Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 D 13 GESTUR Ólafsson arkitekt og framkvæmdastjóri Byggingaþjónustunnar. Gestur og samverkamenn hans hafa komið upp gagnabanka um íslenzkan byggingariðnað og tengt hann Internetinu svo- nefnda. Auk þess að geta fengið upplýsingar um byggingarmál í síma fyrirtækisins, er nú unnt að fá fjölbreyttar upplýsingar á þessu sviði í netfanginu http://www.centrum.is/bygglina. ir. Með henni má hafa samskipti við menn á sama sviði um allan heim og fá aðgang að gríðarlegu magni af upplýsingum. En Bygg- ingarlínunni er ekki bara ætlað að starfa á alþjóðlegum grund- velli, heldur einnig hér innan- lands. — Við erum þegar búin að gera samning við Húsasmiðjuna um, að, hún hafi sinn vörulager inni í gagnabanka Byggingar- þjónustunnar, sem þýðir, að hægt verður að fá á Byggingarlínunni lista yfir allar vörur hennar, líka þær sem eru á tilboðsverði. Þetta getur falið í sér mikinn tíma- sparnað fyrir hvern þann, sem þarf að leita að slíkum upplýsing- um. En hvernig hafa viðbrögðin verið hjá íslenzkum byggingarað- ilum við Byggingarlínunni. — Þeir hafa skipzt í tvo hópa, segir Gestur. — Sumir hafa sýnt henni mikinn áhuga en aðrir minni. Margir hafa tilhneigingu til þess að bauka bara hver í sínu horni án nokkurra tengsla sín í milli. En til þess að Byggingarlínan nái tilætluðum árangri, þarf hún að ná til byggingariðnaðarins í heild, en ekki bara til fáeinna fyrir- tækja eða einstaklinga. Þannig kemur hún líka að mestu gagni. — Það er því mikið verk fyrir höndum við að vinna Bygging- arlínunni þann sess, sem henni ber hér á landi. Það mun að sjálf- sögðu taka sinn tíma, sennilega um þijú ár, segir Gestur ennfrem- ur. — Markaðurinn er samt ör- ugglega fyrir hendi. Áætlað er, að nú séu um 30.000 manns hér á landi, sem hafi aðgang að upp- lýsingum af þessu tagi í gegnum tölvur og mótöld og þeim fer stöð- ugt fjölgandi. Nefna má, að á næstu mánuðum mun Byggingar- þjónustan halda ókeypis námskeið fyrir þá, sem vilja kynna sér gagnabanka Byggingarlínunnar. — Við íslendingar höfum verið mjög móttækilegir fyrir tölvu- tækninni, enda er svo að sjá, sem henni séu lítil takmörk sett, segir Gestur Ólafsson að lokum. — Hún er að breyta heiminum og þeir, sem ekki taka þátt í þeirri þróun, daga uppi líkt og steintröllin hér áður fyrr. Byggingarlínan þekkir hvorki landamæri né fjarlægðir, en felur í sér mikil'tækifæri fyrir íslenzkan byggingariðnað til þess að bijótast út úr herkvínni og afla sér verkefna út um allan heim. ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN (\ HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Sórlega glœsil. parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöf. bílsk. alls 220 fm. 4 góð svefnherb., stór verönd og frábærar suð- ursv. Snjóbræðsla í tröppum. Eign í algjör- um sórflokki. Skilast fullb. að utan, tilb. að innan fyrir 9,9 millj. eða tilb. u. tróv. á 12,5 millj. Reykjaflöt — Mosfellsdal 156 fm fallegt einbhús á 6000 fm eignar- lóö. Kjörin eign fyrir útivistarfólk. Áhv. 6,5 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Hálsasel — tvíb./þríb. 345 fm glæsil. vel smíðað hús. 6 herb. íb. og mögul. á einni eða tveimur litlum íb. á jarðhæð með sórinnr. Allt tróverk mjög vandað. Verð 17,5 millj. Rauðás 23862 Gott 271 fm endaraöhús á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi og innb. bílsk. 5 svefn- herb. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 12 millj. Háagerði 24960 214 fm raðh. m. innb. bílsk., hæö, kj. og ris. Mikið endurn. eign. Verð 12,5 millj. Laugavegur — tvíbýli 23852 182 fm glæsil. efri hæð og ris í bakhúsi við Laugaveg 32B. Húsiö er mikiö endurn. og mjög skemmtil. Tvær íb. 3ja herb. risíb. og 4ra herb. hæð. Auðvelt að sameina í eina íb. Góður ræktaöur garður. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Bragagata 24 23986 Hér V ainstakt uokifteri til aö atgn- ast nýtt einb. i etórri lóð í Þlngholt- unum. Húsið ar u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vsndað. Áhv. 6,5 mlll). Verð 14,6 mitlj. 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Frakkastigur 10142 116 fm forskalaó timburparhús á steyptum grunnl efst við Skóla- vörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Aitar lagnir nýjar og nýtt þak. Utill, raektaður garður. Lækkað verð 6,7 milij. Hæðir HeiSarhjalli - Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstaö. Afh. tæpl. tilb. u. trév. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. Háteigsvegur 24593 106 fm 4ra herb. efsta hæð i fjórbýli. Nýtt eldh. Flísal. baðherb. Parket. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Verð 9,2 millj. Dverghamrar 10142 85 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Góðar innr. Flísar. Sólhýsi. Sérbílastæði. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Lyklar á skrifst. Austurströnd — Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sérhæð" á 2. hæð í fjölb. Sérinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Blönduhlíö 22737 134 fm neðri sérh. í þribýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garðúr. Verð 9,5 millj. Álfaskeið 24781 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér. Þvhús og góö geymsla í íb. Áhv. tæpar 5,0 millj. Verð 7,2 m. Hjarðarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. og falleg 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. nál. H.i. Ahv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á íb. á Akureyri. Kaplaskjólsvegur 895 Rúmg. og björt 4ra herb. Ib. á 1. hæð í fjórbýli. Parket og steinflísar. Danfoss. Tvöf. gler. Áhv. 5 millj. húsbr. Frostafold 24374 137 fm ib. á 2. tueð í lyftubt. Gðð herb. þvottah. í Ib. Flísar og parket. Stæði í bílskýli. Húsvörður. Áhv. 7,0 mllfj., þar af 6,0 mfilj, byggaj. Verð 10,8 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra harb. íb. á 9. hæð i lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Espigerði Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Ib. er 132 fm + stæði f bilgeymslu. Fallegar innr. Verð 10,9 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Á tölvuskjá á skrifstofu okkar er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20 - 40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunar er hægt að velja ákveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við óskir þínar. Grófarsmári — Kóp. 24214 195 fm parh. ósamt 28 fm bílsk. á frábær- um útsýnisstað. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Grófjöfnuö lóð. Verð 9,5 millj. Hraunbær 24963 Gott 148 fm raðh. á einni hæð ásamt góö- um bílskúr. Þak endurb. Aflokaður suður- garður. Flísal. baðherb., 4 svefnherb., gott eldh. Parket. Verð 11,9 millj. Hlíðarbyggð — Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraöhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti ó einb. í Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. 4ra-6 herb. Engihjalli 18687 Gþoð 4ra herb. horníb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Glæsil. útsýni. Þvhús á hæð. Húsið er nýl. yfirfariö og málað. Verð 6,5 millj. Rauöás 18315 106 fm mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í lltlu fjölbýli. Flisar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. (b. é efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. I íb. Stutt I þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Víkurás 24917 87 fm 4ra herb. íb. ásamt bllskýll á 4. hæð í góðu fjölb. Mikið útsýni. Parket. Áhv. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. Vesturberg 21348 96 fm fb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. Ib. er nýmáluö. Verð 7,0 millj. Skipholt 24380 Góð 4ra herb. (b. á 2. hæð i fjölb. Vandaðar innr. Gott hús. Stutt f búöir og skóla. Verð 7,2 millj. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lftiö vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Drápuhlíö 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sórinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Lokastígur 16815 Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt sér. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Austurströnd 23834 80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket og flísar. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Bílskýli. Verð 7,7 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfróg. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviögerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sameign. Mikið út- sýni. Verð 6,5 millj. Gnoðarvogur 23801 Útsýnisíb. ó efstu hæð í góðu fjölb. 68 fm. * 2 svefnherb., gott eldh. Snyrtil. sameign. Verð 5,9 millj. Grettisgata 21487 69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju litlu fjölb. með sér upphituðu bílast. Parket. Góður ræktaður garður. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Kleppsvegur 23087 77 fm íb. á efstu hæð í fjölb. AÖeins ein íb. á hæð. Parket. Nýl. gler. Mjög góð íb. Verð 6,2 millj. Mávahlía 24944 78 fm mjö0 góð 3ja herb. íb. í kj. Miklð andum. m.s. nýtt tvöf. gler, Denfoss, ný gólfefní ogendurn. bað. V. aðeins 5,9 m. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekiö í gegn að utan. Ný eidhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. Bogahlfð 18043 80 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt ibherb. í kj. Ný gólfefni, nýtt gler. Danfoss. Nýtt flisal. baðherb. Verð 7,5 millj. Hrfsrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tréverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Verð 7,9 millj. Boðagrandi 10142 90 fm mjög falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð i litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði i bilg. Park- et, flisar, góðar innr. Frábær stað- setn. Áhv. 800 þús byggaj. Rúmar fullt húsb.lán. Verð 8,5 millj. Lyklar á skrlfst. 2ja herb. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu húsi. Endurn. að hluta til. Verö 4,4 millj. Flydrugrandi 15908 Rúmg. 56 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi með útsýni yfir KR-völlinn. Sameiginl. sauna í risi. Þvhús á hæðinni. Verð 5,3 millj. Furugerdi 25043 57 fm 2ja herb. íb. á jarðh. með sérgarði í litlu fjölb. Ný eldhinnr. Parket og flísar. Verð 5,3 millj. Arahólar 24943 58 fm góö 2ja herb. íb. ó 4. hæð í nýend- urn. lyftuh. Parket, flísal. bað, yfirbyggðar svalir. Óviðjafnanl. útsýni. Áhv. 3,8 millj. í hagst. lánum. Verð 5,3 millj. Ásbúð — Gbæ 17897 72 fm rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. f raðh. Allt sér. Þvherb. í íb. Sér upphitað bíla- stæði. Áhv. 3,2 mi11j._ Verð 5,6 millj. Laus strax. Hraunbær 10142 60 fm ósamþ. íb. í kj. i fjölb. Rúmg. og björt. Gott eldh. Áhv. Isj. VR 650 þús. Verð aðelns 3,2 millj. Lyklar á skrifst. Nökkvavogur 15120 52 fm (b. á jarðh. í tvib. Sórinng. Mikiö endurn. Parket. Tvöf. gler. Verð 4,8 millj. Hringbraut 24869 62 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð i nýl. fjölb. Vandaðar mahogny-innr. Massift Merbau- parket. Ný eldhinnr. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Skógarás 24971 66 fm 2ja herb. íb. á jarðh. Sér verönd. Flísal. baðherb. Parket og teppi. Gott hús. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,8 millj. Þórsgata 24700 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð ásamt stæði I bílskýli i nýl. húsi í miðbæ Rvikur. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Áhv. 1,0 millj. Verð 7,0 millj. Kríuhólar 21958 Mjög góð 2ja herb. íb, á 2. hæð í lyftuh. Ljósar Innr. Engar yflrstand- andi framkvæmdír. V. 4,3 m. Áhv. 2.660 þús. Útb. aðeins 1.760 þús. Skaftahlíö 24436 Mjög góð lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Nýtt eldh. og nýl. parket. Flísal. bað. Hiti i stéttum. Hentar vel fullorðnu fólki. Áhv. 400 þús. byggsj. Verð aðeins 4,3 millj. Laus strax. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklib., ekki i kj. Ágætt hús. Lyklar á skrifst. Verð aöeins 2,0 millj. Lóðir M Skildinganes 23998 700 fm eignarlóð við Skildingarnes. Mjög vel staösett bygglóð. Gatnagerðargj. greidd fyrir 200-300 fm einbhús. Verð 5,5 millj. Lóð við Apavatn Hálfur hektari, eignarlóð, staðsett sunnan- megin við Apavatn, nálægt vatninu og undirstööur fyrir bustað. Kalt vatn og raf- magn I landinu. Engin umferð og mikil kyrrð. Veröhugmynd 450-500 þús. Hagst. grkjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.