Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 1
A BJORSTOÐUM í BRIMABORG Heimsókn í Beck’s verksmiðjurnar SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 Sl lll N II IUI >AGI R Það vekur óneitanleqa undrun að heyra sam- ræður á íslensku í far- þegarými Boeing 747 þotu namibíska flugfé- lagsins Air Namibia, í 42 þúsund feta hæð yfir Afríku, en ef betur er að gáð ætti þetta þó ekki að koma svo mjög á óvart. A seinustu árum hafa sífellt fleiri Islendingar tekið sér bólfestu í Namibíu þar sem þeir starfa við þróunaraðstoð, hjá sjávarútvegsfyrirtækj- um og við önnur störf. I kjölfarið hafa svo fylgt aukin viðskipti fyrirtækja á íslandi við þetta yngsta lýðveldi Afríku. Samtals eru nú búsettir milli 110 og 120 íslendingar í landinu, þar af eru tæplega 40 börn og unglingar. Ómar Friðriksson var á ferð um Islendínga- byggðirnar á suð- vesturströnd Namibíu í seinustu viku. 0MÍVV!R!$ ISLENSKA NYBYGGÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.