Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.01.1995, Blaðsíða 16
16 B FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ m FASTEIGNAMIDLUN SQÐGRLANDSBRAÖT 46 (bláu húsin) SÍMl 685556 • FAX 6855 1 5 Seljendur athugið! Nú er rétti tíminn til að setja eignina á söluskrá. Besti sölutími ársins framundan. Skoðum og verðmetum eignina sam- dægurs. Skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Skýr svör - skjót þjónusta FÉLAG llFASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. VÍÐITEIGUR/MOS. no7 Fallegt raðhtis 94 fm á einni hæð. 2 svefnherb. Parket. Suðurgarður með timburverönd. Ahv. húsnlán 2,2 miltj. tll 40 ára. Verð 8,4 mitlj. I smíðum Sími 685556 OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-14 Einbýli og raðhús ARNARTANGI - MOS. 1522 Fallegt 100 fm endaraðh. á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Parket. Góðar innr. Gróinn garður. Áhv. húsbr. 4.850 þús. Laust strax. Verð 8,8 millj. BJARGARTANGI - MOS. 1720 Fallegt 210 fm einb. m. tvöf. bílskúr auk 80 fm kj. m. sérinng. sem býður upp á ýmsa mögul. Verð 13,5 millj. Skipti koma til greina. HVERAFOLD 1755 MOSARIMI 1767 Höfum í sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. 5 herb. og hæðir NORÐURMYRI 1795 Höfum tii sölu fallega íb. 125 fm sem er hæð og ris ásamt 37 fm góðum bflsk. 5 svefnherb., 2 fallegar stofur. Tvöf. gott gler. Sérhití. Nýmál. hús. Verð 10,4 millj. Glæsil. einbhús á þremur pöllum 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. STAKKHAMRAR 1644 HRAUNBRUN - HF. 1697 Glæsil. afri sérhæð f þrfb. 140 fm ásamt ca 26 fm bilsk. innb. í húsið. Stórar homsvalir í suður og suövest* ur. Allt sér. Falleg staðsetn. Fallegt útsýni. Verð 10,9 millj. HVERFISGATA 1792 Höfum til sölu 210 fm íb. á 3. hæð í góðu steính. Ib. er samþ. en óínnr. að miklu leyti. Gætí vel hentað sem íb. og vínnuaðstaða. Lyfta í húsinu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Hagst. verð 7,8 millj. Höfum til sölu þetta fallega einbhús á einni hæð 150 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 góð svefnherb. Upptekiö loft í stofu. Gras á lóö. Steinhús. Verð 13,9 millj. HAMRATANGI 1593 Fallegt 175 fm nýl. raöh. m/innb. bílsk. Húsið er ekki alveg fullb. að innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Mjög hagst. verð aðeins 9,9 millj. VANTAR - VANTAR Vantar nauðsynlega allar stærðir af hæöum í vestur- og austurbæ. HJALLAVEGUR 6 1779 4ra herb. 90 fm risfb. á 2. hæð í 6- ib. húsi. 22 fm bilsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefnherb. Sérhíti. Nýl. gler og gtuggar. Verð 7,6 millj. SELTJARNARNES 1799 Glæsll. 4ra herb. fb. á jarðhæð 94 fm í þríb. Parket. Sérinng. Góð suðvest- urverönd. Verð 7,6 millj. HOLMGARÐUR 1783 Til sölu falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á jarðh. 82 fm. Sérinng., sérhiti. Góðar innr. Áhv. 2,1 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. NJÖRVASUND 1776 Falleg 4ra herb. ib. 85 fm á 2. hæð í þríb. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Fráb. staðsetn. Sérhiti. Fallegt útsýni. Verð 7,6 mlllj. FÍFUSEL/BÍLSKÝLI 1766 Glæsil. 4ra-5 herb. endalb. 106 fm á 2. haeð í góðu húsi ásamt góðu aukahefb. I kj, og btlskýli. Sjónvhol, sérþvhús í fb., parket og steinfllsar á gólfum. Suð-austursv. Góðar ínnr. Verð 7,7 mlllj. ÞINGHOLSBRAUT 1388 Falleg 105 fm 4ra herb. neðri sérhæð í þríb. Nýjar fallegar innr., nýtt rafm. Parket. Sér- hlti, sérinng. Suðursvalir. Útsýni. Nýl. málað hús. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 8,9 millj. BLÓMVALLAGATA 1761 Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 130 fm í 4ra íb. húsi. 4 svefnherb., 2 fallegar stofur m. parketi o.fl. Nýtt stórt eldhús. Góður stað- ur. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 9,8 millj. GRAFARVOGUR 1516 Höfum til sölu nýja nánast fullb. 111 fm íb. á 2. hæö í litlu fjölbhúsi ásamt bílskýli. Áhv. 5,2 millj. húsbr. m. 5% vöxtum. Verð 8,1 millj. Lyklar á skrifst. SÓLVOGUR - FOSSV. 1723 FYRIR 55 ÁRA OG ELDRi Glæsil. ný 133 fm íb. á 1. hæð með sér- garði. Fallegar Alno-innr. Sölumenn sýna. ÞORFINNSGATA 1721 Gbllfalleg nýendurn. 4ra herb. efri hæð í þríb. á þessum vinsæla stað. 80 fm ásamt 27 fm bílskúr. Sérþvh. í íb. Austursvalir. Endurn. rafm. og hitalagniro.fi. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. VANTAR - VANTAR Höfum fjársterkan og góðan kaup- anda að 3ja herb. íb. í miðborginni. HLÍÐARHJALLI 1787 GÓÐUR BÍLSKÚR FYLGIR. Falleg 3ja herb. 90 fm endat'b. á 3. hæð éaamt 25 fm góðum bilsk. Fallegar Ijósar innr. Göðar auðursvalir. Fallegt út- Sýní. Áhv. 5,0 millj. byggsj. tit 40 ára. Verð 8,8 mlllj. SIGTUN 1647 Falleg nýstandsett 90 fm íb. á jarð- hæð á fallegum og ról. stað. Nýtt parket. Sérhití. Nýjar ofnalagnlr. Rúmg. herb. Sért. fallegt nýtt bað- herb. Verð 6,8 miilj. GAMLIBÆRINN i667 Vorum að fá i sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norðursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gergur uppí fb. Laus strax. Sölumenn sýna. 4ra herb. DALSEL 1596 Falleg rúmg. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í nýju bílskýlí. Gott sjónvarpshol. Nýjar Ijósar steinfl. á gölfum. Stórar svalir. Fráb. útsýni, Verð 6,9 millj. FROSTAFOLD 1675 Gullfalleg 3Ja herb. íb. á 2. hæð 91 fm í fyftubl. Fallegar innr. Parket. Sérþvhús I íb. Rúmg. svefnherb. Áhv. 4,6 mlllj. þar af byggsj. 3,4 millj. til 40 ára. íb. getur losnað strax. Verð 7,2 mlllj. NJÁLSGATA 1647 Faileg 3ja-4ra herb. 82 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt gler. Suðursvalir. Sérhiti. LauS strax. Verð 6,6 mlllj. DALSEL 1582 Glæail. 3ja herb. 90 fm íb. á jarðhæð í nýl. víðgerðu húsi. Nýjar fallegar innr. Áhv. 3,3 mlllj. byggsj. tll 40 ára. Verð 6,7 millj. EIRIKSGATA - BILSK. 16S9 Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb. Parket. Nýl. rafmagn og ofnar. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. GRENSÁSVEGUR 1722 Falleg 3ja herb. 72 fm íb. á 3. hæð í fjölb. á horni Grensásvegar og Espigeröis. Suö- vestursvalir. Laus strax. BÁRUGRANDI i694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Verð 8,8 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. MIÐHOLT - MOS. i683 Falleg ný 42 fm einstakllb. á jarðhæð m. sér gárðí i suðvestur. Sérþvhús. Parket. Fallegar innr. VANTAR - VANTAR Höfum verið beðnir um að útvega 2ja herb. íbúðir á 1. hæð, 2. hæð eða í lyftuh. helst miðsvæðis í Rvík. Staðgreiðsla í boði. KEILUGRANDI 1688 BÍLSKÝLI FYLGIR. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýl. fjölbhúsi ásamt stæði í góðu bílskýli. Fallegar eikar- innr. Suðvestursv. Björt og falleg eign á góðum stað í Vesturborginni. Laus fljótl. Verð 6,1 millj. LANGHOLTSVEGUR 1309 Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 75 fm hæö í þríb. Bílskréttur. Húsið klætt að utan. Hagst. verð. BERGSTAÐASTRÆTI i863 Höfum til sölu 57 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt geymsluplássi í útiskúr. Góður stað- ur. Ákv. sala. HRAFNHOLAR 1793 Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. LANGHOLTSVEGUR 1496 Vorum að fá í einkasölu snotra 2ja-3ja herb. íb. í risi 45 fm. Húsið klætt að utan. Hagst. verð. HRAFNHÓLAR 1509 Falleg 2ja herb. 65 fm fb. á 8. hæð í lyftubl. m. glæsil. útsýni yfir borg- ína. Stórar vestursvalir. Góðar innr. Húsvörður. Áhv. góð lán 3,1 mUlj. Verð 4.880 þus. NJALSGATA 1568 Höfum til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð sem þarfn. lagf. Sérhiti. Steinhús. 2 stofur, 2 svefnherb. Verð 5,7 millj. KRIUHOLAR 1734 Falleg stór 64 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fyftuhúsi. Parket. Yfirb. svalir. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 4,9 millj. ÆSUFELL-LÁN 1709 Góð 54 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,1 millj. V. 4,8 m. HRINGBRAUT 1733 Rúmg. 2ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Parket. Suðursvalir. Laus fljótl. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. HVASSALEITI/LAUS1706 Falleg 2ja herb. fb. í kj. í blokk. Nýl. eldhús, parket, gluggar og gler. Áhv. byggsj. 3,1 millj. til 40 ára. V. 4,6 m. ENGJASEL 1748 Falleg einstaklíb. á jarðhæð í fjölbhúsi. Svefnkrókur innaf stofu. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 3,5 millj. ORRAHOLAR - LAUS 1724 Vönduð 88 fm 3ja herb. íb. á 6. hæö m. fráb. útsýni. Suðursv. Parket. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,6 millj. FOSSVOGUR 1788 ELDRI BORGARAR 65 ÁRA OG ELDRI. Vorum að fé í einkasölu alveg nýja 2ja herb. Ib. 70 fm á 1. hæð m. sór garði i suður. Parket. fb. er laus nú þegar. SAMTÚN 1782 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbh. 40 fm. Sérinng., sérhiti. Parket. Nýl. rafm. V. 3,6 m. ÁLFTAMÝRI 1772 Mjög fallag 2ja herb. Ib. á 3. hæð. Nýl, innr. Parket. Fallegt útsýni. Suð- ursvalir. Áhv. byggsj. 2,1 mlHj. Verð 6,0 mlllj. ENGJASEL - LAUS 1729 Falleg elnstaklíb. á jarðh. ca 43 fm. Samþykkt. Sér garður. Lyklar á skrifst. Verð 3,7 mlllj. KAMBASEL 1751 Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja tierb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaöar innr. Park- et. Sérþvhús. Sér suöurgarður m. hellu- lagðri verönd. Góð íb. sem getur losnaö fljótl. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,8 millj. HAMRABORG - LAUS i63o Falleg, óvenju rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð, 76 fm í lyftubl. Góðar stofur. Bílskýli. Suð- ursv. Húsvörður. Stór íbúð. Verð 5,7 millj. ÞANGBAKKI 1282 Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góðar svalir. Þvhús á hæöinni. Áhv. húsbr. og Bsj. 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Þýskaland Feröamannastaöur í nlöurníöslu STJÓRNVÖLD í Þýskalandi hafa reynt að losa sig við mikla húsasamstæðu á strönd eyj- unnar Riigen á Eystrasalti, sem lengi hefur verið vinsæl af ferða- mönnum. Þótt eyjan sé vinsæl hefur salan gengið erfiðlega vegna þess að Hitler átti hugmyndina að því að byggingarnar voru reist- ar skömmu áður en síðari heims- styrjöldin hófst. Með byggingu hótels á þessum stað ætlaði „Foringinn“ að gefa allt að 20.000 þýskum verkamönn- um færi á að hvíla sig í þægilegu umhverfí — í nokkurs konar „klúbbi Þriðja ríkisins“ við Eystra- salt. Húsasamstæðan er því nokkurs konar minnismerki um nasismann og samanstendur af ótal sex hæða háum og 500 metra löngum íbúða blokkum úr brúnni steinsteypu, sem þykja lítið augnayndi. Ekki bætir úr skák að sumar bygginganna eru að hruni komnar vegna þess að hernárnslið Rússa gerði misheppnaða tilraun til þess að jafna þær við jörðu eftir stríðið. Kostnaðarsöm áætlun Þýska fjármálaráðuneytið hefur gert áætlun upp á einn milljarð marka sem gerir ráð fyrir íbúðum, skrifstofum, tónleikasal, sund- laugum innanhúss, stæðum fyrir 15,000 bíla og rúmum fyrir 2,000 gesti. Sárafáir minniháttar fjárfestar hafa sýnt boðinu áhuga. Prora- ströndin, eins og staðurinn er kall- aður, er stærsta dæmið um bygg- ingarlist nasista og hefur sem slík verið tekin á skrá um markverða staði. Hver sá sem kann að eign- ast staðinn verður að varðveita núverandi byggingar og nýjar byggingar verða að taka mið af þeim gömlu. „Margir erlendir fjárfestar sýndu áhuga, en að lokum óttuð- ust þeir að þeir mundu ekki losna við óþefinn frá nasistum," sagði embættismaður í Rostock. „Ólykt- in hverfur jafnvel ekki í heilnæmri golunni frá Eystrasalti." ÞÝSKA fjármálaráðuneytið hefur gert áætlun um enduruppbyg- ingu Prora upp á einn milljarð marka sem gerir ráð fyrir íbúð- um, skrifstofum, tónleikasal, sundlaugum innanhúss, stæðum fyr- ir 15,000 bíla og rúmum fyrir 2,000 gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.