Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 B 13 HM I HANDKNATTLEIK Gunnlaugur hefur komist næstur því að verða marka- kóngur HM Krlstján Arason. SigurAur Sveinsson. Þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk í HM-keppnum frá 1938, eru: 1938 Þýskaland Hans Theiling, Þýskalandi.............6 Yngve Lamberg, Svíþjóð................6 OHver þjóð lék aðeins þrjá leiki, sem stóðu yfir í 2x10 mín. 1954 Svíþjóð Otto Maychrzaki, V-Þýskalandi........16 PerTheilmann, Danmörku...............15 Hans-Jacob Bertschinger, Sviss.......11 1958 A-Þýskalandi Morgen Olsen, Danmörku...............46 Vaclav Eret, Tékkóslóvakíu...........35 Ferenc Som, Ungveijalandi............33 OFlest mörk íslendinga: Gunnlaugur Hjálmarsson 16. 1961 V-Þýskalandi Petre Ivanescu, Rúmeníu..............24 Zdenek Rada, Tékkóslóvakíu...........24 Gunniaugur Hjálmarsson...............22 Ion Moser, Rúmenfu...................22 1964 Tékkóslóvakíu lon Moser, Rúmeníu...................32 Josip Milkovic, Júgóslavfu...........32 András Fenyö, Ungveijalandi..........32 •Flest mörk lslendinga: Gunnlaugur Hjálmarsson 11. 1967 Svlþjóð Herbert Lilbking, V-Þýskalandi.......38 Hansi Schmidt, v-Þýskalandi..........36 Josip Milkovic, Júgóslavíu...........36 1970 Frakklandi Vladimir Maxímov, Sovétrfkjunum......31 Gheorghe Gruia, Rúmeníu..............30 Karlheinz Rost, A-Þýskalandi.........29 •Flest mörk íslendinga: Geir Hallsteinsson 19. 1974 A-Þýskalandi Stefan Birtalen, Rúmenfu.............43 Yoji Sato, Japan.....................41 Vladimir Maxfmov, Sovétríkjunum......31 Aladschov, Búlgaríu..................31 •Flest mörk íslendinga: Axel Axelsson 18. 1978 DanmUrk Jerzy Klempel, Póllandi..............47 PeterKovacs, Ungveijalandi...........47 Stefan Birtalan, Rúmenfu.............43 •Flest mörk íslendinga: Axel Axelsson 14. 1982 V-Þýskalandi Vasile Stinga, Rúmeníu...............65 P. Kovacs, Ungveijalandi.............58 Erhard Wunderlich, V-Þýskalandi......40 1986 Sviss Jae-Won Kang, S-Kóreu.................67 Bjöm Jilsen, Svíþjóð.................50 Julian Duranona, Kúbu.................50 P. Kovacs, Ungveijalandi.............45 Kristján Arason......................41 1990 Tékkóslóvakiu J. Duranona, Kúbu.....................55 A. Tútsjkín, Sovétrfkjunum...........52 Jae Hwan-Kim, S-Kóreu.................50 1993 Sviþjóð Marc Baumgartner, Sviss..............47 Jozsef Elst, Ungveijalandi............46 Kyung-Shin, S-K6reu..................41 Gopin, Rússlandi.....................39 Garralda, Spáni......................38 Sigurður Sveinsson...................37 GUNNLAUGUR Hjálmarsson hefur komist næstur því að verða markakóngur í heims- meistarakeppni — hann skor- aði 22 mörk í HM í V-Þýska- landi 1961, en markakóngarnir Petre Ivanescu, Rúmeníu, seinna landsliðsþjálfari V- Þýskalands og Tékkinn Zdenek Rada skoruðu 24 mörk. Gunn- laugur var þriðji markahæsti leikmaðurinn ásamt lon Mos- er, Rúmeníu. Kristján Arason varð fimmti markahæsti leikmaðurinn í HM í Sviss 1986, skoraði 41. mark og Sigurður Sveinsson varð í sjötta sæti í HM í Svíþjóð 1993, með 37 mörk. Geir Hallsteinsson varð í 9.-12. sæti í HM í Frakklandi 1970, þegar hann skoraði 19 mörk, en þá var Jón Hjaltalín í 19. sæti með fimmt- án mörk. Alfreð Gíslason varð í 15. sæti í HM í Tékkóslóvakíu, með 32 mörk. Axel Axelsson skoraði 18 mörk í þremur leikjum í HM i A-Þýska- landi 1974 og í hópi markahæstu manna eftir riðlakeppnina, með að meðaltali sex mörk í leik. Rúmeninn Birtalen, sem var markakóngur með 43 mörk í sex leikjum, skoraði að meðaltali 7,1 mark í leik. Þess má geta að Sovétmaðurinn Max- ímov, landsliðsþjálfari Rússa, var í þriðja sæti með 31 mark, eða að meðaltali 5,1 mark í leik, sem er verra meðaltal en Axel var með. Axel vakti geysilega athygli í heimsmeistarakeppninni, þar sem hann átti auk þess fjölmargar línu- sendingar, sem gáfu mörk. Hann gekk til liðs við þýska liðið Dankers- en eftir HM. Umboðsaðili Tarkett á íslandi, Harðviðarval hf. í samvinnu við íþrótta - og tómstundaráð Reykjavíkur, óska Handknattleikssambandi íslands og landsliðinu til hamingju með nýja íþróttagólfið í Laugardalshöll. Um leið óskum við þeim góðs gengis í heimsmeistarakeppninni. HARÐVIÐARVAL HF. Krókhálsi4 llOReykjavík Sími: 567 1010 Markakóngar fr^193^ Aðeins það besta fyrir fotboltamenn handboltamenn körfuboltamenn SÆVAR KARL Bankastræti 9, s. 13470

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.