Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 13 VALHÚS FASTEIBIMASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 S:65T12S Einbýli — raðhús BREIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá í einkasölu raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Suðurlóð, suðurverönd. Lokuð gata. 636 HRAUNHVAMMUR - SKIPTI Á STÆRRI EIGN Vorum að fá 6 herb. einb. á tveimur hæð- um. Góð nýting. Góður staður. Verð 9,5 millj. 680 BRATTAKINN - TVÆR ÍB. Vorum að fá í einkasölu hús sem skiptist í 4ra-5 herb. íb. á efri hæð ásamt bílsk. og góðri geymslu. Snotur 2ja herb. íb. á neðri hæö ásamt geymsluherb. Húsið er byggt 1971. Allt sér. 686 HELLISGATA - HF. Vorum að fá 6 herb. tvíl. einb. Mjög góð staðsetn. Verð 8,5 millj. 690 MlfDVANGUR - EINB. Vorum að fó mjög gott 5 herb. einb. á eínni hæð ásamt bílsk. 3-4 svefnh., arinn i stofu. Falleg suðurlóð. 681 SUÐURHOLT - EINB. Vorum að fá 162 fm einb. á einni hæð þ.m.t. bílsk. Ekki fullb. eign en vel íbhæft. Áhv. húsbr. 4,3 millj. 689 VESTURBERG - ENDARAÐH. Vorum að fá mjög gott 7 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð sólstofa, gott vinnuherb. Frábærl. góðurstaður. 683 EINIBERG Vorum að fá mjög gott 6 herb. einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk. 688 UÓSABERG - EINB. Gott 6 herb. 153 fm einb. Bílskúr. Allt á einni hæð. 663 KLÉBERG - PARH. Vorum að fá 5 herb. 170 fm pallbyggt par- hús á einum besta staö í Setbergshv. Uppl. á skrifst. 676 SMYRLAHRAUN - SKIPTI 6 herb. 144 fm raðhús ásamt bílsk. Skipti óskast á ód. eign. 692 4ra-6 herb. BREIÐVANGUR - BÍLSK. Vorum að fá 5 herb. 120 fm íb. Suðursv. Falleg eign í góðu fjölb. Verð 9 millj 481 HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 4ra herb. hæð og ris á einum besta stað með útsýni yfir bæinn. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja herb. íb. 510 ORÐSENDING í BYRJUN ÁRS! Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar gerðir eigna á skrá. Ef þá ætlar að minnka við þig eða stækka, þá skráir þú eignina á söluskrá okkar og við leitum að heppilegum skiptum eða seljum beint. Skiptimöguleikar á öllum stærðum eigna allt eftir þínum óskum. ÁLFHOLT Vorum að fá 4ra-5 herb. 107 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 5,3 millj. byggsj. rík. Verð 8,3 millj. 491 SUÐURGATA - SKIPTI Gullfalleg nýl. 5 herb. 130 fm íb. Innb. bílsk. Skipti æskil. á minni og ód. eign. 430 HRÍSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 4ra herb. íb. ásamt arinstofu og herb. í risi. Innb. bílsk. Vönduð eign á góð- um stað. 503 BREIÐVANGUR - 5 HERB. Vorum að fá góða 5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð áhv. lán ca 5,5 millj. Verð 8,5 millj. Laus fljótl. 453 STRANDGATA — HF. Vorum að fá 4ra herb. hæð og ris. Falleg og mikiö endurn. eign. Verð 6,7 millj. 495 SUÐURGATA - HF. Vorum að fá fallega 4ra herb. 103 fm íb. á miðhæð t góðu þríb. Húsið stendur neðan götu. Góður útsýnís- staður. 494 GRÆNAKINN Rúmg. 4ra herb. íb. Mikið endurn. og góð eign. 504 LÆKJARKINN - SÉRH. Vorum að fá efri sérhæð í tvíb. ósamt bygg- rétti fyrir stækkun. Innb. bilsk. Góður stað- ur. 3ja herb. KALDAKINN - SÉRINNG. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á efstu hæð. Góð áhv. lán. Verð 5,6 millj. 350 HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fá fallega 3ja-4ra herb. 102 fm íb. á 3. hæð. Góð eign sem vert er að skoða nánar. Áhv. húsbr. 4,4 millj. 359 HÁAKINN Vorum að fá 3ja-4ra herb. íb. í risi. (3 svefn- herb.). Góð nýting. Áhv. byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 6,1 millj. 360 SUÐURGATA - HF. Vorum að fá mikið endurn. 3ja herb. 65 fm íb. í eldra þríb. Nýjar innr. Parket. 362 SMYRLAHRAUN - 3JA Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Ahv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ód. ib. 361 2ja herb. ÁLFASKEIÐ - LAUS Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð eign í góðu fjölb. 234 FURUGRUND - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 5,7 millj. 244 NORÐURBRAUT - 2JA Góð 2ja herb. íb. á efri hæð í tvib. Góð áhv. lán. 207 SUÐURGATA - HF. Góð 2ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Eign í toppstandi. 225 ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR VIÐ HJALLABRAUT • Vorum að fá góða 3ja herb. ib. með sérsmíðuöum irmr. Gott útsýni. Mögul. er á að teka t.d. 3ja herb. íb. uppí kaupin. • Góð 2ja herb. íb. með suðursvöl- um og góðu útsýni. Laus nú þegar. • Mjög góð lítil 2ja herb. (ein- staklib.) á 1. hæð. Gjörið svo vel að líta inn! ÁLFASKEIÐ - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. ib. á 2. hæð. Bílskréttur. 357 Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Stakfell Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag 12-14 Einbýlishús MARKARFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt einb. á einni hæð 151,8 fm ásamt 53,1 fm bílskúr. Vel búið hús með 4 svefnherb. Nýl. ALNO-innr. í eldhúsi. Sérlega fallegur garður. Verð 14,7 millj. HAMRATANGI Vel staðsett nýtt steypt einb. á einni hæð með innb. bílskúr 154 fm. Áhv. hús- brófad. 5,4 millj. Ákv. sala. FANNAFOLD Gullfallegt timburhús klætt með tígul- steini 183 fm með 42 fm innb. bílskúr. Vel staðsett hús með 3 svefnherb. Mögul. á skiptum. Verð 14,9 millj. BLIKANES Glæsil. einbhús m. tvöf. bílsk. á fallegri lóð m. heitum potti. Stórar fallegar stofur og garðskáli. 3-4 svefnh. Einstaklíb. í kj. MELGERÐI - KÓP. Gott 2ja íbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 5-6 herb. aðalíb. og 2ja herb. aukaíb. m. sórinng. Fallegur garður. Vel staðs. eign. Skipti koma vel til greina. MEÐALBRAUT - KÓP. 270 fm hús. Hentar vel stórri fjölsk. Glæsil. íbhúsn. á tveimur hæðum. Kj. sem hentar vel til tómstundaiðju. Góður 36 fm bílsk. Fallegur garður. Góð staðs. í hjarta Kóp. HJALLABREKKA - KÓP. Vel staðs. steypt 2ja íbhús. Aðalíb.: stof- ur, tómstundaherb., fjölskherb. og 5 svefnh. Auk þess góðar geymslur og 2 baðherb. Vel búin 2ja herb. íb. Inng. í báðar íb. er úr fallegum 2ja hæða inn- göngublómaskála. 25 fm bílsk. íb. seljast saman eða sín í hvoru lagi. Mjög falleg lóð. Rað- og parhús KAMBASEL Gott raðh. á tveimur hæðum 180 fm m. innb. bílsk. Góöar stofur, 3 svefnh. Laust strax. Verð 12,5 millj. ÁSGARÐUR íb. með sórinng. á tveimur hæðum í rað- húsi 122,2 fm. 4 svefnherb., parket á stof- um. Suðursv. Nýl. 28 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. MELBÆR Mjög gott 268 fm raðh. með innb. bilsk. Góðar stofur, 4 svefnh., sjónvarpsstofa, tómstundaherb. Mögul. á 2ja herb. íb. í kj. m. sérinn. Suðurgaröur með heitum potti. Verð 13,9 millj. Hæðir REYNIMELUR Góð íb. á efri hæð í fjórbhúsi 103,1 fm. Saml. stofur, 3 svefnherb. Vel staðsett austast í götunni. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán 3850 þús. fylgja. Verð 10,3 millj. SKIPHOLT íbúð í mjög góðu ástandi 112 fm á 2. hæð í fjórbhúsi. Sameiginl. inng. f. tvær íb. Stofa og borðstofa, 3 svefnh. Nýtt gler. Laust strax. Mögul. að taka ódýrari eign uppí. Verð 8,0 millj. TJARNARBÓL - SETJN. Ljómandi góð efri sórh. 116 fm m. 3-4 svefnh. og rúmg. stofu. Auk þess fylgir 40 fm stúdíóíbúðaraðastaða í kj. Góð eign m. bílskrétti. Laus strax. Mögul. á skiptum á ódýrari eign. Verð 9,9 millj. LANGAFIT - GARÐABÆ Um 100 fm efri sérh. Stofa og 3 svefn- herb. Mögul. á skiptum á minni íb. Fæst ágóðuveröi. Bilskúrsplata. Laus fljótlega. HAFNARFJÖRÐUR 143 fm íb., hæð og ris í steinh. við Hring- braut. Glæsil. útsýni. Bein sala eða skipti á einbhúsi á einni hæð i Norðurbæ. STÓRHOLT - 2 ÍBUÐIR Efri hæð ásamt risi. Á hæöinni eru 2 stof- ur, 2 herb., eldh. og bað. í risi 2ja herb. íb. Há og góð lán. Verð 9,9 millj. MIKLABRAUT Skemmtil. efri sérh. við austanverða göt- una 98 fm. 2 saml. stofur, 2 herb. Gott geymsluris með ýmsum mögul. 4ra-5 herb. STELKSHÓLAR + BÍLSKÚR Vel staðsett góð 4ra herb. íb. á 3. hæð með fallegu útsýni. Innb. bílsk. fylgir. Áhv. 1.850 þús. Verð 7,9 mjllj. LEIFSGATA 104,5 fm íb. á jarðhæð í 5-íb. stigagangi. íb. þarfnast standstn. Gott húsnstjlán 3.340 þús. HJARÐARHAGI Falleg og vel staðsett endaíb. í vestur á 2. hæð, 112 fm. Stórar stofur, 3 her- bergi. Mjög góður 28 fm bílsk. Laus strax. Verð 8,6 millj. ÁSBRAUT - KÓP. 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Meira og minna endurn. eign að utan sem innan. 3 svefnh., góðar stofur. Nýjar innr. Ákv. BIRKIMELUR Mjög skemmtil. skipul. 86 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Hagatorg. Laus strax. Verð 7,2 millj. BOGAHLÍÐ Góð 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlish. ásamt 14 fm aukaherb. í kj. Vel staðsett eign. KRÍUHÓLAR Góð 121 fm íb. á 5 hæð í lyftuhúsi með 3-4 svefnherb. og góðum bílskúr. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög falleg 5-6 herb. íbúð skráð 146,8 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Mjög vönduð og vel búin eign. Mögul. á skiptum á minni íb. HVASSALEITI + BÍLSKÚR Mjög góð og vinaleg 98 fm íb. á 4. hæð við nýja miðb. Frábært út- sýni. Góður bílsk. Mjög góð eign á góðu verði, 7,3 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 93 fm íb. endaíb. á 1. hæð. Laus nú þegar. íb. fæst á mjög góðu verði 5.9 milli. HÁALEITISBRAUT Skemmtil. 106 fm útsýnisíb. á 4. hæð í nýviðg. fjölbhúsi ásamt 21 fm bílsk. DALSEL - GÓÐ KAUP 106,7 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í nýkl. fjölbh. Rólegt og gott sambýli. Gott bílastæði í bílgeymslu. Laus strax. Verð 6,8 millj. VESTURBERG Mjög falleg og að öllu leiti endurn. 4ra herb. íb. á 4. hæð i fjölbýlish. Verö 6,9 millj. SKAFTAHLÍÐ Mjög góð 112 fm íb. í lítið niðurgr. kj. Nýl. tvöf. gler. Vel staðs. eign. Verð 7,0 millj. SKÚLAGATA FYRIR ELDRI BORGARA Stórglæsileg 100 fm íbúð á 4. hæð í húsi félags aldraðra, Skúlagötu 40. Lyftuhús meö margskonar þjónustu ásamt stæði í bilgeymslu. Þetta er einstaklega falleg og að- laðandi íbúð. 3ja herb. ORRAHÓLAR Gullfalleg 3ja herb. íb. 87,6 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Góð þvottaaðstaða. Parket. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Laus. Verð 6,8 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 71,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi sem nýlega hefur verið tekið í gegn og klætt að utan. íbúðin er laus nú þegar. Parket á gólfum. Yfirbyggöar svalir. Mög- ul. á skiptum á ódýrari eign. TRÖNUHJALLI - KÓP. Glæsil. 3ja herb. 92 fm ibúfl á 2. hæð í nýl. fjölbýlish. Mjög vel staðsett eign með góðu útsýni. Falleg fullbúin lóð. Skipti koma til greina á góðri 2ja herb. íbúð. HLÍÐARHJALLI Glæsil. ný 3ja herb. 85,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 24 fm bílsk. Frábært útsýni. Laus. Byggsj.lán 5,0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. ib. á 2. hæð í steinhúsi 73 fm. íb. sem er laus þarfnast endurbóta. ÖLDUGATA Stór og góð 90 fm íb. á 3. hæð í gömlu steinh. Ein íbúð á hæð. 3ja ib. stigagang- ur. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. 2ja herb. ÁLFATÚN - KÓP. Nýl., skemmtil. og falleg 2ja herb. íb. 61 fm, tvær íb. á stigagangi. Gott útsýni. Nýl. innr. Parket og flísar. Áhv. húsn- stjórn 5,0 millj. SKEIÐARVOGUR Falleg björt og rúmgóð nýlega endurn. endaíbúð í kj. 63,2 fm. Parket. Nýl. eld- hús, bað og innréttingar. Laus strax. KLEIFARSEL 16 Mjög góð 60 fm íb. á 1. hæð 59,8 fm. Góð staösetn. Húsnstjórnlán 2,6 millj. Getur losnað fljótl. Verð 5,3 millj. HJALLASEL FYRIR ELDRI BORGARA Gott 2ja herb. parh., 69 fm, við þjónustumiðst. í Seljahlíð. Margs- konar þjónustu að fá þaðan. Skipt- ist í stofu, eldhús, þvottah., geymslu, hol og bað. Áhv. byggsj- lán 1,8 millj. Húsið er til sölu á mjög góðu verði, 6,9 millj. KEILUGRANDI 2ja herb. íb. á jarðhæö í litlu snyrtilegu fjölbýli. Laus strax. Áhvílandi 1,0 millj. Verð 5,2 millj. STELKSHÓLAR Mjög falleg 77 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölb- húsi. Sér garður úr íb. Góð sameign. Verð 5,6 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Snotur 38,6 fm einstaklíb. á 1. hæð. Suð- ursvalir. Laus nú þegar. FLYÐRUGRANDI Mjög falleg og stór 2ja herb. íb. á 2. hæð. 20 fm svalir. Góð sameign. Getur losnað fljótl. HÁAGERÐI 48 fm ósamþ. íb. í kj. raðhúss á góðum stað. SLÉTTAHRAUN - HAFN. Snotur 2ja herb. suðuríb. 52 fm ásamt 22 fm bílsk. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI 336 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í bak- húsi með góðum innkdyrum. Getur selst i einu eða tvennu lagi. Erlcndar ffastcignlr Alvarlegur skortur á sliillstofuhús- næöl í London Leiga kann að hækka um 15% á þessu ári MIKILL skortur á hentugu skrifstofu- húsnæði er fyrirsjánlegur í London eins og í fleiri stórborgum og þörf á að reisa nýjar skrifstofubyggingar mun aukast að sögn breskra blaða. Kunnugir telja að leiga í miðhluta Lund- úna muni hækka um 15% á þessu ári. Það þykir styðja þetta mat að þekkt fyrirtæki fasteignaráðgjafa, Richard Ellis, spáir því að alvarlegur skortur verði á nýju skrif- stofurými undir lok ársins Önnur fyrirtæki taka í sama streng „Sé óskað eftir 100,000 ferfetum af fyrsta flokks húsnæði í City (fjármálahverfinu) er aðeins ein bygging laus,“ segir meðeigandi í kunnu fasteignafyrirtæki. „Sé óskað eftir nýrri byggingu, helmingi stærri, verður að bíða í tvö ár.“ Samkeppni við Frankfurt Húsnæðiseklan kemur sér illa einmitt nú, þar sem London hefur verið að tryggja sér PATERNOSTERTORG. Framkvæmdir þar hefjast líklega að nýju á þessu ári. forskot í harðri samkeppni við Frankfurt í Þýskalandi um hlutverk helstu fjármálamið- stöðvar Evrópu. Tveir þýskir bankar, Deutsche Bank og Westdeutsche Landesbank, kanna mögu- leika á því að koma sér upp skrifstofum í London, en hafa ekki fundið heppilegt leigu- húsnæði og íhuga að ráðast í byggingar- framkvæmdir. Samkvæmt tölum frá Richard Ellis minnkaði nýtt rými í miðhluta Lundúna að City og West End meðtöldum um tæpan helming úr 6 milljónum ferfeta í 3,4 milljón- ir ferfeta í fyrra og það nægir ekki til að mæta eftirspurn nema í tæpt ár. Ástandið mun líklega versna. Byggingar- aðilar hafa varla fengið ráðrúm til þess að ná sér eftir síðasta samdrátt og hafa verið tregir til þess að ráðast í nýjar frarrfkvæmd- ir. Framboð hefur minnkað, leiga hækkaði um 12% í fyrra og búist er við að hún hækki um 15% á þessu ári. Richard Ellis spáir því að hæsta leiga í City verði 37.50 pund ferfetið í lok þessa árs og 50 pund ferfetið í West End. Umdeildar framkvæmdir Þar sem skortur á skrifstofuhúsnæði blas- ir við er hugað að byggingarframkvæmdum sem hafa legið niðri. Þar á meðal eru fyrir- hugaðar framkvæmdir við umdeilda 700,000 ferfeta byggingu á Patemoster-torgi við hlið- ina á St. Páls-dómkirkju. Að sögn Peters Thorntons, framkvæmdastjóra Greycoat, sem eignaðist lóðina fyrir fimm árum, munu þær ekki hefjast, fyrr en undir árslok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.