Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 21 $Bi FASTEIGIUAMIÐSTÖÐIN P {P' STOFNSETT 1958 SKIPHOLTI 50B - SIMI 62 20 30 - FAX 62 22 90 Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga kl. 11-14. YFIR 600 EIGNIR A REYKJAVlKURSVÆÐINU Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIA LANDI. FAlÐ SENDA ÚTSKRIFT úr söluskrA. Einbýl STIGAHLÍÐ 7616 Nýlegt stórglæsil. 330 fm einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. á þessum eftirsótta stað í Reykjavík. Tvímælalaust eitt glæsileg- asta einbýlishús landsins. Glæsil. innr. og mögul. á sóríb. með sórinng. í kj. Ýmis eignaskipti koma til greina. BIRKITEIGUR - MOS. 7559 Gott 176 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 6 svefnherb. Góðar stofur. Endaióö. Skipti mögul. Áhv. 4,7 millj. með 5% vöxtum. Verð 11,8 millj. MELGERÐI - RVÍK 7621 Mjög fallegt 162 fm einb. (kj., hæð og ris) á þessum vinsæla stað. Mikið end- urn. hús í góðu ástandi. Nýl. vönduð eld- hinnr. 4-5 svefnherb., góðar stofur. Verð 14,5 millj. ÞINGASEL 7609 Glæsil. 270 fm einb. á tveimur hæðum með bílsk. Á hæðinni eru 3 svefnherb., eldh., stofa og borðst. Suðursv. Arinn í stofu. Neðri hæð er 2 góð svefnherb., snyrting, stórt hol. Gæti veriö séríb. með sérinng. DALATANGI - MOS. 7040 Skemmtil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. innb. bílsk. Á efri hæð eru 5 herb. auk þess sjónvhol, eldhús, stofa, borðst. og baðherb. Niðri er tvöf. bílsk., herb. og rými sem gefur ýmsa mögul. Hiti í innkeyrslu. Glæsil. útsýni. Húsið getur verið laust fljótlega. V. 13,7 m. SELTJARNARNES 7562 Glæsil. 236 fm einb. á einni hæð með tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Góö sólstofa. Óvenjuglæsil. eign. Fallegur garður. HELGALAND - MOS. 7584 Fallegt 255 fm einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Glæsll. yarður. Lauat. Lyklar á skrifst. FANNAFOLD 7612 Mjög glæsil. 165 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket, flísar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 13,9 millj. GRANASKJÓL 7540 Mjög fallegt nýl. 335 fm einb. með innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Mögu- leiki á séríb. í kj. Verð 18,5 millj. Raðhús/parhús BYGGÐARHOLT 6419 Mjög fallegt 128 fm raöhús á einni hæð m. 22 fm bílsk. 4 svefnherb., nýtt eldh., falleg ræktuð lóð. Verð 10,9 millj. EIÐISMÝRI 6421 Mjög glæsil. ca 200 fm raðh. með innb. 30 fm bílsk. á þessum eftirsótta steð. Húsið er í byggingu og hægt er að kaupa húsið á öllum byggingarstigum. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. með innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveim- ur hæðum. Stærð alls um 184,7 fm. Nán- ari uppl. á skrifst. FM. SÍÐUSEL 6383 Mjög fallegt 155 fm endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góður blómaskáli. Falleg ræktuö lóð. Vel stað- sett hús í litlum botnlanga. Skipti koma til greina. V. 12,7 m. SUÐURGATA - HF. 6402 Vorum að fá í sölu gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. BREKKUTANGI - MOS. FRÁBÆRT VERÐ 6356 Tveggja íbúða hús. 228 fm raðh. auk 26 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. í kj. er góö 3ja herb. íb. með sérinng. Húsið selst í einu lagi. Verð aðeins 11 millj. SELBREKKA — KÓP. 6316 Mjög fallegt 250 fm endaraðh. meö innb. bílsk. Efri hæð 4 svefnherb., baðherb., eldh., stofa og borðst. Neðri hæð stórt herb., snyrting og 30 fm rými. Mögul. á lítilli séríb. Hæðir ÁLFHEIMAR 5340 Falleg mikið endurn. 92 fm 3ja herb. ris- hæð í góðu fjölb. Glæsil. endurn. bað- herb. o.fl. Stórar suðursv. Góð geymsla. Áhv. 1,2 millj. Byggsj. Verð 7,4 millj. SÖRLASKJÓL 5335 Mjög falleg nýl. innr. 90 fm hæð á þesaum eftlrsótta stað vlð ejávar- siðuna. Parket. Flísar. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,6 mlllj. LIIMDARSMÁRI 5339 Stórglæsil. 160 fm efri sérh. á tveímur hæðum. Suðurav. Ib. skilast tilb. til innr. eða lengra komln. Verð 8,8 millj. 4ra herb. i'b. KAPLASKJÓLSVEGUR 3582 Gullfalleg 117 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lyftuh. (KR-blokkin). Tvennar svalir. Þvhús á hæðinni. íb. er einstakl. skemmti- leg á tveimur pöllum m. fráb. útsýni m.a. til sjávar. Verð 8,8 millj. SAFAMÝRI 3581 Nýkomin í einkasölu mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð I góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðeins 7,7 millj. SELJAHVERFI 3490 Falleg 105 fm íb. + aukaherb. í kj. Enda- - íb. með útsýni á þrjá vegu. Verð 7,5 millj. Áhv. 1,3 millj. veðdeild. HAALEITISBRAUT 3566 Góö 102 fm 4ra herb. íb. í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 8,5 millj. GRANDAVEGUR 3530 Glæsil. 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð auk bílsk. Fráb. innr. Ný rafmagnstæki. Þvhús á hæðinni. Parket, flísar. Nýl. hús. Áhv. 5 millj. veðdeild. TRÖNUHJALLI — KÓP. 3574 Falleg 105 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýl. fjölb. Parket, flísar. Suðursval- ir. Verð 9,9 millj. Áhv. 5,1 millj. byggsj. ENGiHJALLI 3573 Mjög falleg og björt 98 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Góðar svalir. Einstaklega björt íb. m. glugga á þrjá vegu. Laus fljótl. Áhv. 1100 þús. Verð 6,3 millj. 3ja herb. ib. VESTURBÆR 2752 Falleg 86 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæð- um, á efstu hæð í nýviðg. fjölb. Stæði í opnu bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Nýlegt hús. Lækkað verð 5,9 millj. HRAUNTEIGUR 2783 Falleg 71 fm 3ja herb. (b. í góðu 6-býli. íb. er mikið endurn. m.a. baðherb., gólf- efni o.fl. Nýtt þak. Góð sameign. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 6,3 millj. EIÐISTORG 2732 Mjög glæsil. og vönduð 3ja herb. íb. ó 3. hæð í góðu fjölbýli. Allar innr., hurðir, skápar og eldh. úr eik frá JP. Parket, marmari og teppi á gólfum. Verð 8,9 mlllj. GARÐABÆR 2756 Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýviðgerðu iitlu fjölb. Yfirbyggðar svalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. HJARÐARHAGI 2781 Falleg 85 fm íb. ásamt 25 fm bílsk. í fal- legu fjölb. Sameign nýuppg. Upprunarl. innr. Verð 7,7 millj. KAPLASKJÓLSV. 2764 Falleg 110 fm 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) í góðu fjölb. Þ.m.t. er ca 20 fm óinnr. ris m. nýjum Velux-gluggum. Ný- stands. baðh. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6,5 millj. FRÓÐENGI - GRAFARV. 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. HVERAFOLD 2741 Gullfalleg 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð (1. hæð) í góðu fjölb. Parket. Flísar. Þvhús í íb. Gott bílskýli. Áhv. 4,5 millj. veðdeild. Lækkað verð 8,2 millj. Laus. Lyklar á skrifst. SAFAMÝRI — BÍLSKÚR 2748 Glæsil. 80 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. ásamt bílsk. í þessu vinsæla hverfi. Mikið endurn. eign m.a. nýtt eldhús og bað. GRENSÁSVEGUR 2712 Mjög falleg 72 fm 3ja herb. (b. á 4. hæö (efstu). Nýtt etdhús. Sameign ný stand- sett. Fráb. útsýni. Verö 8,1 mlllj. HAFNARFJÖRÐUR 2762 RISfBÚÐ OG BILSKÚR Vorum aö fá í sölu 3ja herb. rislb. I eldra timburh. sem er tvíbýli. íb. er um 67 fm auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm bflsk. Verð 7,5 millj. GRAFARVOGUR 2767 Falleg og skammtll. 105 fm cb. á 1. hæð ésamt bflsk. I fallegu fjölb. Verð: Tllboð. Mlklð áhv. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 4,3 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 mlllj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. íb. REYKÁS 1567 Glæsil. 70 fm 2ja herb. Ib. á 1. hæð í góðu fjölb. Allar innr. og gólfefni innan v. 1 árs gamlar. Parket, flísar. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,1 millj. HLÍÐARVEGUR — KÓP. 1575 Falleg 78 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð m. sérinng. í góðu 5-býli. Allar innr. og gólf- efni 2 ára. Parket, flísar. Mjög skemmtil. íb. Áhv. 3,6 millj. KRUMM AHÓLAR 1782 Falleg ca 55 fm ib. á 3. hæð í góöu fjölb. Falleg sameign. Þvottah. á hæð. Stutt í alla þjónustu. Verð við allra hæfi. Gott útsýni. HLÍÐAVEGUR — KÓP. 1547 Falleg 61 fm 2ja herb. íb. m. sérinng. á 1. hæð í þríb. Nýtt þak o.fl. Allt sér. Park- et, flísar. Áhv. 2,9 mlllj. ÁSGARÐUR 1573 Glæsil. ca 60 fm íb. i þessu eftirsótta hverfi. Allt nýtt, allt sér. Parket, flísar. Fráb. staðsetn. VESTURBÆR — KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm !b. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar ó skrifst. SELÁSHVERFI 1551 Gullfalleg 39 fm einstaklíb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket. Flísar. Útgangur út f gang. Húsið nýstandsett. Lóð frág. Verð 3,9 mlllj. Áhv. 1,5 millj. byggsj. HÓLMGARÐUR 1253 Falleg 62 fm 2ja herb. ib. á þessum ró- lega og góða stað. Sérinng. og -bíla- stæði. Verð 5,8 millj. KLEPPSVEGUR 1570 Falleg 40 fm einstaklíb. í nýviðg. fjölb. efst v. Kleppsveg. Ib. er í mjög góðu ástandi, snýr öll í suður. Verð 3,8 mlllj. FREYJUGATA 1566 Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í steyptu þríb. Þvottaherb. i íb. Suðurgarður. Verð 5,2 millj. GRUNDARTANGI - MOS.6382 2ja herb. íb. 62 fm. Mjög skemmtil. íb. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 m. NJÁLSGATA 1778 Falleg 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýju húsi. Allar innr. og gólfefni nýtt. Allt sér. VINDÁS 1631 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. STELKSHÓLAR 1535 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. um 60 fm á 3. hæð í litlu fjölb. Verð 5,2 millj. Áhugaverð íb. •Mýbyggingar SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.’95. Hag- stætt verð 7,8 millj. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,2 m. Atvinnuhúsnæði o.fl. BÍLDSHÖFÐI 9229 Gott 200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Hentar vel fyrir t.d. heildsölur eða skrifst. Verð 8,5 millj. LAUGAVEGUR 9213 Til sölu ca 100 fm rishæö ofarlega við Laugaveg. Húsiðnæðið gæti hentað fyrir t.d. lager, skrifst., eða teiknist. Góð sam- eign. Verð 3,3 millj. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaöar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Bújarðir o.fl. MORASTAÐIR 10295 Til söiu jöröin Morastaðir í Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægð frá Reykjavík aðeins um 35 km. Myndir á skrifstofu FM. SJÁVARHÓLAR 10301 Til sölu jörð stutt frá Reykjavík. Land- stærð um 35 ha. (búðarh. og útih. þarfn- ast lagfæringar. ELÍAS HARALDSSON, LÁRUS H. LÁRUSSON, VIÐAR MARINÓSSON, BJÖRK VALSDÓTTIR, HULDA HEIÐARSDÓTTIR, EINAR SKÚLASON, SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI. MIKIUL PJ0LDI BOJaBÐÁ, SUMARHÚSA, HESTHÚSA OG EIGNA ÚTI Á LANDI. KOMIÐ Á SKRIFSTOFU FM EÐA HRINGIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR, ÞÆR ERU (SÉRSTÖKU BLAÐI SEM FM GEFUR ÚT, SENDUM l PÓSTI HVERT SEM ER. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskiiinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynningum eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildaruppbæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. LÁATAKEADLR ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.