Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 B 31 , iíÓLl FASTEIGN ASALA •a* 10090 Þverbrekka - Kóp. Hörkugóö 4ra herb. 104 fm íb. á 7. hæð með útsýni til allra átta. Þvhús í íb. Góð eign á góðum stað. Verð aðeins 6,9 millj. 4503. Frostafold. Stórgl. 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi. íburöamikl- ar innr. og gólfefni. Mjög snyrtil. lóð. Bíl- skúr. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð aðeins 9,4 millj. Makask. mögul. 4496. Kleppsvegur. Stór, björt og skemmtil. 120 fm endaíb. á 3. hæö með tvennum svölum og útsýni yfir sundin blá og borgina. Verðið geta allir ráðið við að- eins 7,9 millj. 4519. Þingholtin. Mjög skemmtil. 4ra herb. íb. við Þórsgötu. Laus strax. Mikið áhv. - lítil útb. Verð 7950 þús. 4993. Lundarbrekka. Guiifaiieg 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö m. sérinng. af svölum í góðu fjölbh. á besta stað í Kóp. Nýtt fal- legt parket. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Aldeilis hagst. verð á þessari aðeins 6,9 millj. 4491. Háaleiti með bílskúr. Sérlega vel skipul. og vel umgengin 117 fm íb. á 3. hæð é þessum skemmtil. stað. Bílsk. fylgir. Maka- skipti á minni eign. Það er sanngj. verð á þessari aðeins 8,4 millj. 4448. FlÚðaSel. Hlýleg og afar eiguleg 96 /m 4ra herb. íb. í fallegu nýkl. húsi. Gott útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð aðeins 6,8 millj. 4498. Seljabraut. Falleg 100 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð á þessum vinsæla staö í Selja- hverfi býðst nú í skiptum fyrir minni eign. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 7,9 millj. 4569. Lítil útborgun - kr. 500 þús. - bjóddu bílinn uppí! Falleg 122 fm 4ra herb. Ib. á 1. hæð í nýstands. húsi við Hjalla- braut í Hf. Hagst. lán áhv. Útb. að- eins 500 þús. Eftirst. fást lánaðar til 4ra ára. Verð 8,3 millj. 4995. Kaplaskjólsv. - laus. Gullfalleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á þessum skemmti- lega stað í Vesturbænum. Gegnheilt park- et. Verð 7,3 millj. Lyklar á Hóli. 4451. Lindarsmári. Vorum aö fá í sölu mjög skemmtil. 108 fm íb. á*2. hæð í fal- legu nýbyggöu fjölbh. íb. verður skilaö tilb. t. innr. fljótl. Öll sameign utanhúss og innan verður fullfrág. Líttu inn á Hóli og fáðu teikn- ingar. Verð 7.950 þús. 4595. Sporhamrar. Gullfalleg 127 fm 4ra herb. íb. m. bílskúr. Hér fylgja 17 fm suð- ursv. m. I kaupunum. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 10,5 millj. 4590. Blikahólar - útsýni. Faiieg 100 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð með bílsk. í nýmál- uðu húsi. Fráb. útsýni og verðið er aðeins 7,9 millj. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. 4556. Engjasel. Falleg 93 fm 4ra herb. íb. býðst nú þér og þínum til kaups. íb. fylgir skýli fyrir bílinn og fallegar innr. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,7 millj. 4538. Hjarðarhagi. Virkilega falleg 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í hjarta vesturbæjar. Bílskýli. Ný glæsil. eldhúsinnr., 3 góö svefn- herb. Makask. mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Líttu á verðið aðeins 8,9 millj. 4502. Grettisgata - gott verð. Mjög góð 74 fm fb. á 1. hæð sem skartar nýju eikarparketi. Þetta er kjörinn staður fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis. Verð 5,5 millj. 4411. Blikahólar. Vel skipul. og falleg ca 98 fm íb. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Afar hagst. verð aðeins 6,9 millj. Gott verð það! 4568. Miðbær. Vorum að fá í sölu vinal. sér- býli í fallegu timburh. í miðbæ Reykjavíkur sem samanst. af 3 svefnh. og stofu. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 5,9 millj. 4994. Dalsel - laus - 4 svefnh. Falleg rúmg. og björt 100 fm íb. á 1. hæð m. bílskýli. Stór stofa. Ýmis makaskipti á milli eigna koma til greina. Lyklar á Hóli. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,9 millj. 4532. Hæðir f- i- >- 2 Bústaðavegur. Afar glæsil. 126 fm íbhæð og ris með reisulegum kvistum. Sérinng. Parket. Miklar og góðar innr. Áhv. 4,4 millj. Verð 11,5 millj. 7824. Austurbær - Rvík - Kambsvegur. stðr og skemmtil. 120 fm efri sérhæð í nýl. tvíbhúsi. 3-4 svefnherb. Sér- þvhús. Stórar suðursv. Bílskrétt- ur. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. 7807. Drápuhlíð. Ein glæný á skrá, 5 herb. sérhæð fyrir þig og þína. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. Hús talsvert endurn. Góð- ur garður. Verð 10,3 millj. Þessi bíöur ekki lengur. 7002. Skógargerði. Stórglæsil. 4ra herb. 112 fm sérh. Hér er suðurgaröur meö góðri verönd og ný sólstofa. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,5 millj. 7819. Grænahlíð. Afar spennandi 124 fm sérhæð á þessum frábæra stað í Hlíðunum. Nýtt eldhús og bað. Lækkað verð aðeins 9,9 millj. 7710. Ránargata - vesturbær! Vorum að fá í sölu bráðskemmtil. hæð og ris á þessum fráb. stað. Hæöin skiptist í 4 svefnherb., 3 stofur. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,9 millj. 7821. Hafnarfjörður. vorum að tá i söiu 4ra herb. 125 fm íb. auk 55 fm ósamþ. íb. í kj. íb. eru til afh. tilb. t. innr. Verð 10,5 millj. 4592. Barmahlíð. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 107 fm íbhæð á þessum fráb. stað auk 22 fm bílsk. Áhv. 2,0 millj. Verð ekki nema 9,3 millj. 7827. Skipasund. Stórskemmtileg 77 fm efri sérhæð með bílsk. ásamt óinnr. risi. 2 stofur og 2 herb. á hæðinni. Fínt fyrir barna- fólkið því mögul. er að innr. 2 herb. til viðb. í risi. Garður með háum trjám. Gott verð 7,9 millj. 7826. Tjarnarból - Seltjn. Virkilega hugguleg 172 fm efri sérh. í tvib. á þessum draumastaö á Nesinu. 3-4 svefnh. á hæö auk 2ja herb. í kj. Allt sér. Fagurt útsýni. Hóflegt verð 9,9 millj. Svo er bara aö drifa sig að skoöa . ..! 7777. Kambsvegur. Falleg 125 fm neðri sérhæð í tvíb. Engin sameign. Parket. Suð- ursv. Góður bílsk. sem er innr. sem íb. Gott fyrir táninginn eöa tengdó! Hér eru miklir mögul. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 7706. Gamli bærinn - hæð og riS. Nýkomin í sölu er afar skemmtil. 141 fm sérh. í þríbhúsi við Snorrabraut auk riss. Sjón er sögu ríkari! Áhv. 4,0 millj. Verö 9,8 millj. Já, aldeílis sanngjarnt það! 7808. Rad og parhus GarðhÚS. Bráöhuggulegt 143 fm nýtt parhús á tveimur hæöum sem stendur á útsýnisst. Mögul. á 4 svefnherb. Rúmg. frf- standandi bllsk. Áhv. húsbr. 6,2 mlllj. Verö aðeins 11,4 millj. Ýmls makask. é mlnnl elgnum hugsanl. 6757. __e Nesbali — Seltj. Skemmtil. 220 fm raðhús meö fullb. sérib. í kj. á þessum vin- sæla staö á Nesinu. Ath. skipti á minni eign helst i vesturbæ. Já, héðan er stutt á golf- völlinn. Verð 15,9 mlllj. 6691. Rauðihjalli. Mjög gott 209 fm endar- aðhús sem skiptist í 5 svefnherb. og 2 stof- ur. Áhv. 7,3 millj. Líttu ó verðið aöeins 13,5 millj. 6749. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrar- verkfr. og sölumaður atvinnuhúsn. Framnesvegur. Faiiegt og mikiö endurn. 106 fm raðhús í eftirsóttum stærð- arflokki í gamla góða vesturbænum. 3 svefn- herb. Útsýni út á hafið blátt. Laust fljótl. Hagst. lón. Verð 7,9 millj. 6667. Leiðhamrar Stórgl. 242 fm nýtt parhús í algjörum sérfl. sem stendur á óviðjafnanlegum útsýnis- stað. Innb. 40 fm bílsk. Bein sala. Verð 14,9 millj. 6745. Fannafold. Gullfallegt ca 160 fm rað- hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Allar innr. og gólfefni eru sérl. vandaðar. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 12,5 millj. 6695. Langholtsvegur. vorum að fá i sölu gullfallegt 170 fm 5 herb. parh., byggt 1979. Húsið er glæsil. innr. m.a. m. nýl. Merbau-parketi. Baöh. flísal. í hólf og gólf o.fl. Innb. 25 fm bílsk. fylgir. Verð 13,5 millj. 6750. Grenibyggð - Mos. Einstaklega glæsil. og fullb. 110 fm raðh. á einni hæð sem hentar vel þér og þínum. Laust í dag. Lyklar á Hóli. Þú getur fengið húsbr. á þessa fyrir 6,3 millj. Verð 10,2 millj. Skoð- aðu í dag en ekki ó morgun! 6628. Einbýli Álfhólsvegur. stórgi. einbhús sem skiptist í hæð og ris. Húsið var allt endurbyggt 1984 og er allt hið glæsil. 4 svefnherb., 2 stofur. Góður bílsk. fylgir. Verð 14,4 millj. 5992. Starrahólar. Afar fallegt 267 fm 2ja íbúða einbhús meö 48 fm tvöf. bílsk. Áhv. 7 millj. Verð 19,8 millj. Sjón er aldeilis sögu ríkari ...! 5605. Sigurhæð - Gbæ. Glæsil. fullb. ca 190 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Glæsil. eldh. og bað. Afar vandaðar innr. Gegnheilt parket. 4 svefnh. Verð 17,9 millj. Já, það er gott aö búa í Garðabænum. 5609. Hellisgata - Hf. Reisulegt 132 fm einbhús ásamt mjög stórum bílsk. ca 65 fm. Verð aðeins 11,6 millj. 5520. Gerðhamrar - nýtt - einstakt verð Nýkomi í sölu afar skemmtil. 182 fm einb. á einni hæð með tvöf. innb. bílsk. á þessum rómaða stað. 3 svefn- herb. Áhv. 40 ára byggsjóðslán 5 millj. Verðiö er afar hagst. aðeins 13,9 miilj. 5615. Melgerði — Kóp. vorum að fá í sölu einstakl. fallegt 168 fm einbhús ásamt 32 fm geymslu ó þessum friðsæla staö. Verð aðeins 11,9 millj. 5618. Búagrund nr. 10 - Kjalar- neSI. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. ásamt stofu. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 6,2 millj. Hægt er aö fó húsið lengra komið ef vill. Hér er kyrröin einstök og sjóv- arútsýni heillar hal og sprund! 5582. Langafit - Gb. Rúmg. einbhús á einni hæð auk kj. Bílsk. Nýtt parket. Verð 11,3 milli. 5578. Hálsasel. Gullfallegt ca 300 fm I einbhús með bílsk. Húsið sem er tvær hæðir og kj. skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., 2 stórar stofur o.fl. Allar innr. í sérfl. Verð 17,9 millj. 5611. Kjalarnes - sjávarútsým. Til sölu 206 fm einbhús úr timbri á einni hæð sem er vel íbhæft en ekki fullb. Miklir mögul. fyrir laghenta. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,5 mlllj. 5610. Mururimi - nýbygging. Skemmtil. 183 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Til afh. strax rúml. fokh. Teikn. og lyklar á Hóli. Verð 9,5 millj. Seltjarnarnes - einb. Guiifai- legt og „kósí" einb. sem er hæð og ris ásamt bílskúr. Gullfallegar innréttingar. Frábært útsýni úr stofu. Verönd með heitum potti. Verð 13,5 millj. 5594. Mosfellsbær. tíi söiu 170 fm timb- urhús með innb. bílskúr sem er rúml. tilb. undir tróverk aö innan. Fullb. aö utan. Verð 11,5 millj. 5995. Þýzkaland Lág húsaleiga i auslurlilulíinuiii MIKILL munur er enn á Aust- ur- og Vestur-Þýzkalandi, hvað varðar húsaleigu, en hún er miklu hærri í vesturhlutanum. Að vísu hefur húsaleiga hækkað mikið í austurhluta landsins og er nú orðin meira í samræmi við mark- aðsverð á íbúðarhúsnæði þar. En ástandið á íbúðarhúsnæði er eftir sem áður mun lakara í austurhlut- anum og húsaleiga líka lægri að sama skapi. Nú eru útjgöld vegna húsleigu aðeins um 2,3% af útgjöldum með- alfjölskyldunnar í austurhlutanum, en þessi útjgöld eru aftur á móti um 17,8% hjá meðalfjölskyldu í vesturhlutanum. Þrátt fyrir þenn- an mun á húsaleigu hefur gengið vel að samræma annað verðlag í báðum hlutum Þýzkalands. Eftir að landið var sameinað á ný, hækk- aði verðlag miklu meira í austur- hlutanum en í vesturhlutanum. Nú er verðþróunin að mestu sú sama í báðum hlutum landsins. Siðustu hagtölur um verðþróun í Austur-Þýzkalandi sýna, áð á milli mánaðanna nóvember og des- ember sl. varð þar engin hækkun á verðlagi og á 12 mánaða tíma- bili frá desember 1993 - desember * * 1994 var verðbólgan þar aðeins 3,0%. Þetta þykir sýna, að austur- hluti Þýzkalands hefur náð sama stöðugleika í verðþróun og vestur- hlutinn. A árinu 1993 nam verð- bólgan í Austur-Þýzkalandi aftur á móti 8,8%, en í Vestur-Þýzka- landi var hún 4,2%. Lego kaupir jarð- eign í Skotlandi Kaupmannahöfn. Reuter. DANSKA fjölskyldan, sem á Lego-leikfangafyrirtækið, hef- ur keypt fyrsta flokks landar- eign í skosku hálöndunum fyrir ótiltekið verð. Landareignin, Strathconon Estate, er 250 ferkílómetra stór og nálægt Invemess í Norðaust- ur-Skotlandi. Um 3,500 krón- hirtir hafast við á landareigpn- inni, ernir sveima yfir henni og þar er mikið um skógarhænsni. Víðáttumiklir skógar, laxveiðiár og bújörð tilheyra eigninni. Fjölskylda Kirks Kristens- ens, sem á Lego kveðst hafa keypt eignina, þar sem hún sé góð fjárfesting, en ekki sé í ráði að koma þar fyrir leikveili eða Legolandi. Landareignin var keypt með aðstoð fasteigna- og fjárfestmgafyrirtækis, Kirkbi A/S, sem fjölskylda Kirks Kristensens á, af Mac- Donald-Buchanan-fjölskyld- unni, sem framleiðir viskíið Whyte & Mackay. „Þetta er venjuleg fjárfest- ing, sem Kirkbi vill að borgi sig á nokkrum áram,“ sagði tals- maður Lego. „Við ætlum að reka landareignina með hefðbundn- um hætti, leggjum höfuðáherslu á umhverfissjónarmið og viljum halda fimm manna starfsliði.“ Lego rekur eitt Legoland börnum til skemmtunar í Dan- mörku og vinnur að því að koma upp öðrum slíkum skemmti- görðum í Windsor, skammt frá London, og í Carlsbad, Kalifor- níu. llpp§veifla í Horegi SÍÐASTA ár var afar hagstætt norsku efnahagslífi og ef finna á sambærilegt ár, verður að leita ein tíu ár aftur í tímann. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá norsku hagstofunni. Þar er samt gert ráð fyrir því, að dragi úr hagvextinum á þessu ári. Uppgangurinn ? norsku efna- hagslífi var mun meiri á þessu ári en í öðrum löndum Vestur- Evrópu. Framleiðsluaukningin nam um 3,5% og þá eru olía og gas undanskilin. Ef þessir þættir eru teknir með, þá er aukning þjóðarframleiðslunnar enn meiri. Þessi aukning er mun meiri en norsk stjórnvöld höfðu gert ráð fyrir og leiðir til þess, að hallinn á fjárlögum þessa árs verður helm- ingi minni, en reiknað hafði veriðr með. Uppgangurinn er ekki hvað sízt rakinn til mikillar vaxtalækk- unar, en hún hefur leitt til stórauk- innar eftirspurnar eftir vörum og þjónustu. Vaxandi þensla í Vestur- Evrópu hefur átt sinn þátt í aukn- um útflutningi Norðmanna, en gert er ráð fyrir, að þar hafi orðið - metaukning á síðasta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.