Morgunblaðið - 20.01.1995, Side 19

Morgunblaðið - 20.01.1995, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 B 19 eignir sínar í sölu eða ætla sér slíkt í næstu framtíð verða að fara að hyggja áð gerð eignaskiptayfir- lýsingar ef þeir vilja firra sig vand- ræðum í þessu efni. Viðskiptalífið hefur mótast af venjubundinni framkvæmd til þessa og það þarf að fá nokícurn undirbúningstíma. Fasteigna- markaðurinn hefur öðlast nokkurn stöðugleika með tilkomu húsbréfa- kerfisins. Stundum hafa þó mynd- ast langar biðraðir í húsbréfakerf- inu þegar húsbréfaflokkar hafa klárast. Fasteignamarkaðurinn þolir illa til viðbótar miklar tafír á kaup- samningsgerð. Hveijir munu síðan greiða endanlegt tjón sem hlýst af slíkum seinkunum? Það verða húseigendur sem ekki geta nýtt sér verðmæti bundin í fasteignum. Tjónið gæti einnig orðið í formi verðlækkunar á þeim fasteignum þar sem eignaskiptayfirlýsingu skortir, ef mikil tregða verður á sölu þeirra. Það kann að ráðast á næstunni hvort þessari lagatúlkun verði haldið til streitu. Hafa sum sýslu- mannsembættin haft þann fyrir- vara á að það kunni svo að fara að þau muni ekki ráða við aukið vinnuálag samfara hertum kröfum í þessu efni. Eftir stendur að þrátt fyrir að æskilegt sé að til sé eignaskiptayf- irlýsing fyrir öll fjöleignarhús þá er hvorki fasteignamarkaðurinn né húseigendur undirbúnir fyrir þær breytingar. Æskilegt væri að slík breyting hafi mun lengri að- draganda og yrði kynnt rækilega fyrir húseigendum og aðilum sem starfa við fasteignaviðskipti. 21750 Símatími laugardag kl. 10-13 SELJENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Bergþórugata - 2ja Falleg 40 fm risíb. í steinh. Laus fljótl. Miðtún - 2ja Ca 50 fm góð kjíb. Nýl. parket. Sérhiti. Laus strax. Verð 3,9 millj. Skarphéðinsgata - 2ja Ca 50 fm góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Fálkagata - 2ja Ca 60 fm góð íb. á 2. hæð í steinh. Laus strax. Verð 5,7 millj. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksm- gler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hjarðarhagi - 3ja Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæð. Sérhiti. Laus strax. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 7,5 millj. Vogar - 4ra Mjög falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi við Ferjuvog. Mikið endurn. Sérinng. Laus strax. Verð 7,9 millj. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 millj. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul. Glæsibær , Verslpláss í Glæslbæ, ca 50 fm bróttó. L Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa T 0ÐAL FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Ingibjörg Kristjánsdóttir, ritari, Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Guðmundur B. Steinþórsson, löggiltur fasteignasali 88-9999 SÍMBRÉF 682422 SELJENDUR ATHUGIÐ! - MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR - FJÁRSTERKIR KAUPENDUR! ★ Vantar allar tegundir atvinnuhúsnæðis á söluskrá. ★ 3ja og 4ra herb. íbúðir í Grafarvogi. ★ Hæðir í vesturbæ og Háaleitishverfi. ★ 3ja herb. íbúðir í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. ★ 2ja-4ra herb. íbúðir í neðra Breiðholti. ★ Auk þess vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Einbýli - raðhús Bakkahjalli - Kóp. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bllsk. samt. 190 fm. Húsið ekki fullb. að innan. 4 rúmg. herb. Glæsil. ótsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. Fiagstætt verð. Hrísholt - Gb. Fallegt einb. á tveim- ur hæðum ásamt tvöf. innb. bílsk. samt. 340 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Skipti mögul. á minni eign. Kvistaland. Gott einb. á einni hæð ásamt innb. bdsk. samt. 218 fm. Nýl. innr. Parket. Fráb. staðsetn. Verð 20 millj. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um 182 fm ásamt stæði í bilag. 4 svefn- herb. Kj. undir hósinu. Áhv. 6,2 millj. Verð 11,5 millj. Seiðakvísl. Fallegt einbhós á einni hæð 156 fm ásamt 32 fm bilsk. 4 svefn- herb., arinn. Falleg eign á góðum stað. Verð 16,5 millj. Lerkihlíð. Glæsil. raðh. hæð og ris 179 fm ásamt 25 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. 4 svefnherb. Verð 13,4 millj. Bollagarðar. Fallegt og mjög sér- stakt einbhús teikn. af Guðna Pálssyni. 4 svefnherb., 2 stofur, stór laufskáli. Vand- aðar innr. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 17,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæð- um samt. 157 fm nettó ásamt stæði í bílag. Verð 11,3 millj. Hæðargarður. Fallegt tengihús á þremur pöllum, samtals 168 fm. 4 svefnh., rúmg. stofa m. arni. V. 12,2 m. 4ra herb. Lækjasmári - Kóp. Eigum ettir þrjár 4ra-5 herb. íb. frá 115-150 fm á þessum vinsæla stað. Verð frá 10,1 millj. Engjasel. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 93 fm nettó ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innr. Park et. Suðursv. Áhv. 2 milj. Verð 7,4 millj. Ægisíða. Ný 4ra herb. neðri sérh. 100 fm nettó á þessum vinsæla stað. Sérinng. ib. afh. fullfrág. að utan en tilb. u. trév. að innan. Veghús. Rúmg. og falleg 4ra herb. íb. 129 fm nettó á 2. hæð ásamt innb. 30 fm bflsk. Suðursv. Sólstofa. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 10,9 millj. Kleppsvegur - inn við Sund. 4ra herb. risíb. 83 fm nettó í þríb. Risið var byggt 1971. 3 svefnherb. Suðursvalir. Fal- legt útsýni. Eign í góðu ástandi. V. 6,9 m. Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,9 millj. Fífusel. Falleg 4ra herb. íb. 95 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,5 millj. Kringlan. Glæsil. 4ra herb. ib. 109 fm nettó ásamt stæði i bílageymslu. 2 svefnh. og 2 saml. stofur. Sérinng. Eign í sérklassa. Áhv. 1,7 millj. V. 10,9 m. Háihvammur - Hf. stórgiæsii, einb. á þremur hæðum með innb. bilsk. Mögul. á 5 svefnh. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 18 millj. Birtingakvísl V. 12,6 m. Hlíðarhjalli - Kóp. V. 16,9 m. Fannafold V. 12,9 m. Gilsárstekkur V. 17,5 m. Heiðvangur V. 12,7 m. Garðhús V. 15,2 m. Funafold V. 16,9 m. Prestbakki V. 11,9 m. 5-6 herb. og hæðir Kársnesbraut - Kóp. Mjög glæsil. neðri sérh. ásamt innb. bílsk. samt. 139 fm. Fallegar innr. Parket. Eign í topp- standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,3 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. stórgi. 5 herb. íb. 113 fm á 1. hæð. 3 svefn- herb., rúmg. sjónv hol, fallegar innr. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. - nýtt. 5- 6 herb. íb. 155 fm átveimur hæðum ásamt stæði í bilgeymslu. Suðursv. Jb. afh. fullb. án gólfefna. Fiskakvísl Hjallavegur V. 12,5 m. V. 8,3 m. Laufengi. Mjög falleg 4ra herb. ib. 111 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Ib. er tilb. til afh. og afh. fullb. án gól- fefna. Verð 8,5 millj. Þorfinnsgata. Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. Álftahóiar. Falleg 4ra herb. íb„ 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Áhv. 1,6 millj. Verð 7,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. 72 fm nettó á 1. hæð I þrlbýli. 2 svefnherb., 2 saml. stofur. Suðvestursv. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,1 millj. Ásvegur. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm á 1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. fiæð. Fallegar innr. Suður- sv. Eign ( góðu ástandi. V. 7,5 m. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 miilj. Álftröö - Kóp. V. 7,5 m. Fífusel V. 7,6 m. Hraunbær V. 7,9 m. Kleppsvegur V. 7,2 m. Frostafold V. 9,1 m. Flúöasel V. 7,7 m. Laufvangur V. 7,9 m. 3ia herb. Engihjalli - laus. Rúmg. 3ja herto. íb. á 4. hæð. Tvö rúmg. herb., sjónvarps- hol. Suöursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 mlllj. Hrísrimi - útb. 2,5 m. á 16 mán. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suö- austursv. Áhv. 5,3 millj. Verð 7,8 millj. Hraunbær. Gullfalleg 3ja herb. enda- íb. 93 fm nettó á jarðh. I tveggja hæða húsi. Sérlóð. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 6,9 millj. Vallargerði - Kóp. góö 3ja herb. ib. 81 fm nettó á 1. hæð ásamt 25 fm bil- sk. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. Verð 7,7 millj. Leirutangi - Mos. - útb. 2,5 m. Glæsil. 3ja herb. efri hæð 103 fm nettó. Fallegar innr. Parket, fllsar. Fallegt útsýni. Áhv. veðd. og húsbr. 5,8 millj. Verð 8,3 millj. Blöndubakki. Góð 3ja herb. íb. 82 fm nettó á 3. hæð ásamt góðu herb. í sam- eign ásamt aðgangi að snyrtingu. Suðursv. Sameign og hús I góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,5 millj. Furugrund. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 66 fm nettó á 1. hæð. Eignln er öll ný- standsett. Áhv. hagst. lán. Verð 6,4 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suður- sv. Eign í góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. V. 6,2 m. Oldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm nettó á jarðh. Tvö svefn herb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Laufengi 12-14 - einstakt tækifæri. Til sölu glæsil. 3ja herb. Ibúðir sem afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð tilb. u. trév. 7,3 millj. en fuilb. 7.950 þús. Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Álagrandi V. 7,3 m. Langabrekka - Kóp. V. 7,0 m. Ásbraut - Kóp. V. 5,8 m. Skipasund V. 6,2 m. Laugavegur V. 5,1 m. Kársnesbraut V. 6,2 m. Hraunbær V. 7,0 m. 2ja herb. Kelduland. Mjög glæsil. 2ja herb. íb. 62 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérsuð- urlóð. Eign í góðu ástandi. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Ásvallagata. Falleg 2ja herb. íb. í kj. 56 fm nettó. Parket. Áhv. 3 millj. veðd. Lækjasmári - Kóp. Falleg 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. í nýju húsi. Sérsuðurlóð. Verð 7,4 millj. Skaftahlíð. Falleg 3ja herb. Ib. ( kj. Lítið niðurgr. Sérinng. Nýtt eldh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,9 millj. Hraunbær. Rúmg. 3ja-4ra herb. (b. 89 fm nettó á 1. hæð. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 6 millj. Bárugrandi. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 87 fm nettó ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Flétturimi. 3ja herb. 87 fm nettó á jarðhæð. ib. er ekki fullb. Áhv. byggsj. 4,3 millj. Verð 7,6 millj. Efstihjalli. Mjög falleg 3ja herb. (b. 80 fm nettó á 2. hæð. Fallegar innr. Suður- svalir. Eign I góðu ástandi. Verð 6,7 millj. Hjallabrekka. 3ja-4ra herb. íb. 102 fm nettó m. sérlnng. 3 svefnh. Stofa m. fal- legu útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Sérlóð. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 85 fm nettó. Sérþvhús. Áhv. hagst. lán. Verð 6,9 millj. JÖklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vest- ursv. 'Áhv. byggsj. Verð 5,7 millj. Skipasund. Mjög glæsil. 2ja herb. risíb. með sérinng. Eign í góðu ástandi. Áhv. hagst. lán. Verð 4,5 millj. Fífurimi. Mjög falleg 2ja herb. íb. 70 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Verð 6,1 millj. Þórsgata. 2ja herb. einbhús 39 fm nettó á tveimur hæðum. Spennandi eign á góðum stað. Verð 2,8 millj. Spítalastígur. Einstaklíb. á jarðhæð 25,8 fm nettó. Verð 2 millj. Veghús. Falleg 2ja herb. Ib. 69 fm á jarðhæð. Suðurverönd. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Lækjasmári - Kóp. Giæsii. ný 2ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðhæð. Sér suð- urlóð. Verð 7,4 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 5,4 millj. Ástún. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Ahv. 1,6 millj. veðd. V. 5,2 m. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 nettó, á 2. hæð. Fallegar innr. Suð- ursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verð 5,5, millj. Krummahólar Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftublokk ásamt staeði I bíla- geymslu. Verð 4,5 millj. Krummahólar. Laufásvegur Fálkagata V. 5,5 m. V. 5,0 m. V. 4,9 m. Lækjasmári - KÓp. Falleg 3ja herb. íb. 101 fm nettó á jarðhæð. Fal- legar innr. Sérsuð- urlóð. V. 8,9 m. Skeljatangi - Mos. Faiieg tuiib. 3ja herb. íb. 84 fm nettó I nýju húsi. Sér- inng. Skemmtil. eign á hagstæðu verði. V. 6,5 m. Huldubraut - KÓp. 3ja herb. íb. 91 fm nettó ásamt 25 fm bflsk. Sérinng. Fráb. staðsetn. Eignin ekki fullb.' Áhv. 6,1 millj. Verð 7,6 millj. Víkurás. Falleg 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. I smíöum Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsil. sér- hæðir ásamt 30 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh, að innan. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 8,5 og 8,9 millj. Bakkahjalli - Kóp. stórgiæsii. parh. á tveimur hæðum 166 fm ásamt 73 fm bllsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 9,2 millj. Heiðarhjalli - Kóp. Giæsii. i64tm raðh. ásamt 51 fm bllsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að inngn. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Grundarsmári - Kóp. Mjög vel staðsett einb. 237 fm á tveimur hæðum. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Fitjasmári - Kóp. Vorum að fá í sölu 130 fm raðh. á einni hæð með innb. bilsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,6 millj. Vörðuberg - Hf. Stórglæsil. raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. samt. 169 fm. Húsin afh. máluð að utan með frág. lóð. Tilb. til innr. að innan. Rafmagn fullfrág. Loft klædd. V. aðeins 11,9 m. Starengi. Falleg 150 fm raðh. á einni hæð. 3 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan en fullfrág. að utan. Mögul. að fá þau lengra komin. V. 7,6 m. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur. TH sölu eða leigu gott 500 fm húsnæði á jarðh. Tvær góðar innk- dyr. Stórir gluggar. Laust fljótl. KYNNIÐ YKKUR KOSTI HÚSBRÉFAKERFISINS íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.