Morgunblaðið - 16.09.1995, Side 38
38 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna I Reykjavik dagana 15.-21. september
að báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjar Apóteki,
Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugames Apótek,
Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opá? virka
daga kl. 9-19.__________________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.______________________________
GRAPARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.___________________
APÓTEK KÓPAVOGS:Opidvirkadagakl. 8.30-19,
iaugard. kl 10-14.___________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugandaga kl. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfiarðarapótek er opið
virka daga kL 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og Alftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._______________________^
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið kl. 9-19 mánudag til
föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tU kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppi. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKIMAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfiabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í 8.
552-1230.____________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041.
Neyðarsíml iögreglunnar f Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINOAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, 5. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kf. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þvertiolti 18 kl.
9—11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8—10, á göngudeild Ijandspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt _________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga f sfma 552-8586. __________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. ViðtalsUmi
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.___________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
þjálparmæður f síma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Óldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvold kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús._______________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.______________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
stofutfmaer 561-8161. _______________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGID ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettin-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG lSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5. 3. hseð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fímmtudaga kl. 17-19 f 8. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn._
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. AJIan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaslqól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Símí 55íT
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÓÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum
bömum. S. 551-5111.________________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, HBrðatúni I2b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.__________________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögftæðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790.__________________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
em með sfmatfma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma
562-4844._______________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl.
21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.____________
ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hvetju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ IjamarK. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungtingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Græntnúmer 800-5151.__________
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.__________________
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.______________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf 1 s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.____________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í 8.
561-6262,_______________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið alian sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númer. 99-6622.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir,
kjmferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvfk. S!m-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pðsthðlf 3128, 123
Reykjavík. Sfmi 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla
daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. TÓIf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.___
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.__________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉmR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útianda
á stuttbylgju, dagiegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefriu
f Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHzssbogkl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbyigjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Ttmar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIIWISÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPlTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._______
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.___________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.___
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.____________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
M. 15-16 og 19-20.________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
FRETTIR
Staksteinar
Jöfnuður
1997?
FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra segir ríkisstjómina
stefna að því að fjárlagahalli fari ekki yfír fjóra milljarða
króna 1996 sem og að ná jafnvægi í ríkisfjármálum á
kjörtímabilinu. Með hagstæðum aðstæðum í efnahagslífínu
ætti það markmið að geta náðst, jafnvel árið 1997.
Umfram
útgjöldin
FRIÐRIK Sophusson segir í
Flokksfréttum:
„Aukinn halli á ríkissjóði
stuðlar að hærri vöxtum og
minni atvinnu. Þessvegna hef-
ur ríkisstjómin sett sér að tak-
ast á við útgjaldavandann og
ná hallanum niður á næstu
tveimur ámm. Ákvörðunin
liggur fyrir um að stefna að 4
milljarða króna halla á næsta
ári. í framhaldinu er stefnt að
því að ná jafnvægi í ríkisfjár-
málum á kjörtímabilinu. Ef
aðstæður í efnahagslífinu
verða viðunandi, ættu mark-
mið um jafnvægi í ríkisfjár-
málum árið 1997 að nást.“
• •••
Skuldaklukkan
tifar
„LANGVARANDI halli á ríkis-
sjóði hefur leitt til þess að
skuldir rikissjóðs eru nú um
46% af þjóðarframleiðslu en
þær vom innan við 30% fyrir
tíu ámm. Ef ekkert er gert
verða skuldir ríkisins komnar
yfir 50% árið 1999. Verði hins
vegar gripið til aðgerða gæti
hlutfallið lækkað niður i 40%
árið 1999. Það er ekki sízt
unga fólkið í þessu landi sem
þarf að horfast í augu við
síauknar byrðar á komandi
ámm ef ekki er gætt aðhalds.
Skuldaklukkan tifar eins og
ungt sjálfstæðisfólk hefur bent
á og vaxtabyrðin verður óþol-
andi ef við grípum ekki strax
í taumana."
• • • •
Tvær leiðir
FLOKKSFRÉTTIR spyija:
„Munu skattgreiðendur þurfa
að vinna fleiri daga fyrir ríkis-
sjóð í lok kjörtímabilsins en í
upphafi þess.“ Ráðherra svar-
ar: „Við getum farið tvær leið-
ir til að ná niður halla á ríkis-
rekstri, lækka útgjöld með
nýskipan í ríkisrekstrinum eða
hækka skatta. Ef við náum
ekki að draga úr útgjöldum
verður að hækka skatta, því
umframeyðsla okkar í dag
þýðir auknar byrðar skulda
og skatta á framtíðina... I
þeirri sparnaðarvinnu sem
framundan er verður þörf á
góðum bandamönnum, sem
hafa skilning á nauðsyn þess
að draga úr ríkisumsvifum."
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnai
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 16-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagL
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmei
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja ei
422-0500.______________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 565-2936
SÖFN___________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opið aUadaga frá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.__________________________
BORGARBÓKASAFN BEYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstrætl 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ IGERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðokirkju, s. 558-6270.
SÓLHEIMASAFN, Súlheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtnd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinnmánud.-laugard. kl. 13-19,laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABlLAR,*. 36270. Viðkomustaðirvfðsvegurum
borgina. _____________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.
- fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan
er opin frá 1. sept til 15. mal mánud-fímmtud kl.
13-19, fóstud. kl. 13-17.___________
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís-
Ienskar þjóðlífemyndir. Opið þriðjud., fimmtud., laug-
ard. ogsunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg-
arkl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kL 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
Qarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.__________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Hágkóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok-
aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.__________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alia
daga nema mánudaga írá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FWkirHjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
sama tima.____________________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl 12-18 nema mánudaga.______
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._______________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.__________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.____
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýmngarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.________________________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14—17. Sýningarsalin 14—19 alla daga.
PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafriarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími
555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastraeti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagí. Sýning á myndum úr Reykjavfk
og nágrenni stendurtil nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning E Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept.
til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara I s. 525-4010._________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrií^ud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443._____________________________________
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI.-Opiðalladagafrá
kl. 14-18. Ixikað mánudaga.
Búnaðarbanki
Islands selur
skartgripi
BÚNAÐARBANKI íslands hefur
tekið að sér að kynna og selja hand-
unna skartgripi, barmnælur með
tákni Special Olympics leikanna
1995 sem íþróttafélag fatlaðra
hefur látið framleiða í aðeins 900
eintökum og er engin þeirra eins.
Nælumar eru unnar af listakon-
unni Elínrósu Eyjólfsdóttur. Allur
ágóði af sölu nælanna rennur til
starfs íþróttasambands fatlaðra. A
myndinni má sjá starfsfólk Búnað-
arbankans við Hlemm með barm-
nælur Special Olympics 1995.
----♦ ♦ »
Kvennaferð
til Cork
ÁRLEG kvennaferð verður farin til
Cork á írlandi dagana 6.-11. nóv-
ember nk.
Farið var til Cork í nóvember í
fyrra þar sem samankomnar voru
konur á öllum aldri og alls staðar
að af landinu og segir í fréttatil-
kynningu að verðlag í Cork sé með
því allra hagstæðasta í Evrópu.
Upplýsingar fást hjá Samvinnu-
ferðum/Landsýn og er vakin at-
hygli á því að sætafjöldi er tak-
markaður.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladagafri
kl. 11-20.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op-
ið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhallin er op-
in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. V esturbæj arl aug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbaejarlaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftlma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7—22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
GARÐ ABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÓRÐUR. Suðurbaejariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfíarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30.
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ : Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVlK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl, 9-17 um helgar, Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21, Uugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300. ____________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sfmi 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Ijaugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.____________________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl
9- 18. Slmi 431-2643. ______
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg-
arkl. 10-21.
ÚTIViSTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. VeitingahÚ8 opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garður-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.