Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • L AGN AFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARBAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • • • 1 Prentsmiðja Morgunblaðsins Föstudagur 2. júní 1995 Blað D Lán til endurbóta Sækja þarf um húsbréfalán til endurbóta og viðhalds á húsnæði, áður en fram- kvæmdir eru hafnar, segir Grétar J. Guðmundsson í \>ættinmn Markaðurínn. Of margir flaska á þessu. / 2 ? siJWIBCm" Smíði timburhúsa í þættinum Smiðjan fjallar Bjarni Ólafsson um smíði timburhúsa og horfir þar m. a. til Noregs, en timbur til húsagerðar hefur verið flutt til íslands frá Noregi frá því á landnámsöld. / 'M ? E K T Bygging- arltnan , YGGINGAÞJÓNUST- kAN í Garðastræti hef- "ur komið upp gagna- banka yflr íslenzk byggingar- fyrirtæki og nú heftar hann verið tengdur internetinu svoneihda og þar með sams konar gagnabönkum í öðrum löndum. Undirbúningur hef- nr staðið í nokkur ár og hef- ur þessi nýja lina fengið nafnið Byggmgarnnan. — Víða um lönd hefur verið unnið að því að koma upp öflngum gagnabönkum á byggingusviðinu á undan- i'örnum árum og nú er í sí- Hærra húsbréfa- þak þarf fyrir stærri eignir Á F YRSTU þremur mánuðum þessa árs seldust aðeins 19 einbýlishús og raðhús á höfuðborgarsvæðinu á móti 52húsumásama tímabili í fyrra sam- kvæmt þeim kaupsamingum, sem borizt hafa Pasteignamati ríkisins. Erfitt er að skýra þennan mikla samdrátt. Töluverð tregða hefur verið í sölu stórra eigna í langan tíma og hún yfirleitt verið skýrð á þann veg, að hámarks lánafyrirgreiðsla í húsbréfakerfmu sé alltof lítil, en hún er nú rúml. 5,3 millj. kr. vegna not- aðs húsnæðis en tæpl. 6,4 millj. kr. vegna nýbygginga. Þar breytir engu, hvort um kaup á lítilli íbúð eða á stóru húsi er að ræða. Það segir sig sjálft, áð þessi fjár- hæð dugir skammt, þegar um kaup á stórri og verðmikilli eign er að ræða. Þetta húsbréfaþak hefur hins vegar verið við lýði í mörg ár, svo að sam- drátturinn í sölu einbýlishúsa og rað- húsa nú verður ekki útskýrður með því eiriu saman. Fermetraverð í einbýlishúsum og raðhúsum virðist líka hafa lækkað frá því í fyrra. Þar verður þó að hafa í huga, að fermetraverðið hefur yfir- leitt tekið einhverjum breytingum frá einum tíma til annars á undan- förnum árum og þær má vel skýra með þvi, að þessar eignir eru mjög mismunandi að stærð, en fermetra- veröið er yfirleitt hærra í þeim minni en þeim stærri. Þar við bætist, að húseignir eru mjög mismunandi að allri gerð og mjög mismikið í þær borið, en verð- ið fer að sjálfsögðu mikið eftir því. Þær raddir gerast nú æ háværari, sem vilja hækka húsbréfaþakið eða afnema það með öllu, þannig að þeir, sem vilja og geta keypt myndarleg- ar eignir, geti nýtt greiðslumat sitt í húsbréfakerfinu til fulls. Sala einbýlis- og raðhúsa á höfuð- borgarsvæðinu 1991-95 13,5 milljónirkr.------------------------ , ,------«rr--------------:-------- Meðalverð hverrar eignar 1991 1992 1993 1994 '95 fellt nieira mæli verið að tengja þessa gagnabanka saman, segú* Gestur Ólafsson arkitckt, i'ramkvæmdastjóri Byggingarþjónustunnar. Hann telur brýna nauðsyn á því nú að safna saman á einn stað þeh-ri þekkuigu, sem til er á mörgum sviðum í íslenzkri byggingarstarfsemi í því skyni að markaðsselja hana erlendis. Þetta er eitt meginverkefni Hyggi ngarlín- unnar, en henni er þó ekki einungis ætlaA að starfa á alþjóðlegum grundvelli, held- ur einnig hér innanlands. Að mati Gests eru tækifær- in erlendis ótal mörg, ekki bara í náhegum löndum held- ur alls staðar í hcimimun, en það þurfi að bera sig eftír þeim. /12 ? SJÓÐUR 2 FYRSTI & EINl TEKJUSJÓÐURINN Á ÍSUANDI SEM GREiÐIR MÁNAÐARLEGA VEXTI Sjóður 2 er fyrsti tekjusjóðurínn á íslandi sem greiðir vexti umfram verðbóJgu mánaðarlega og hentar pví þeim sem vilja auka mánaðarlegar tekjur sínar. • Mánaðarlegar vaxtagreiðslur. • Skattfrjálsar vaxtatekjur. • Uttekt heimil hvenær sem er, án nokkurs kostnaðar. • Lágmarks inneign í sióðnum er 500.000 kr. • Fylgir ávöxtun íslenskra markaðsskuldabréfa og rjárfestir einungis í traustum skuldabréfum. • Okeypis varsla bréfanna. • Mánaoarleg yfirlit um vexti og eign. • Hægt að fá vexti lagða inn á reikning í hvaða banka sem er. Ráðgjafar VtB veita frekari upplýsingar um Sjóð 2 í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að kaupa Sjóð 2 í útibúum íslandsbanka um allt land. Verið velkomin í VÍB. FORVSTAI FJARMALUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐURISLANDSBANKA HF. * Aðili að VerðbréfaþingL íslands • Armúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.