Morgunblaðið - 15.12.1994, Síða 12

Morgunblaðið - 15.12.1994, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðíð/Árni Sæberg Rauði Kross * Islands 7 0 ára Aukinn kvóti og* skipakostur til Tálknafjarðar Tálknaflrði. Morgunblaðið. Frumvarp um tækni- frjóvgun DÓMSMÁLARÁÐHERRA hef- ur kynnt í ríkisstjórn drög að frumvarpi til laga um tækni- frjóvgun og er það til umfjöllun- ar í þingflokkum stjómarflokk- anna. í því er ekki tekin endan- leg afstaða til þess hvort heim- iit eigi að vera að gefa eggfrum- ur á sama hátt og sæði. Frumvarpið er samið af nefnd dómsmálaráðherra sem starfað hefur frá árinu 1986. Skilar hún tveimur drögum og er meginmunur þeirra hvort heimila eigi konum að gefa egg eða ekki. Er ætlast til þess að stjórnmálamenn taki endanlega afstöðu til þeirrar spurningar. Engin löggjöf er um tækni- fijóvgun hér á landi og er gert ráð fyrir að með lögum sem byggjast á þessu frumvarpi fá- ist heildarlöggjöf á þessu sviði. Kísiliðja- Austaraselsheiði Ljósaland bauð lægst UÓSALAND hf., Vopnafirði, var með lægst tilboð í gerð veg- arkaflans frá Kísiliðju að Austaraselsheiði. Tilboð Ljósa- lands hljóðaði. upp á tæpiega 19,8 milljónir króna, sem er 49,9% af kostnaðaráætlun. Alls buðu 10 verktakafyrir- tæki í gerð vegarkaflans sem er hluti af Norðurlandsvegi. Næstlægsta tilboðið var frá Vélási hf. á Egilsstöðum, tæp- lega 22 milljónir króna, og þriðja lægsta tilboðið var. frá Átaki hf. á Þórshöfn, 22,8 millj- ónir króna. Hæsta tilboðið var frá Héraðsverki hf. á Egilsstöð- um og hijóðaði það upp á lið- lega 35,2 milljónir króna. Reykjavík Fleiri gjald- dagar fast- eignagjalda BORGARRÁÐ hefur vísað til borgarstjórnar tillögu um að greiðendur fasteignagjalda í Reykjavík geti greitt gjöld næsta árs með sex jöfnum greiðslum í stað þriggja. Tillagan gerir ráð fyrir að hægt verði að skipta afborgun- um í sex staði, með gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní og 1. ágúst. 70 ÁRA afmælis Rauða Kross Islands var minnst með fjöl- breyttum hátíðarhöldum viða um Iand síðastliðinn laugardag. I Reykjavík var haldin fjöl- skylduskemmtun á Ingólfstorgi og úti á landsbyggðinni buðu margar deildir í opið hús, sýndu sjúkrabíla sína eða minntu á starfemi sína með öðrum hætti. Afmælisins var formlega minnst með hátíðarfundi stjórn- ar Rauða kross Islands sem haldinn var í Kaupþingssal Eim- skipafélagshússins, og er mynd- in tekin við það tækifæri. Þar var félagið stofnað 10. desem- LAGANEMAR við Háskóla íslands hafa mótmælt hugmyndum um að gengið verði á lestraraðstöðu þeirra í Lögbergi til þess að hægt verði að hýsa Norræna sakfræðir- áðið næstu þijú árin. Stúdentar hyggjast leggja fram tillögu á deildarfundi í lagadeild í dag um að slíku verði hafnað. Háskólarekt- or segir þetta hins vegar aðeins eina af þeim hugmyndum sem uppi séu um það hvernig hýsa megi stofnunina. Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrir hálfu öðru ári hefði verið falazt eftir því að skrifstofur Sakfræðiráðsins yrðu hýstar í Háskóla íslands um þriggja ára skeið. Ráðið þyrfti á tveimur vinnuherbergjum að halda, samtals 30 fermetrum að flatarmáli. Hugmyndir vegna flutnings í Þjóðarbókhlöðu Rektor sagði að Sakfræðiráðið hefði helzt viljað vera í sambýli við lagadeild og þeirri fyrirspurn hefði verið beint til deildarinnar hvort hægt væri að hýsa stofnunina í Lögbergi. „Þá komu upp spurning- ar um bókasafnið í Lögbergi, les- stofur og annað húsnæði, sem er kannski að rýmast í Lögbergi vegna flutnings Háskólabóka- safnsins í Þjóðarbókhlöðuna," sagði Sveinbjöm. Hann benti á að lestraraðstaða stúdenta á 2. hæð í Lögbergi væri ber 1924, og var fyrsti formaður þess kjörinn Sveinn Björnsson hæstaréttarlögmaður og síðar fyrsti forseti Islands. Á hátíðar- fundinum á laugardaginn var stofnaður Minningarsjóður Sveins Björnssonar, og er sjóðn- um ætlað að stuðla að frekari rannsóknum og þróun á sviði mannréttinda og mannúðar- mála. Þá var á afmælisfundinum afgreidd formlega tveggja millj- óna króna gjöf til Sjálfsbjargar til minningar um Jóhann Pétur Sveinsson, og jafnframt var Al- mannavömum fært öflugt land- upplýsingakerfi fyrir tölvur. um 200 fermetrar og kæmi aldrei til þess að hún yrði öll tekin undir skrifstofur. Jafnframt væri les- stofa á þriðju hæð og líklegra væri að gengið yrði á hana, ef Sakfræðiráðið yrði hýst í Lögbergi. Rektor tók fram að þetta væru enn aðeins hugmyndir, en Sak- fræðiráðið yrði að fá svör fljótlega, þar sem starfsemi þess ætti að hefjast um áramótin. Jafnframt hefði verið skoðað hvort hýsa mætti það í sambýli við Alþjóða- skrifstofu Háskólans eða í Tækni- garði. NYTT skip kom í vikunni til Tálkna- fjarðar, Sigurvon ÍS «00, sem Út- gerðarfélagið Kópavík hf. keypti frá Suðureyri. Útgerðarfélagið Kópavík hf. sem er í eigu Þórsbergs hf. á Tálknafírði, fískvinnslufyrirtækisins í Nausti hf. á Bíldudal og Tálkna- fjarðarhrepps, festi einnig nýlega kaup á vélbátr um Stapa BA, sem gerður var út frá Bíldudal en var í eigu Byggðastofnunar. Með honum fylgdi 400 tonna þorskígildiskvóti. Útgerðarfélagið Kópavík hf. var stofnað fyrir rúmlega ári og var upphaflega í eigu Þórsbergs hf. og í Nausti hf. Hefur félagið gert út Lóminn BA frá Talknafirði en aflinn hefur ýmist farið til vinnslu á Tálknafirði eða Bíldudal. Tálkna- ERU stjórnmálamenn ekki í sam- bandi við almenning í landinu? spyr Rafiðnaðarsamband íslands í álykt- un miðstjórnar um launastefnu og skattastefnu ríkis og sveitarfélaga. Þess er krafist að stjórnlausri eyðslu stjórnvalda og sjálfstöku í skatt- heimtu linni því almenningur sé að niðurlotum kominn. í ályktuninni er bent á að oft hafi verið lítið samhengi milli yfir- lýsinga og framkvæmda stjórn- málamanna en á þessu ári hafi tek- „Skrifstofa Sakfræðiráðsins er hins vegar mikilvæg og mun kalla hingað gesti, námstefnur og annað og veita styrki til samstarfs. Hug- myndin með því að hún yrði í sam- býli við lagadeild er meðal annars sú að deildinni gæfíst þannig færi á alþjóðlegum tengslum," sagði Sveinbjörn. Nýta verður húsakostinn vel Fulltrúar stúdenta hafa skrifað rektor bréf vegna málsins og geng- ið á fund hans. Laganemar telja lestraraðstöðu í Þjóðarbókhlöðunni fjarðarhreppur gerðist hluthafi fyrir 10 milljónir fyrir skömmu til þess að Útgerðarfélagið gæti fest kaup á Stapanum. Kaupverðið var rúm- lega 120 milljónir króna. Sigurvon ÍS var keypt kvótalaus og ætlunin er að úrelda Lóminn og Stapann og færa kvótann, alls um 600 tonn, yfir á Sigurvonina. Sigurvon er 197 tonna skip, byggt í Noregi 1964 en endurbyggt 1986. Lómurinn er 147 tonna skip, smíðað 1970. Ætlunin er að setja beitingarvél, sem fylgdi með Stap- anum, í Sigurvonina og gera skipið út á línuveiðar. Skipið verður gert út frá Tálknafirði en aflinn fer ýmist til vinnslu til eigendanna á Bíldudal eða Tálknafirði. ið steininn úr. Stjórnvöld hafi hækk- að laun hópa háskólamenntaðra um vel á annan tug prósenta þrátt fyr- ■ir yfirlýsingar um að leggja beri áherslu á hækkun lægstu launa og eflingu starfsmenntunar. Dyrum fjármálaráðuneytis sé hins vegar læst á þá sem lægstu launin hafa. Einnig er bent á hækkun bensín- verðs, hækkun fasteignagjalda Reykvíkinga um 10-30 þúsund á hvert heimili og áform nokkurra sveitarfélaga um hækkun útsvars. ófullnægjandi. Bókhlaðan sé opin stutt á degi hverjum og þar sé ekki aðstaða til að geyma á borðum t.d. lagasafn, stjórnartíðindi og annað, sem laganemar noti við nám sitt. Sveinbjörn sagðist viðurkenna þessi sjónarmið stúdenta. Hins vegar væri verið að skoða hvernig nýta mætti lestraraðstöðu í húsum Háskólans með öðrum hætti vegna flutningsins í Þjóðarbókhlöðuna. „Eina almenna reglan sem ég sé hvað það varðar, er að þeir, sem eru lengra komnir í námi og þurfa að vera nær kennurum sínum, ættu að hafa forgang að lestrarað- stöðu í þeim byggingum, þar sem kennarar stunda rannsóknir, en yngri nemendur væru meira úti í Bókhlöðu,“ sagði hann. Nýta verður húsakostinn vel Rektor benti á að húsnæði, sem áður hefði verið nýtt af Háskóla- bókasafni og sem lestraraðstaða, væri um 3.700 fermetrar. „Ný- býggingarandvirði þessa rýmis er æðimikið, eða um 100.000 krónur á fermetra. Það verður að gæta þess að allt þetta húsnæði sé vel nýtt, en það er heldur snemmt að fara í eitthvert hanaat út af þess- um tillögum," sagði Sveinbjörn Björnsson. Kristín Edwald, formaður Orat- ors, félags laganema, sagðist telja að einhugur yrði á deildarfundin- um í dag um að Sakfræðiráðið yrði ekki hýst í Lögbergi á kostnað lestraraðstöðu laganema. Húsnæðismál Norræna sakfræðiráðsins Laganemar andmæla skerð- ingu lestraraðstöðu Morgunblaðið/Ámi Sæberg ÞÉTTSETINN lestrarsalur laganema í Lögbergi. Rafiðnaðarsamband íslands Sjálftöku skatta linni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.