Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 49
& MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 49* -H 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 0 ________________ERLENT_____________________ Sígarettur með 95% minni reyk NÝJAR sígarettur, sem sagðar eru ið nikótín og í venjulegum sígarett- næstum reyklausar, verða settar á um. markaðinn í Bandaríkjunum á Svipaðar sígarettur voru settar næsta ári, að sögn breska dag- á markaðinn fyrir sex árum en blaðsins The Independent. framleiðslu þeirra var hætt fljót- Nýju sígaretturnar búa til færri lega þar sem reykingamönnum lík- krabbameinsvaldandi tjöruefni en aði ekki bragðið. venjulegar sígarettur, auk þess sem Stærsta tóbaksfyrirtæki Banda- reykurinn frá þeim minnkar um ríkjanna, Philip Morris, hyggst 95%, samkvæmt R J Reynolds, setja svipaðar sígarettur á markað- næststærsta tóbaksfyrirtæki inn í lok næsta árs. Philip Moris Bandaríkjanna, sem ríður á vaðið er með 42% af tóbaksmarkaðnum, með slíkum sígarettum. Hins vegar sem veltir um 50 milljörðum dala er líklegt að þær sæti harðri gagn- á ári, jafnvirði 3.400 milljarða rýni' þeirra sem beijast gegn reyk- króna. ingum þar sem í þeim er jafn mik- DTfDarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 651147 Stœrðir 36-54. Prjónafatnaöur frá L ultima. Breytum fatnaði frá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið laugardaga frá kl. 10-16. sunnudaga frá kl. 13-17. lÆiAíótí/'oal a/' cfiHMýtunt/ otj; 6/asston/ afió/Hi (Mj 0H*siUf iÁ>//a . Stríð gegn tölvuveir- um í Japan Tókýó. Reuter. TÖLVUVEIRUR hafa valdið mikl- um skaða í Japan og þarlend yfir- völd hafa gripið til þess ráðs að stofna sérsveit gegn tölvuþijótum. Um 87 tegundir af tölvuveirum hafa nú fundist, þar af 23 sem aðeins hafa breiðst út í Japan, en þær kunna að vera fleiri, að sögn embættismanna í ráðuneyti utan- ríkisviðskipta og iðnaðar. Nýi starfshópurinn á að kanna vanda- mál varðandi öryggi upplýsinga- þjónusta og íhuga hugsanlegar ráðstafanir af hálfu stjórnvalda. Tölvuveirur hafa breiðst mjög hratt út í Japan frá því í fyrrasum- ar og valdið einstaklingum jafnt sem fyrirtækjum miklum skaða. --- ♦ » 4----- Hár Napó- leons end- urheimt Vancouver. Reuter. LÖGREGLAN í Vancouver í Kanada hefur fundið verðmætt safn muna sem voru í eigu Napóleons Bónaparte. Safnið er metið á hundruð millj- óna króna og því var stolið af auð- ugum safnara í Vancouver í síðasta mánuði. í safninu eru hárlokkar af Napó- leon, innsigli, sverð, orður, lúður, axlaskúfar, sjónaúki, postulín og ýmsir munir sem voru í eigu keisar- ans. Eftir stuldinn hefur safnarinn ákveðið að selja safnið á uppboði. Mmmmw í úrvali Rauð - blá - græn Verð fra kf. 2.480 OPIÐ snnnnHag 4. des. kl. 13-17 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS S,:t,7SI: Verðs I1.420K.*. Hvaðerhægtaðgdaþe^iufólld? I§Ien§ka , KJÖTBOKFV umu -njöTiíflUPíiiDii-ií íslenska kjötbókin á svo sannarlega erindi til allra sem á annað borð hafa með kaup á kjöti eða matreiðslu þess að gera. Skiptir þá engu hvort viðkomandi er að stíga sín fyrstu skref í matargerð eða telst kjötiðnaðarmaður í fremstu röð. Islenska kjötbókin gefur hússtjómendum innsýn sem eykur möguleika á meiri hagkvæmni, aukinni fjölbreytni og betri nýtingu við val á kjöti. Kauþandinn við kjötborðið öðlast vitneslqu um þá möguleika sem bjóðast og þar af leiðandi meira öryggi við kaupin. Byrjandinn fær nauðsynlega grunnþekkingu um næringargildi og fjölbreytni í íslensku kjöti. Fagmaðurinn öðlast öryggi í viðskiptum sínum með kjöt m.a. vegna samræmingar á heitum hinna ýmsu hluta. íslenska lqötbókin gefur því allt í senn, nýja möguleika til aukinnar ljölbreytni í matargerð, öryggi í innkaupum, betri nýtingu og leiðbeiningar um vinnslu. í ÍU-EHMl) JUÖIÍÖJjlHHI... • er nákvæm lýsing á gæðaflokkun allra kjöttegunda. • eru yfir 200 litmyndir og lýsingar af öllum helstu vörum úr hráu kjöti hér á landi. • eru nöfn á einstökum vörutegundum samræmd. • er einstökum kjötvörum lýst á skýran hátt. • er lagður grunnur að stöðlun á samsetningu á hakki, hamborgurum og vinnslukjöti. • eru töflur með upplýsingum um efiiasamsetningu og þyngd einstakra vörutegunda m.v. fallþunga. Allt er þetta settfram á mjög einfaldan og greinargóðan hátt í máli og myndum. Islenska kjötbókin - bitastæð bók! ÍSLEHSKUR LANDSUNA0UR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.