Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 KAUPENDUR ¦ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfírði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ¦ GREIÐSLUR-Innaskal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ¦ LÁNAYFIRTAKA-Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun.hjá Veðdeild Landsbanka f slands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ¦ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyf a. ¦ AFSAL-Tilkynningum eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ¦ SAMÞYKKIMAKA-Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ¦ GALLAR-Efleyndirgall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ¦ ÞINGLÝSING-Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ¦ STJJVÍPILGJALD-Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ¦ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1,500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréf a vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ¦ STIMPILSEKTIR-Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin ferþóaldreiyfir50%. ¦ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þrjú pro mille) í eitt sinn 3ia herb. Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 j£* Ægir Breiöfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. ¦ Æ* Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45668. Símatími laugardaga kl. 11-14 Eldri borgarar Boðahlein. Nýkomið I einkasölu gott ca 60 fm raðh. á einni hæð. Laust strax. Verð 7 millj. Ahv. veðd. 1,3 mlllj. Naustahlein. Gott ca 90 fm enda- raðh. 2 svefnherb. Laust strax. Verð 9,5 mlllj. Vogatunga. Fallegt 75 fm parh. á einni hæð. Gæti losnað fljótl. Skúlagata. Ca 90 fm lb. a 3. hæð i lyftubl. ásamt góðum bás í bílskýli. Áhv. veðd. 2,0 mlllj. Gardabaer/Hafnarfiörft- ur. Hölum I sölu nokkur gðð emb. af ýmsum stærðum. Geitland Nybvggmgar íbúðír. Höfum til sölu 2ja-7 herb. íb. á ýmsum stigum vio: Berjarima, Laufengi, Lindarsmára - Kóp, Álfholt, Eyrarholt, Trað- arberg - Hafn. Raðhús — parhús. Höfum hús við Berjarima, Eiðismýri, Birkihvamm - Kóp., Foldasmára, Grófarsmára og Litluvör - Kóp., Aðaltún - Mos., Hamratanga og Björtuhlíð - Mos. Einbýli. Höfum hús við: Stararima, Við- arrima, Starengi. Einbyli - raðhus Opið hús Ásgarður 13. Gullfallegt mlkið ðndurn. ca 130 fm raðh. 4 svefnherb. Nýl. eldhlnnr., nýtt bað, nytt parket, nýtt rafmagn. Lsust strax. Mögul. að lana hhlta að útb. tll 2Ja ára. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Sigurður og Oóro taka á mátí ykkur Inugardag og sunnudag mltll kl. 14 og 16. Mjög fallegt ca 190 fm endaraðh. ásamt bilsk. Húsið er mikið endurn. Glæsil. innr. Mögul. skipti á 4ra herb. á svipuðum slóðum. Óðinsgata. Ca 170 fm einb. kj., tvær hæðir og ris. 3 íb. í húsinu. Verð 9,5 millj. Langagerði. Ca 156 fm einb. ásamt fokh. viðbygg. Bílsk. Mögul. skipti á 4ra hb. Gerðin. Gott ca 123 fm einb. við Langa- gerði. Húsið er haeð og kj. auk bess er óinn- réttað ris sem má innr. á ýmsa vegu. 4ra-7 herb. Frostafold. 111 fm íb. é 6. hæð. Eignaskipti. Verð 7,9 millj. Áhv. veðd. 4,9 mlllj. Álmholt — Mos. Mjög góð ca 142 fm Ib. á efri hæð ésamt tvöf. 52 fm bllsk. 4 svefnherb. Hrafnhólar. Góð 4ra herb. íb. í lyftu- blokk. Verð 6,2 millj. Sklpti mögul. á 2Ja- 3ja herb. Ib. á jarðh. Arnartangi — Mos. Ca ioo fm endaraðh. á einni hæð. Eignaskipti. Furubyggð — Mos. Falleg ca 150 fm parh. ásamt innb. bílsk. Eignaskipti. Unufell — tvaer íb. Gott ca 210 fm endaraðh. ásamt bilsk. Mögul. að taka íb. uppí. Berjarimi. Ca 180 fm parh. á tveim hæðum með innb. góðum bílsk. Selst tilb. u. trév. Ahv. húsbr. 6 millj. Grófarsmári — Kóp. Ca 260 fm parh. á tveim hæðum með innb. bílsk. Fráb. staösetn. Afh. tilb. u. trév. Áhv. húsbr. 6,2 mlllj. Vallhólmi — Kóp. (tv'ær ibúðir). Ca 211 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. 2ja herb. íb. á neðri hæð m. sérinng. Eignaskipti mögul. Þingás. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt góðum bilsk. Mögul. að útbúa séríb. I kj. Eignaskipti. Viðarrimi 43. Nýttfallegteinb. éeinni hæð með innb. bílsk. Falleg staðs. Útsýni. Ahv. húsbr. 6,0 millj. Urriðakvísl. Ca 193 fm einb., hæð og ris, ásamt bilsk. Mögul. að taka ib. uppí. Stararími 20. Gott ca 180 fm einb. i bygg. Skilast tilb. að utan, fokh. innan eða lengra komið. Verð 8,8 millj. Hverafold. Glæsll. 225 fm elnb. á þremur pöllum. lnnb. bflsk. Arinn. Mögul. aö taka íb. uppi. Við Háskólann. Lítiö fallegt nýlegt einb. v. Þrastargötu (frá Hjarðarhaga). Hús- iö er hæð og ris grunnfl. ca 116 fm. Verð 11,6 millj. Ahv. húsbr. 8,4 mlllj. Viðarrimi 55 írabakki. f-'alleg fb. á 3. hæð. Sérsmtðaðar innr. Þvottah. f fb. Tvenrsar avallr. Hulduland. Mjðg fallegt ca 120 fm ib. á 1. hæð. miðh. Hajgt að hala 4 svefnh. Gott þvhús, geymsla frá eldh, Stórar svalir (suður og norður. Paritet. Ca 183 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er nú tilb. til innr. Hægt að flytja inn innan 1-2 mán. Telkn. á staðnum (v. útidyr). Skeiðarvogur. Mjög gott endarðah. á þremur hæðum ca 166 fm. Mögul. á sér- aðstöðu I kj. Friðsæl staðsetn. Mögul. skipti á góðri 4ra herb. (b. Sólheimar. Mjög goð efrl hæö ca 145 fm, 4 svefntwrb, Endurn. éð hluta Bflsksokklar. Verð 10,6 mlRJ. Vantar. 3ja herb. íb. í Ofanleiti, Neðstaleiti eða Miðloiti. Verð 9-10 millj. Staðgreiðsla. Efstihjalll. Góð 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 6,3 mlllj. Einholt. 3ja herb. fb. og einstaklingsíb. i sama húsi. Verð fyrir báðar 6,6 millj. Flókagata. Ca 67 fm kjíb. i Noröur- mýri. Hallveigarstigur. Ca 60 fm íb. á 2. hæð. Laus. Lyklar á skrifst. Gunnarssund — Hf. Ca 78 fm íb. á jarðh. Sérinng. Kvisthagi. Risib. á góðum stað. Mikið. endurn. Nýtt bað o.fl. Mögul. á aukaherb' í risi. Nýbýlavegur. Góð ca 75 fm íb. á jarðh. Sérinng. Trönuhjalli — Kóp. Góð ca 80 fm (b. á 3. hæð I verðlaunablokk ásamt bflsk. Verð 8,5 mlllj. Ahv. ca 4,6 millj. Álfhólsvegur. MJöggoðsofm íb. í fjórbýli ásamt bflsk. Laus strax. Holtagerði — Kóp. Gúð efri hæð I tvíbýli ca 85 fm ásamt ca 37 fm bflsk. Engjasel. Ca 90 fm rúmg. íb. é 1. hæð. Stæði í bflageymslu. Getur losnað fljótl. Alftamýri. Góð ca 76 fm ib. á 3. hæð. Ertgihjalli. Ga 78 fm fb. á 7, hssð, VerS 6,3 millj. Dvergabakki. Góð íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Laus fljótl. Mögul. að taka sumarbúst. uppi. Gaukshólar. Góð ca 75 fm íb. á 7. hæð. Verð 5,7 mlllj. Ahv. góð lán ca 3,1 m. Furugrund. Góð ca 81 fm íb. á 2. hæð. . Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb. á 2. hæo ásamt bilsk. Ahv. góö tán ea 4,6 mlllj. (engar afb. 13 ár). Njálsgata. Risib. á tveim hæðum. Ahv. veðd. 3,1 millj. Stelkshólar. Góð ca 101 fm Ib. á jaröh. Stóragerðí. Ca 102 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Krummahólar — tveir bflsk. Góð ca 105 fm íb. á 7. hæð. Hægt að kaupa með eða án tveggja bílskúra. Ahv. 5,4 millj. Lindarsmári 39 — Kóp. Ca 113 fm ib. á 2. hæð. Selst tilb. u. trév. Suðursv. Ahv. húsbr. 3,3 millj. Logafold. Ca 140 fm neðri sérh. Sér- inng. Verð 8,7 mlllj. Ahv. lán upp að 6,5 mlllj. Vesturbær. Góð ca 140 fm efri sérh. við Holtsgötu. Bílskúr. Sérinng. Laus strax. Mögul. að taka íb. uppí. Flúðasel. Ca 100 fm ib. á 1. hæð. Bil- skýli. Mögul. að taka 2ja herb. uppi. Álagrandi. Ca 110fm falleg íb. á 2. hæð. Ásvegur. Efri hæð ítvíb. Sérinng. Laus. Mögul. að taka íb. uppi. Hvassaleiti/Fellsmúli. Höfum íb. á 3. og 4. hæð með eða án bilsk. á þess- um stöðum. Bogahllð. Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efsta hæðin) ásamt 14 fm herb. í kj. Laus fljótl. Álfatún — Kóp. i einkasölu góð 4ra herb. ib. á efri hæð í fjórbýli ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. ib. með bflsk. Lyngmóar — Gb. Glæsil. ca I05fm íb. á 2. hæð ásamt bflsk. Parket. Rekagrandi. Ca 101 fm góð ib. á 1. hæð (engar tröppur) ásamt bílskýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. 2ia herb. Ægisíða. Mjög rúmg. risíb. Stutt í alla bjónustu. Verð 4,6 millj. Ahv. 3,6 mlllj. Kleppsvegur. Nýkomin ca 50 fm ib. á 2. hæð. Verð 4,7 millj. Ahv. veðd. ca 1,7 millj. Ásvallagata. Ca 37 fm einstaklingsib. á 2. hæð. Karlagata. Mikið endurn. ca 60 fm íb. i kj. Sérinng. Verð 4,7 mlllj. Ahv. húsbr. ca 2,6 millj. Skeggjagata. Ca 47 fm kjib. með sérinng. Áhv. 1,5 mlllj. Guðrúnargata. Ca 54 fm kjíb. Þarfn. lagf. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 3,9 millj. Áhv. ca 1,0 millj. Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá góða ca 55 fm fb. á 1. hæð við KR-völlinn. Ahv. veðd. 1,2 miilj. Ljósvallagata. Ca 48 fm ib. á jarðh. Sérinng. Æsufell. Ca 54 fm íb. á 7. hæð. Austurbrún. Ca 48 fm ib. á 2. hæð i lyftubl. Ahv. húsbr. 2,7 mlllj. Freyjugata. Ca 50 fm íb. á 2. hæð. Skipasund. Góð ib. í kj. ca 65 fm í þríb. Verð 4,9 millj. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. ib. ásamt bflskýlum. Qott verð. Dvergabakki. Mjög snyrtileg 45 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð fb. Laus. Vesturberg — laus. Snyrtil. ib. ó 2. hæð i blokk. Utanhússviðgerð nýlokið. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm íb. I kj. í tvfb. Snyrtileg og góð (b. Nýtt gler. Ahv. 2,6 mlllj. húsbr. Atvinnuhúsnæði Starmýrí. Ca 150 fm rými á tveim hæöum. Hentar vel fyrir heildverslun eða álíka. Hafnarbraut — Kóp. Ca 200 fm gott verkstpláss m. innkdyrum ásamt 200 fm efri hæð. Lánayfirtaka. af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbyggingtelst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. iii sim.í. ii m»i it ¦ LÓÐAUMSÓKN-Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hverjum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentjr gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ¦ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er Ióð, fá um það skriflegatiikynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjuléga er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna efþvíeraðskipta. ¦ GJÖLD - Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykja- vík má fá hjá borgarverkfræð- ingi en annars staðar hjá bygg- ingarfulltrúa. Að auki komatil heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiðaþannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlut- un, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. Símatími laugardag kl. 10-13 Kleppsv. - 2ja - ódýr Góð 2ja herb. kjíb. Laus strax. Ahv. 1,3 mlllj. Verð 3,1 miilj. Laugavegur - 2ja Mjög góð íb. ó 1. hæð í steinhúsi. Mik- il sameign í kj. Laus. V. 4,7 m. Skarphéðinsgata - 2ja Góð íb. á 1. hæð. Laus. Verð 4,6 m. Meistaravellir - 2ja Glæsil. ca 60 fm ib. á 1. hæð. Suðursv. Verð 6,5 millj. Þórsgata - 2ja-3ja Óvenju falleg og vönduð ca 70 fm íb. á 2. hæð i nýl. húsi. Suðursv. Bflskýli. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 6,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð ib. á 2. hseö. Tvöf- verksm- gler. Oanfoss. Laus strax. Verð 6,8 miilj. Href nugata - 3ja + bflsk. Falleg 83 fm ib. á 1. hæð. Svalir [ suð- vestur. Bilsk. Verð 7,6 millj. Leifsgata - 3ja + bflsk. Ca 90 fm falleg og mikið endurn. íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Bílsk. Ahv. byggsj. ca 3,5 millj. V. 7,5 m. Sæbólsbraut - Kóp. - 4ra Mjög falleg ca 100 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Laus fljótl. Mosféllsbær - parhús Ca 100 fm fallegt parhús ásamt 26 fm bilsk. við Ásland. Verð 9,6 millj. Kópavogur - tvær íb. Fsftóg 6 herb. fb., hæð <>g rls, 145(5 fm vtð Hliðarveg. 40 fm bflsfc6fnnig 2(a herb. 73 fmkjfb. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 millj. Flókagata - hæð ogris Glæsil. ca 200 fm efri hæö og nýl. innr. ris. 6 herb., eldhús og bað á hæðinni. 4 herb. og bað i risi. Yfirbyggðar suð- ursv. og svalir í austur. Bílsk. Eign (sérfl. Reynihv. - tvíbýli. MJog fallegt 259,3 fm hús rneð tveimur sambykktum ih. við Reynihvamm, Kóp. 6 herb. og 2ja herb. íb. Innb. bilsk. Hagst. áhv. lán kr. 10 millj. gat* fylgt. Ystaseí - einb. Hus á tvelmur hasðitm c& 300 fm Mögui. á sérfb. 6 nsðri hæð. Síisk ca 36 <m. Áhv. veðd. ce 2,B mltíj, Verð 18,8 miilj. Eiríksgata - einbýli Glæsil. 352,8 fm einbhús ésamt 32 fm bilsk. og garðskála. Husið er t^. .og tvær ttseðtr. Suðursv. a báðum hæðum. Fallegurgðrðuri Landspilda, Borgarf. 20 ha mjög falleg kjarri vaxin landspilda f Borgarfirði (nál. Munaðarnesi). Hentar ; vel fyrir félagasamt. LAgnar Gústafsson hrl.^ Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa ¦ FOKHELT-Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og ta.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis vottorð og skilmálavottorð og til að þau f áist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. -Y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.