Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 31 LANDSLIÐ ÍSLEASKRA IHATREIÐSLLMEIST ARA MeÓ íslenska lambakjötió í aðalréft unnti JíCíBB* tll <|AB11I9C^1 cBA3 BAcHi ogskipuðu sérsess meðalfœrustu matreiðslumeistara heims ^ ’ Það eru aðeins snillingar í matreiðslu sem keppa til verðlauna í alþjóðlegu matreiðslukeppninni, V Culinary World Cup. 20 þjóðir sendu lið til keppninnar og íslenska liðið hreppti gull fyrir heitan ' mat. Gæði hráefnisins vöktu mikla athygli en uppistaðan í aðalréttinum var lambakjötið okkar góða. Við óskum matreiðslumeisturunum innilega til hamingju með árangurinn um leið og við mælum sérstaklega með íslenska lambakjötinu, hvenær sem vanda skal til matargerðar. Handajjúrum 800 g íslenskur lambahryggvöðvi, fitan hreinsuð burt smjör salt og pipar 60 g dvergkúrbítur (zucchini) 60 g laukur 60 g gulrætur 60 g sveppir 1 msk olía af sólþurrkuðum tómötum 3-4 msk soðnar linsubaunir, brúnar eða grænar 2-3 msk saxaðir sólþurrkaðir tómatar (í olíu) 2 msk furuhnetur, ristaðar á þurri pönnu 1 -2 hvítlauksrif, söxuð mjög smátt 2 msk mjög smátt söxuð ný basilíka 2 tsk blóðberg, cða 1 tsk timjan 1 msk ólífúolía Blóðbergssósa: 6 dl lambasoð 2 tsk blóðberg, eða 1 tsk timjan 40-50 g ósaltað smjör 2-4 msk sérrí salt og pipar Lambahryggvöðvi með blóðbergssósu og kartöflutartalettum Kartöflutartalettur: 1/2 pakki smjördeig (fæst fryst) 200 g kartöflur, afhýddar og skornar í teninga 1 laukur, saxaður 1 -2 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 tsk rósmarín 4 msk hvítvín 4 msk rjómi 2 msk rjómaostur 1 egg, hrært aðcins saman JS salt og pipar 4 msk rifinn ostur I Iryggvöðvinn er steiktur í fjórum bitum. Kjötið er brúnað vel í smjöri og kiyddað með salti og pipar. Grænmetið er allt skorið í ntjög sniáa teninga og snöggsteikt á pönnu í olíu af tómötunum. Sfðan er linsubaunum, tómötum og ristuðum furuhnetum blandað saman við og krvddað með salti og pipar. Þegar kjötið er vel brúnað, er það tekið af pönnunni og sett á grind. Hvítlauk, basilíku og blóðbergi er blandað saman við ögn af ólífúolíu og borið á kjötið. Kjötið er síðan bakað í 150" heitum ofni þar til það þykir hæfilega matreitt. Þegar ,4; á að bera réttinn ftam cr vöðvinn r skorinn í tállegar sneiðar. Lambasoðið cr látið sjóða í opnum potti þar til 2/3 eru eftir. Þá er bætt við blóðbergi sem er látið sjóða með andartak. Potturinn er þá tekinn af hitanum, smjörið hrært sarnan við og sósan loks bragðbætt með sérríi ásamt salti og pipar. Hún má ekki sjóða aftur. Kartöfluteningarnir eru forsoðnir. Laukurinn er mýktur létt í olfu ásamt hvítlauknum en á ekki að brúnast. Rósmaríni er bætt við og síðan hvítvíni, rjóma og rjómaosti. Þetta er hitað á meðan allt er að blandast saman en síðan tekið af hitanum. Hggið er þá hrært út í, kryddað með salti og pipar og kartöfluteningunum blandað saman við. Smjördeigsplöturnar eru flattar í tvöfalda stærð. Úr þeim eru stungnar eða skornar fjórar kringlóttar kökur, mátulega stórar innan í mót sem tekur 3/4-1 dl. Deigiö er sett innan í mótin, kartötlu- blandan látiii i þau og ostinum stráð ofan á. Tartaletturnar eru bakaðar í 200" beitum ofni í um 30 nrínútur. Með réttinum er einnig gott að hafa gljáðar gulrætur og smjörbaunir. Gulræturnar eru forsoðnar. Soðið er slðan látið sjóða þar til mjög lítið er eftir. Þá er bætt við ögn af sykri og smjöri og gulræturnar settar út í aftur ásamt baununum. Grænmetið er látið mýkjast hæfilega og er loks kryddað með salti og pipar. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.