Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 28
28 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ > > FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA _ Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 687072 lögg. fasteignasali Helga Tatjana Zharov lögfr., Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari SIMI 68 77 68 MIÐLUN if Opið: Mán.—fös. 9—19, lau. 11—15 og su. 13—15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Komið í sýningarsal okkar og skoðið myndir af öllum eignum á skrá. Verð 14-16 millj. Grafarvogur - giaasí- tegt. Vorum að fá í sölu mjög falleg og vel skipul. ca 150 fm eínbhús á eínni hœð ásamt 32 fm bílsk. Mjög gott eldh„ rúmg. stofur, 3 svefnherb, Fallegt hú3 á fráb. stað. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 16,0 míllj. Selvogsgrunn — einb. Fallegt og vel skipul. einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið er 231 fm og bílsk. 33 fm. í húsinu eru 5 svefnherb., 2 stofur o.fl. Arinn. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Fráb. staðsetn. Verð 15,5 millj. Skriðustekkur — einb. Gott3i4 fm einbhús á tveimur hæðum m. stórum innb. bílsk. í húsinu eru m.a. stórar stofur, 6 svefnherb., glæsil. eldhús og bað. Á neðri hæð má hafa séríb. Húsið er laus og sölu- menn sýna. Vesturberg — einb. Vandað og gott 186 fm einbhús m. innb. bílsk. í húsinu eru 4-5 svefnherb., rúmg. stofur o.fl. Bílsk. er ca 30 fm. Parket og flísar á gólfum. Mik- ið útsýni. Verð 15,0 millj. Verð 12-14 millj. Brúnaland — raöh. Fallegt og rúmg. 230 fm pallaraðh. ásamt bílsk. Stórar stofur, 4 svefnherb., rúmg. og nýtt eldh., fallegt bað. Þetta er eign sem þú verður að skoða til að sannfærast. Verö 14,0 millj. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús í lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bíl- skúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Miðbraut — Seltjnes. Vorum aö fá í sölu við Miðbraut fallegt og mikið end- urn. einbhús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skipti á minni eign æskil. Ekki missa af þessu húsi. Verð 10-12 millj. Kársnesbraut — sérh. Mjög fal- leg ca 140 fm sérh. m. innb. bílsk. 3 svefnh., rúmg. stofa, stórt eldh. Parket og flísar. Góð verönd. Áhv. 2,0 millj. Verð 10,5 millj. Rauðhamrar — bílskúr. Falleg 110 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stofa, borðstofa m. suðursvölum útaf, fallegt eld- hús, flísal. bað, 3 góð svefnherb., þvhús í íb. Gott útsýni. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og 1,5 millj. Isj. Verð 10,5 millj. Miðbraut — Seltjn. Björt og góð 113 fm efri sérhæð í þríbhúsi ásamt 43 fm bílsk. Stór stofa og 4 svefnherb., gott eldh., þvottaherb. og bað. Útsýni. Skipti á minni eign æskileg. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 10,9 millj. Kjarrmóar — endaraðh. Enda- raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 3 svefnh., sjónvherb., stofa, eldhús og bað. Hellulögð verönd. Góður bílskúr. Skipti koma til greina. Áhv. 3,8 millj. Verð 11,2 m. Hæðargarður — sérh. Mjög fal- leg 131 fm sérh. Verðlaunahús. 4 svefnh., tvær stofur. Parket. Tvö baðherb., flísar. Allar innr. nýl. Sólpallur. Verð 11,5 m. Njarðarholt — Mos. Gott einb. ca 130 fm á einni hæð ásamt 45 fm bílsk. Hiti í plani og stéttum. Góður garður. Gott eldh. 3-4 svefnherb. Verð 11,8 millj. Verð 8-10 millj. Álftahólar — bflskúr. Góð 4ra herb. 93 fm íb. á 3. hæð ásamt 27 fm innb. bílsk. Nýtt eldhús, stofa m. suðursvölum. Gott útsýni. Verð 8,5 millj. Tjarnarból — Seltjn. Falleg5herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb., nýl. eldhús, flísal. bað, nýl. park- et. Rúmg. suðursv. Gott útsýni. Verð 8,5 m. Sunnuvegur — sérhæð. Vorum að fá í sölu fallega neðri hæð í tvíbhúsi ásamt hálfum kj. Um er að ræða slétta jarð- hæð, 2 svefnherb., stofa, eldhús, forstofa, hol og bað. Fráb. staðsetn. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Efstasund — hæð og bílskúr. 5 herb. hæð og ris í fallegu húsi á horni Efstasunds og Holtavegar. 2 stofur, 3 svefn- herb. Mjög áhugav. eign. Verð 8,9 millj. Bogahlíð — rúmg. Mjög falleg og rúmg. 127 fm 5 herb. íb. á 1. hæð. 2 stofur, 3 rúmg. svefnherb., rúmg. eldhús. Suður- svalir. Áhv. 2,4 millj. Verð 10,1 millj. Gnípuheiði — sérh. Áeinum besta útsýnisstað í Kóp. vorum við að fá í sölu 4ra-5 herb. efri sérhæð. Húsið er að mestu fullb. að utan en íb. sjálf er tilb. til innr. Áhv. 6,4 millj. húsbr. o.fl. Skipti. V. 9,5 m. Frostafold — veðd. lán. Mjög góð 90 fm 4ra herb. ib. á 4. hœð í verðlaunabl. 3 svafnherb. Mjög njmg. svalír Otaf stofu með gtæsil. ótsýni. Þvottah. f íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8 mlUj. veðd. Verð 9,S m. Meistaravellir — endaíb. Stór og vel skipul. 118 fm 5 herb. íb. á þessum eftirsótta stað ásamt bílsk. Húsið viðgert að utan. Mjög björt íb. með 4 svefnherb. og stórum suðursv. Verð 9,1 millj. Háaleitisbraut — endaíb. Vorum að fá í sölu 104 fm 4ra herb. endaíb. I mjög góðu fjölb. ásamt bílsk. Rúmg. eldh. Yfirbyggðar svalir. Falleg ib. á þessum eftirsótta stað. V. 8,7 m. Verð 6-8 millj. Nýbýlavegur — bílskúr. Falleg sérhæð ásamt bílsk. og aukaherb. og miklu plássi á jarðhæð. Glæsil. útsýni. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Urðarstígur — sérhæð. Góð ca 90 fm 3ja herb. efri hæð í nýl. húsi á mjög góðum stað í Þingholtunum. 2 svefnherb., stofa, eldhús, hol og fallegt bað. V. 8,2 m. Kjarrhólmi. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. 3 svefnherb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,6 millj. veðd. Verð 7,6 millj. Skógarás. 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt 25 fm bílsk. Rúmg. hjónaherb. Suðurverönd útaf stofu. Áhv. 1,9 millj. Byggsj. V. 6,9 m. Bogahlíð. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á 1k hæð í fallegu húsi ásamt aukaherb. í kj. Húsið er allt nýmál. að utan. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,0 millj. Búðargerði. Rúmg. ca 90 fm I 4ra herb. ib. á 1. hæó. 3 svefnherb., rúmg. stofa, sólskáll, rúmg. eldhúe. Stigagsngur nýmál. og nýtt teppi. Stutt f alls þjón. Áhv. 2,8 millj. Veghúsastígur.Vorum að fá í sölu ca 140 fm sérhæð á 2. hæð í járnvörðu timb- urh. í gamla bænum. Rúmg. eldhús, 2 stof- ur, stórt bað. Sérinng. Hér færðu mikið piáss fyrir lítinn pening. Áhv. 4,4 millj. veðd. Verð 7.950 þús. Háaleitis braut - góð greiðsluk ■jör. Rúmg. 4ra hsrb. plan: 4,6 mlll . í húsbr., lán til nokk- urra ára nr». 5,1% vöxtum allt að millj., útb. 1,€ mlllj, Verð 7,2 míllj. Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á 1. hæð. íb. erforstofa, 1-2 svefnherb., bað og góð stofa. Útaf stofu eru stórar svalir sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj. Sýningarsalur - nú erum við heitir Nú er kalt í veðri og ekki skemmtiiegt að standa út við glugga og tala við sjálfan sig. Komdu til okkar í hlýjan og bjartan sýningarsai og talaðu við sölumenn okkar. Myndir af öllum eignum. Fjöldi skiptimöguleika. Líttu inn - heitt á könnunni. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Eyjabakki — líttu á veröið! Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þessa íb. skaltu skoða vel. Verð 6,4 millj. Miðhús — parhús. Falleg og rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. í parhúsi. Fallegar innr. íb. sem kemur á óvart. Hiti í plani. V. 6,9 m. Stekkjasel — góð lán. Falleg 3ja herb. ca 80 fm íb. á jarðhæð m. sérinng. í þríbhúsi. Rúmg. eldhús. Suðvesturverönd. Parket. Áhv. 3,2 millj. veðd. og 1,0 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Snorrabraut — aukaíb. Góð 83 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. ásamt stúdíóíb. í kj. íb. er 2 stofur, svefnherb., nýl. eldh. og flísal. bað. Parket á gólfum. Verð 6,5 millj. Hraunbær - aukaherb. Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu m. baðað- stöðu. Verð 6,5 millj. Sólvallagata — ris. Mikið endurn. rúmg. og björt 3ja herb. risíb. Stórar svalir. Fráb. staðsetn. Laus mjög fljótl. V. 6,3 m. Næfurás — laus. Rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt eldh. Þvhús í íb. Parket. Rúmg. svalir. Skipti á bifreið mögu- leg. Áhv. 1,8 milij. veðd. Verð 6,2 millj. Verð 2-6 millj. Espigerði — jarðhæð. Falleg 57 fm 2ja herb. endaíb. á jarðh. m. sér garði. íb. er mjög góð. Parket. Lagt f. þvottavél á baði. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Sæbólsbraut. Mjög falleg 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Rúmg. stofa og eldhús, stórar suðursvalir. Parket, flísar. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. Mávahlíð — góð lán. Góð 70 fm 3ja herb. kjíb. íb. er 2 herb., stofa, eldhús, bað og geymsla. Bað nýl. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verð 6,0 millj. Víkurás — falleg. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í góöu fjölbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Brekkubær — lítil útborgun. Falleg og rúmg. 3ja herb. 96 fm ósamþ. kjíb. íb. er í toppstandi m. fallegum innr. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,5 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 5,1 m. Freyjugata. Vorum að fá í sölu góða 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í þríb. íb. er töluv. endurn. m.a. rafmagnstafla og gler að hluta. Verð 4,5 millj. Vesturbær — Holtsgata. Rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. í steinh. rétt v. gamla bæinn. Töluv. endurn. íb. í góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5,0 millj. Melabraut — Seltjn. 3ja herb. neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 32 fm bílsk. íb. og bílsk. þarfn. standsetn. Verð 6,0 millj. SkólavÖrðustígur. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu húsi. Parket. Sérsmíðaðar innr. Áhv. 3,0 millj. veðd. og húsbr. Petta er ibúð fyrír unga fólkið. Skoðaðu strax! V. 5 m. Skarphéðinsgata ~ laus. 34 fm 2ja herb. kjíb. sem þarfn. standsetn. Verð 3,0 millj. Týsgata — jarðh. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Góð notal. íb. sem töluv. hefur verið tekin í gegn. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 4,0 millj. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað í þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. Verð 4,7 millj. Engjasel — einstaklíb. Góð ca 42 fm einstaklíb. á jarðhæð. Nýl. eldh. Park- et. Verð 3,4 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Naut- hólsvíkina. Áhv. 2,0 millj. veðd. Ótrúlegt verð 5,9 millj. Veghús — jarðh. Falleg og ný 62 fm íb. á jarðh. Fallegar innr. íb. er laus til afh. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,3 millj. Nýbyggingar Raðhús í Kópavogsdal. Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað 4 raðh. 130-140 fm með bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 7,5 millj. Tilb. til afh. í mars/apríl '95. Hrísrimi — tilb. til afh. Mjög vel hannað og byggt parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er tilb. tirafh. fullb. að utan (lóð að mestu) en fokh. að innan. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð aðeins 8,4 millj. Bjartahlíð - raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Furuhlíð — Hfj. Tvö mjög falleg enda- raðh. Hvort hús um sig er 121 fm ásamt ca 37 fm bílsk. Húsin eru nú þegar tilb. til afh. og eru fullb. að utan, ómáluð og fokh. að innan. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Byggingaréttur miðsvæðis. Skrifsthæð v. Lágmúla, þakhæð, ca 175 fm. Fráb. staðsetn. Uppl. gefur Pálmi. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raðhós, parhús og íbúðir í fjölbýlishúsum. Það er fundið hús og staður, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Ekki einungis fyrir lagnasafn, heldur tækniminjasafn. ÞESSI mikla pressa úr Rafha er dæmigerð fyrir umhirðu tækniminja. Hún liggur nú afvelta í Kópavogi og ryðgar. En henni má bjarga! Báðar myndirnar í greininni er úr ritinu „Rafha tuttugu og fimm ára.“ En þeir sem umfram allt verða að sýna dugnað og forystu em mátt- arstólpar atvinnulífsins., ekki síst iðnaðar. En það eru ekki aðeins máttarstólparnir, sem þurfa að taka til hendi. Þegar ákvörðun er tekin, staðsetning og skipulag ákveðið, þurfa allir hver og einn að leggja sitt af mörkum. Skipuleg söfnun muna, skráning þeirra og sem beint framhald; aukinn kraft í ritun at- vinnusögu landsmanna. Nú er að bretta upp ermar og hefj- ast handa. Málið þolir enga bið. Hver og einn getur lagt lóð á vogarskálar. Hvar verður Lagnasafnið, var spurt í pistli fyrir stuttu. Eitt er víst; á þeirri stundu, sem þau orð voru sett á blað, var bjartsýni hsfund- ■■■■■■■ ar ekki meiri en svo að slíkt safn yrði ekki að veruleika fyrir aldamæt, ef raunsætt væri skoðað. En stundum ger- ast ævintýri á okk- ar landi. Það er fundið hús og stað- einungis fyrir lagnasafn, eftir Sigurð Grétar Guðmundsson ur; ekki heldur tækniminjasafn. Húsið er gamla Rafhahúsið og staðurinn er þar af leiðandi Hafnar- fjörður. Eigandi hússins hefur boðið það fram til þessara nota. Til reiðu eru nú strax 2.600 fm, en möguleiki er á mikilli stækkun, allt að tvöföld- 'un. RAFHAHÚSIÐ við lækinn í Hafnarfirði er kjörinn staður fyrir Tækniminjasafn. Staður og umhverfi Húsið sjálft ber í sér mikla sögu, sem tengist iðnvæðingu landsins. Á kreppuárunum var ráðist í það stór- virki að reisa verksmiðju, Rafha, sem framleiddi heimilistæki, einkum elda- vélar. á þessum stað, í læknum í Hafnarfírði, var byggð fyrsta vatns- aflsstöð landsins til framleiðslu raf- magns. Það má því segja að þarna sé sag- an á hvetju strái. Hér er ekki einungis rúm fyrir lagnaminjasafn. Hugmyndin er að hér verði alhliða tækniminjasafn. Vélar, tæki og áhöld frá iðnaði, landbúnaði, sjósókn og siglingum, rafvæðingu og samgöngum svo nokkuð sé nefnt. Skaðinn, sem þegar er skeður, er geysimikill. Við höfum glatað mikl- um minjum, sem aldrei verða endur- heimtar. Nú verður að brýna alla til að snúa af þessari óheillabraut; standa saman um myndarlegt átak, hefja söfnun muna og minja, sem eru að hverfa. Stofna Tækniminjasafn, sem stendur undir nafni, í Rafhahúsinu í Hafnarfirði. Safn, sem ekki einungis er geymsla fyrir gamla hluti, heldur lifandi safn sem getur upplýst núver- andi og komandi kynslóðir um hvern- ig var starfað og lifað á Islandi fyrr og síðar. Hveijir eiga að bera þungann? Þeir er margir. Þetta er verkefni stjórnvalda, yfirvöld menntamála og þjóðminjasafn hljóta að eiga stóran þátt. Hafnarfjarðarbær á mikilla hagsmuna að gæta og forystumenn bæjarins verða að vakna til dáða ekki seinna en nú þegar. Svo gæti farið að fleiri sveitarfélög teldu það ávinning að fá slíka stofnun á heima- slóðir. Akureyri hefur löngum með réttu kailað sig iðnaðarbæ, Selfoss má kalla höfuðstað landbúnaðar. Ekki er nokkur vafí á að slíkt safn eflir menningu þess sveitarfélags þar sem það hefur aðsetur. Lagnafréttir Tækniminjasafn í Kallia- hiisið í Hafharflnrói?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.