Morgunblaðið - 04.12.1994, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 4. ÐESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
mVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
I kvöld, fáein sæti laus, - á morgun, laus sæti, - fim. 8/12, örfá sæti laus,
næstsíðasta sýning, - lau. 10/12, uppselt, síðasta sýning.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar, laus sæti. Ath. sýningum fer fækkandi.
•GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. jan., laus sæti. Ath. fáar sýningar eftir.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
( dag kl. 13, (ath. sýningartíma), fáein sæti laus, - mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8.
jan. kl. 14.
Litla sviðið kl. 20.30:
•DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce
Aukasýning fim. 8/12 kl. 20.30.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
•SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
I kvöld, næstsíðasta sýning, - þri. 6/12, sfðasta sýning.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
•LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Lesið úr jólabókunum mán. 5/12 ki. 20.30
með Erni Magnússyni, píanóleikara. Ókeypis aðgangur.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram aö sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Vegna gífurlegrar aðsóknar
bætum við aðeins
þessum sýningum við:
Fim. 8/12 kl. 20.
Fös. 9/12 kl. 24.EP Lau. 10/12 kl. 24.
Sýnt i íslensku óperunni.
Bjóöum fyrirtækjum, skólum og
stærri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir f sfmum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á
sunnudag.
Ath. Síöustu sýningur!
F R Ú E M I L í A
■ L £ i K H U S 1
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
í kvöld, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12.
Sýningar hefjast kl. 20.
SfÐUSTU SÝNINGAR!
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, sfmi 12233. Miðapantanir
á öðrum tfmum f símsvara.
Leikbrúðuland
Jólasveinar
einn og átta
Sýning í dag kl. 15.00.
Síðasta sýning.
Miðasalan opnuð kl. 13.00.
Sími 622920.
Fríkirkjuvegi 11, Rvík.
Skemmtifundur
Félag Harmonikkuunnenda heldur skemmitfund í dag
kl. 15.00 íTemplarahöllinni við Eiríksgötu. Fundurinn
er tileinkaður Oddgeiri Kristjánssyni frá Vestmanna-
eyjum. Hljómsveit undirstjórn Braga Hiíðberg ásamt
söngkonunni Hjálmfríði Þöll flytja lög eftir hann.
Fegðarnir Leifur Geir og Hafsteinn leika nokkur lög
og Gísli Brynjólfsson kemur úr Hveragerði.
Allirvelkomnir.
Skemmtinefndin.
FÓLK í FRÉTTUM
Styrkt-
artón-
leikar
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fœst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
1. DESEMBER var tileink-
aður baráttunni gegn sjúk-
dómnum alnæmi um allan
heim. í tilefni af því stóðu
Alnæmissamtökin á íslandi
og íþrótta- og tómstundar-
áð fyrir fjölskylduskemmt-
un í Kolaportinu þar sem á
annað hundrað listamanna
komu fram og gáfu þeir
allir vinnu sína til styrktar
Alnæmissamtökunum.
LEIKARINN Lionel Stander lést
1. desember 86 ára að aldri. Hann
var með hrjúfa rödd og best þekkt-
ur sem Max í þáttunum „Hart to
Hart“, þar sem hann lék á móti
Robert Wagner og
Stefanie Powers.
Wagner hóf
ferilinn tuttugu
ára gamall og við
25 ára aldur hafði
hann tekið þátt í
26 leikhúsupp-
færslum á Broad-
way. Þá flutti
hann sig um set ________________
til Hollywood og Lionel
fyrsta mynd hans stander
var Svikahrappur-
inn eða „The Seoundrel" frá árinu
1934. Eftir það lék hann í vinsælum
myndum eins og „Mr. Deeds Goes
to Town“ frá árinu 1936 og „A
Star is Born“ frá árinu 1937.
Árið 1951 var endir bundinn á
feril hans í Hollywood að því er
virtist er hann var settur á svartan
lista á McCarthy-tímabilinu og
stimplaður kommúnisti. Hann
reyndi fyrir sér um tíma í Jiluta-
bréfaviðskiptum en flutti svo til
Evrópu þar sem hann hélt Ieiklistar-
ferli sínum áfram og lék í yfir fimm-
tíu kvikmyndum.
Þegar McCarthy-tímabilið leið
undir lok flutti Stander aftur til
Hollywood og lék í rómuðum mynd-
um eins og „Cul de Sac“ Romans
Polanskis árið 1966 og „The Cas-
sandra Crossing" árið 1977.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
ANDREA Gylfadóttir söng með
Tweety og unglingarnir kunnu vel
að meta tónlistina.
Lionel
Stander
látinn
iuppa
►LEIKARINN Pauly Shore
hefui- vakið athygli fyrir
leik sinn í myndunum
„Encino Man“ og „In the
Army Now“ eða Kominn
í herinn. Sú síðarnefnda
virðist vera í uppáhaldi
hjá mörgum táningn-
um um þessar mundir.
En hvaða myndir eru í
uppáhaldi hjá honum
sjálfum?
„Allt við myndina „Pap-
illon" er frábært," segir
Shore. „Ég hrífst af dirfsk-
unni og það er gaman að sjá
hversu tennur Dustins Hoff-
manns em skemmdar og gler-
augun illa farin. Fléttan í sögu-
þræðinuni er iíka frábær. Það
hvernig þau svelta heilu hungri
f og hafa verið 9vo lengi í fangelsi.
Annars er atriði úr myndinní
„Throw Momma From the Tra-
in“ líka í uppáhaldi hjá mér,
þegar Danny DeVito
lemur Billy Crystal í
hausinn með pönnu.“
Tilboðum
rignir yfir
Demi
Moore
► DEMI Moore mun að öllum
líkindum fara með aðalhlutverk
myndarinnar „The Juror“ sem
gerð verður eftur handriti Ted
Tally, en hann fékk Óskarsverð-
laun fyrir handritið að Lömbin
þagna. Samningaviðræður við
leikkonuna eru komnar mjög
langt. Leikkonan fær mikið lof
um þessar mundir fyrir leik sinn
í myndinni „Disclosure", sem
fjallar um kynferðislegt áreiti á
vinnustað, og hefur víst nóg
með að velja úr tilboðum sem
rignir yfir hana. Henni hefur
einnig verið boðið hlutverk í
myndinni „Eye for an Eye“.