Morgunblaðið - 04.12.1994, Side 16
16 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Ferðaátakið „ísland - sækjum það
heim!“ skilaði frábærum árangri í
sumar og varð til þess að
íslendingar ferðuðust meira
um eigið land en nokkru sinni
fyrr. En ísland er ekki aðeins
vel fallið til ferðalaga á sumrin.
Vetrarlandslagið og mannlífið í
skammdeginu býr oft yfir meiri
fegurð og fjöri en nokkurt
sumarferðalag getur boðið!
Þess vegna hafa öll helstu
launþegasamtök í
landinu og
Samvinnu-
ferðir - Landsýn
náð samkomu-
lagi við fjölmarga
aðila í ferða-
þjónustu innan-
lands um ein-
staklega hagstætt
stéttarfélagsverð á
þeirra þjónustu í
vetur!
til ogfrá Reykjavík
Flugleiðir bjóða 5200
sæti á 5.200
krónur fram og
til baka hvert
á land sem er
(nema til Vest-
mannaeyja:
4.200 ltr.)
Lágmarksdvöl er tvær
nætur og hámark einn
mánuður.
IfiVBÍI
um allt land
BSÍ, Bifreiðastöð íslands, býður
SPARFAR: 50% afsláttur af
fullu fargjaldi á öllum
sérleyfisleiðum um allt
land.
Þeir sem standa að SPARFAR
tilboðinu eru: Austfjarðarleið,
Austurleið, BSH, Guðmundur
Jónasson, Norðurleið, SBA, SBK,
Sérleyfisbílar Helga Pétursstmar,
Sérleyfisbílar Suðurfjarðar, Sæmundur
Sigurmundsson, SBS og Vestfjarðaleið.
Höldur-Eurocar er með tilboðsverð
á sínum bílum.
Dæmii
A flokkur (Subaru Justy/Renault Twingo)
Da^jald Sólarhringur (100 kni)
3.490 kr. 4.490 kr.
B flokkur (MMC Laneer/Suzuki Swift)
Da^jald Sólarhringur (100 lun)
4.490 kr. 5.490 kr.
Afgreiðslustaðir: Reykjavík, Akureyri, Borgames,
ísafjörður, Blönduós, Sauðárkrókur, Egilsstaðir, Höfn,
Vestmannaeyjar og Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Budget bílaleigan er með tilboðsverð
á sínum bílum.
Dæini:
A flokkur (Ilyundai Pony/Peugeot)
Daggjald (ótakmarkaður kílómetrafjöldi)
4.450 kr.
B flokkur (Nissan Sunny Sedan)
Daggjald (ótakmarkaður kílómetrafjöldi)
5.450 kr.
Afgreiðslustaðir:
Reykjavík, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar,
Akureyri og
Egilsstaðir.