Morgunblaðið - 16.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.09.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 13. september byij- aði vetrarstarfið hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Byijað var á einskvölds upphitunar Mithcell-tvímenningi. 46 pör spiluðu 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og efstu pör voru: N/S riðill JónBaldursson-SævarÞorbjömsson 458 JónStGunnlaugsson-BjörgvinVíglundsson 439 BjörgvinMárKristinsson-IngiAgnarsson 417 TorfiAxelsson-GeirlaugMagnúsdóttir 412 A/V riðill RagnarMagnússon-PállValdimarsson 486 JónasP.Erlingsson-SteinarJónsson 462 Hjalti Elíasson — Páll Hjaltason 435 ÓlafurSteinason-ÞrösturÁmason 405 Miðvikudaginn 20. september byrj- ar 4 kvölda aðaltvímenningur félags- ins. Spilaður verður Monrad-Barómet- er. Hægj: er að skrá sig hjá BSÍ s. 5879360. B.R. spilar öll miðvikudags- kvöld í húsnæði BSÍ að Þönglabakka 1 og byrjar spilamennska stundvíslega kl. 19.30. Bridsfélag Akureyrar Bridsfélag Akureyrar hóf vetrar- starf sitt þriðjudaginn 12. september með startmóti Sjóvá-Almennra og staðan eftir fyrri umferð er þessi: AntonHaraldsson-PéturGuðjónsson 273 HermannHuijbens-JónSverrisson 244 SveinnTorfiPálsson-ðrlygurÖrlygsson 244 SoffiaGuðmundsdóttir-HaukurGrettisson 243 GrettirFrímannsson-HörðurBlöndal 237 Bridsfélag Breiðfirðinga Starfsemi félagsins hófst fimmtu- daginn 14. september með eins kvölds upphitunartvímenningi. Sigurvegar- amir á fyrsta spilakvöldinu voru-Guð- laugur Sveinsson og Sigurjón Tryggvason með rúmlega 70% skor en í öðm sæti urðu Ragnheiður Niels- en og Hjördís Sigurjónsdóttir með rúmlega 63% skor. Næsta keppni félagsins er fjögurra kvölda hausttvímenningur með mitch- ell-sniði sem hefst 21. september og lýkur 12. október. Hvert kvöld gildir sem sjálfstæð keppni, en veitt verða sérstök verðlaun fyrir þau pör sem verða með besta árangurinn úr þrem- ur kvöldum. Þar á eftir byrjar aðal- sveitakeppni félagsins. Fyrsta spilakvöld kvenna og Skagfirðinga Nýr félagsskapur Bridsfélag kvenna og Skagfirðinga í Reylqavík var með fyrsta spilakvöldið sl. þriðjudag. Spilað var í einum riðli. Úrslit urðu: Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 197 Herta Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 197 Vilhjálmur Sigurðsson - Sigurður Þorgeirsson 172 Dúa Ólafsdóttir - Hjálmar S. Pálsson 169 AlfieðKristjánsson-LárusHermannsson 169 Garðar Jónsson—Þorgeir Ingólfsson 169 Næsta þriðjudag verður á ný eins kvölds tvímenningur í Drangey v/Stakkahlíð 17. Allt spilaáhugafólk velkomið. Keppnisstjórar vetrarins verða Ólafur Lámsson og Jakob Krist- insson. Skagfirðingar gengust fyrir opnu móti sl. laugardag. Þátttaka var í ró- legri kantinum. Úrslit urðu: ÞórirLeifsson-HermannLárusson 349 RúnarLárusson-LárusHermannsson 342 Páll Þ. Bergsson - Sveinn Þorvaldsson 340 ÞórðurSigurðsson-GísliÞórarinsson 339 Inga Franz — Dúa Ólafsdóttir 333 Þröstur Ingimarsson - Sigurður Sigurjónsson 319 Keppendum er þökkuð þátttakan. RAÐA UGL YSINGAR Rafvirki Þormóður rammi hf., rækjuverksmiðja, Siglu- firði, óskar að ráða rafvirkja með reynslu í alhliða viðgerðir, gangsetningu frystivéla o.fl. Upplýsingar veitir Haraldur í síma 467-1970 frá kl. 9.00 til 17.00. Innflytjendur - smásalar Umboðsaðili óskast fyrir ameríska ísskápa o.fl. (Þekkt vörumerki). Skilyrði að viðkom- andi hafi viðgerðarþjónustu eða geti útvegað hana. Hér á landi er staddur aðili frá fyrirtæk- inu til frekari viðræðna. Uppl. í símum 568 9968 og 896 1415, Pétur. Auglýsing um kosningarrétt íslenskra ríkis- borgara sem búsettir eru erlendis Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis hafa íslendingar, sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis, kosningarrétt hér í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma. Að þess- um átta árum liðnum falla menn af kjörskrá nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosningarrétti. Því þurfa þeir, sem vilja vera á kjörskrá, en fluttu af landi brott fyrir 1. desember 1987 og hafa verið búsettir erlendis síðan, að senda umsókn til Hagstofu íslands fyrir 1. desember 1995, til þess að halda kosningarrétti. Kosn- ingarrétturinn gildir þá til 1. desember 1999, en endurnýja þarf hann með nýrri umsókn til Hagstofunnar eftir 1. desember 1998. Umsókn skal senda Hagstofu íslands en eyðublöð fást í sendiráðum íslands erlendis, sendiræðisskrifstofum, skrifstofum kjörræð- ismanna og hjá fastanefndum við alþjóða- stofnanir. Einnig er hægt að fá eyðublöð á afgreiðslu Hagstofunnar. Umsækjandi verður sjálfur að undirrita um- sókn sína. Einungis þeir, sem einhvern tíma hafa átt lög- heimili á íslandi, geta haft kosningarrétt hér. Kosningarréttur fellur niður ef íslendingur ger- ist ríkisborgari í öðru ríki. Kosningarréttur mið- ast við 18 ára aldur. Reglur þessar gilda með sama hætti um kjör forseta íslands en ekki um kosningar til sveitarstjórnar. Sé umsókn fullnægjandi verður umsækjandi tekinn á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem hann seinast átti lögheimili á íslandi sam- kvæmt þjóðskrá. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. september 1995. Auglýsing um niðurfellingu leyfa til reksturs ferðaskrifstofu I samræmi við lög um skipulag ferðamála nr. 117/1994 og reglugerð um ferðaskrifstof- ur nr. 281/1995 hafa eftirtalin ferðaskrif- stofuleyfi fallið úr gildi: 1. Ratvís hf., ferðaskrifstofa, kt. 610487-1309, Hamraborg 10, 200 Kópavogur. 2. Ferðabær hf., ferðaskrifstofa, kt. 511186-1619, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Samgönguráðuneytið, 11. september 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 21. september 1995 kl. 10.00 á eftir- farandi eignum: Ásavegur 18, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Óskar F. Óskarsson og Þorbjörg H. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisst. rfkis. Áshamar 67, 3. hæð (2ja herb. íbúð), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Stefán S. Harðarson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Áshamar 71, 2. hæð E, Vestmannaeyjum, þingl. eig. húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Brekastígur 19, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Matthilda María Eyvindsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Faxastígur 8A, efri hæð og ris (50%), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Selfossi. Fjólugata 7, efri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Engilbert Sigurðs- son, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. Foldahraun 40, 2. hæð C, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Hafsteinn Hermaníusson, gerðarbeiðandi Húsfélagið Foldahrauni 40. Foldahraun 41, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Helga Ólafs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Foldahraun 41, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Eygló Eiríks- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Foldahraun 42, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðis- nefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverkamanna. Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1 (33,75%), Heiðarvegur 3, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Hrauntún 14, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Viktor Hjartarson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis. Kirkjubæjarbraut 16, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarfélagið Skandía hf. Kirkjuvegur 70 B, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Trausti Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Hús- næðisst. ríkis. Miðstræti 24, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhann Friðrik Gíslason, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabaer. Nýjabæjarbraut 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Heiða B. Scheving, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis og sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Sólhlíð 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Óskar Pétur Frið- riksson og Torfhildur Helgadóttir, gerðarbeiðandi Fannberg Jóhanns- son. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Högni Stefáns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Vesturvegur 13A, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Dagsbr. og Frams. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 14. september 1995. Brynhildur Georgsdóttir, ftr. GRÆNN SKOLI Garðyrkju- og umhveríisskólinn Námskeið á haustönn m.a Trjáklippingar ★ Trjáplöntuuppeldi ★ Garðskipulag ★ Blómaskreytingar 1,2 og 3. Þjóðgarðar - landnýting - náttúruvernd. Sérsniðin námskeið fyrir hópa. Innritun er í dag kl. 13-15 og sunnudag kl. 17-18. Kennsla hefst 18. september. ,QA,RÐYRKJU iMEISTARINN 'sími 552 6824. SIVICI auglýsmgor Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Athugið breyttan samkomutíma. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Dagsferð sunnud. 17. sept. Gengin gömui leið úr Brynjudal um Leggjarbrjót til Svartagils. Farin sama leið og á Vestursúlu, en þegar komið er í tæplega 500 metra hæð er haldið áfram suð- ur með Sandvatnshlíðum og síð- an með Sandvatni að austan. Vestan Leggjarbrjóts er Myrka- vatn sem Oxará rennur úr. Leiö- in er mjög skemmtileg og alls 15 kílómetrar. Hún er seinfarin og göngutími er um 5-6 klst. Verð 1.900/1.700. Brottför frá BSl, bensínsölu, kl. 10.30. Miðar við rútu. Útivist Kl. 10.30 Brynjudalur- Leggjabrjótur Gamla þjóðleiðin milli Þingvalla og Hvalfjarðar (467 m.ys.). Fararstjóri Bjarni Jónsson. Verð 1700/1900. Helgarferðir 22. - 24. sept. 1. Árleg haustlita- og grillferð Útivistar. Gönguferðir um Þórs- mörk og Goðaland sem skrýðast fögrum haustlitum. Sameigin- legur kvöldverður innifalinn. Fararstj.: Kristján Jóhannesson og Anna Soffia Óskarsdóttir. 2. Fimmvörðuháls, fullbókað, miðar óskast sóttir. Útivist KROSSINN Samkomur helgarinnar í Hlíða- smára 5-7 verða sem hér segir: i dag kl. 20.30: Fagnaðarhátíð. Mikil tónlist og ávörp. Sunnud. kl. 15: Vígslusamkoma. Sunnud. kl. 20.30: Almenn sam- koma þar sem Christy-hjónin frá USA munu prédika og syngja. YWAM - island Námskeið um bænabaráttu verður haldið í fundarsal sam- takanna, Aðalstræti 4, (gengið inn frá Fischersundi) helgina 16. og 17. september. Leiðbeinandi verður Kjell Sjöberg frá Svíþjóð, en hann er víðkunnur fyrir mikla reynslu og forystu á þessu sviði. Námskeiðið hefst í dag, laugar- dag, kl. 10 f.h. Námskeiðsgjald kr. 500. Nánari upplýsingar veitir Friðrik í síma 557-1879. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKiNNi 6 - SlMI 568-2533: Sunnudagsferðir 17. september 1. Kl. 10.30 Selvogsgata, forn þjóðleið. Gengið frá Bláfjalla- veginum nýja um Grindaskörð í Selvog. Fararstj. Bolli Kjartans- son. Sjá grein „Á slóðum Ferða- félagsins" í Mbl. miðvikudaginn 13. sept. bls. 29. 2. Kl. 13.00 Herdísavík - Víði- sandur. Auðveld ganga. Sér- stæð hraunströnd. Fararstj. Þór- unn Þórðardóttir. Verð 1.200 kr. 3. Kl. 13.00 Esja, haustganga. Gengiö upp að hringsjánni á Þverfellshorni. Munið fjallabók- ina. Verð 800 kr. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Fararstj. Ásgeir Pálsson. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. I ferðum 1 og 2 er einnig stansað við kirkjug. i Hafnarfirði. Eignist árbók Ferðafélagsins 1995 „Á Heklu- slóðum11. Árgjaldið er 3.200 kr. (500 kr. aukagjald fyrir inn- bundna bók). Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.