Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ZBICNIEW ZAMACHOWSKI ;r« JllUE DELPY Fjögur brúökaup og jaröarför T lörgunj Allra síðustu sýningar Aðalhlutverk: Harrison Ford Sýnd kl. 11.15. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 5 og 7. Skemmtileg ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri. Vonda galdranornin leggur álög á Valemon konung sem verður að dúsa fanginn í líkama hvítabjörns. Fallega prinsessan er sú eina sem getur leyst hann úr álögunum. Sýnd kl. 5 og 7. látulega ógeðsleg hroll- ia og á skjön viþ huggu- fega skólann I danskri fcíkmyndagerð" Egill wson MorgunpÉjSturinn. SÍÐASTi SÝNINGARDAGUR Allra síðustu sýningar Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11. Allra siðustu sýningar Sýnd kl. 5. SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR Sýnd kl. 11.10. HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING Á JÓLAMYNDINNI: BEBIU ÓGIUUIU PRÍR LITIR: HVÍTUR Skemmtanir MDJASSTRÍÓ Ómars Einarsson leikur fimmtudagskvöld í Djúpinu. Boðið verður upp á djass í Djúpinu í kjallara veitinga- staðarins Hornsins, Hafnarstræti 15. Tríóið Ieikur fjölbreytta tónlist. Gestaleik- ari kvöldsins verður trompetleikarinn Veigar Margeirsson. Tríóið skipa: Ómar Einarsson, gítar, Einar Sigurðs- son, bassi, og Jóhann Hjörleifsson, trommur. Þeir félagar hefja leikinn kl. 22. Aðgangur er ókeypis. MTVEIR VINIR Hljómsveitin Urmull kynnir efni af nýútkominni plötu sinni Ull á viðavangi á fimmtudagskvöld. Á föstudagksvöld leikur svo bítlahljóm- sveitin Sixties í samvinnu við Bítlavina- félag Reykjavíkur í tilefni af nýútkominni plötu The Beatles. Á laugardagskvöld er svo hið árlega jólaball Bifhjólasamtaka lýðveldisins þar sem óvæntar uppákomur verða. MFEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Haraldur Reynis. Einnig er minnt á enska boltann. MSJALLINN AKUREYRI Hljómsveitin Spoon leikur laugardagskvöldið 17. des- ember. Mun hljómsveitin, sem skipuð er þeim Emnilíönu Torrini, Höskuldi Lár- ussyni, Inga S. Skúlasyni, Hirti Gunn- laugssyni og Akureyringnum Friðriki Júlíussyni, leika lög af nýútkominni geislaplötu hljómsveitarinnar. Einnig mun hljómsveitin árita nýja geisladiskinn í plötubúð KEA fyrr um daginn. MSNIGLABANDIÐ leikur á Garða- kránni, Fossinum í Garðabæ föstudags- og laugardagskvöld. MSSSÓL heldur yfir heiðar föstudaginn 16. desember og mun þar leika á miðnæt- urtónleikum á skemmtistaðnum 1929 Akureyri. Um nónbil á laugardaginn verður með viðhöfn haldið upp á upphaf SSSólar-viku á Hard Rock Café í BUBBI Morthens leikur fimmtudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum, föstudagskvöld á Akranesi og á laugardagskvöldinu á 10 ára af- mæli veitingahússins Gjáin, Selfossi. 1995 árgerðin af TREKusa Og GA-RY FISHER fjallahjólum er komin! Hin sívinsælu rr ri7f/7<5/" þríhjól frá Danmörku , . Reiðhjólaverslunin _, ORNINN0* STOFNAÐ 1925 SKEIFUNNI11 - SÍMI 889890 Úrval af fyrsta flokks hjálmum fyrir börn og fullorðna. \ristaL.ite Blikkljós og Halogen luktir í úrvali. CATEYE® Tölvuhraðamælar. Nýtt! Hraðamælir og úr, í einu og sama tækinu. Þú notar mælinn sem úr þegar þú ert ekki að hjóla. ... Og svarið við hálkunni: nagladekk! MOKIA * Kringlunni og að beiðni eigenda staðar- ins munu meðlimir hljómsveitarinnar af- henda staðnum rokkminjar úr einkasafni sínu. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson á föstudags- og laugardagskvöld í síðasta sinn fyrir jól. í Súlnasal verður haldin Jólaskemmtun í Súlansal. Jólahlaðborð, skemmtiatriði og dansleikur til kl. 3. Skrúður býður upp á jólahiaðborð og þar leika fyrir matargesti þeir Jónas Þórir og Jónas Dagbjarsson á píanó og fiðlu á kvöldin. Opið í hádeginu og á kvöldin. MAMMA LÚ Á föstudags- og laugar- dagskvöld er Jólaveisla Ömmu Lú. Jóla- hlaðborð, lifandi tónlist yfir borðhaldi Qg dansleikur á 2.390 kr. Hljómsveitin Ilun- ang leikur fyrir dansi. MCAFÉ ROYALE Á föstudagskvöld verður haldið kaffihúsakvöld. Á laugar- dagskvöld skemmta félagarnir Grétar Örvarsson og Bjarni Ara. MBUBBI MORTHENS leikur í Þjóð- leikhúskjallaranum fimmtudagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 23 og eru þeir i samvinnu við Listaklúbb Leikhúskjall- arans. Á föstudagskvöld verða tónleikar í Ristorante Pavarottí á Akranesi og á laugardagskvöld leikur Bubbi í Gjánni, Selfossi. Þess má geta að plata Bubba Þrír heimar er riú söluhæsta platan á Islandi. MHÓTEL ÍSLAND Á föstdagskvöld verður haldið Jólagleði Bylgjunnar og þar munu jólasveinar og jólasveinkur taka á móti gestum með jólaglöggi og osta- veislu. Meðal þeirra sem koma fram eru Raddbandið, Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason, Sigga Beinteins, Grétar Örvarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Þá mun Bylgjubandið undir stjórn Grét- ars Örvarssonar leika fram til kl. 3. Verð 1500 kr. með mat. Á laugardagskvöld verður síðan 10. sýningin á Þó líði ár og öld. Hljómsveitimar Hljómar og Ðe Lónlí BIú Bojs leika á dansleik eftir sýn- ingu. MGJÁIN SELFOSSI Veitingahúsið Gjá- in heldur upp á 10 ára afmæli sitt um þessar mundir. Á fimmtudag mun hljóm- sveitin Skítamórall leika létt efni og á föstudagskvöld leikur Siggi Björns frá kl. 23-3. Húsið opnar kl. 21 fyrir eldri starfsmenn hússins. Bubbi Morthens leikur á laugardagskvöld. Á sunnudags- kvöld leikur síðan hljómsveitin Éxpress. MURMULL heldur tónleika í Tjarnar- bíói föstudagskvöldið 16. desember ásamt Dos Pilas. Sveitirnar munu kynna efni af nýútkomnum geisladiskum sínum. Tón- leikamir hefiast kl. 21. Urmul skipa: Guðmundur gítar, Jón Geir trommur, Símon Jakobsson bassi, Hjalti söngur og Valli gítar. MRÚNAR ÞÓR Tónlistarmaðurinn Rún- ar Þór leikur á Hótel Læk, Siglufirði, föstudags- og laugardagskvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.