Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N1MAUGL YSINGAR Hestabú/Þýskaland Stúlka óskast til starfa á þýsku hestabúi í námunda við Bonn frá og með janúar 1996. Bílpróf skilyrði ásamt reynslu í hesta- mennsku. Nánari upplýsingar í síma 557 7605. Kennari Kennara vantar við Grunnskólann á Raufar- höfn frá og með 1. desember. Kennslugreinar: Stærðfræði í 6.-10. bekk, kristnifræði og samfélagsfræði í 1 .-10. bekk. Niðurgreidd húsaleiga. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 465 1241 og 465 1225. w Ahugasamur Starfskraftur óskast sem hefur áhuga á þátt- töku í uppbyggingu á heildverslun. Um er að ræða hálfs- eða heilsdagsstarf. Áhugasamir leggi inn svör á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. nóvember, merkt: „Sjálfstæður - 6225.“ Prentmyndasmiður Rótgróin prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða prentsmið vanan skeytingu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst og unnið fram að jólum, möguleiki á framtíðarstarfi. Hálfsdagsstarf getur komið til greina. UpplýsingarveitirKristján ísíma 551-1640. Gigtarfélag íslands óskar eftir duglegu sölufólki um land allt til merkjasölu dagana 10.-11.-12. nóvember. Sölulaun 20%. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Gl í síma 553 0760. Vélfræðingur Vélfræðingur með full réttindi (VFI) og fjöl- breytta starfsreynslu til lands og sjávar, ósk- ar eftir landstarfi (stjórnunar-, eftirlits-, söiu- eða þjónustustarfi) hjá traustum aðila. Hlut- deild í e.k. rekstri einnig möguleg. Góð kunn- átta í ensku og Norðurlandamálum. Með- mæli. Upplýsingar í síma 586 1251. Vélvirki/vélstjóri Fyrirtæki, sem er með verslun og verk- stæði, óskar eftir vélvirkja eða vélstjóra til starfa. í boði er vinna í hlýju og björtu um- hverfi. Viðkomandi þarf að geta unnið á rennibekk. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 5“, fyrir, fyrir 13. nóv. Leikskólinn Tjarnar- land Egilsstaðabæ Leikskólakennara/leiðbeinendur vantar í 100% störf og tímabundið í 50% starf e.h. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember 1995. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 471 2145. Bókaverslun Bóka- og ritfangaverslun í Reykjavík vantar tvo starfsmenn til afgreiðslustarfa. Starfsmennirnir verða að geta unnið sjálf- stætt, svo sem að sjá um vörupantanir. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf frá 2. janúar 1996. Nauðsynlegt er að umsækj- endur gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknum skal skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. nóv. 1995, merktar: „A - 311“. LANDSPITALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Ríkisspítalar STARFSMANNASTJÓRI Starfsmannastjóri óskast til starfa á Ríkis- spítölum frá 1. janúar 1996 eða eftir sam- komulagi. Starfsmannastjóri hefur með höndum stjórn starfsmannahalds og launadeildar Ríkisspít- ala. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af stjórnunarstörfum, þekkingu á kjarasamn- ingum, launamálum og starfsmannahaldi auk háskólaprófs sem nýtist í starfinu. Umsóknir ber að senda fyrir 20. nóvember nk. til framkvæmdastjóra stjórnunarsviðs, skrifstofu Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. 'S2' lakShmi MADK WITH JOY Snyrtivörur Lakshmi á íslandi vill ráða sölufólk til starfa um allt land. Lakshmi snyrtivörulínan frá Ítalíu er meðal hreinustu náttúruvara og býður uppá m.a. húð- og hárvörur, förðunarlínu, ilmvötn og ilmolíur svo og náttúrulegt megrunarpró- gramm. Um er að ræða sölu í heimakynning- um og eru há sölulaun í boði. Nánari upplýsingar í símum 555 0414 og 565 1042 milli kl. 13 og 17 næstu daga. Lakshmi - heilbrigð fegurð...á náttúrulegan hátt. Fyrirtæki okkar óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens-heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhanda- rumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 14. nóvember nk. SMITH & NORLAND Leikskólar Reykjavíkurborgar Eftirfarandi starfsfólk vantar í neðangreinda ^ leikskóla: Sérmenntaðan leikskólakennara í leikskól- ann Njálsborg v/Njálsgötu. Upplýsingar gefur Hallfríður Hrólfsdóttir, leikskólastjóri, í síma 551 4860. Leikskólakennara í leikskólann Nóaborg v/Stangarholt. Um er að ræða stöf allan daginn og einnig eftir hádegi. Upplýsingar gefur Soffía Zophaníasdóttir, leikskólastjóri, í síma 562 9595. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. WKSaÍJGL YSÍNGAR ÝMI5LEGT Fjársterkur aðili Fjársterkur aðili óskast að fyrirtæki er lýtur að matvinnslu. Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. nóvember merktar: „F - 11682“. Fiskverkuharhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu, með góða frysti- getu, óskar eftir samstarfi við útflutningsað- ila á frosnum og ferskum fiskafurðum. Eignaraðild kemur til greina. Vinsamlega sendið fyrirspurnir fyrir 9. nóv. til afgreiðslu Mbl. merktar: „Fiskur- 15906“. Myndlistarsjóður íslands Myndlistarsjóður íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til myndlistar- manna til þess að stuðla að gerð kynningar- efnis í tengslum við myndlistarsýningar ein- staklinga á tímabilinu 1995-1997. Til úthlutunar eru 400 þúsund krónur sem skiptast f u.þ.b. 8 styrki. Umsóknum, ásamt upplýsingum um verkefn- ið, skal skila í síðasta lagi 26. nóvember til skrifstofu Myndlistarsjóðs íslands, Hverfis- götu 12, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins í síma 562 7711. KENNSLA Vogue kynnir: Námskeið íjólaföndri/ jólabútasaum Leiðbeinandi: Ingunn Gísladóttir, handa- vinnukennari. Áformuð eru þrjú námskeið, ef næg þátttaka fæst, dagana 8. og 9. nóvember, 13. og 15. nóvember og 4. og 6. desember, 3 klst. í senn. Námskeiðin verða haldin í Vogue búðinni í Skeifunni 8, Reykjavík. Leiðbeint verður um gerð ýmissa smáhluta til að lífga upp á heimilið um jólin. Innritun og fyrirspurnum verður svarað í síma 581 4343. Verð á tveggja kvölda námskeiði er kr. 2.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.