Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Abyrgð
stjórnarmanna
í hlutafélögum
ÁBYRGÐ stjórnarmanna í hlutafélögum hefur verið tals-
vert í sviðsljósinu vegna dóma þar um í gjaldþrotamálum.
Ein mikilvægasta skylda stjórnarmanns er eftirlitsskylda,
segir lögfræðingur Verzlunarráðs í grein í Vísbendingu.
ISBENDING
Ábyrgð fylgir
Greinin er rituð af Jónasi Fr.
Jónssyni og þar segir m.a.:
„Með því að taka sæti í stjórn
hlutafélags taka menn á sig
ákveðnar skyldur sem þeim ber
að þekkja og vera sjálfir ábyrg-
ir, standi þeir ekki undir þeim,
t.d. vegna vanþekkingar eða
tímaskorts. Ábyrgð stjórn-
armanna er einstaklingsbundin,
en ef stjórnarmaður hefur ekki
uppi mótmæli við meintum brot-
um við stjórnun hlutafélags,
hvort heldur brotin stafa af at-
höfn eða athafnaleysi, þá verð-
ur hann samábyrgur. Ekki er
nægjanlegt að bóka einungis
mótmæli heldur verður að gera
þeim viðvart sem hagsmuna
hafa að gæta. Telja verður þó
að það fari nokkuð eftir eðli
ákvörðunar. Sömu sjónarmið
eiga við um framkvæmdastjóra,
enda fara hann og félagsstjórn
saman með stjórnun félags
(stjórnendur). Hvorugur aðila á
að geta skotið sér undan ábyrgð
með því að vísa til ábyrgðar
hins.
Eftirlitsskylda
Ein mikilvægasta skylda
stjórnarmanna er eftirlitsskyld-
an. Þeim ber að gæta þess að
skipulag og starfsemi félagsins
sé í réttu og góðu horfi, fjallað
sé um og teknar ákvarðanir um
öll meiriháttar atriði og mikil-
væg mál sem snerta félagið,
eftirlit sé með reikningshaldi
og að meðferð eigna félagsins
sé með tryggilegum hætti. Til
að sinna þessari skyldu þurfa
stjórnendur að kynna sér mál-
efni félagsins reglulega og
nægilega vel til að geta tekið
rekstrarákvarðanir. Gera verð-
ur þá kröfu til þeirra að reglu-
lega sé kannað hvort starfsemi
félagsins sé í lögmæltu formi,
hvernig fjárhagsstaðan sé og
hverjir rekstrarmöguleikar séu
í náinni og lengri framtíð.
Stjórnarmenn geta orðið skaða-
bótaskyldir ef fjárhagstjón, t.d.
lánadrottins, má rekja til þess
að þeir hafi ekki sinnt eftirlits-
skyldu sinni á fullnægjandi hátt.
Ábyrgð þeirra er einstaklings-
bundin sem þýðir að sýna þarf
fram á sök hjá hveijum og ein-
um og sakarmatið getur verið
breytilegt eftir mönnum, t.d.
eftir lengd stjórnarsetu, sér-
fræðiþekkingu eða aðgangi að
upplýsingum (t.d. ef fram-
kvæmdastjóri/formaður heldur
gögnum leyndum fyrir stjórn).“
APÓTEK_________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylqavík dagana 28. júlí-3. ágúst
að báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapó-
teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek,
Hraunbæ 102 B, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._______________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30—14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarijarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
Jjfa vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.___________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 23718.
LÆKIM AV AKTIR_______________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
* *f og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka bióð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112._______________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
,i6fc!PPLÝSIIMGAR OG RÁPGJÖF
A A-S AMTÖKIN, s. 551-G378, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt._______________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
- k^ARNAMÁL. Áhugafélagum bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar
um hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sima 552-3044.______
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20._____________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. KI. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
*’•'* ki. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-
8-8.________________________________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar f síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þríðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
^LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá Jch
8.30-15. Sími 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14,eropin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
börnum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 f sfma
564-2780.__________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik
s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630,
dagvist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s.
568-8688.____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu '48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í sfma 568-0790.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
sfma 562-4844._______________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirlqu miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sima 551-1012._________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlið 8, s. 562-1414._______________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537.____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.____________________________
SÍM AÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að géfa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer: 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYKKTARFÉLAG KKABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og
588 7559. Myndriti: 588 7272.________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
alla daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fúndir fyrir þolendur siQaspelIa mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foroldraaamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka«daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
KI. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist nqög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 -‘ Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30._________________________
HAFNARBODIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimísóknartlmi
fijáls alla daga.
IIVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi víð deildar-
stjóra.__________________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._____
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).__________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við
systkini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19-20.30._________________________
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl, 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGAIIElLD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500._______________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 Og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatns-
veitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilana-
vakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.______________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.____________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Ad-
alsafn, Þingholtóstræti 29a, 8. 652-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI
3-5, 8. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud.
- fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17.
Lesstofa lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís-
lenskar þjóðlífsmyndir. Opið þriðjud., fímmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sí-
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sími 565-5438. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið mai-ágúst kl.a#10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.____________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
atfyarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18._____________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Idóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsimi 563-5615._________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvugi. Ukað til
11. ágúst, en þá
er opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffi-
stofan opin
á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________________
MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: OpiO sunnud. kl. 14-16.
N ÁTTÚ ItUFRÆDISTOF A KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í micljan september á sunnud., þriðjud.,
fimmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNID: Austurgcitu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Simi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁUNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin f Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
FRÉTTIR
SÖGIN, sem stolið var frá
Laugavegi 162 í síðustu viku,
er sömu gerðar og þessi.
200 kílóa
sög stolið
STÓRRI 200 kílóa hellusög var stolið
frá plani við Þjóðskjalasafnið, Lauga-
vegi 162, á mánudaginn í síðustu
viku. Talið er að sögin hafi verið hífð
upp á bíl og henni ekið í burtu því
hún er þriggja til fjögurra manna tak.
Söginni var stolið frá verktakafyr-
irtækinu Fjölverki. Að sögn eiganda
þess, Trausta ísleifssonar, var ekki
að sjá að sögin hefði verið dregin til
því engin för sáust þar sem hún stóð
og þess vegna megi álykta sem svo
að hún hafi verið hífð beint upp.
Talið er að söginni hafi verið stolið
snemma á mánudagsmorguninn þvi
um hálfsjöleytið sást til tveggja
manna á vinnusvæðinu.
Vill borga fundarlaun
Sögin er notuð til að saga gangstétt-
arhellur en á hana vantar borð til að
renna hellunum undir blaðið. Ekki er
hægt að nota hana nema smíða eitt-
hvert slíkt borð, að sögn Trausta.
Sögin kostar tæpar 200 þúsund krón-
ur og sagarblaðið eitt, svokallað de-
mantsblað, kostar um 30 þúsund og
segir Trausti að hann sé tilbúinn til
að greiða fundarlaun, geti einhver
komið söginni til skila.
Þeim, sem gætu gefið upplýsingar
um hvar sögin er niður komin, er vin-
samlegast bent á að setja sig í sam-
band við Fjölverk eða Rannsóknarlög-
reglu ríkisins sem rannsakar málið.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júní-1. sept. kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. i símum
483-1165 eða 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIB
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vestúrbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudagtt til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga
kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga
kl. 8-17._____________________________
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555._____________________________
SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643._____________
BLÁA LÓNID: Opið allu duga frá kl. 10 til 22.