Morgunblaðið - 04.12.1994, Page 44
44 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ItSJinKuniiiainiWWjlllBam
ieD>niiini<iiiiiUi«iiWiiw ininwiiiiiiajiiiu
VH'inaa HHK cir wlCIII iti fflaWIIC wiaimil [QKiignUin
---mniuni mHDKnna rat»iirigmB s «Bgj
Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA
FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðal-
hlutverkum. ,
Stuart er hrifinn af Alex,
Alex þráir Eddy og Eddy
er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu.
„Gatsafengin og lostafull, með kynlif á heilanum. Andrew Fleming lætur
allar óskir unga fólksins um kynlif rætast á
hvíta tjaldinu og hrifur okkur með sér.
Samleikur þríeykisins er frábær."
David Ansen, NEWSWEEK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 12" pizzur
m/þremur áleggjum á . Verð kr. 39,90 mín.
SÍMI671515
L00K Whöí
TALKING
Kr
ÞAÐ GÆTI
HENT ÞIG
„IT COULD
HAPPEN
TO YOU“
Sýnd kl. 7 og 9.
FLEIRI POTTORMAR
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
Kr. 800 fyrir fullorðna.
Kr. 500 fyrir börn yngri en
12 ára. Sýnd kl. 5.
FLÓTTINN FRÁ ABSALON
Sýnd kl. 11. B. i,16
Sýnt í íslensku óperunni.
Vegna gíf urlegrar aðsóknar
bætum við aðeins
þessum sýningum við:
Fim. 8/12 kl. 20.
Fös. 9/12 kl. 24.
Lau. 10/12 kl. 24.
Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Mióopantanir í símum 1 1475 og 1 1476. Ath. mióasalan opin virka
daga fró kl. 10-21 og um helgar fró kl. 13-20. Ath. miðasala
lokuð ó sunnudag.
Kornflex og kanaúlpur
BROT úr myndinni „The Pagemaster".
MacAuley Culkin er
alltaf jafn vinsæll.
Goldberg
stelur senunni
MACAULEY Culkin fer með aðal-
hlutverk í myndinni „The Page-
master“, sem frumsýnd var fyrir
skömmu í Bandaríkjunum. Þar
leikur hann strák sem hefur viðað
að sér og fyllt herbergið sitt af
ýmsum öryggisbúnaði og er auk
þess með öll meðaltöl og kúrfur í
sambandi við slysatíðni á hreinu.
Þrátt fyrir óumdeilda hæfíleika
Culkins er það þó leikkonan
Whoopi Goldberg sem stelur sen-
unni, þrátt fyrir að eina framlag
hennar til myndarinnar sé að tala
inn á fyrir eina teiknimyndaper-
sónu. Auk þeirra tveggja leggja
síðan Christopher Lloyd, Leonard
Nimoy og Patrick Stewart sinn
skerf af mörkum til myndarinnar.
Þjóðar-
átak
stúdenta
ÞAÐ vakti athygli við opnun Þjóð-
arbókhlöðu íslendinga að Skúli
Helgason, framkvæmdastjóri
Þjóðarátaks stúdenta fyrir þjóð-
bókasafni, afhenti fyrir hönd
Stúdentaráðs Háskóia íslands
framlög og gjafir sem safnast
höfðu í átakinu og námu að and-
virði um tuttugu og tveimur og
hálfri miiijón króna.
Skúli Heigason segir í samtali
við Morgunblaðið að átakinu sé
þó ekki lokið, því nokkrir fjármun-
ir og gjafir eigi enn eftir að skila
sér. „Sem dæmi má nefna að Vin-
áttufélag íslands og Japan hefur
tekið að sér að safna fjármunum
Morgunblaðið/RAX
SKULI Helgason flytur stutt ávarp um leið og hann afhendir
það sem safnast hefur í Þjóðarátaki stúdenta fyrir Þjóðbóka-
safni. Með honum standa fulltrúar Stúdentaráðs.
meðal félaga sinna. Þeim verður
síðan varið til kaupa á bókmennt-
um sem eiga að kynna íslending-
um menningarheim Japana.“
Söfnunin hefur gengið fram úr
vonum, en í upphafi einsetti Stúd-
entaráð sér að safnatuttugu millj-
ónum. „Til gamans má geta þess,“
segir Skúli, „ð okkur barst beiðni
frá íslendingafélaginu í Belgíu um
nokkur hundruð skólaþrennur til
að selja á 1. des.-fagnaði þar í
landi daginn áður en hann átti að
fara fram. Við hlupum auðvitað
upp til handa og fóta og náðum
að senda þær með flugi til Belgíu."
Að lokum segist Skúli vilja
þakka öilum þeim sem lögðu sitt
af mörkum til átaksins og minna
á að fyrirtæki geta enn slegist í
hópinn.
er á seyði í bílskúrum bæjarins. Það
sem vekur mesta athygli við fyrstu
hlustun er hvað það er mikið, því
að sögn útgefanda eru þau íjórtán
lög sem á plötunni eru bara sýnis-
hom, því margar sveitir þurftu frá
að hverfa.
Mikið ber á frægustu rokksveit
Keflavíkur, Deep Jimi and the Zep
Creams, sem meðal annars var í
eina tíð á samningi í Bandaríkjun-
um. Þeir félagar eiga tvö lög með
hljómsveit sinni, en að auki koma
þeir mjög við sögu í þremur lögum
öðrum; með Spena frænda og Sifj-
aspellunum, Hinum guðdómlegur
Neanderdalsmönnum og Felus Cat-
us. Að vera í öðrum hljómsveitum
veitir þeim greinilega eitthvað
frelsi, því ekki bara leika þeir á
önnur hljóðfæri en jafnan, heldur
er tónlistin all frábmgðin rokki að
hætti Deep Jimi and the Zep Cre-
ams. Þó örli á prýðilegum hug-
myndum í þessum lögum, er þó það
besta sem þeir leggja hönd á á
þessari plötu upphafslag hennar;
fjölskrúðugt og gott rokklag. Annað
er síðra og yfirleitt ekki nógu vel
unnið.
Önnur keflvísk hljómsveit sem
borið hefur á undanfarið er Kol-
rassa krókríðandi, en lag sveitar-
innar hljómar eins og hljóðvers-
spuni, því þó þar séu góðir sprettir
vantar nokkuð á í byggingu lags-
ins. Þusl á lag sem er prýðileg unn-
ið, en nær einhvern veginn ekki að
lifna, þó textinn sé sérkennilega
súrrealískur. Texas Jesú á forvitni-
legt lag, sem hefði líklega verið
öllu skemmtilegra ef ekki spillti
þunnur enskur texti. Reyndar er
það áberandi hver margar sveit-
anna syngja á ensku; skiljanlegt
með Deep Jimi og félaga, enda lög-
in tekin upp ytra fyrir erlendan
markað, en önnur tilfelli er erfiðara
að skilja, sérstaklega þar sem
margir textanna
eru á klúsuðu
máli; eins konar
sjónvarpsmál-
lýsku. Gott dæmi
um það er texti
við lagið I Never
Knew með Grun-
uðum um tóniist;
þokkalegt reggí-
lag og ágætlega
sungið, en með
hreint vonlausum
texta.
Rokk og rafg-
ítara virðast lifa
góðu lífi í Kefla-
vík, því ekki er
nema eitt reif-
kennt lag á diskn-
um, Illuminate
með Sub Contra,
skemmtilegt lag á
köflum, en full-
langt miðað við
innblásturinn. Rúnar Júlíusson,
Nestor keflvískra rokkara, á síðan
lokaorðið á þessari safnplötu, Fögur
fyrirheit, rólegan og prýðilegan
mansöng.
Árni Matthíasson
TÖNLIST
KEFLVÍSK INNRÁS
Innrás, kornflex og kanaúlpur, safn
keflvískra rokksveita og tónlistar-
manna. Lög á plötunni eiga Deep
Jimi and the Zep Creams, Texas
Jesú, Kolrassa krókríðandi, Guð-
mundur J. Guðmundsson, Speni
frændi og Sifjaspellamir, Þusl, Hinir
guðdómlegu Neanderdalsmenn, Fel-
us Catus, Pile, Stulli & Hlynur, Grun-
aðir um tónlist, Sub Contra og Rún-
ar Júlíusson. Framleiðendur og upp-
tökusljórar eru þeir Rúnar Júlíusson
og Júlíus Guðmundsson. Geimsteinn
gefur út. 57,18 mín. 1.999 kr.
í UPPHAFI íslenskrar rokksögu
var Keflavík
>Mekka rokksins
og þar virtist
óþijótandi upp-
spretta rokk-
sveita og hæfí-
leikamanna í tón-
list. Rokkið, eða
það afbrigði sem
þróaðist í Bret-
landi og dró ekki
síst dám af
bandarískri sál-
artónlist, var
gjarnan kallað
„Merseybít",
enda stendur þá-
verandi rokkhöf-
uðborg ' Breta,
Liverpool, á
bökkum árinnar
Mersey. Suður
með sjó þróaðist
álíka tónlist, enda
áttu allir straum-
ar greiða leið til ungmenna þar sem
hlustuðu helst á kanaútvarpið og
námu áhrif ofan af velli.
í ljósi sögunnar er vel til þess
fundið að gefa út safnplötu kefl-
viskra sveita, þar sem reynt er að
gefa hugmynd um það hvað helst