá kl. 10-15. Sími: 91-629750. Myndsendir: 91-629752. Rafpóstur: brefask • ismennt.is. Sendum í póstkröfu um allt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.