Morgunblaðið - 13.09.1994, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.09.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 41 stjórn Sveins R. Eiríkssonar og von- indi verður hægt að halda svona stutt sveitakeppnismót fljótlega aft- ur. Vetrarmitchell Bridssambands íslands Fyrsta kvöld Vetrarmitchell Bridssambands íslands verður nk. föstudagskvöld 16. sept. Eins og undanfarin ár býður Bridssambandið upp á eins kvölds keppni á föstu- dagskvöldum ki. 19 þar sem öllum er velkomið að mæta og skráð er til þátttöku á staðnum. Spilaður er tölvureiknaður Mitchell með fyrir- fram gefnum spilum og fá þátttak- endur útskrift spilanna með sér heim. Húsið opnar kl. 18.30. Keppn- isstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Byrjendakvöld Bridssambands Islands hefjast 20. sept. Þriðjudaginn 20. sept. kl. 19.30 hefjast á ný byijendakvöld í Sigtúni 9. Þar er tilvalið fyrir byijendur í íþróttinni að koma og æfa sig í keppnisbridsum. Spiluð eru u.þ.b. 24 spil og reiknað út jafnóðum. Skráð er á staðnum og hver keppni tekur aðeins eitt kvöld. Keppnis- stjóri verður eins og undanfarin ár Kristján Hauksson. Nánari upplýs- ingar eru á skrifstofu Bridssam- bands íslands í síma 91-619360. Frá Bridsdeild Húnvetninga Vetrarstarf Bridsdeildar Hún- vetninga hefst miðvikudaginn 14. sept. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur og eru allir velkomnir. Spilað verður í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Vetrarstarf deildarinnar hefst mánudaginn 19. sept. 1994. Spilað er í Skipholti 70, 2. hæð. Keppni hefst kl. 19.30 stundvíslega. Fyrst verður spilaður tvímenningur í kvöld síðan hefst Aðaltvímenningur sem stendur yfir í fimm kvöld. Spilastjóri verður ísak Örn Sig- urðsson. Upplýsingar gefur ísak Öm á vinnutíma í síma 632820 og um helgar og á kvöldin Ólafur í síma 71374. Þeir taka einnig á móti þátt- tökutilkynningum. ÁRIMAÐ HEILLA BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband í Eg- ilsstaðakirkju 9. júlí sl. af séra Bjarna Guðjóns- syni Eyrún Harpa Har- aldsdóttir og Brynjar Sindri Sigurðarson. Heimili þeirra er í Dals- landsgade 8, Blok J207, 2300, Kaupmannahöfn. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 13. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Víðistaða- kirkju af séra Sigurði Guðmundssyni, Arnfríð- ur Hjaltadóttir og Sig- urður M. Sólonsson. Heimili þeirra er í Jökla- fold 4, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Guðmundi Óskari Ólafssyni Hrönn Helga- dóttir Bachmann og Þorsteinn Ingi Hjálm- arsson. Heimili þeirra er á Melhaga 3, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Hinn 6. ágúst vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Guðnýju Hallgrímsdóttur Sigur- rós Hrólfsdóttir og Hilmar Jónsson. Heimili þeirra er í Veghúsum 23, Reykjavík. skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeiS Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. myndmennt ■ Málun - teiknun Myndlistamámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Vatnslitir, olía og teiknun. Upplýsingar eftir kl. 13.00 alla daga. Rúna Gfsladóttir, sími 611525. ■ Postulín- og glermátun Kennsla hefst 3. október fyrir byrjendur og lengra komna. Ný efni og aðferöir. Upplýsingar veittar í síma 681071. Elinrós, myndlistarkona, Listhúsi, Laugardal. Bréfaskólanámskeió: Teiknun og málun 1, 2, 3 og 4, Skrautskrift, Innan- hússarkitektúr, Hýbýlafræði, Garðhúsa- gerð og Teikning og föndur. Fáið sent kynningarrit skólans án kostnaðar. Pantanir og upplýsingar í símum 627644 og 668333 eða póstbox 1464, 121 Reykjavík. tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 <33> 62 1 □ 66 NÝHERJI ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. Tölvunámskeiö á næstunni: ■ PowerPoint 4.0 glærugerA og framsetning. Mjög gagnlegt námskeið um glærugerð og kynningar. 15.-16. september kl. 9-12. ■ Word ritvinnslan. 15 klst. fjöl- breytt ritvinnslunámskeið. 19.-23. september kl. 16-19. ■ Word framhaldsnámskeiA. Nýj- ungar í Word 6, vinnusparnaður og umbrot 19.-22. september kl. 13-16. ■ FileMaker gagnagrunnurinn. 15 klst. námskeið um þennan vinsæla gagnagrunn. 19.-23. september kl. 9-12. ■ Windows kerfisstjórnun. 12 klst. námskeið um uppsetningu og rekstur Windows tölvukerfa. 19.-22. september kl. 9-12. ■ Windows og PC-grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar. Kvöld námskeið 21.-28. september. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. áætlana- og iínuritagerð og allar helstu aðgerðir forritsins 26.-30. september kl. 9-12. ■ Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst. skemmtilegt og gagnlegt námskeið um tölvuna, stýrikerfið og ritvinnslu. 26.-30. september kl. 16-19. ■ Mótöld og gagnabankar. Nýtt og spennandi 6 klst. námskeið. 26.-28. september kl. 19.30-22.30. ■ Visual Basic. 15 klst. námskeiö um forritun í Windows umhverfinu. 26.-30. september kl. 16-19. ■ Tölvuvetrarskóli 10-16 ára. Byrj- enda-, framhalds- og forritunamámskeiö bama og unglinga hefjast laugardaginn 24. september. ■ Umsjón tölvuneta. 48 klst. hag- nýtt námskeið um rekstur netkerfa. Einu sinni í viku í 16 vikur á þriðjudagskvöld- um eða laugardagsmorgnum. Námskeið- in hefjast 24. eða 27. september. ■ Umsjón tölva - Office forritin. 48 klst. ítarlegt námskeiö um stýri- kerfi, Word og Excel. Mætt er einu sinni í viku í 16 vikur á fimmtudagskvöldum eða föstudögum kl. 13-16. Tölvu- og verkfræAiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. □ Tölvuskóli í fararbroddi öll hagnýt tölvunámskeið. Fáöu senda nýju námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/Machin- tosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 616699. ■ Nýttu tölvuna betur! Námstefna um tölvunotkun að Hótel Sögu föstudaginn 23. september. Sýndar eru spennandi nýjungar og kennt að nýta tölvur betur við ritvinnslu, umbrot, tðflureikna og gagnagrunna. Námsstefn- an er í tveimur hlutum: • Frá lyklaborði til lesenda Fjallað um nýjungar og margvísleg not sem hafa má af ritvinnslu og umbrotsfor- ritum. Þú lærir fljótvirkari aðferðir við að útbúa áhrifaríkari skjöl. Föstudagur 23. janúar kl. 9-12. • Frá áætlun til aðgerAa Fjallað um töflureikna og gagnagrunna, ákvarðanatöku og tölfræðilega úr- vinnslu. Sýnt verður hvernig staðla má innslátt og útprentanir og tengingu töflureikna við gagnagrunna. Föstudagur 23. janúar kl. 13-16. Hægt að bóka sig á einn eða tvo hluta. Tölvu- og verkfræAiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Vinsælu barna- og unglinganám- skeiðin Námskeið sem veita bömum og ungling- um verðmætan undirbúning fyrir fram- tíðina. Námskeiðin hefjast 26. sept- ember. Hringið og fáið sendar upp- lýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS OG NÝHERJA 69 77 69 62 1 □ 66 NÝHERJI _ ■ Píanókennsla Kenni byrjendum á píanó og hljómborð. Er búsett nálægt Hlemmi. Upplýsingar í síma 619125. Sigríður Kolbeins. ■ Söngsmiðjan auglýsir: ■ Nú geta allir lært að syngja! Byrjendanámskeið: Námskeiö fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp. Þátttakendur fá grunnþjálfun í raddbeitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. ■ Önnur námskeið Framhaldsnámskeið: Nú geta allir haldið áfram að læra að syngja. 60 ára og eldri: Boðið verður upp á sémámskeið fyrir síungt, söngelskt fólk, 60 ára og eldra. Kórskóli Söngsmiðjunnar: Fyrir fólk sem vill taka kórstarf föstum tökum. Einsöngvaranám: Fyrir þá sem hafa hæfileika, löngun og metnað til aö leggja út á einsöngvarabraut. Boðið er upp á einstakt tækifæri til náms. Söngleikjadeild söngsmiðjunnar: Býður upp á hópnámskeið fyrir byrjend- ur og framhaldsnemendur, einnig ein- söngvaranám. Unnið er með söngleikja-, rokk-, popp- og gospeltónlist. Söngleikjasmiðjan fyrir börn og unglinga: Aldursskipt frá fjögurra ára aldri. Upplýsingar og innritun í súna 612455, fax 612456. SöngsmiAjan, Skipholti 25. tungumál THE ENGLISH SCHOOL Túngötu 5. ¥ Hin vinsælu 7 og 12 vikna enskunám- skeið eru að hefjast. ★ Áhersla á talmál. ★ 10 nemendur hámark í bekk. ★ 10 kunnáttustig. Einnig er í boði: Viðskiptaenska, rituð enska, umræðu- hópar, tofel-undirbúningur, stuðnings- kennsla fyrir unglinga og enska fyrir börn 4-12 ára. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markviss kennsla í vinalegu umhverfi. Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar i síma 25900. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum hefjast 19. sept- ember. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 15. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 11.00-12.30 eða kl. 17.00- 19.00. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Enska málstofan Enskukennsla Einkakennsla fyrir einn eða fleiri á afar hagstæðu verði. Aðstoð og ráðgjöf til fyrirtækja vegna þjálfunar og sjálfsnáms í ensku. Viðskiptaenska, aðstoð við þýðingar o.fl. Upplýsingar og skráning í síma 620699 frá kl. 14-18 alla virka daga. Námskeið hjá Málaskólanum Mími Enska - þýska - spænska Hraðnámstækniaðferðir sem skila marg- földum árangri. Almenn tungumálanám- skeið hefjast í vikunni 19.-23. sept. Námskeið fyrir fyrirtækjahópa eða fjöl- skyldu-, vinahópa, hefjast að ósk kaup- enda. Upptýsingar í síma 10004. ýmislegt ■ Holienska fyrir byrjendur og lengra komna. 10 vikna námskeið. Sími 622463. ■ Keramik-námskeið Keramik-námskeiðin á Hulduhólum Mosfellsbæ hefjast í byrjun október. Byrjendaflokkar og framhaldsflokkar. Uppl. í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. ■ Ættfræðinámskeið 5-7 vikna hefjast eftir miðjan sept. Frá- bær rannsóknaraðstaða. Tek saman ættir og hef á annað hundrað ættfræði- og æviskrárrita til sölu. Ættfræðiþjónustan, Brautarh. 4, s. 27100/22275. ■ Frá Heimspekiskólanum Kennsla hefst mánudaginn 19. septem- ber. Fjölbreytt námskeið í boði fyrir 6-14 ára nemendur. Upplýsingar og innritun í síma 628283 milli kl. 16.30-19. ■ Myndlist - byrjendur Námskeið fyrir fólk á öllum aldri. Fyrstu námskeiðin hefjast 20. september. Síðustu innritunardagar. Uppl. hjá Margréti í s. 622457. Gestaltnámskeið í hóp Að næra barnið innra með þér Helgarnámskeið sem stendur yfir í tvo og hálfan dag verður haldið helgamar 8.-11. og 14.-16. október. Leiðbeinandi Daníel Á. Daníelsson, Gestalt-Terapeut, sem er Islendingur, búsettur í Svíþjóð. Upplýsingar og skráning í síma 39137 (Áslaug) milli kl. 18-21. Ath. sfðasti skráningardagur er 22. sept. NÁMUNDI Ánanaustum 15, 3.h. 107 Reykjavík FÍKN OG BATI Námskeið og fyrirlestrar. Leiðbeinendur: Arnhildur Ásta Jósafatsdóttir, Vésteinn Lúðvíksson. Námskeið: 1) 16.-18. sept. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fíkla. Föstud. 20.00-22.00. Laugard. 12.00- 17.00. Sunnud. 09.00-14.00. Þátttöku- gjald 6.800 kr. (Ásta og Vésteinn.) 2) 14.-16. okt. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fikla. Sömu tímasetningar. Sama gjald. (Ásta og Vésteinn.) 3) 18. okt.-25. nóv. Sex vikna frá- haidsprógram fyrir matarfikla. Hópfund- ir tvisvar í viku, á þriðjudöguin og föstu- dögum kl. 20.00-22.00. Þátttökugjald 11.500 kr. (Ásta ásamt tveim gestafyrir- lesumm.) 4) 19. okt.-23. nóv. Stuðningshópur fyrir aðstandendur fíkla. Sex skipti. Á miðvikudögum kl. 17.15-18.45. Áðeins sex þátttakendur. Gjald 5.000 kr. (Ásta.) 5) Sunnud. 30. okt. Eins dags nám- skeið fyrir vinnufíkla og aðstandendur þeirra. Kl. 09.00-16.00. Þátttökugjald 4.500 kr. (Vésteinn.) 6) 18.-20. nóv. Námskeið fyrir upp- komin böm alkóhólista og annarra fikla. Sömu tímasetn. og sama gjald og á 1) og 2). (Ásta og Vésteinn.) Fyrirlestrar: Fimmtud. 22. sept. kl. 20.00: Fíkn - eðli hennar og samhengi. (Vésteinn.) Fimmtud. 6. okt. kl. 20.00: Fíknin og fjölskyldan. (Vésteinn.) Fimmtud. 27. okt. kl. 20.00: Vinnufíkn. (Vésteinn.) Fimmtud. 10. nóv. kl. 20.00: jístarfikn- ir.“ (Vésteinn.) Fimmtud. 24. nóv. kl. 20.00: Leiðin að heiman og heim - fikn sem andlegt villu- ráf. (Vésteinn.) Aðgangseyrir á hvern fyrirlestur er 500 kr. Upplýsingar og skráning á nám- skeiðin i sfmum 19106 (Ásta) og 16707 (Vésteinn). Klippið auglýsinguna út. ÍBhtrnsm Hlemmi 5, 2. hæð, 105 Reykjavík. Opið alla virka daga frá kl. 10-15. Sími: 91-629750. Myndsendir: 91-629752. Rafpóstur: brefask • ismennt.is. Sendum í póstkröfu um allt land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.