Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 15
LAUFAS
FASTEIGNASALA
SÍÐUMÚLA 17
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
Asbyrgi jCcS
SÍMATÍMI LAUGARDAGA
KL. 11-13
3ja herbergja
FLÓKAGATA
V. 5.450 Þ.
3ja herbergja ibúö i kjallara i húsi
á horni Flókagölu og Ounnarsbraul-
ar. Flisar á holi og baöherbergi.
Nýlegl gler og þakrennur. Áhvilandi
ca 1,5 millj. i byggingasjóði auk ca
700 þús. i hagstæðu lifeyrissjóðsláni.
Laus strax.
* ♦ *
JÖRFABAKKI V.5,9M.
Ca 80 fm ibúð á 2. hœð i fjölbýli.
Þvoltahús i ibúð. Suðaustursvalir.
Laus strax.
♦ ♦ ♦
SPÓAHÓLAR V. 6,3 M.
Mjög snyrtileg 3ja herbergja íbúð á
3. hœð i litlu fjölbýli. Suöursvalir.
Glœsilegt útsýni. llúsið er nýviðgert
og málaö að utan. Sameign einstak-
lega góð. Áhvítandi ca 1,3 millj. í veð-
deild + lifeyrissjóöur. Laus fljótlega.
4ra herhergju og stterri
ENGIN ÚTBORGUN
SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN
Stór vönduð og falleg 4ra herbergja
íbúð á 1. haö. Parket á gólfum. Góö-
ar innréttingar. Suðursvalir. Áhvíl-
andi 3,3 millj. frá byggingasjóði og
lifeyrissjóðslán. Verð aðeins 7,8 millj.
♦ ♦ ♦
SUÐURHÓLAR V. 7,3 M.
Um er aö ræöa ca 100 fm 4ra her-
bergja ibúö á 2. haö i Jjölbýlishúsi.
Parket á gólfum. Ker og sturtukleft
á baöi. Falleg innrétting i eldhúsi.
Slórar suöveslursvalir. Ahvilandi ca
2,8 millj. i hagstteðum lánum.
Nýbyggingar
STARARIMI
Ca 200 fm einbýlishús á einni haö
á góðum útsýnisstað. Heitir útvegg-
ir. Verð kr. 9,9 millj. tilbúið til inn-
réttinga. Verð kr. 11,9 millj. fullbúið
en án þakkants og bílskúrshurðar.
Áhvilandi 7,3 millj. í húsbréfum og
lífeyrissjóði.
♦ ♦ ♦
ÆGISÍÐA NÝTTÁSKRÁ
Ca IIO fm neðri sérhaö i tvibýlis-
húsi. Afhendist 1. apríl fullbúin en
án gólfefna. 6 milljónir í húsbréfum
gætu fylgt eigninni.
Annad
HEILSÁRSHÚS í
S UMA RLEYFISPA RA DÍS
120 fm vandaö tílnburltús á skógi
vöxnu landi i HúsafeUi. 3 svefnher-
bergi, stór stofa, eldhús, baöherbergi
(hiti i gólft) og þvoltahús. Parket og
kinagrjót á gólfum. Verönd. Raf-
magn og hitaveita. Áhv. ca 4,8 millj.
i húsbréfum. Laust jljótlega.
812744 rf
Fax: 814419
EIGNASKIPTI
AUÐVELDA
OFT SÖLU
STÆRRI
EIGNA
iF
Félag Fasteignasala
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA í
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62 42 50
Opið mánud.-föstud. 9-18,
lau. kl. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Sigurður Jónsson.
Einbýlis- og raðhús
Esjugrund — Kjal. Mjög gott 134 fm
timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4
stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð.
Heiðvangur — Hf. Vorum að fá
mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn-
herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr.
Mjög fallegur sólríkur suðurgarður.
Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca
210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf.
bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb.,
stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn,
parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur
í garöi.
Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús
á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3
svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur ígarði.
Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj.
Sævargarðar — Seltjn. Eftirsótt
raðhús á tveimur hæðum ca 170 fm m. innb.
bílsk. Stofa og eldh. á efri hæð. 3-4 svefnh.
Verð 12,9 millj. Laus fljótl.
Logafold. Mjög gott 246 fm einbhús
m. fallegu útsýni. Stór tvöf. innb. bílsk. m.
mikilli lofthæð. 4 svefnherb. Parket, flísar.
Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt
og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum
útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað-
herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og
flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr.
Skipti mögul.
Skólagerði - Kóp. Mjög gott ca
130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög
stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís-
ar. Fallgur suðurgarður. Skipti mögul. á
minni eign.
Klukkuberg - Hf. Stórgl.
258 fm parhús á tveimur hæðum á
þessum fráb. útsýnisst. Eignin er Öll
hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr.
Góð gólfefni. Innb. 30 fm bílsk. Sklpti
mögul.
Tungubakki. Mjög gott endaraöh. á
pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar
flísar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sér-
flokki. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni
eign.
Tunguvegur. Vorum að fá gott 110
fm raðh. á tveimur hæðum. 3 svefnherb.,
stofa og sólverönd í suður. Verð 7,8 millj.
5 herb. og sérhæðir
Lækjargata — Hf. Vorum að fá
stórglæsil. „penthouse“íb. á tveim hæðum
með fallegu útsýni. 3 svefnherb. Suðursv.
og parket. Stæði í bílageymslu. Áhv. 6 millj.
húsbr. Skipti mögul. á minni eign.
Kirkjubraut. Góö falleg og vel stað-
sett ca 120 fm efri sérh. Tvær stofur og 2
svefnherb. 30 fm bílsk.
Garðhús — sérhæð. Mjögvönduð
efri sérh. ásamt góöum bílskúr. 3 svefn-
herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus
fljótl.
Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað-
sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40
fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús.
Unnarbraut. Mjög góð 76 fm efri
sérh. í parh. Stofa, borðst., 2 svefnherb.
Góður 25 fm bílsk. Verð 7,9 millj.
Kambsvegur. Vorum að fá í sölu
góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk.
4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket.
Verð 10,5 millj.
4ra herb.
Suðurliólar. Góð endaíb. ca
100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið
útöýni. Stutt í skóla, sundlaug og
verslanir.
Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm
íb. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb-
álma. 3 svefnherb. Verð 7,5 millj.
Hrafnhólar. Falleg íb. á 3. hæð í
lyftuh. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv.
Parket. Nýtt baðherb. Verð 7 millj.
Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta
ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð-
ursv. Míkið útsýni. Stæði í bílag.
Ljósheimar. Stór og góð íb. á 6. hæð
í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh.
Suðvestursv. Bílsk.
Hvassaleiti. Góð 97 fm íb. á 4. hæð.
3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sérherb. í kj.
og bílsk. Verð 7,7 millj.
3ja herb.
Rauðarárstígur. Vorum að fá fal-
lega nýuppg. íb á 3. hæð. 2 svefnherb.,
stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt
baðherb. Nýjir gluggar og gler. Falleg sam-
eign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj.
Laus nú þegar.
Orrahólar. Stórgl. 88 fm íb. é
6. hæð. 9 fm suðursvalir. Parket.
Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg
sameign.
Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæð
ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb.
Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr.
Endurn. þak og sameign.
Bjargarstígur. Vorum að fá góða
talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og
2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður
suðurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj.
Austurberg. Vorum að fá mjög góða
og fallega íb. á 1. hæð. Gott eldhús, 2 svefn-
herb. Parket. Áhv. 3 millj.
Hraunteigur. Mikið endurn. risíb.
með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað.
Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj.
Bauganes. Nýuppg. björt og
falleg 86 fm ib. é jarðhæð. 2 svefn-
herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler,
nýjar pípul. Allt nýmólað. Verð 6,0
mlllj. Áhv. 2,4 mJHj. byggsj.
Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb.
á 1. hæð. 2 góð svefnherb. Flísal. baðherb.
Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði
í bílgeymslu. Til afh. fljótl.
Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb.
á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb.
útsýni. Skipti á stærri eign f hverfinu koma
til greina.
Frostafold. Sérlega góð og vel skipu-
lögð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb.,
sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar.
Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus
strax.
Seltjarnarnes. Splunkuný glæsiíb. á
2. hæð ásamt stæði í bílag. 2 svefnherb.
Stórar suðursv. Fallegt útsýni.
Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á
jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður.
Hraunbær — laus. Mjöggóð
98 fm fb. á 3. hæð. 2 svefnherb.
(mögul. á þremur). Suður svalir. Fal-
legt útsýni. Hagstæð kaup.
Krummahólar — bílsk. Einstakl.
góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm
bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið
nýstands. að utan. Glæsil. útsýni.
Við Vitastíg — hagstætt verð.
Góð 72 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1-2
svefnherb. Merbau-parket og flísar. Nýir
gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð.
Gifslistar og rósettur í lofti. Áhv. 3,0 millj.
byggsj. Verð 5,4 millj.
Nýleg íbúö við Klapparstíg.
89 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bíl-
geymslu. 2 svefnherb. Parket og marmara-
flísar. Áhv. 4,6 millj. Verö 7,8 millj.
2ja herb.
Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð.
Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í
bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus.
Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2.
hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð
5,4 millj.
Einholt. Vorum að fá mjög góða og
mikið endurn. endaíb. ásamt herb. og snyrt-
ingu í kj. Verð 5,2 millj.
Krummahólar. Eínstakl. fal-
leg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar
suöursv. Parket. Nýl. innr. Gervi-
hnettasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3
millj.
Laugavegur. Vorum að fá ca 45 fm
íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir
útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj.
Vallarás. Falleg og góð 58 fm íb. á 5.
hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góð sam-
eign. Suðursv. Fallegt útsýni.
Vesturberg. Vorum að fá mjög góða
ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg.
stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verð 4,9
millj.
55 ára og eldri
Vogatunga — Kóp. Sérl. falleg 110
fm endaíb. með sérinng. Engin sameign.
Sérgarður og mögul. á laufskála. Sóreldh.
Stofa, borðst og 2 stór svefnherb., rúmg.
baöherb. Beykiparket. Fallegar innr. Áhv.
3,2 millj.
Nýjar ibúðir
Flétturimi — glæsiíb.
íbúðirnar verða til sýnis
virka daga frá kl. 13—17.
Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði.
3ja herb., verð 7,5 millj.
4ra herb. íb. m. stæði í bflg., verö 9.550 þús.
íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr.,
skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sam-
eign fullfrág.
Tjarnarmýri — Seltjn.
Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skáp-
ar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Flísal. bað-
herb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb.
eru til afh. nú þegar.
Erunýþorp
lianití«>iii?
Gælt við hugmyndir um að fólk starfi í
borgum og búi í vinalegum smábæjum
KENTLANDS: Snotur hús í snotrum bæ, en litlir garðar
MARGIR eru einn og hálfan
klukkutíma að komast í
vinnuna í Bandaríkjunum og byggð-
in færist stöðugt lengra í burtu.
Nú er svo komið að ýmsir sem
starfa í New York hafa sest að í
austanverðri Pennsylvaníu og þurfa
að ferðast um tvö ríki, 160 km
vegalengd, til þess að komast á
vinnustað. Þessir erfiðleikar eru
jafnvel farnir að vegna þynga en
ánægja af því búa út af fyrir sig í
úthverfum, fjarri ys stórborgarinn-
ar, í húsi.með fallegum garði.
Stórborgirnar þenjast svo mikið
út að ef fram heldur sem horfir
kunna borgir eins og St. Louis í
suðri og Chicago í norðri að renna
saman í eitt á næstu tíu árum að
sögn vikuritsins Newsweek, sem
hér er stuðst við. Þar sem margir
vilja hamla gegn slíkri þróun eykst
stuðningur við hugmyndir um end-
urskipulagningu landslags í Banda-
ríkjunum undir kjörorðinu „New
Urbanism" eða nýtt þéttbýlisskipu-
lag. Með þeim er ekki reynt að
mynda borgir eða úthverfí heldur
eitthvað í líkingu við þorp.
Bílar ekki nauðsynlegir
Margar bækur hafa verið skrif-
aðar um þessar hugmyndir síðan á
sjöunda áratugnum þegar helstu
hvatamenn þeirra voru Lewis Mum-
ford og Jane Jacobs. Tilraunir til
þess að hrinda hugmyndunum í
framkvæmd voru hins vegar ekki
hafnar fyrr en fyrir tíu árum þegar
arkitektarnir og hjónin Andreas
Duany og Elizabeth Plater-Zyberk
hönnuðu Seaside, lítinn og notaleg-
an bæ á Florida, sem er sagður
„líklega áhrifamesti hvíldar- og
hressingarstaðurinn síðan Versalir
voru og hétu.“
Síðan hefur aðferðin verið endur-
tekin eða lagfærð á nokkrum stöð-
um. Einn þeirra er Kentlands í
Maryland, snotur bær í „nýlendu-
stíl“ í útjöðrum Washington. Harbor
Town, Tennessee, er nýr bæ á eyju
á Mississippifljóti, fimm mínútna
ferð frá miðborg Memphis. Laguna
West, Kaliforníu, er nýr millistétta-
bær í útjöðrum Sacramento.
Reynt er gera þessa staði sem
líkasta eldri hugmyndum um vina-
lega smábæi, sem margir Banda-
ríkjamenn hafa fyrir hugskotssjón-
um þegar þeir minnast liðinna daga,
eða telja sig vilja búa í. Húsin
standa þétt saman í forsælu trjáa
rétt við götuna og verandir húsanna
að framanverðu gera það að verk-
um að lífið í þeim og í bænum orka
hvort á annað. Bílar eru ekki nauð-
synlegir, þar sem stutt er í verslan-
ir eða á næstu biðstöð strætis-
vagna. Blindgötur þekkjast ekki og
götur eru vel tengdar svo að barn
getur heimsótt vini í míluijarlægð
fótgangandi eða á hjóli án þess að
þurfa að fara yfir hraðbraut þar
sem umferðarþungi er mikill.
Hús af ýmsum gerðum
Garðar við hús eru hins vegar
litlir og fólk er ekki eins mikið út
af fyrir sig og í bandarískum nútíma
úthverfum, sem eru einangraðri.
Húsin eru af ýmsum stærðum og
gerðum eins og í rótgrónum þorp-
um: einbýlishús, raðhús, íbúðir yfir
bílskúrum og kaupmannaíbúðir yfir
verslunum. Þarna búa mismunandi
stórar fjölskyldur og fólk með mis-
munandi tekjur og úr öllum aldur-
hópum.
„Þessi hverfi falla ekki að amer-
íska draumnum um hjón með börn
og ameríski draumurinn fellur ekki
að þeim,“ segir Peter Calthorpe,
sem hannaði Laguna West. Hverfin
sem hafa verið reist til þessa hafa
yfirleitt verið velheppnuð, en þau
eru lítil. Reyna mun á hugmyndina
eftir tvö ár þegar Disney-fyrirtækið
hyggst opna Celebration á Florida,
fyrsta hverfið sem það mun reisa,
á um 2.000 hektara lóð á stórveldis-
svæði sínu í Orlando. Hugmyndin
getur haft mótandi áhrif á næstu
öld að dómi Newsweek, ef Banda-
ríkjamenn verði nógu sveigjanlegir
til þess að geta hugsað sér að hverfa
aftur til lífsvenja, sem mestallt
mannkynið gerði sig ánægt með í
6.000 ár.