Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 D 19 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÍMI 568 77 68 FASTEIG N AJC f MIDtUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson JtS fax 568 7072 lögg. fasteignasali ii . Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari, Guöríður Haraldsdóttir ritari Lokað laugardag, , sunnudag og mánudag. Opið: Mán.—fös. 9—18, ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söfuskrá okkar. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Sunnuflöt — einb. Mjög notal. og gott einb. íb. er ca 140 fm falleg hæð m. arinstofu, stofu, borðstofu, eidh., þvhúsi, góðu baði og 3 stórum svefnherb. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur og snyrting. Fallegur garður. Húsið stendur hátt, útsýni. Ýmsi skipti á minní eign koma til greina. Dalhús — parhús. Glæsil. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bllsk. Húsiö stendur á fallegum stað við óbyggt svæði. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar Innr. Verð 14,7 miltj. Kolbeinsmýri. Nýtt ca 253 fm rað- hús á innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb,, sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ésamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. I götu. Falleg- ur garður. Ásbúð — aukaíb. Vorum að fá I sölu 220 fm endaraðh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. og auka- íb. á jarðh. 5-6 svefnh. Parket og flís- ar. Fallegur garður. Skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Hryggjasel - einb. Vorum að fá I sölu faltegt gott og vei byggt ca 220 fm einb./tvíbhús ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb. Sérib. I kj. Bjsrt og fallegt hús. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 14,9 mtllj. Verð 12-14 millj. Smáít lúöahverfi — glæsil í sölu glu eg haeö. Voru ssilega og riý stand m að fá sstta ca 150 fm érh. ásamt bilsk. Vba. eru rúmg. et svonaeig ofur. ÞaÓ eru ekkl n,r 1 solu Ahv 5 nnl E I | m Hvannarimi — parh. Vandað 177 fm parhús ásamt innb. bílsk. Húsið er fullb. og mjög vandað. Góð sólstofa. Vandaðar innr. 3 svefnherb. Skipti. Áhv. 3,7 millj. veðd. Verð 12,9 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Raðhús í Kópavogi. Fallegt og mikið endurn. ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 32 fm bilsk. Rúmg. stofur, rúmg. og fallegt eldhús, 3 svefnherb., park- et, blómaskáli og fallegur garður. Verö 11,8 millj. Rauðhamrar — bílskúr. Falleg 110 fm 4ra herb. endaib. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt eldhús, flísal. bað, 3 góð svefn- herb. Þvhús í Ib. gott útsýni. Áhv. 5,8 milij. húsbr. o.fi. Verð 10,5 mlllj. Miðbraut - e iinb. Fallegt, sjarmerandi og mikií endum. einb- hús sem er hæð og ris. 2 stofur, 3 svefnh. Parket. Flísa mlllj húsbr. o.H. Skip 11,9 mitlj. . bað. Áhv. 5,7 ti æskileg. Verð Verð 8-10 millj. Yfir60eigniráskrá Hjaröarhagi — skipti á dýr- ari. Góð 115 fm 5 herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb. Skipti á stærri eign æskil. Verð 8,9 millj. Ofanleiti — bílsk. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í lítilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íb. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Framnesvegur — góö lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í Vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flísal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign í vesturbæ. Verð 9,9 millj. Logafold — sérh. — lán. Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Park- et. Áhv. 4,6 miilj. veðd. Verð 8,7 millj. Háaleitisbraut — mikió áhv. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Frostafold - gi 5» lán. Fal leg ca 120 fm 4ra herl í mjög eftirsóttu fjölb. Áhv. 4,8 millj. veðd. ). íb. é 5. hæð Glæsll. útsýni. Flúöasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggöar. Bflskýli. Verð 6-8 millj. EE Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvarið timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefn- herb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymsl- ur. Verð 7,5 millj. Víkurás - bflskýli. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stofa m. vest- ursv. útaf, 3 svefnherb. Parket. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. Stofa m. suðursv., flísal. bað. Parket. Gott útsýni. Verð 6,7 millj. Æsufell. Rúmg. 88 fm 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 6,2 millj. Laugarnesvegur — hæö. Mjög góð 65 fm 3ja herb. íb. sem er byggt 1983. Stórar svalir. Björt og falleg ib. Parket. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6,2 millj. Skipholt. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Stofa, 3 svefn- herb., nýl. eldh. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,4 millj. Dúf nahólar. Góð 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Stofa með rúmg. yfir- byggðum suðursv. 3 svefnherb., rúmg. eld- hús og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,9 m. Háaleitisbraut. Rúmg. 116 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús með Alno-innr. Tvær samliggj- andi stofur. 3 herb. Suðursvalir. Verð 8 millj. Austurströnd - lytta. Glæsiteg og mjög góð 80 fm ib. á 3. hæð i fjölt). vfð Austurströnd. Rúmg. stofa og hol. 2 svefnherb. Parket, flfsar. Stæðl f btlskýli. Ca 40 fm svalír. Áhv. 2,4 millj. veðdeíld. o.fl. Yfir 1 eignir á skrá Langholtsvegur — bflsk. Góð ca 95 fm risíb. ásamt bílskúr (nýtanlegir ca 130 fm) í þríbýli. 3 svefnherb. Rúmg. eld- hús. Stór stofa. Áhv. 4,3 millj. íb. er laus. Melabraut — laus. Góð ca 70 fm 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. 1-2 svefnh., stofa. Parket. Bað töluv. endurn. Verð 5,8 m. Vesturberg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 3 svefnherb., stofa, rúmg. eldh. Rúmg. svalir. Verð 6,4 millj. Rauöás — lán. rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Rúmg. svefnherb. m. svölum útaf. Stofa m. rúmg. verönd útaf. Áhv. 3,5 millj. veðd. 500 þús. Isj. Verð 5,6 millj. Dvergabakki. Góð 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Flísar, suðursv. Góð íb. á góðu verði. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð 5 millj. Vífilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. íb. er í góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði í bflskýli. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Lækjarhvammur. Fallegt cs 190 fm sárh. þ.e. haeð og ris m. irmb. bflsk. Stórar stofur, arinstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv. 4,7 millj. húsbréf og veðdelld. Heiðuangur — einb. Fallegt og gott 122 f m embhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., Wómastofa. Bilakúr m. jeppahurð. Fallegur garöur. Gunnarssund. Einbhús sem er 180 fm, kj., hæð og ris. 5 svefnherb. o.fl. Húsið sem gefur mikla mögul. fyrir lagtæka. Loft- hæð á hæðinni eru 2,9 metrar. Mjög áhuga- verð eign. Verð 9,3 miilj. Nýbyggingar Berjarimi - veðdeildar- lán. Parh. á tveimur hæðtim 190 fm m. innb. bílsk. Húsið er tílb, til innr. að innan (að hluta til Ibhæft). Að utan er húsið að mestu fultb. Áhv 5,3 millj. veðd. og 1,4 mlllj. Isj. m. 5% vöxtum. Verð 10,9 millj. Krókamýri - einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húsið er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Fjaiialind - raðh. Tvö glæs- il. raðh. á einni hæð með innb. bilsk. Húsin eru 130-140 fm og eru til afh. fljótl. fullh. að utan en tokh. að inn- an. Verö frá 7,5 millj. Hrísrimi - góð lán. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. (búðirnar eru 192 fm og eru tilb. t. afh. fljótl. Önnur er fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Hin er tilb. til innr. Áhv. 6 millj. Verð 10,8 millj. Sumarhús Apavatn — eignarland. Nýl. og glæsil. 42 fm sumarhús ásamt 23 fm verönd í landi Austur-Eyja. Húsið stendur við vatn- ið og er á ca 1,4 hektara eignarlandi. Allur búnaöur þ.m.t. bátur fylgir. Heitur pottur, rafmagn. Þetta er paradís þeirra sem una útiveru og veiða. Uppl. gefur Pálmi. Atvinnuhúsnæði Grandatröð — Hf. Mjög gott rúml. 200 fm atvhúsn. á stórri lóð. Húsn. hefur verið notað sem fiskverkunarhús en getur nýst undir ýmiskonar matvaelafram- leiðslu. Hægt er að fá mest allt kaupverðið lánað gegn aukaveði. Dugguvogur. Gott ca 330 fm verkstæðis- eða iðnaðarhúsn. á jarðh. Góð inn- keyrsla og lofthæð. Laust fljótl. Gjarnan skipti á minni samskonar eign. Krókháls - laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp í minni einingar. Fossháls. I mjög fallegu og þekktu húsi eru til sölu tvær skrifstofueiningar. Önnur er 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem eru tilb. til innr. Fráb. staðsetn. Vantar á skrá strax allar gerðir af atvinnuhúsn. 100-300 fm, 300-500 fm og stærra húsnæði. Mikil eftirspurn. Hjá okkt Kau jr eru á skrá j pendur ath. rfir 400 eignir. Ýmiskonar maka- skipti. H ringið og fáið sendar upplýsingar í pósti eða á sfmbri §fi. - * Morgunblaðið/Kristinn Þetta er steinsteypt hús, um 288 ferm. með tvöföldum bílskúr og sólskála og stendur á fallegri, ræktaðri lóð. Á þessa eign eru settar 19 miljj. kr. Húsið er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum, en á morgun, laugardag, verður „opið hús“ frá kl. 2-5 siðdegis og eignin þá til sýnis. Fallegt einbýlis- hús við Reynilund HJÁ Fasteignamarkaðnum er nú til sölu fallegt, einlyft einbýlishús við Reynilund 5 í Garðabæ. Þetta er steinsteypt hús, um 288 ferm. með tvöföldum bílskúr og sólskála. Húsið stendur á fallegri, ræktaðri lóð. Eigendur eru Sigfús J. Johnsen og Kristín Þorsteinsdóttir. Á þessa eign eru settar 19 millj. kr., en á henni hvíla engar veðskuldir. — Þetta er mjög þægilegt hús í grónu hverfi og í því er gott stofu- rými auk fimm herbergja, rúmgott baðherbergi og gestasnyrting, sagði Jón Guðmundsson, fasteignasali í Fasteignamarkaðnum. — Bílskúr- inn er tvöfaldur og með óvenju góðri lofthæð, þannig að hann er vel jeppatækur. Innangengt er úr svefnálmunni í sólskálann og þar er gott að sitja og njóta sólarinnar, þó að kalt sé úti. Húsið er byggt 1973 og er í mjög góðu ástandi. Arinn er í húsinu og í sólskálanum er heitur nuddpottur, sem býður bæði upp á vatns- og loftnudd. í öllum stéttum í kringum húsið er hiti. Jón Guðmundsson vék að lokum að fasteignamarkaðnum og sagði: — Það bíða margir spenntir eftir því að heyra eitthvað frá stjórnvöld- um um liðkun á húsbréfakerfinu, það er aukið lánshlutfall til þeirra, sem eru að kaupa í fyrsta skipti. Einnig er nauðsynlegt að liðka fyr- ir viðskiptum með stærri eignir með því að hækka húsbréfaþakið eða afnema það með öllu, þannig að greiðslumöt þeirra, sem vilja og geta keypt myndarlegar eignir, fái að njóta sín til fulls. Notaleg skreyting Ef fólk vill koma upp hjá sér notalegri skreytingu í eldhúsinu er þettatilvalin hugmynd. Efni- viðurinn er diskaþurrka sem saumaðar eru á útklipptar mynd- ir af kaffikönnum. Slík sjón yljar kaffielskum mönnum vafalaust innan rifja. ÞRASTARGATA 11 er steinsteypt einbýlishús. Á það eru settar 11,9 millj. kr., en húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Borgum. Hús á vin- sælum stað Skeljar í stað flísa Hér má sjá að hægt er að nota ýmislegt annað en flísar fyrir ofan vaska. Hér gegna skeljar úr fjörunni hlutverki flísa með talsverðum myndarbrag. TIL sölu er Þrastargata 11 hjá fasteignasölunni Borgum. Að sögn Ægis Breiðíjörð er þetta lítið, steinsteypt einbýlishús, hæð og ris. Grunnflöturinn er um 116 fer- metrar. „Á neðri hæð eru stofur, eld- hús, snyrting og þvottahús,“ sagði Ægir ennfremur. „Á efri hæð eru tvö herbergi og gott baðherbergi. Allar innréttingar eru mjög góðar og vandaðar. Húsið er mjög ný- legt, byggt 1990. Jakob Jóhanns- son keypti húsið fokhelt en lauk við það og lét standsetja lóðina, sem er öll smekklega frágengin. Húsið er mjög vel staðsett, stutt frá Háskóla íslands. Verð á húsinu er 11,9 millj. kr., en á því hvíla 8,4 millj. kr. í húsbréfum. Mánað- arleg afborgun er um 58 þúsund krónur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.