Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 27 . farin ár hafa tekjur verið færðar inn 1. júlí af framtali síðasta árs, eftir að búið er að fara yfir skatt- skýrslur lífeyrisþega hjá skattinum. Það hefur orðið æ þyngra í vöfum að ljúka útreikningi tekjutengdu bótanna fyrir 1. júlí, enda oft ekki búið að skila öllum skattskýrslum á þessum tíma vegna undanþága. Því var gerð sú lagabreyting að skráning verður framvegis ekki fyrr en 1. september, sem ætti að auð- velda alla vinnu við hana. Sérstök heimilisuppbót Um áramótin var gerð sú breyt- ing á lögum um félagslega aðstoð að allar tekjur lífeyrisþega aðrar en almannatryggingabætur og húsaleigubætur, skyldu skerða sér- staka heimilisuppbót, króna á móti krónu. Með þessari breytingu er verið að hverfa til sama horfs og gilti fyrir rúmu ári, áður en lög um fé- lagslega aðstoð tóku gildi. Nú skerða þó lífeyrissjóðstekjur sér- staka heimilisuppbót, króna á móti krónu. Áður gátu lífeyrisþegar með 8.198 krónur úr lífeyrissjóði á mán- uði fengið óskerta sérstaka heimil- isuppbót. Margir lífeyrisþegar, sem nú fá sérstaka heimilisuppbót og ein- hveijar lífeyrissjóðsgreiðslur, munu missa sérstöku heimilisuppbótina 1. mars eða fá hana skerta. Þeim mun verða tilkynnt um það bréflega á næstunni. Þessi skerðingarregla hefur það t.d. í för með sér að lífeyrisþegi sem fær fatastyrk, framfærslustyrk eða styrk vegna fjárhagsörðugleika t.d. fyrir 'jólin frá félagsmálastofnun eins og algengt er, verður að endur- greiða hann að fullu á næsta ári, sé hann með sérstaka heimilisupp- bót. Hún skerðist nefnilega sem nemur styrknum árið eftir. Endurgreiðslur mikils Iæknis- og lyfjakostnaðar Um áramót lauk síðara endur- greiðslutímabili vegna mikils lækn- is- og lyfjakostnaðar. Hér er um að ræða kostnað frá fyrsta júlí 1994 til áramóta. Umsóknir um endurgreiðslu hans þurfa að berast Tryggingastofnun á sérstökum eyðublöðum fyrir 1. mars ásamt kvittunum. Einstaklingur eða fjölskylda með undir einni milljón króna í árstekjur fær 90% af læknis- og lyfjakostnaði umfram 18.000 krónur á tímabilinu endurgreiddan. Ef árstekjurnar eru á bilinu ein til tvær milljónir endur- greiðast 75% af kostnaði umfram 32 þúsund á tímabilinu og 60% eru endurgreidd ef kostnaður fer yfir 42 þúsund hjá einstaklingi eða fjöl- skyldu með árstekjur milli tveggja og þriggja milljóna króna. Athugið að kostnaðurinn verður að hafa fallið til á síðari helmingi ársins 1994 og ekki er um endur- greiðslu að ræða vegna kostnaðar þeirra sem hafa árstekjur yfir þijár milljónir króna. Hámarksgreiðslur fyrir læknisþjónustu Nú þurfa menn að byija aftur að safna kvittunum vegna útlagðs kostnaðar vegna heilsugæslu og læknisþjónustu. Hámarksgreiðslur almanaksárið 1995, þar til réttur til afsláttarkorts næst, eru þær sömu og í fyrra. Hámarkið er kr. 12.000 fyrir al- menning, kr. 3.000 fyrir lífeyris- þega og 6.000 krónur sameiginlega fyrir öll böm í sömu fjölskyldu. Kostnaður vegna sérfræðilæknis- hjálpar án tilvísunar frá heimilis- eða heilsugæslulækni verður ekki talinn með til hámarks fyrir afslátt- arkort, eftir að tilvísanakerfi verður komið á. Þeir sem hafa verið atvinnulausir í sex mánuði greiða sama gjald og lífeyrisþegar fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu, en hámark þeirra er 12.000 krónur á árinu áður en þeir fá afsláttarkort. Mikilvægt er að allir geymi kvitt- anir bæði vegna hámarksins fyrir afsláttarkortið og vegna endur- greiðslu mikils læknis- og lyfja- kostnaðar. Greiðslur vegna fæðingar barns í desember gekk í gildi ný reglu- gerð um greiðslur í fæðingarorlofi í tengslum við EES-samninginn. Vegna lagabreytinga í upphafí síð- asta árs þarf móðir nú að hafa átt lögheimili hér á landi í 12 mánuði fyrir fæðingu barns til að geta átt rétt á greiðslum í fæðingarorlofí. Flytji móðir lögheimili sitt hingað frá öðru EES-landi og framvísi vott- orði E-104 um tryggingatímabil sitt getur hún átt rétt á greiðslum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Réttur til fæðingardagpeninga mið- ast nú við atvinnuþátttöku hér á landi. Atvinnuþátttaka í öðru EES- landi er tekin til greina ef trygg- ingatímabil foreldris þar og hér á landi eru samfelld, að uppfylltum frekari skilyrðum. Fæðingarkostn- aður er nú aðeins greiddur ef móðir- in er sjúkratryggð hér á landi. Nánari útskýringar á þessum reglum er að finna í nýjum bækl- ingi Tryggingastofnunar um greiðslur vegna fæðingar barns. Tilvísanir til sérfræðinga Eins og fram hefur komið í fjöl- miðlum er áformað að nýtt tilvís- anakerfi vegna sérfræðilæknisþjón- ustu taki gildi á næstunni. Trygg- ingastofnun mun kynna það ítar- lega þegar þar að kemur. Höfundur er deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins. FASTEIGN AS ALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14, sunnud. 12-14. SELJENDUR - KAUPENDUR Aðalsölutími ársins er framundan. Mikil eftirspurn eftir góðum eignum í öllum hverfum borgarinnar. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. Eldri borgarar MIÐLEITI - GIMLI. Glæsil. íb. á 2. hæð á þessum eftirs. stað. Parket og flísar. Vandaðar innr. Suðursv./sólstofa. Bíl- geymsla. íb. er laus. Verð 10,6 millj. Einstaklingsi'búðir BRAGAGATA. Vorum að fá í sölu góða íb. á 1. hæð í góðu fjórb. Verð 2,5 m. FURUGRUND. Falleg íb. á efstu hæð ívönduðu litlu fjölb. Áhv. 2 millj. V. 3,9 m. 2ja herb. SKEIÐARVOGUR. 63 fm falleg endaíb. á jarðh. í tvíb. Parket, flísar. Sér- inng. Laus. Verð 5,6 millj. JÖRFABAKKI. 65 fm falleg íb. á efstu hæð í fjölb. Hús og íb. í góðu ástandi. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. HAMRABORG M/BÍL- GEYMSLU. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Lítið áhv. Verð aðeins 4,9 millj. VESTURBERG - LAUS. 60 fm vönduð íb. á góðum útsýnisstað. Hús ný- viðg. að utan. Verð 5,4 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. é 1. hæð i fjölb. Suð- ursv. Verð aöeins 5,0 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. 3ja herb. FRAMNESVEGUR. Um 90 fm einb. (steinh.) á tveimur hæðum. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. URÐARHOLT - MOS. 92 fm falleg íb. á efri hæð í nýl. fjórb. Parket, flís- ar. Suðursvalir. Skipti mögui. á íb. í Rvík. FROSTAFOLD. 87 fm falleg íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Bílgeymsla. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Ath. skipti á íb. í Seljahv. HVERAFOLD. 87 fm falleg íb. í litlu fjölb. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Hús ný- mál. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. VIÐ SUNDIN. 102 fm vönduð íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 2-3 svefnherb., nýtt parket og flísar, ný eldhinnr., sérþvhús. Tvennar svalir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. HÁTEIGSVEGUR. 90 fm falleg íb. á 2. hæð í þríb. 2 herb., 2 stofur. Suðursval- ir. Bílskréttur. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. ENGJASEL. 97 fm 3ja-4ra herb. íb. i góðu fjölb. Sérþvhús. Suð- ursvallr. Mlkið útsýni. Bílgeymsla. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 5,9 millj. SPÓAHÓLAR. 80 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Sérþvhús. Mikil sameign. Verð 6,6 millj. KARFAVOGUR. 80 fm falleg íb. á jarðhæð í tvíb. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. 80 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 31 fm bílsk. Verð 7,3 millj., HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu 77 fm fallega íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 4 milij. Verð 6,5 millj. HJALLABREKKA - KÓP. 103 fm íb. með sérinng. í fjórb. 2-3 herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,3 millj. Byggsj. Verð 7,2 m. SJÁVARGRUND - GBÆ. 98 fm vönduð íb. á þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Sérþvottah. Vönduð sameign og bílgeymsla. Verð 9,4 millj. NEÐSTALEITI. Gullfalleg 95 fm íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Stórar.suðursval- ir. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,7 millj. ORRAHÓLAR. 90 fm vönduð íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Stór- ar suðursvalir. Húsvörður. Verð 6,9 millj. Skipti á 2ja herb. mögul. ÁLAGRANDI. Falleg 74 fm íb. á jarð- hæð í góðu fjölb. Parket. Sér garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. FURUGRUND - m/lyftu. Um 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í nýviðg. og máluðu húsi ásamt stæði í bílag. Fallegar innr. Verð 7,3 mlllj. 4ra—5 herb. DALSEL. 98 fm falleg íb. á 1. hæð í fjölb. Parket. Sérþvhús. Bílgeymsla. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. * LAUFENGI. Ný 112 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursvalir. íb. fullb. án gólf- efna. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8,1 millj. FLÉTTURIMI. Glæsil. ný 104 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 3 herb., stofa, sérþvhús. Vandaðar innr. og gólfefni. Bílgeymsla. íb. fyrir vandláta. Verð 9.950 þús. SÓLHEIMAR. 110 fm efri hæð í fjórb. 3 herb. Suðursvalir. Mikið útsýni. 28 fm bilsk. Laus; Verð 11,0 millj. FELLSMÚLI. 118 fm falleg íb. á efstu hæð. 5 svefnherb., rúmg. stofa, nýtt eld- hús, flísal. baðherb. Verð 8,8 millj. Skipti mögul. á minni íb. STÓRAGERÐI. 102 fm falleg íb. á 3. hæð. Parket á gangi og stofum. Suður- svalir. Bílskúr. íb. og hús i góðu ástandi. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á minni íb. HJALLAVEGUR R. - LAUST. 91 fm einb. á þessum eftirsótta stað. Húsið er laust nú þegar. Verð aðeins 8,7 millj. SÓLHEIMAR. 102 fm góð íb. á 2. hæð í lyftuh. á þessum eftirsótta stað. Verð 8,2 millj. ÁLFATÚN — KÓP. 127 fm glæsil. íb. í fjórb. Innb. bílsk. Parket, flísar. Vandað- ar innr. Suðursvalir. Verð 10,5 millj. HJARÐARHAGI. 116 fm glæsil. íb. á 3. hæð í vönduðu fjölb. 3 rúmg. herb., sjónvhol, stofa. Hús nýklætt. SÓLHEIMAR. Um 130 fm 5 herb. íb. é 3. heeð. 4 svefnh. Parket á gólfum. Nýu eldhús og bað. Stórar suðursvalir. Útsýni. Áhv. byggsj. 4,5 mlllj. Verð 9,8 millj. Útsýnl. RAUÐHAMRAR. 110 fm falleg íb. á jarðhæð. Vandaöar innr. á eldhúsi og baði. Sérvþottahús. Sér suðurgarður og bílastæði. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 9,0 millj. ÁLFHEIMAR. 115 fm falleg endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3 rúmg. herb., borðst. og stofa. Nýl. parket. Sérþvottah. Suðursv. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð- hæö. Suðursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. HLÍÐARHJALLI - KÓP. 100 fm íb. á 2. hæö i góðu fjölb. Vandaðar innr. og gólfefni. 36 fm bílsk. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. Sérhæöir BLÓMVANGUR - HF. 140 fm falleg neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. 4 herb., rúmg. stofur. Allt sér. 30 fm brtsk. Verð aðeins 11,4 millj. FLÓKAGATA — HF. 126fmneðri hæð í tvíb. 3-4 herb., rúmg. stofur. Hús í góðu ástandi. 26 fm bílsk. V. aðeins 8,8 m. SUÐURGATA - HF. H7fmnýl. íb. í tvíb. ásamt 55 fm bílsk. Eikarparket á gólfum. Vönduð eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 11,9 millj. SKEIÐARVOGUR. 130 fm efri sér- hæð í endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. Park- et. Verð aðeins 10,9 millj. UNNARBRAUT - SELTJN. Efri sérhæð á þessum eftirsótta stað. Tvennar svalir. Parket og flísar. 25 fm bílsk. Verð aðeins 7,9 millj. SKÁLAHEIÐI - KÓP. 112 fm neöri sérhæð í þríb. 4 svefnh., þvhús og búr innaf eídh. 28 fm bílsk. Skipti mögul. ó 2ja-3ja herb. íb. í Kóp. VALLARGERÐI - KÓP. 105 fm efri hæð. 3 herb., borðstofa og stofa. Suður- svalir. 25 fm bílsk. Verð 9,9 millj. Skipti á ódýrara. BORGARGERÐI. 132 fm efri sérh. í þríbýli. 3-4 svefnherb., góöar stofur. Bílsk- réttur. Hús nýviðg. Verð 10,5 millj. MELABRAUT - SELTJN. 100 fm sérh. á 1. hæð í þríbýli ásamt 38 fm bílsk. Nýtt baðherb. Parket á stofu og herb. Áhv. 5 millj. Verð 9,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. 110 fm 5 herb. neðri sérh. í tvíb. 36 fm bílsk. Allt sér. Verð aðeins 8,8 m. STÓRHOLT M. BÍLSK. 135 fm efri sórhæð ásamt innr. íb. í risi. 32 fm bilsk. Hiti i stéttum. Góð staðs. Skipti. RAUÐALÆKUR. 108 fm sérhæð á 1. hæð í fjórbýli. 3 herb., borðstofa og stofa. Parket á gólfum. 32 fm bílskúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,9 millj. LAUGARNESVEGUR. 150 fm miðhæð í þríb. ásamt 28 fm bílskúr. 3 rúmg. svefnh., 2 stórar stofur. Parket og flísar. Vandaðar harðviðarinnr. Þetta er íbúð fyrir vandláta. Par- og raðhús LOGAFOLD. 250 fm vandað parhús m. innb. 50 fm bílsk. Glæsil. eign. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Ath. skipti á ódýrara. BUGÐUTANGI - MOS. 90 fm hús ásamt innr. rislofti. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. 90 fm hús ásamt 20 fm bílsk. Parket, flísar. Útsýni. Vandað hús. Verð 9,7 millj. AKURGERÐI — RVK. 118fmparh. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bilsk. 3-4 herb., stofur og suðurgarður. Áhv. 4 millj. Verð 10,7 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. LAIMGHOLTSVEGUR. 175 fm vandað parhús á tveimur haeðum. 5 herb. 2 stofur. V. aðeins 12,4 m. FANNAFOLD. 140 fm endaraðhús ásamt 25 fm bílskúr. Vantar lokafrág. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,9 millj. OTRATEIGUR. 130 fm vandað hús á tveimur hæðum. 4 herb. Parket ó stofum. Nýl. eldh. 25 fm bílsk. Ath. skipti. Einbýlishús VALLARGERÐI. Vorum að fá í einkasölu fallegt einb. í dag eru tvær íb. í húsinu en auðvelt að breyta til fyrra horfs. Nýtt parket á öllum gólfum. 70 fm bílsk. Verð 16,7 millj. BRÁÐRÆÐISHOLT. Um 140 fm fallega endurn. einb. á þessum eftirsótta staö. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ód. LAUGARÁS. Vandað um 300 fm hús sérl. vel staðsett. Hús samþ. sem 2 íb. en mögul. á 3. Stórar stofur, arinn, sólstofa. Verð 22,0 millj. LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einb. á tveimur hæðum m. 2ja herb. íb. á jarðh. Skjólsæl suðurverönd. Fallegur garður. Hús í góðu ástandi. Verð 12,8 millj. MERKJATEIGUR - MOS. 250 fm fallegt einb. m. innb. bílsk. 5 herb., 3 stofur. Sérl. vel staðsett. V. aðeins 14,2 m. FUNAFOLD. Stórgl. 170 fm einb. á einni hæð ásamt 44 fm bílsk. Arinn. 4 svefn- herb. Áhv. hagst. lán. Verð 17,5 millj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð. 4 herb. á sérgangi. Arinn. 32 fm bílsk. Skipti mögul. HLAÐBREKKA - KÓP. 243 fm glæsil. hús á tveimur hæðum. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, sjónvhol og sólstofa. Innb. stór bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. Verð 16,9 millj. ÁLFTANES. 145 fm einb. m. tvöf. bílsK- 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verð að- eins 12,5 millj. LAUFBREKKA KÓP. ÞRJÁR ÍB. Vorum að fá í sölu rúml. 200 fm. 3ja tb. hús. Aðalíb. 4ra harb. rúml. fOO fm auk 2ja herb. 50 fm og 2ja herb. 57 fm íbúða. Fallogur grólnn garður. Tilvalið fyrlr stórfjöl- skylduna. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bílsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðh. Glæsit. eign. GERÐHAMRAR. 182 fm hús á einni hæö. 3 herb., 2 stofur ásamt innb. 40 fm bílsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,9 millj. MELABRAUT - SELTJ. 160 fm 6 herb. einb. ásamt tvöf. bílskúr. Vandað hús. V. 16,2 m. Skipti mögul. á ódýrari eign. SkallvSvik eyöileggja siðgæðið KATTSVIK — alvarleg ógn við velferðarríkið" var yfir- skrift ráðstefnu, sem norskir ríkis- starfsmenn efndu til nýlega en áætlað er, að í Noregi nemi skatt- svikin meira en 200 milljörðum ísl. kr. árlega. Þeir, sem svíkja undan skatti með ýmsu móti, eru ekki aðeins að auðga sjálfa sig, heldur eru þeir einnig að auka skattbyrði heiðarlegra samborgara sinna. Þar að auki grafa skattsvikin und- an eðlilegri samkeppni þar sem fyrirtæki, sem þau stunda, geta stundum í krafti þeirra bolað burt öðrum, sem greiða sín gjöld að fullu. A ráðstefnunni kom fram, að skattsvik væru eins og krabba- mein, sem skemmdu samfélagið innanfrá. Þau drægju úr siðgæðis- vitund samfélagsins og væru í raun beint tilræði við sjálft réttar- ríkið. Erfitt er að meta nákvæm- lega hve skattsvikin eru mikil en í Noregi er áætlað, að þau séu að minnsta kosti 200 milljarðar kr. og hugsanlega hátt í 300 millj- ” arðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.