Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.09.1995, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN Guðspjall dagsins: Tíu líkþráir. (Lúk. 17.) ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Upphaf vetr- arstarfs. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Verið með frá byrjun. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusa kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. PáhTii Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 við upphaf barna- starfs. Sr. María Ágústsdóttir prédikar. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Skírn. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lárus- son messar. Organisti Kjartan Ól- afsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Barnakór Grensás- kirkju syngur. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Messa kl. 14. Altar- isganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarn- arson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Sigurð- ur Pálsson prédikar. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Kvöldmessa kl. 20 á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis vestra. Prestar, sóknarnefndir, starfsfólk, söngfólk og sjálfboðal- iðar safnaðanna taka þátt í mess- unni. Kór Langholtskirkju syngur, stjórnandi Jón Stefánsson. Organ- isti Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 11. Barna- guðsþjónusta. Börnin fá afhenta fallega möppu, poka o.fl. sem tengist starfi vetrarins. Axel og Ösp koma í heimsókn. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Tóm- as Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Útvarpsmessa kl. 11. Ellefu ára vígsluafmæli kirkj- unnar. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Organisti Jón Stefánsson. Léttar veitingar á vægu verði eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Barnastarf- ið hefst með fjölskylduguðsþjón- ustu kl. 11. Messa kl. 14. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kaffi eftir messu. Ólafur Jóhanns- son. NESKIRKJA: Upphaf barnastarfs kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarfið hefst á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta sunnudag kl. 11 við upp- haf barnastarfs í söfnuðinum að loknu sumarhléi. Guðsþjónusta kl. 14, ath. breyttan messutíma. Væntanleg fermingarbörn og for- eldrar þeirra boðin velkomin í guðsþjónustuna við upphaf ferm- ingarfræðslunnar. Fyrirbænastund í Arbæjarkirkju miðvikudag kl. 16. Prestarnir. BREIÐHÓLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organleikari: Daníel Jónasson. Samkoma kl. 20 í umsjá Ungs fólks með hlutverk. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti: Sól- veig Sigríður Einarsdóttir. Sr. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur: Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéova. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Barnamessa í Rima- skóla kl. 12.30. Börn í Engja- og Rimahverfi eru hvött til að mæta. Umsjón Hjörtur, Rúna og prestarn- ir. Messa kl. 14. Organisti: Ágúst Ármann Þorláksson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta og kynningarfundur um ferming- arstarfið Rl. 10.30. Vænst er þátt- töku fermingarbarna úr Hjallaskóla og foreldra þeirra. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum til þátt- töku í barnastarfinu. Guðsþjónusta og kynningarfundur um fermingar- starfið kl. 14.30. Vænst er þátttöku fermingarbarna í Hjallasókn úr öðrum skólum en Hjallaskóla og foreldra þeirra. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Aðalfundur Kársnessókn- ar verður í Borg að lokinni guðs- þjónustu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organléikari: Kjartan Sigurjóns- son. Prestarnir. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sæludagur á morgun frá kl. 14-18.30. Fjölbreytt dagskrá úti og inni. Samkoma kl. 17 og barna- samvera á sama tíma. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Hallgrímur Guðmannsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Carter Wood frá Bandaríkjunum. Allir velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku ferming- arbarna og fjölskyldna þeirra. Báð- ir prestarnir þjóna. Þórhildur Ólafs og Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar Eyj- ólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Organisti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur kveður. Tómas Guðmundsson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Isóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnasamvera f safnaðarheimili meðan á prédikun stendur. Messukaffi. Ath. messunni verður útvarpað k. 16 á ÚVaff (FM) 104. KFUM og K Landakirkju kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta laugardag kl. 11. Stjórn- andi Sigurður Grétar Sigurðsson. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 14. Altarisganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Guös- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11. Þorbjörn Hlynur Árnason. ÍDAG Meo morgunkaffinu Ást er... að fá heimsókn upp í rúm á sunnu- dagsmorgni. TM Rog U.S. Pat. Off. — all righte rosorvod (c) 1995 Los Angales Tlmaa Syndtcate grautinn þinn, borðar pabbi þinn hann. Farsi \/iLi þátt i i>amrde<5unum' v VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Vísa um launamálin BJÖRGVIN hringdi og vildi koma á framfæri eftirfarandi vísu sem sínu framlagi í umræður um launamál: Launin eru lág að vonum, líkama stórsér á. Rifin má telja í ráðherrunum rúmar tíu mílur frá. Björgvin Magnússon frá Geirastöðum. Tapað/fundið Lyklakippa fannst LYKLAICIPPA fannst á Geirsnefi sl. miðvikudag. Uppl. í síma 551-2588 Tölvudisklingur fannst DISKLINGUR í tölvu fannst í strætisvagni nr. 110 í síðustu viku. Eig- andi getur spurt um disklinginn í síma 587- 7563. Armband tapaðist GULLARMBAND tap- aðist á leiðinni frá Efsta- leiti að Ljósheimum fyrir u.þ.b. hálfum mánuði. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 568-3210 Pennavinir 13 ÁRA stúlka frá Svíþjóð með áhuga á hestum, tón- list, skriftum og lestri. Lisa Hággstam, Mjölnargatan 15, S-69550 Finnerödja, Sweden. 16 ÁRA stúlka frá Svíþjóð vill skrifast á við íslendinga á svipuðum aldri. Marie Dahl, Pl. 3003 Nyelund, S-360 14 V&ckelsáng, Sweden. 17 ÁRA sænsk stúlka sem hefur áhuga á lestri, bréfa- skriftum, dansi og mörgu öðru. Pernilla Freiholtz, Plangatan 17, 910 20 Hornefors, Sweden. eða 483-4148. Fundar- laun. Armband og jakki týndur GULLARMBAND tap- aðist sl. fímmtudag fyrir hádegi einhvers staðar á leiðinni frá Reykja- víkurvegi að Dalshrauni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 555-0923. Einnig tapaðist stuttur gallabuxnajakki á Hard Rock Café sl. laugar- dagskvöld. Lyklakippa var í vasanum og saknar eigandi hennar sárt. Finnandi er beðinn að hringja í ofangreint númer. Gæludýr Páfagaukur týndur GULUR páfagaukur tapaðist úr Fossvoginum sl. fímmtudag. Finnandi vinsamlegast hafí sam- band í síma 568-0058. Köttur í óskilum STEINGRÁR fress- köttur með rauða ól, vel alinn (t.d. kann að opna dyr) villtist inn á heimili í vesturbænum. Eigandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 561-5441 eða 852-9056. 14 ára stúlka frá Manitoba vill skrifast á við krakka á aldrinum 12-15 ára: Holly Kjartansson, P.O. Box 432, Ile des Chenes, Mb., ROA OTO, Canada. VILJI einhver kynnast fólki frá Bangladesh getur hann skrifað til forseta Global Pen Pals Club þar í landi: Mr. Shaheen Alam, Global Pen Pals Club, Sahid Titumir Road, P.o./DT. Nilphamari 5300, Bangladesh. 12 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við 13-14 ára strák. Erica Svensson, Hemsjo 2745 Lycke, 44196 Alingsás, Sweden. Víkveiji skrifar... KUNNINGI Víkveija vakti at- hygli hans á þeirri sérkenni- legu þverstæðu, sem væri fólgin í fyrirhugaðri byggingu átöppunar- verksmiðju Þórsbrunns við Gvend- arbrunnana í Heiðmörk. Eins og allir vita er vatnsbólið kennt við Guðmund góða Arason biskup, sem vígði vatnsból víða um land. Kunn- ingjanum fannst skondið að fyrir- tæki, sem sækir nafn sitt til ásatrú- ar, myndi nú fá vatn úr hinu vígða vatnsbóli. Hann stakk jafnvel upp á að Þórsbrunnur skipti um nafn og kallaði sig Biskupsbrunn, en ekki er Víkverji viss um að forráða- menn Þórsbrunns verði hrifnir af þeirri uppástungu. xxx VÍKVERJI hélt að það væri löngu liðin tíð að starfsfólk fyrirtækja reykti á meðan það væri að þjónusta viðskiptavini. Þetta reyndi hann hins vegar þegar hann þurfti að sækja vöru á lager Vífil- fells hf.. Starfsmaðurinn, sem af- greiddi hann, var með sígarettu danglandi í munnvikinu og spjó reyk yfir Víkveija og annað um- hverfí sitt. Skrifara þótti þetta þeim mun annkannalegra sem á vegg lagerhússins stóð stórum stöfum: „Reykingar bannaðar." XXX ASTÆÐA heimsóknar Víkveija í Vífilfell var sú, að hann þurfti að halda veizlu og ákvað að hjóða gestum sínum upp á bjór. Odýrasti kosturinn reyndist vera að kaupa Pripps-bjór á kútum frá Vífilfelli. Þijátíu lítra kútur kostar rétt rúmar 7.000 krónur og út frá því má reikna að hálfs lítra glas kosti um 117 krónur. Út frá því geta svo lesendur Víkveija aftur reiknað, hversu svívirðilega sé verið að okra á þeim, næst þegar þeir kaupa sér hálfan lítra af Pripps kútabjór á einhverri af krám borg- arinnar, þar sem glasið kostar lík- ast til 400-500 krónur. xxx ÍKVERJI fór á dögunum í ferðalag um sex ríki, sem hvert og eitt hafði auðvitað sinn gjaldmiðil. Á hveijum stað skipti Víkveiji einum til tveimur fímmtíu dollara seðlum, sem hann hafði meðferðis, í gjaldmiðil heimamanna. Við brottför til næsta ríkis var oft og tíðum eitthvað eftir af heima- gjaldmiðlinum, sem þurfti þá að skipta upp á nýtt í næsta ríki, ásamt nokkrum dollurum í viðbót o.s.frv. í lok ferðarinnar reiknaðist Víkveija svo til að af þeim peningum, sem hann hefði eytt á ferðalaginu, hefðu um 4% farið í gjaldeyrisþóknun. Svona reynsla gerir menn að fylgis- mönnum sameiginlegs gjaldmiðils, hvort sem hann yrði evrópskur eða með einhveiju öðru sniði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.