Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 18
18 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ I Húsbréfakerfið Vansldl 876 millj. lcr.ilok desember Vanskil fasteignaveðbréfa 30 daga og eldri voru 875,8 millj. kr. í desemberlok, sem svarar til 1,43% af höfuðstól fasteignaveð- bréfa. Kemur þetta fram í nýút- komnu fréttabréfi húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Þar segir ennfremur, að húsbréf að upphæð 98 millj. kr. hafi verið dregin út, án þess eigendur þeirra hafi ennþá framvísað bréfunum til þess að fá þau greidd. Þessi húsbréf bera nú hvorki vexti né verðbætur. Númer þess- ara bréfa eru samt auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er auglýstur í samræmi við reglugerð. Fækkun átti sér stað í desem- ber sl. í innkomnum umsóknum hjá húsbréfadeildinni í öllum lána- flokkum miðað við desember 1993. Við mat á því þarf að taka tillit til þess, að sú vaxtalækkun, sem varð undir lok ársins 1993, varð til þess, að umsóknum fjölg- aði verulega fljótlega eftir það. Segja má, að verið sé að miða við óeðlilegt ástand, sem skapaðist á þeim tíma. Frekar ætti að miða við sama mánuð árið 1992, en þá kemur í ljós óveruleg breyting. Aukning varð í desember sl. á samþykktum skuldabréfaskiptum miðað við sama mánuð 1993 og má rekja hluta hennar til þess, að uppsöfnun varð í kerfinu í októ- ber sl., eftir að útgáfu úr 3. flokki húsbréfa 1994 lauk. í desember var áfram unnið að því í að draga úr biðröðinni, sem myndazt hafði, eins hratt og mögulegt var. í byijun desember sl. var ávöxt- unarkrafan á fjórum nýjustu flokkum húsbréfa 5,75%. Avöxt- unarkrafan lækkaði niður í 5,67% í mánuðinum, en var aftur orðin 5,75% í lok mánaðarins. Afföll af þremur nýjustu flokkum húsbréf- ua vora 10,18% í byijun mánað- arins, en lækkuðu um þijá punkta í mánuðinum og voru komin í 10,15% undir lok mánaðarins. ÍBÚÐ ER NAUÐSYN - ÍBÚÐ ER ÖRYGGI KAUPÁ FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING íf Félag Fasteignasala Breytt viðhorf yflrvalda tll eignasldptayfirlýsiiiga NÚ ER mikið rætt manna á meðal sem starfa við fasteigna- viðskipti um þá breyt- ingu sem orðin er í Reykjavík á þinglýs- ingarframkvæmd varðandi eignaskipta- yfirlýsingar. Telja margir fasteignasalar að þessi breyting standist ekki þar sem hún hafi ekki verið nægilega kynnt fyrir þeim og þeim mikla fyölda húseigenda sem þessi breyting mun bitna á. Viðskiptalífið hafí lagað sig að þeirri túlkun sem var við lýði fyrir gildis- töku fjöleignarhúsalaganna og engin efnisbreyting sé gerð á þeim lögum sem helgi nýja og breytta lagatúlkun. Samkvæmt nýju lögunum um fjöleignarhús er gert ráð fyrir að eignaskiptayfirlýsingu skuli gera um öll fjöleignarhús, enda liggi ekki fyrir þinglýstur fullnægjandi og glöggur skiptasamningur. Enn fremur segir í lögunum að gera skuli það að skilyrði þinglýsingar eignayfírfærslu fjöleignarhúss eða hluta þess að eignaskiptayfírlýsing liggi fyrir og að eignayfírfærslan sé í samræmi við hana. Nú hafa þinglýsingaryfírvöld tekið upp þá stefnu að fara eftir þessu og beita því þegar ekki liggur fyrir glöggur skiptasamningur um éignina. En hvað breyttist við áramót- in? Var gerð efnisleg breyting á Jaga- ákvæðum um þetta efni? Nei það var ekki gert. I eldri fjölbýlis- húsalögum var efnis- lega sams konar ákvæði. Þetta ákvæði var ekki skýrt for- takslaust gagnvart þeim afsölum og kaupsamningum sem fengið höfðu athuga- semdalausa þinglýs- ingu fyrir gildistöku laganna frá 1976. Afdrifaríkar afleiðingar Hér hefur lagatúlkun verið breytt um mjög þýðingarmikið efni. Margir telja, að þessi túlkun laganna standist ekki. Hefur í því sambandi verið nefnt að til að breyta venjuhelgaðri þinglýsingar- framkvæmd, hefði þurft að taka það sérstaklega fram í fjöleignar- húsalögunum eða í greinargerð með þeim. Ráðstöfunarréttur yfír eignar- réttindum verði ekki takmarkaður nema fyrir því sé skýr lagaheim- ild. Hana skorti fyrir breytingum á venjuhelgaðri þinglýsingarfram- kvæmd. Hún getur einnig haft afdrifaríkar afleiðingar á fast- Hér hefur lagatúlkun verið breytt um þýðing- armikið atriði, segir Magnús I. Erlingsson lögfræðingur. Margir telja, að þessi lagatúlk- un standist ekki. eignamarkaðinn ög tjónið sem þetta geti valdið bitni fyrst og fremst á grandalausum húseig- endum. Flestir eru sammála um að eignaskiptayfirlýsingar séu af hinu góða og greiði oft úr ágrein- ingsmálum milli eigenda og skýri réttarstöðu eigenda hússins. Vandamálið er hins vegar það að óratíma getur tekið að fá alla eig- endur hússins til að skrifa undir eignaskiptayfírlýsingu. Þeir geta verið erlendis, eigendaskipti geta hafa átt sér stað í millitíðinni og eigendur geta hreinlega neitað að skrifa undir eignaskiptayfírlýs- ingu. Til þess að eignaskiptayfir- lýsing fáist þinglýst verður hún að fullnægja ströngum formkröf- um og að hafa hlotið samþykki Fasteignamats ríkisins og bygg- ingarfulltrúa viðkomandi sveitar- félags. Eigandi getur að vísu beitt úr- ræðum fjöleignarhúsalaganna, látið dómkveðja matsmann og höfðað síðan mál á grundvelli þess. Slíkt getur tekið langan tíma í dómskerfínu. Á meðan hefur eig- andi ófrágenginn kaupsamning, hann fær ekki leyst út sín húsbréf eða aðrar greiðslur. Eigandi er því bundinn með verðmæti sín í fast- eigninni enda þótt hann hafi selt eignina sína og hafí gert ráð fyrir greiðslum til sín. Sumir telja að hægt sé að ná settu marki með öðrum hætti þ.e. að í framtíðinni verði til eigna- skiptayfírlýsing um öll fjöl- eignarhús t. d. með því að að þing- lýsa kaupsamningum, þar sem eignaskiptayfirlýsingu skortir, með athugasemd um að slík yfir- lýsing liggi fyrir í síðasta lagi við afsal. Kynning nauðsynleg Aðrir vilja hafa aðlögunartím- ann lengri og segja að slík þinglýs- ing fresti aðeins vandamálinu því stuttur tími getur liðið frá kaup- samningi til afsalsgerðar. Hafa þeir nefnt að tveggja ára aðlögun- artími sé lágmarkstími í þessu sambandi. Viðamikla breytingu sem þessa þurfi að kynna mjög vel fyrir húseigendum svo þeim geti unnist tími til undirbúnings og þurfi frumkvæðið í því efni að koma frá viðkomandi fagráðu- neyti. Allir húseigendur sem nú hafa Magnús I. Erlingsson BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 9888 222 Skodunargjald innifalið í söluþóknun Opnunartfmi virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 11-14. Vantar - skipti Vantar — raöhús Seljahverfi. Höfum kaupanda aö raðhúsi/einb. á verðbil- inu 10-12 millj. Vantar 2ja íb. hús. Verðhugmynd 10-12 millj. Vantar — Vesturbær. 3ja herb. íb. þarf aö henta fötluðum og vera í ná- grenni þjónustukjarna. Bein kaup. Vantar — Heima, Vogar, Sund. 4ra herb. íb. í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Skipasundi. Sterk milligjöf. Vantar — Bústaðahverfi. 4ra-5 herb. Verð allt aö 11 mtllj. í skiptum fyrir 4ra herb. í Kópavogi, verð 7,1 millj. Áhv. 2,3 millj. Einbýli - raðhús Baughús 19 — Rvik. Parh. á tveimur hæðum ca 190 fm. Gott útsýni. Rúmg. bílsk. Áhv. allt að 6,9 í góðum iánum. Verð 12,5 mlllj. Hrísrimi 19 og 21. Parhúsca 175 fm á tveimur hæðum, fullb. utan, fokh. inn- an. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 8,5 millj. Til afh. strax. Urriðakvísl — Rvik. Sérlegavandað 2ja hæða einb. 195 fm ásamt 40 fm bílsk. Verð 16,4 millj. Ásholt 6 - Reykjavík. Vorum að fá í einkasölu sart. glæsíl raðh. ca 150 fm. Sjón er sögu rlk- ari. Vönduð eign. Verð 12,8 millj. Kvistaberg 5 — Hf. Gott einb. á einni hæð ca 136 fm auk ca 33 fm bflsk. Verð 13,9 millj. Látraströnd 44 — Seltjn. Gott ca 200 fm endaraöh. á þessum vinsæla stað. Verð aðeins 12,5 millj. FÉLAG II FASTEIGNASALA Kjarlan Ragnars. hæslarcllarliigmaður. lögg. fasleignasali. Karl Gunnarsson. sölustjóri. hs. 670499. Raöhús í Mosfellsbæ — einstakt verö - Til sölu raðh. víð Brattholt 4c. Húsið er 146 fm og skiptist m.a. í góða stofu, 2-3 svefnherb., sólskáta með arnl. Skjólgóður suöurgarður. Verð 7,9 mlllj. Vogaland. Gott ca 300 fm einb. á 2 hæðum. Eign sem býður upp á mikla mögui. Melsel — Rvik. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bilsk. Verð 13,8 millj. Urðarstígur 5, Hfj. Einst. verð. Til sölu á góðum stað snoturt ca 110 fm einb. í góðu ástandi. Laust strax. Áhv. 4 millj. Verð aðeins 7,5 millj. Birtíngakvísl 62, Rvík. Endarað- hús ca 185 fm + bílskúr. Verð 13,9 millj. Skeiðarvogur 85 Gott endaraðh. ca 160 fm. Mögol. á sérfb. I kj. Eignaskipti mögul. Ath. ef kj. er loigður út, borgar leigan af 4-6 milij. kr. húsbrl., þægilegra getur það varla verið. Verð 10,9 milij. Unufell. Vorum að fá f sölu fal- legt ca 180 fm raðh. ásamt bilsk. Mögul. é sérfb. í kj. Fallegt hús í góðu ástandi. Varð 11,9 millj. Lindarhvammur 6 — Hf. Góð efri sérh. og ris ca 175 fm ásamt 32 fm bílsk. Mögul. é séríb. í ris. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 11,5 millj. Bústaðahverfi. Vorum að fé í solu fallega neðrí hæð í þríb. Skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefnh. Fallegur garður. Frábærstaður. Verð 8,2 millj. Áhv. 3,2 mlllj. húsbr. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Laus strax. Verð 7,4 millj. Drápuhlíð 43, Rvik. Góö efri aérhæð ca 110 fm. Góð stofa, 3-4 svafnherb. Suðursvallr. Verð 9,2 míllj. 4ra herb. Bjartahlfð 9—13 — Mos. 4ra-5 herb. íb. tilb. u. trév. í glæsil. fjölb. Verð frá 7,4 millj. Frostafold 12. Glæsil. ca 115 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. Sérsuðurgarður. Bílsk. Verð 9,9 millj. Áhv. veðd. 3,4 millj. Hlíöarhjalli 12 — Kóp. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð auk 37 fm bílsk. Áhv. Byggsj. 5,1 millj. Hamrahverfi. Vorum aö fá í sölu fallega ca 100 fm íb. auk bílskúrs við Geit- hamra nr. 6. Sóring. og sérsuðurgarður. Áhv. byggingarsj. til 40 ára ca. 5 millj. Verð 10,5 millj. Veghús 27a - Rvík. 5-6 herb. ca 140 fm ib. á tveimur hæð- um. Ahv. allt að ca 6,0 millj. Verð 8,2 mitlj. Álfheimar 46. Góö ca 100 fm 4ra herb, íb. Tilb. óskast. Laus. Hvassaleiti 10, Rvík. -t- bflsk. Ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 7,7 m. Maríubakki 22. Sérl. falleg c.a 90 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. ( kj. Áhv. ca 4,3 millj. Verð 7,5 millj. Blikahólar 4. Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Við Skólavörðuhoit. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð við Barónsstíg. Verð 5,5 millj. Inn við Sund. Einkar góð ca 75 fm íb. á 1. heeð i 5 ib. húsi við Kambsveg 20. Áhv. ca 2,5 mlllj. Verð 7,3 millj. Kríuhólar 4. 3ja herb. ca 80 fm íb. í lyftuh. Mjög gott verð. Skipasund. Björt og góð ca 75 fm íb. á jarðh. - lítið niðurgr. Sérinng. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 5.950 þús. Ástún 4 — Kóp. Falleg ca 75 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,9 mltlj. Bjartahlið 9-13 — Mos. 3ja-4ra herb. fullb. íb. án gólfefna ca 106 fm. Verð 7,3 millj. Hrísrimi 1. Lúxus 3ja herb. íb. ca 91 fm ó 3. hæð. Verð 8,3 millj. Kjarrhólmi 4, Kóp. 75 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 6,2 millj. Álftahóiar 2, Rvík. Falleg ca. 70 fm íb. í mjög góðu litlu fjölb. Verð 6,6 millj. Engthjalli 3, Kóp. GóðcaSOfmíb. é 5. hæð I lyftuhúsi. Verð 6,3 millj. Hamraborg 18, Kóp. Ca 77 fm ib. á 3. hæð í lyftuhúsi. Verð 7,3 millj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm- íb. á 3. hæð. Suðursv. Verð 6,8 millj. Vikurás 2, Rvik. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Verð 6,9 millj. Furugrund 40, Kóp. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,9 millj. Framnesvegur 3, Rvfk. Nýl. ib. á 1. hæð + bílskýli. V. 6,7 m. Góð ca 76 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. 2ja herb. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Hamraborg 32, Kóp. Góð 2ja herb. íb. Suöursv. Verð 4,9 millj. Lyfta. Trönuhjalli. Glæsil. ca 60 fm Ib. á 1. hæð. Tilb. óskast. Auðbrekka, Kóp. Smekkleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. V. 4,5 m. Vesturbaer. Snotur2ja herb. risib. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær Rvík. Einstaklíb. við Snorra- braut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Lyklar á skrifst. FASTEIGNAEIGENDURISÖLUHUGLEIÐINGUM ATHUGIÐ! OKKUR VANTAR YKKAR EIGNIR Á OKKAR SÖLUSKRÁ. GÓÐ EFTIRSPURN, SÉRSTAKLEGA EFTIR 2JA OG 3JA HERB. ÍB. MIÐSVÆÐIS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.