Morgunblaðið - 20.01.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 5
'fíh FASTEIGNASALA
“ BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ.
FAXNÚMER 562-1772.
562-1717
Opið virka daga frá ki. 9.00-18.00.
Opið laugardag frá kl. 11.00-14.00.
Lokað í hádeginu frá kl. 12.00-13.00.
„Penthouse"
— Skúlagata 10 2318
Vorum að fá í sölu ca 410 fm rými á efstu hæð í nýju
lyftuh. Er í dag allt að tilb. u. tréverk. Möguleiki að
hafa tvær ca 180 fm íbúðir og eina 55 fm íbúð. Allar
með góðum svölum og frábæru útsýni. Stæði í bfl-
geymslu. Verð tilboð.
Einbýlishús
Heiðargerði 2293
170 fm fallegt einb. á tveimur hæðum
og kj. ásamt 36 fm bílsk. Parket.
Garður í rækt. Skipti mögul. á minni
eign.
Hofgarðar - Seltjn. 1865
340 fm glæsil. einb. á tveimur hæðum. Á
hæðinni eru stofa, eldh., svefnh. o.fl. í kj.
eru 2 stór herb., sjónvhol. o.fl. Tvöf. bílsk.
Kögunarhæð/Gbæ 1913
Ca 242 fm glæsil. einb. á einni hæð m. 35
fm innb. bílsk. 5 rúmg. herb. Áhv. 6,0 millj.
húsbr.
Viðarrimi - nýtt 2104
Ca 163 fm nýtt einb. á einni hæð. Húsið
skilast fullb. að utan, fokh. að innan eða
lengra komið. Teikn. á skrifst.
Einimelur 1854
296 fm glæsil. einb. m. innb. bflsk.
4-5 svefnh., 2 stofur o.fl. Garður í
rækt. Hiti í stéttum. Verð 21,0 millj.
Grjótasel m/láni 1956
2C6 fm gott einb./tvíb. á tveimur hæðum
m. tvöf. bflsk. Áhv. 3,5 millj. húsnlán. Verð
14,9 millj.
Álfabrekka - Kóp. 1721
Ca 290 fm fallegt einb. á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. 5 herb., 3 stofur o.fl. Frá-
bært útsýni. Fallegur garður. Verð 16,4
millj.
Krosshamrar 1842
179 fm einb. á einni hæð m. innb. bflsk.
Parket. Hiti í stéttum.
Raðhús-parhús
Fossvogur
Vantar raðhús ■ Fossvogi
f. fjársterkan kaupanda
sem búinn er að selja.
Fannafold - m. láni 2298
Ca 135 fm glæsil. parhús m. innb. bflsk.
Parket á stofu og herb. 20 fm suðursvalir.
Áhv. 4,8 m. Verð 12,5 m.
Lækjarhjalli - Kóp. 2295
Ca 183 fm parhús á tveimur hæðum.
Eignin er ekki fullb. en vel íbhæf.
Glæsil. eldhús. Fullb. 32 fm bílskúr.
Áhv. 5,7 mlllj. Verð 13,7 millj. Skipti
mögul. a minni eign.
Suðurás 16-34, Rvík
Erum með sjö raðhús í Suðurási. Seljast
fullb. að utan, fokh. eða tilb. til innr. að inn-
an. Áhv. 5,5 millj. húsbr.
Þrastarlundur 2248
170 fm fallegt raðhús með bílsk.
Parket og flísar. Arinn í stofu. Gott
útsýni. Verð 13,7 millj. Skipti mögul.
á sérhœð í Hlíðunum.
Vogatunga - Kóp.
fyrir eldri borgara 2308
Ca 75 fm endaraðh. f. eldri borgara.
Rúmg. herb., stórt baðh. o.fl. Garður
í rækt. Verð 8,5 millj.
Afiagrandi - m. láni 2274
Ca 190 fm nýtt raðhús m. innb. bílskúr á
þremur hæðum. Húsið er íbhæft enn ekki
fullb. 5 herb., 2 stofur o.fl. Áhv. 6 millj.
Skipti mögul. á minni eign.
Hrísrimi 2311
Ca 195 fm parh. á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Fullb. að utan, fokh.
að innan. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð
8,9 millj.
Grænihjalli - Kóp. 1792
251 fm gott raðhús með innb. bílsk. 5 svefn-
herb. Verð 13,9 millj. Skipti mögul.
Huldubraut-Kóp. 2243
235 fm glæsil. parhús á tveimur hæðum
ásamt innb. bflskúr. Sjávarútsýni. Verð 14,4
millj. Skipti mögul. á minni eign.
Ásbúð - Gbæ 2276
200 fm raðhús með innb. bílsk. Blómaskáli.
Gott útsýni. Áhv. 7 mlllj. Verð 11,9 mlllj.
Sérhæðir
Vesturborgin
Vantar 5 herb. sérh. fyrir
traustan kaupanda sem
búinn er að selja.
Glaðheimar 2226
Ca 135 fm falleg sérhæð ásamt bílskúr.
Parket. 3 herb., rúmg. stofur o.fl. Áhv. 2,5
millj. byggsj. Verð 11,8 míllj.
Melabraut - Seltj. 2307
Ca 88 fm sérh. í fjórb. 2 herb., gott
eldh. o.fl. Góöur garður í rækt. Áhv.
1,1 millj. Verð 5,8 millj.
Víðimelur m. láni 1966
Vönduð neðri sérhæð í fjórb. Ný eldhús-
innr., nýtt gler og gluggar. Bílskúr. Áhv. 6,7
millj. húsnlán.
Huldubraut - Kóp. 2255
Ca 111 fm neðri sérh. ásamt bílsk.
Fullb. utan, lóð grófj. Fokh. innan.
Sjávarútsýni. Frábært verð 6,9 millj.
Heiðarhjalli - Kóp. 2197
Vorum að fá nýtt tvíbhús 150 fm hvor hæð
ásamt 31 fm bílsk. á fráb. útsýnisst. Fullb.
að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj.
Baughús 1470
130 fm efri sérhæð með bílsk. Skipti á
minni eign mögul.
Rauðalækur 1715
Ca 137 fm góð íb. á 1. hæð með bílsk.
Tvennar svalir. Verð 10,5 millj.
4-5 herb.
Háaleitishverfi
Vantar góða 4ra-5 herb. íb.
fyrir traustan kaupanda.
Hrísmóar - Gbæ 2300
100 fm góð íb. á tveimur hæðum. Áhv. ca
5,0 millj. húsnlán. Verð 8,6 millj.
Sjafnargata 2303
Ca 111 fm góð íb. á 2. hæð í fjórb.
3 herb., 2 stofur o.fl. Suðursv. íb.
þarfn. stands. Laus strax. Verð 7.4
millj.
Efstaland m/láni 2171
80 fm falleg íb, á 2. hæð í fjölb. Nýtt park-
et, flísar og skápar. Hús er nýviðg. og mál-
að. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 7,9 millj.
Kársnesbraut - Kóp. 2305
Ca 100 fm íb. á 2. hæð í þríb. ásamt 25 fm
bílskúr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj.
Verð 9,4 millj. Skipti mögul. á minni eign.
Dalsel - laus 2268
135 fm góð íb. á tveimur hæðum. Parket
og flísar. Fráb. útsýni. Verð 7,2 millj.
Dalsel m/láni 2309
Ca 106 fm íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt
bílgeymslu. 4 herb. o.fl. Suðursv.
Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. o.fl. Verð
7,7 millj.
Klapparstígur 2299
Ca 117 fm íb. á 1. hæð í nýju lyftuh. Stæði
í bílgeymslu. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð
10,8 millj.
Fífusel-laus 1891
100 fm falleg íb. á 2. hæö í fjölb. ásamt
bílgeymslu. Húsið er nýl. viðgert og málað
að utan. Áhv. 3 millj. Verð 7,8 millj. Skipti
mögul. á minni eign.
Laufengi - nýtt 2209
Ný glæsil. 110 fm íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Suðurút-
sýni. Verð 8,8 millj.
Reykás m/bflsk. 2164
132 fm glæsil. íb. á 2. hæð og risi. Vandað-
ar innr. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Áhv.
2,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 10,5 millj. Skipti
mögul. á minni eign.
Seilugrandi 1978
Ca 110 fm góð íb. á 3. hæð í litlu
fiálb. m. stæði í bílgeymslu. Suðursv.
hv. 5,0 millj. húsnlán. Verð 9,4
millj. Skipti mögul. á minni eign.
Bræðraborgarstígur 2297
Ca 90 fm falleg íb. á 1. hæð i fjölb. Parket.
Suðursvalir. Verð 7,4 millj.
Kleppsvegur 2264
91 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Laus fljótl. V.
6,7 m. Skipti mögul. á minni eign.
Eyjabakki m/láni 2105
90 fm falleg íb. á 3. hæð efstu. Áhv. 4,9
millj. húsnlán o.fl. Verð 7,2 mlllj.
Álfatún-Kóp. 2111
126 fm glæsil. íb. á 2. hæð með bílsk.
í fjórb. Vandaðar innr. Flísar og park-
et. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Laus
strax. Verð 10,5 millj.
Sjávargrund - Gb. 1917
Ca 190 fm vel skipul. hæð og ris. Tvennar
svalir. Bílgeymsla. Selst tilb. u. trév. Skipti
mögul. á minni eign.
Hraunbær m/láni 1169
Ca 120 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Parket.
Þvottah. innan íb. Áhv. 5,0 millj. húsnlán.
Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. ib.
Álfatún-Kóp. 1850
Ca 126 fm glæsil. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
í 6-íb. húsi. Parket á allri íb. Flísal. baðherb.
Suðursv. Áhv. 3,9 millj. Verð 9,9 millj.
Engihjalli - Kóp. 2260
110 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Park-
et. Laus. Áhv. 1,5 m. byggsj.
Flétturimi - nýtt
110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu).
Er í dag tilb. til innr. Einnig er hægt
að fá íb. fullb.
Hjarðarhagi 1735
Ca 102 fm endaíb. á 2. hæð í fjölb. ásamt
25 fm bílsk. Áhv. 4 millj. Verð 8,5 millj.
Skipti á 2ja herb. ib. koma til greina.
3ja herb.
Vesturborgin
Höfum góðan kaupanda að
3ja herb. íb. í vesturb.
Ugluhólar-laus 2265
73 fm góð íb. á 2. hæð í litlu fjölb. SuÖur-
svalir. Verð 6,4 millj.
Bauganes - m. láni 2107
86 fm falleg kjíb. í þríb. í Skerjafirði. Áhv.
2,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj.
Skógarás m/láni 2317
94 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvotta-
herb. innaf eldh. Bflskúr. Hiti í stótt-
um. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 7,8
millj.
Reynimelur - m. láni 2253
Ca 80 fm falleg íb. á 1. hæð í þríb. Nýl.
eldhúsinnr. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,9 millj.
Engjasel - m. láni 1314
78 fm góð íb. á 4. hæð. Þvherb. innaf eld-
húsi. Suðursvalir. Áhv. 3,9 millj. húsnlán.
Verð 5,9 millj.
Langholtsvegur 2238
67 fm lítið niðurgr. kjíb. í þríb. á góð-
um stað. 2 herb., stofa, rúmg. eldh.
Teppi og flísar á gólfum. Sérinng.,
-garður og -hiti. Mikið endurn. íb.
Áhv. 3,0 millj. byggsj. og húsbr.
Verð 5.950 þús.
Flyðrugrandi - m. láni 2132
70 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 3,3
millj. Verð 7,2 millj. Skipti mögul. á 4ra
herb. i sama hverfi.
Skipasund 1315
Ca 73 fm góð kjíb. í þríb. Sérinng.
Nýl. parket. Góður garður í rækt.
Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 5.950
þús.
Hraunbær m/iáni 2224
85 fm glæsil. íb. á 2. hæð I fjölb. Endurn.
baðherb. og eldhús. Tvennar svalir. Áhv.
3,6 mlllj. Byggsj. Verð 6,4 millj.
Dvergabakki m/láni 1933
Ca 70 fm góð íb. á 3. hæð í fjölb. Parket.
Tvennar svalir. Góð aðstaða fyrir börn.
Áhv. 4 millj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj.
Krummahólar-laus 2284
Útb. aðeins 600 þús.
Ca 90 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílgeymslu. Húsið nýl. standsett.
Laust strax. Verð 6,8 miilj. Áhv. ca 6,2
millj. Útb. aðeins ca 600 þús.
Flyðrugrandi 2192
Ca 70 fm góð íb. á 3. hæð í fjölb. Rúmg.
suðursv. Góð leikaöstaða. Verð 6,9 m.
Krummahólar 2277
Ca 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði í bflgeymslu. Stórar suðursv.
Laus strax. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj.
Laufengi - nýtt 2210
Ný góð 96 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb.
ásamt stæði í bílskýli. Sérsuðurgarö-
ur. Útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,1
millj.
Furugrund - Kóp. 1866
71 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv.
Áhv. 1,5 millj. Verð 6,2 millj.
Tjarnarból/Seltj. 2182
Ca 60 fm íb. á jarðhæð í fjölb. Parket á
stofu og herb. Suðurgarður. Verð 5,5 millj.
Hringbraut - laus 2135
Ca 70 fm falleg íb. á 2. hæð í 6-íb.
húsi. Ný eldhinnr., gluggar, gler, teppi
o.fl. Laus. Verð 5,8 millj.
2ja herb.
Grafarvogur
Vantar góðar 2ja herb. ib.
Vallarás - m. láni 2278
53 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 4950 þús.
Dúfnahólar 2262
57 fm góð íb. á 1. hæð í vönduðu lyftu-
húsi. Snyrtil. sameign. Verð 4950 þús.
Trönuhjalli 7, Kóp. 2313
Glæsil. ca 65 fm íb. í fjölb. Parket.
Flísar. Toppeign. Áhv. 5,1 millj.
byggsj. Verð 7,2 millj.
Vallarás m/láni 2270
Falleg einstaklíb. á 1. hæð. Parket og flís-
ar. Verð 3950 þús. Áhv. 1,5 millj. Skipti
mögul. á 3ja herb. ib.
Tryggvagata-m. láni 1689
56 fm falleg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ursv. Fallegt sjávarútsýni. Áhv. 3 millj.
byggsj. Verð aðeins 4,9 millj.
Ránargata 1827
Ca 50 fm falleg íb. á 3. hæð. Nýl. þak,
gluggar og gler. Verð 4,6 millj.
Leifsgata m/láni 2315
Ca 55 fm falleg íb. á 2. hæð í litlu
fjölb. Rúmg. herb. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verð 5,2 millj.
Engihlíð- laus 1983
Ca 60 fm íb. á jarðhæð í fjórb. Nýl. þak,
rafmagn og danfoss. Verð 4,5 millj.
Austurstr. - Seltjn. 2222
Ca 65 fm falleg ib. á 2. hæð í lyftuh. Fal-
legt útsýni. Stæöi I bílgeymslu. Áhv. 3,0
millj. Verð 6,9 millj.
Lækjarfit - Gbæ 2148
Ca 70 fm glæsil. nýstands. íb. á jarðh. í
5-íb. húsi. Allt nýtt. Laus eftir 1 mán. Tekur
bil uppí kaupverð.
Laugarnesvegur 1618
Ca 70 fm björt og falleg íb. á 3.
hæð. Áhv. 2,5 millj. Verð 5 millj.
Álagrandi - m. láni 2160
75 fm björt og falleg íb. á jarðhæð. Parket.
Suóurverönd. Verð 7,3 millj.
Þangbakki - laus 1387
63 fm íb. á 2. hæð i lyftuh. Öll þjón. á staðn-
um. Áhv. 2,7 millj. V. 5,6 m.
Guðmundur Tómasson, Hjálmtýr I. Ingason, Sigurvin Bjarnason,
Tryggvi Gunnarsson, Jónfna Þrastardóttir, Guðlaug Geirsdóttir löggiltur fasteignasali.
HÚSBRÉFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT - |f
KYNNIÐ YKKUR KOSTIÞESS Félag Fasteignasala