Morgunblaðið - 02.06.1995, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 D 17
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18.
Opið laugard. kl. 11 -14.
Opið sunnud. kl. 13-15.
ÞMOLT
SUÐURLANDSBRAUT 4A
568 0666
HRfil SÍMI: 56» 0135 -
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
2JA HERB.
HÁTEIGSVEGUR. Mjög alæsi-
lega 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæð. Tbúðin
skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar
útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb.,
eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð.
fbúðinni fylgir byggingaréttur fyrir 2-3
herb. Mjög athyglisverð eign.
VÍFILSGATA. Góð um 55 fm íbúð á
2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7
millj. Verð 4,7 millj.
TJARNABÓL - SELTJ . Vorum
að fá i sölu fallega og bjarta um 72 fm
íbúð á 1. hæð með suðvestur svölum.
Parket. Verð 5,8 millj.
VALLARÁS. Gullfalleg einstaklingsí-
búð um 40 fm sem skiptist í ágæta stofu
með útg. út i garð. Svefnkrókur inn af
stofu með góðum skápum og baðherb.
með kari. Góð hvít eldhúsinnr. í enda
stofu. Verð 3,9 millj. Áhv. byggsj. 1,5
millj.
ARAHÓLAR - LAUS STRAX
Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð.
Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúm-
gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,7 millj.
Verð 5,4 millj.
HAGAMELUR - HAGST.
VERÐ Rúmgóð 2ja herb. íb. um 70 fm
á jarðhæð í fjórbýli. Stofa með gluggum í
tvær áttir. Góðir skápar. Baðherb. með
innr. Verð 5,6 millj.
ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 2ja
herb. ib. um 52 fm á jarðhæð með út-
gangi út á verönd. Gott parket og góðar
innréttingar. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð
5,3 millj.
TJARNARBÓL - LAUS
STRAX Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á
jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólf-
um og afar góð þvottaaðstaða. Ahv.
byggsj. 2,6 millj. Verð 5,4 millj.
BÁRUGATA. Snotur 2ja herb. ib.
um 61 fm i kjallara sem er mikið endurnýj-
uð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður.
Verð 4,2 millj.
BORGARHOLTSBRAUT -
KOP. Allt sér. Falleg 75 fm 2ja-3ja
hérb. íb. á jarðhæð með sérinng. og sér-
lóð. Parket. Áhv. Byggsj. 2,2 millj. Verð
5,7 millj.
MELABRAUT - SELTJ. Snyrti-
leg 68 fm íb. á jarðhæð í þrib. Sérinng.
Rúmg. eldh. og stofa. Parket. Góður
garður. Laus strax.
HRAUNBÆR. Góð 55 fm íb. á 3.
hæð (efstu). Suðursvalir. Snyrtil. sam-
eign. Laus fljótlega. Verð 4,9 millj.
HOLTSGATA - VESTUR-
BÆR Góð ca 60 fm íb. á 1. hæð. Park-
et og endurn. rafm. Góð baklóð. Suð-
vestursvalir. Áhv. byggsj. ca 1,3 millj.
Verð 5,2 millj.
3JA HERB.
KLEIFARSEL. Falleg um 80 fm ib.
á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket. Þvhús í íb.
Suðursvalir. Húsið nýmálað að utan. Áhv.
langtlán um 3 m. Verð 6,8 m.
LAUGARNESVEGUR Góð um
80 fm íbúð á 2. hæð. 2 rúmgóð svefn-
herb. bæði með skápum og stórt eldhús
með góðum borðkrók. Nýlegt gler og nýtt
Danfoss. Óvenju stór geymsla með
glugga. Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 6,5
millj.
BJARGARSTÍGUR Snyrtileg
mikið endumýjuð ibúð í hjarta Reykjavík-
ur. Björt íbúð hátt til lofts, parket á gólf-
um. Áhv. hagstæð langtlán. 2.9 millj.
Verð 5.1 millj.
SAFAMÝRI - BÍLSKÚR.Snyrti
leg 3ja-4ra herb. 100 fm endaíbúð á 2.
hæð ásamt 22 fm bílskúr. Hægt er að
hafa 3 svefnh. Verð 7,4 millj.
BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR
Góð 3ja herb. íb. um 79 fm á 3. hæð
ásamt 26 fm bílsk. Stofa með suðvest-
ursvölum og góðu útsýni. Flísalagt bað-
herb. Góð sameign. Verð 7,1 millj.
NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæð. Stofa og 2 svefnherb.
Nýl. innr. í eldh. Parket og teppi. Verð 5,8
millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus fljót-
lega.
HRÍSRIMI. Falleg 3ja herb. ib. um 90
fm á 2. hæð í fjölb. Parket. Sérsmíðuð
innr. ( eldhúsi. Þvhús i íb. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 8,3 millj..
4RA-6 HERB.
HAALEITISBRAUT
KJARAKAUP Rúmgóð 4ra herb. íb.
um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott
skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg
sameign. Verð 7,3 millj.
BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra
herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni. (s-
skápur og uppþvottavél fylgja. Laus
fljótlega. Áhv. langtlán 1,7 millj. Verð
6,9 millj.
KÓNGSBAKKI . Snyrtileg 4ra herb.
íb. um 90 fm á 3. hæð. Stórar svalir i vest-
ur út frá stofu. 3 rúmgóð svefnherb. Flísa-
lagt baðherb. Þvottaherb. inn af eldhús.
Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð
6,9 millj.
FURUGRUND - BÍLSKÝLI
Snyrtileg 4ra herb. íb. á 4. hæð i lyftu-
blokk um 83 fm ásamt stæði í bilskýli.
Stofa með suðursvölum. Hvítar innr. í eld-
húsi. Áhv. byggsj. og húsbr. um 2 millj.
Verð 7,4 millj.
SÆBÓLSBRAUT - HAGST.
LAN Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb.
á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Park-
et og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir.
Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj.
KRUMMAHÓLAR. Góð 5 herb.
íb. um 105 fm á 3. hæð i lyftuhúsi. Húsið
er nýl. klætt að utan. Góð sameign. Yfir-
byggðar svalir. Bilskúrsplata fylgir. Skipti
á minni eign á sömu slóðum æskileg.
Áhv. húsbr. og byggsj. 5,5 millj.
HÁALEITISBRAUT. Mjög björt
og skemmtileg 4ra herb. Ib. á 3. hæð um
108 fm ásamt bílskúr. Rúmgóðar stofur.
Parket á stofu og holi. 3 svefnherb. Ljós-
ar innr. í eldh. og boðkrókur. Verð 7,9
millj.
ENGJASEL - LAUS FLJÓT-
LEGA. Björt og snyrtileg 4ra herb. íb.
um 99 fm á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli.
Góð sameign. Suðursvalir. Verð 7,5 millj.
HÆÐIR
GAMLI MIÐBÆR. Góð um 90 fm
efri sérhæð með 2-3 svefnherb. Þvhús á
hæðinni. (búðin er mikið endurnýjuð.
Áhv. byggsj. um 3,4 m. Verð 6,7 m.
VÍÐIMELUR . Vorum að fá i sölu 110
fm sérhæð með 30 fm bilskúr. Saml. stof-
ur og 4 svefnherb. Baðherb. nýl. endur-
nýjað. Parket. Gróinn garður. Áhv. bygg-
sj. og Húsbr. 6,9 m. Verð 10,5 millj.
BREKKULAND - MOS. Mikið
endurnýjuð 123 fm efri sérhæð í eldra
timburhúsi. 3 afar rúmgóð svefnherb.
Parket á gólfum. Allt sér. Áhv. 5,1 millj. í
langtlánum. Mögul. að fá útb. lánaða til
5 ára. Verð 7,6 millj.
SAFAMÝRI - ALLT SÉR.
Glæsil. sérhæð um 132 fm sem öll hefur
verið endurnýjuð í hólf og gólf ásamt
góðum bílskúr. Vandaðar innr. 4 svefn-
herb. Áhv. Húsbr. 6,3 m. Verð 13,8 m.
HLÍÐAR. Nálægt Landspítala. Efri
hæð um 103 fm með sameiginlegum inn-
gangi. (búðin skiptist í 2 stofur og 2 stór
svefnherb. Suðursvalir og góður suður-
garður. Nýlegt gler, rafmagn og þak. Sér-
bilastæði. Verð 7,3 millj. Laus strax.
HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð
um 115 fm. (b. skiptist í saml. stofur og 3
svefnherb. Gott eldhús með borðkrók.
Flísalagt baðherb. með glugga. Verönd úr
stofu suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj.
Verð 9,8 millj.
ENGJATEIGUR - LISTHÚS.
Glæsilegt sérbýli við Laugardal sem er
um 213 fm. fbúðin er á tveimur hæðum
ásamt stúdíóvinnustofu með sérinngangi.
Innréttingar i sérflokki. Gólfefni enj parket
og granit. Áhv. langtlán um 7 millj. Verð
19.8 millj.
STÆRRI EIGNIR
BURKNABERG - HF. Giæsiiegt
einbýli sem stendurvið lokaða götu. Hús-
ið er á tveimur hæðum með innb. bílsk.
Vanaðar innréttingar. Massift parket á
gólfum.
RÉTTARHOLTSVEGUR. Mikið
endurn. 110 fm raðh. sem er 2 hæðir og
kjallari. 3 svefnherb. Parket. Áhv. hagst.
langtlán 5 m. Laust strax.
REYKJAFOLD. Gott um 230 fm
einb. á tveimur hæðum. Áhv. um 3 m.
langtlán. Skipti á minni eign. Verð
13,8 m.
SOGAVEGUR. Litið snoturt einb.
sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið
stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á
viðbyggingu. Verð 7,2 millj.
SOGAVEGUR - PARHÚS.
Parhús á tveimur hæðum um 113 fm. Á
neðri hæð eru stofa, eldh. og baðherb. og
á efri hæð eru sjónvhol og 3 svefnherb.
Góðir skápar undir súð. Verð 8,9 millj.
Áhv. 4,9 millj.
KRÓKABYGGÐ - MOS. Mjög
gott og snyrtilegt raðhús með 2 svefnh.
möguleikl á millilofti. Áhv. 5 millj. f bygg-
sj. Verð 8,9 millj.
GRASARIMI 6 OG 8. Vel byggt
170 fm parhús á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. Húsið er fullfrágengið að
innan en eftir að pússa að utan. Áhv. ca
5,0 millj. Einnig er til sölu hinn helm-
ingur hússins Verð 12,6 millj. Skipti á
3ja - 4ra herb. íb.
ARNARTANGI - MOS. Einb.
um 180 fm auk 36 fm bílsk. Húsið er á
einni hæð og skiptist í saml. stofur og
með sólskála. 4 svefnherb. Verð 12 millj.
\
Turnar
SEARS-turninn í Chicago er
443 metra hár og hefur verið
hæsta bygging heims í 21 ár,
en á næstu árum hverfur hann
í skugga hærri turna í Austur-
Asíu.
A næsta ári verður lokið við
að reisa tvo 450 metra háa
turna, svokallaða Petrónu-
turna í Kuala Lumpur í Malajs-
íu. Frægð þeirra verður þó
ekki langlíf, því að 1997 verður
svokallaður Ninu-turn reistur í
Hong Kong og hann verður
rúmlega 500 metra hár að
meðtöldu mastri.
Árið 1998 lýkur vinnu við að
reisa 516 metra háan turn í
Chongqing, borg í Kína, sem
fáir hafa líklega heyrt nefnda.
Einnig er unnið að smíði 460
metra hárrar byggingar í
Shanghai, Moriturnsins, og
annarrar 421 metra hárrar
byggingar, Jim Mao.
Hingað til hafa háreistustu
byggingar heims verið í Banda-
rikjunum: Woolworth-bygging-
in var reist 1913 og síðan tóku
við Chrysler-byggingin, Emp-
ire State Building, World
Trade Center-byggingarnar
1972-1973 og Searsturninn
1974.
að óttast jarðskjálfta. Aðrar
þjóðir Austur-Asíu hafa náð
langt á efnahagssviðinu með
því að taka sér Japana til fyrir-
Hæstu turnar heims
í Austur-Asíu
Minnismerki
Japanar væru áreiðanlega
búnir að reisa álíka háar bygg-
ingar, ef þeir hefðu ekki þurft
SAMANBURÐARMYND á nokkrum hæstu turnum heims. Ninuturninn lengst til hægri verður yfir
500 metra hár ef mastrið er talið með og Chongqing-turninn við hliðina verður 516 metrar með
mastrinu. Empire State Building, hæsta bygging heims um árabil, er „aðeins“ 381 metri og Canary
Wharf Tower í London 237 metrar.
myndar og nú vilja þær reisa
minnismerki til að minna heim-
inn á þetta.
Petrónuturnarnir í Kuala
Lumpur eru eitt fyrsta dæmið.
Þar verða skrifstofur olíu-
fyrirtækis til húsa, en turnarn-
ir eru í ríkiseign og dr. Mahat-
hir, forsætisráðherra Malajsíu,
hefur sýnt mikinn áhuga á
verkinu, enda keppir hann að
því að gera landið auðugt og
frægt.
I Chongqing í Kína ákváðu
yfirvöld að fyrirhugaður turn
þar yrði að minnsta kosti 100
hæðir. I Shanghai hefur verið
skipulagt svæði fyrir þrjár há-
reistar byggingar, Jin Mao og
Mori-yggingarnar auk einnar í
viðbót, sem verður jafnvel enn
hærri.
Kunnir arkitektar
í turninum í Chongqing og
Jin Mao-turninum verða hótel
á efstu hæðum. Kunnir arki-
tektar og fyrirtæki hafa hann-
að stórhýsin. Fyrirtækið Cesar
Pelli & Associates hannaði
Petrónuturnana, KPF Morit-
urninn og SOM Jin Mao-turn-
inn.
Pelli hannaði einnig Canary
Wharf Tower, hæstu byggingu
Bretlands, sem er „aðeins“ 237
metrar, lokið var við 1991 og
er 75. hæsta bygging heims.
SOM hannaði Searsturninn
og líkir Jim Mao-byggingunni
við Eiffel-turninn i París, Big
Ben í London og skýjakljúfa
Chicago og New York það eru
byggingar, sem fyrirtækið seg-
ir táknrænar fyrir nýju stöðu
hlutaðeigandi borga í lieimin-
um.
Pelli hefur sagt að hann reyni
að reisa malajsískan Eiffel-turn
og KPF segir að Mori-byggingin
verði minnisvarði.