Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 17
 L MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 Helstu stéttarfélög landsins hafa frumkvæði að sérstöku tilboði á innanlandsflugi, rútuferðum, bílaleigubílum og gistingu í allan vetur! Gistíng jrá 1.500 ki um allt land Ilótel Loftleiðir og Iiótel Esja bjóða eins manns herbergi á 3.300 ltr. með morgunverði og tveggja manna herbergi með morgunverði á 4.400 kr. Hótel Örk og Ilótel Norðurland bjóða eins og tveggja manna herbergi með morgunverði á 2.700 og 4.000 kr. Hótel Borgarnes, Ilótel Reynihlíð, Ilótel Selfoss, Ilótel Lind, Ilótel ísafjörður, Ilótel Keflavík, Hótel Stykkishólmur, Ilótel Bláfell, Ilótel Valaskjálf og Ilótel Ilöfn bjóða tveggja rnanna herbergi með morgunverði á 4.400 kr. Hótel Bræðraborg, Vestmannaeyjum, býður tveggja manna herbergi með morgunverði á 4.000 lír. Hótel Flúðir býður tveggja manna herbergi á 3.600 kr. og Nesbúð á Nesjavöllum býður tveggja manna herbergi á 2.500 lor. Gistisambandið, nýstofnuð samtök um 40 gistiheimila, tekur einnig þátt í ferðaátakinu og býður afslátt af gistingu á gistiheimilum, í skálum og heimagistingu um allt land. Þetta glæsilega vetrarátak stéttarfélaganna hefst núna um helgina og stendur út maí. Fullur hugur er á að fylgja því eftir með hagstæðum sérkjörum á ferðum og gistingu innanlands í suniar... en nú er það veturinn sem gildir! Góða - og ódýra -ferð! Ms Framboð af flug- og rútusætum, bílaleigubflum og hótelherbergjum á stéttarfélagsverðinu er takmarkað! Hafið beint samband við Flugleiðir, afgreiðslu BSÍ, bflaleigumar, hótelin eða viðkomandi gististaði sem allra fyrst og tryggið * kkur stéttarfélagsverðið! ✓ Eftirtaldir standa að þessu átald: Alþýðusamband íslands, Bandalag Háskólamanna, Félag íslenskra hjúkmnarfræðinga, Stéttarfélag tæknifræðinga, Stéttarfélag verkfræðinga, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Vélstjórafélag íslands, Samband íslenskra bankamanna, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Landssamband aldraðra, Blaðamannafélag íslands og Kennarasamband íslands. Stéttarfélagsverðið gildir fyrir félagsmenn aðildarfélaganna og fjölskyldu þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.