Morgunblaðið - 04.12.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 04.12.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 5 Þórunn Valdimarsdóttir hefur skrifað athyglisverða sögu um nútímafólk, ást, kynlíf og margt fleira. Ung kona fær tilboð um að skrifa óþekktum aðila ástarbréf gegn vænni þóknun. . um náttúruna í okkur, um höfuðskepnumar í okkur, um ástina, kynlífið og kannski ekki síður listina og skáldskapinn í okkur. Þessir þœttir fléttast saman á mjög skemmtilegan hátt. “ ’k'kií Þröstur Helgi „ Yfirbragð Höjúðskepna erfiörlegt ogfiísklegt... stingur á mörgum kýlum.. .þessi nýjasta bók Þórunnar er afbragð... SigríðurAlbertsdóttir, DV 'onvari í þessari bók rifjar WÍ > JjfgJ MfwÍÆMMmMS Þórarinn Eldjárn upp liðinn mmmt * tíma. Hér er ekki um venjulegar æviminningar að ræða, heldur minningabrot sem hvert um sig er til þess gert að vekja upp minningar hjá lesanda, sem síðan getur spunnið við þær eigin sögu. .. „Ég man gerði migjýrst hissa, svo forvitinn og loks náði hún tökum á mér og heillaði. Hvert litið minningabrot sem ég deildi með bókinni gladdi ótrúlega. “ Arnar Guðmundsson, Rás 1 13 nýjar erótískar sögur eftir íslenska höfunda. Hér eru sögujfum varanlega ást og skyndikynni, leiki og leynifundi, gægjur og góðverk, svo fátt eitt sé nefnt. Sögurnar skrifa Auður Haralds, Arni Bergmann, Berglind Gunnarsdóttir, Einar Kárason, Guðbergur Bergsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Hallgrímur Helgason, Kristín Ómarsdóttir, Nína Björk Árnadóttir, Ragna Sigurðardóttir, Sjón, Súsanna Svavarsdóttir og Ulfhildur Dagsdóttir Kveikjan að sögu Páls Pálssonar um vesturfarann er frétt sem Dagblaðið greindi frá fyrir mörgum árum. Sagan segir frá gömlum landflótta Tékka sem er á leið til Ameríku - með viðkomu á íslandi. En margt fer öðruvísi en ætlað er og raunveruleikinn er oft lyginni ____—líkastur. Þetta er örlagasaga einstaklings með óvæntum 1 endalokum. Eitt magnaðasta skáldverk Toni Morrison sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum 1994. Söngur Salómons er saga Milkmans og fjölskyldu hans, en þótt frásögnin hverfist um eina fjölskyldu er hér í raun um að ræða skáldverk sem spannar allt að því heila öld í sögu svartra Bandaríkjamanna. Sagan er snilldarlega skrifuð: saman við grimmilegan veruleikann vefur Morrison djúpum mannskilningi og kærleika. æ ^ Frásagnarlist eins og hún gerist best. „ Úljúr Hjörvar hejúr snúiðþessari sterku og FORLAGIf^ áhrifamiklu skáldsögu á íslensku. “ FAG ocf FRÓÐLEIKUR ^ Elías Sruelandjónsson, DV Waveei 18. sími 91-2 51 88 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.