Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ1995 D 7 EIGNASALAN (f símar 551-9540 & 551 -9191 - fax 551-8585 /f INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla trvggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónsson, hs. 33363, og Eggert Elíasson, hs. 77789. SAMTEHGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNAS4L/\IM [|A,TAS| I *IÍ7M I Einbýli/raðhús I VESTURBORGIIMNI Skemmtil. lítið eldra steinh. v. Brseðraborgarstíg. Húsið er í mjög góðu ástandi. Hagst. áhv. lán. ARNARHRAUN - HF. SALA/SKIPTI 200 fm gott einb. á góðum stað. Innb. bflsk. Bein sala að skiptf á mlnnl eign, t.d. raðh. i einni h»ð m/bflskúr. . GRUNDARLAND Mjög gott tæpl. 200 fm einb. á einni hæð, auk 25 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á góðri íb. í Fossvoginum. VÍÐIHLÍÐ - ENDRAÐH. MED 2 ÍBÚÐUM Vandað og skemmtil. endaraðh. á þoasum vinsæla stað f borgfnnl. Gott útsýni. Sér 2ja herb. ib. f kj. Rúmg. bilsk. Hlti i stéttum. Góð bflastæði. ÁSBÚÐ - GARÐABÆ - SALA - SKIPTI Tæpl. 160 fm einb. á einni hæö. í húsinu eru 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóö. Góð eign. 47 fm tvöf. bílsk. fylgir. Mögul. að taka minni eign uppí. SUNNUBRAUT - KÓP. - SJÁVARLÓÐ Mjög gott einb. á eftirsóttum stað á sjávarlóð sunnanmegin í Kópavogi. Húsið er alls um 300 fm m/bílsk. Sérl. falleg lóð sem liggur að sjó. Gott útsýni. 4—6 herbergja í VESTURBORGINNI 4ra herb. vönduð ný íb., fullb. án gólfefna. Stæði í bílskýli. S. svalir. Til afh. strax. Teikn. á skrifst. (endaíb.). 3ja herbergja HRAFNHÓLAR M/BÍLSKÚR 3ja herb. tb. á 3. hæð (efstu) i fjöib. Verið er að gera við húsið að utnn. Gott útsýni. Bílskúr. Laus næstu daga. LAUGATEIGUR M/BÍLSKÚR Rúml. 100 fm íb. á 1. hæð f eldra steinh. fb. skiptist í 2 rúmg. stofur og 2 góð svefnherb. m.m. (geta vei iö 3 svefnherb.). Bílskúr fylgir. Góð eign á góðum stað i borginni. Bein sala eða skipti á góðri 3ja herb. íb. f fjölb. i Vesturborginni. HVASSALEITI M/BÍLSKÚR 5 herb. 100 fm ib. é 3. hæð í fjölb. 2 rúmg. stofur og 3 svefnherb. m.m. Gott útsýni. Bílskur. íb. er til afh. næstu daga. Verö 7,6 mlllj. BLÖNDUHLÍÐ - 4RA 4ra herb. 111 fm ib. á 2. hæð í fjölbýli. Skiptist í tvær stofur og 2 svefnherb. m.m. (geta verið 3 svefnherb.). Góð og björt Ib. með suðursvölum. Húsið lítur vel út að utan. Laus fljótl. SÓLEYJAHLÍÐ - HF. - ÍBÚÐ í SÉRFLOKKI Til sötu og afh. strax ný fullb. endaib. á 3. hæð (efstu) f fjöjb. sem er nýlokiö við smíði á. fbúðin er rtijög skemmtil. m. vönduðum innréttingum og fullb. sameígn. Hagst. verð 8,5 millj. ÞORFINNSGATA 3ja herb. íb. á þessum góða stað miðv. í borginni. Gott útsýni. Beln sala eða skipti á minni eign miðsv. I borglnni. í VESTURBORGINNI 3ja herb. falleg ný íb. á 3. hæð i nýju fjötb. Tif afh. strax fultb. án gólfefna. Suöursv. Gott utsýni. Stæði i bflskýli fylgir. DÚFNAHÓLAR - LAUS - M/RÚMG. BÍLSKÚR 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Fráb. útsýni yfir borgina. Rúmg. bílskúr fylgir. íb. er til afh. strax. BLÖNDUHLÍÐ - RIS Góð 3ja herb. risíb. i fjórbh. Parket á stofu. Hagst. óhv. lán. Einstakl. og 2ja herbergja í MIÐBORGINNI 2ja herb. 70 fm góð íb. á 1. hæð í eldra steinh. í miðb. Sérinng. Hagst. áhv. lán úr veðd. 3,2 millj. VESTURGATA 7 - F. ELDRI BORGARA Mjög góð ca 50 fm einstaklib. í þessu vinsæla húsi þar eem öll þjónusta er til staðar f. eldri borgara. ib. er laus. HÖFUM KAUPANDA aö góðri 2ja eða 3ja herb. íb. í fjölb., gjarnan í Hlíðahv. eða á öðrum stað miðsv. íborginni. Góð útb. í boði. LAUFÁSVEGUR Eltt herb. á jarðh. Sér inng. Hentar elnstakl. eða sem vlnnuaðst. Laust. Tilb. FLÉTTURIMI - LAUS. 2ja herb. rúml. 60 fm á 2. h. Fullb. góð íb. sem hefur ekki verið búið í. Til afh. strax. I smíðum SUÐURÁS - RAÐHÚS , Skemmtil. raðh. á einni hæð. íb. tjálf er um 110 fm auk 28 fm innb. bflsk. Góð suðurlóð. Áhv. 6 mlllj. í húsbr. Hægt að fá húsið afh. hvort sem er fokh. frág. að utan eða tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. BAKKASMÁRI - KÓP. - GLÆSILEGT RAÐHÚS Mjög skemmtil. raðhús á frábærum stað. Húsið er .um 143 fm auk bílskúrs. Til afh. fljótlega fokh. frág. að utan (ómálað) m. gleri og öllum útihurðum. Grófj. lóð. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 8.750 þús. Til sölu á Hellu I Einbýlishúsið að Frey/angi 6, Hellu, er til sölu. Húsið er um 270 fm með innbyggðum bílskúr. Uppl. í síma 98-75862 heima, 98-75162 vinna, Torfi. GARÐÍJR S. 562-1200 562-1201 Skipholti 5 SÍMATfMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja herb. Leifsgata. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kjíb. í góðu steinhúsi. Nýl. eld- hús. Ib. fyrir t.d. skólafólk. Nökkvavogur. 2ja herb. 66,3 fm mjög góð kjíb. Góður garður. Góður staður. Áhv. byggsj. Verð 8,3 millj. Hraunbær. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. haeð í góðri blokk. Suðuríb. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Karlagata. 2ja-3ja herb. 53,4 fm ib. á efri hæð í þríb. Sérhiti. Mjög snot- ur íb. á góðum stað. Verð 5,2 millj. Sólvallagata. 2jS herb. 46,3 fm falleg kjíb. í góðu steinhúsi á góðum stað í Vesturbænum. Verð 4,4 millj. Laus. Kaplaskjólsvegur - laus. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Mjög góður staöur. Verð 4,9 millj. Aðalstræti. tíi söiu 2ja herb. gullfallegar fullb. íb. í vand- aðri nýbyggingu. Stærð frá 61,9 fm. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borg- arinnar. (b. er til afh. strax. Furugerði. 2ja herb. mjögvelstað- sett íb. Hagstæð lán. VíkuráS. 2ja herb. 58,8 fm falleg íb á 2. hæð í góðri blokk. Stæði í bílg. fylgir. Verð 5,6 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á efstu hæð í blokk. Bílastæði í bíla- húsi fylgir. 3ja herb. Lokastígur. 3ja-4ra herb. 65,4 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi. 34,5 fm vinnu- skúr fylgir. Góður kostur fyrir lista- /handvegsfólk. Verð 6,2 millj. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð í blokk. Laus. Árkvörn. 3ja herb. 77,3 fm (b. á efri hæð í 2ja hæða blokk. íb. er ný, ónotuö en ekki fullgerð. Verð 6,5 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæöíblokk. Laus f júlí. V. 6,7 m. Hjallavegur. 3ja herb. 74,8 fm íb. á miðhæð i þríbýli. 90 fm bflskúr fylgir. Einstakt tækifæri fyrir alla þá er þurfa vinnuað- stöðu heima. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. 72,2 fm íb. á 4. hæð. Góð íb. Mikiö útsýni. Góður staður. Verð 6,3 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Suðursval- ir. Verð 6,5 millj. 4ra herb. og stærra Hofsvallagata. 5 herb. mjög góð og falleg íb. á 1. hæð. Herb. í kj. fylg- ir. Nýl. bflsk. Hitalagnir í innkeyslu, bflastæðum og stéttum. Vönduð eign á góðum stað. Vesturhús. Efri hæð 118,7 fm ásamt 45,6 fm bílsk. í tvíb. Ófullg. eign. Tilvalin fyrir smið eða lagtækt fólk. Mikið útsýni. Góð staðsetn. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5 fm gull- falleg uppgerð kjib. m.a. nýtt í eld- húsi. Mjög góður stáður. Flúðasel. 4ra herb. 101 fm íb. á efstu hæð. Eitt herb. á jarðh. fylgir. Falleg ib. Verð 7,1 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. 100,9 fm ib. á 4. hæð. Góð íb. með nýl. park- eti. Verð 7,3 millj. Kríuhólar. 4ra herb. 101,3 fm íb. á efstu hæð í háhýsi. Húsið viðg. Verð 6,9 millj. Skaftahlíð. 4ra herb. 104,1 fm íb. á 2. hæð (ein íb. á hverri hæð) í blokk. íb. er með nýl. Alno-innr. íb. á eftirsóttum stað. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,3 millj. Suðurbraut - Hf. 4ra herb. 112,3 fm endaíb. á 4. hæð i blokk. Ágæt íb. Mjög mikið útsýni. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 103,5 fm íb. á tveimur hæðum, (efstu) í nýl. blokk. Stæði í bflag. fylgir. V. 9,3 m. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. Laus. Skipti á bfl mögul. V. 6,9 m. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Smyrilshólar. 5 herb. endaíb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Parket á herb. og gangi. Góð ib. Verð 7,8 millj. Bólstaðarhlíð. 5 herb. 116,7 fm falleg sérhæö í fjór- býli. Bílskúr 36,8 fm fylgir. Skipti á 4ra herb. blokkaríb. í næsta nágrenni. Raðhús - einbýlishús Víðiteigur - Mos. Raðhús á ein hæð, falleg 3ja herb. íb. Beiki-innr. í eldhúsi. Parket. Mjög rólegur staður. V. 8,3 m. Seljahverf i. Einbýlish. hæð og ris 176,3 fm. Á hæðinni er stofa, rúmg. eldh., þvottaherb., snyrting og borð- stofa. Uþpi eru 4 rúmg. svefnherb. og bað. Bflskúr. Óskahús barnafjölskyld- unnar. Verð 14,3 millj. Skipti á 4ra herb. íb. mögul. Skógarlundur. Einbhús á einni hæð 151,3 fm og 36,2 fm bflsk. Húsið skiptist í fallegar stofur, 3 svefnherb., rúmg. fal- legt eldh., baðherb., þvherb. Fallegur garður. Gróðurskáli. Sérl. vel umgengið hús. Verð 12,9 millj. Sunnuflöt. 2ja íb. hús á mjög fal- legum og ról. stað við Lækinn. Stærri ib. er ca 180 fm, 2ja herb. kj. íb. Tvöf. bflskúr. Hraunflöt v/Álftanesveg. Á einstakl. fallegum útsýnisstað í Hraun- inu erum við með til sölu nýl. og gullf al- legt 150 fm einb. auk 64,5 fm bflsk. Húsið sem er mjög bjart og fallegt, er laust. Hús með einstakt umhverfi. Verð 18 millj. Fróðengi. 5 herb. 145 fm íb. á 2 hæðum (efstu) í litilli blokk. fb. selst tilb. til innr. Til afh. strax. Stæði í bfla- húsi á jarðh. fylgir. Svalir á báðum hæðum. Frábært útsýni. Mjög gott verö 7,5 millj. Lindasmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 10,8 millj. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innréttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð ibúð. Verð 8,9 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrt. Sólpallar og undirstöður Smíði sólpalla og skjólveggja þarf ekki að vera flókin ef rétt er að verki staðið. Réttar leiðbeiningar í upphafi geta sparað tíma, fé og fyrirhöfn. Timbur hefur leyst hellur af sem vinsælasta efniö í sólpalla. Þrátt fyrir aö timbur þarfnist meira viðhalds en hellur hefur það marga kosti til aö þera. Með timbri breytast Ktil svæöi í garöinum sem eru ónothæf án skjóls ( vistlega vin og vinsælan íverustaö fjölskyldunnar eftir að hafa fengið vandaöa timburum- gjörð. Við hönnun og staðsetn- ingu sólpalla og skjólgirðinga er að mörgu að hyggja til aö hægt sé að ná fram þeim markmiðum sem að er stefnt. Skjólgóðum og sólríkum sælureit i eölilegum tengslum við húsið sjálft. Teikna þarf upp pall- inn og nánasta umhverfi hans, gera nákvæma efnisútreikninga og ákveða undirbyggingu pallsins. fastir í rör en þeir bera uppi pallinn. Hinsvegar eru reknar niður festingar sem nefnast Metpost. Það er mun auðveldari aðferð en sú fyrri og hefur reynst mjög vel við íslenskar aðstæður. Metpost festingum er þó ekki hægt að koma við allstaðar og því er rétt að fá ráðleggingar frá fagmönnum. Smlði sólpalla og skjólveggja þarf ekki að vera flókin ef rétt er að verki staðiö. í öllum timbur- deildum BYK0 finnur þú fag- menn sem geta ráðlagt þér við Blómabeð við lága skjólgirðingu. rétt efnisval, gefið góð ráð. við smíðina og reiknað út efnisþörf og kostnað. Réttar leiðbeiningar í upphafi geta sparað tíma, fé og fyrirhöfn. Þegar pallurinn er tilbúinn eru grillið, garðstólarnir og góða skapið dregið fram og fjölskyldan á góðan dag á nýjum palli. Svanlaugur Sveinsson, tæknifræðingur, Timbursölu BYKO, Breiddinni Auglýsing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.