Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ H HÍfT á „Fjöllunum". KARLINN í brúnni og gaukurinn Frekja. ÖRN Sigurhansson bátsmaður með vænan þorsk. „Látið fara “ æpir karl- inn. Páfagaukurinn Frekja vaknar af værum blundi á öxl hans. Dreng- irnir á vakt hraða sér á dekk, hver á sinn stað. Meðal þeirra er Árni Sæberg sem tók með- fylgjandi myndir og skráði hugrenningar sínar á blað. Karlinn, Sigurður Steindórsson, hlaut að hafa fundið fisk, kominn jú á heima- slóð, á „Fjöllin" á Reykjanes- hrygg. Stað sem karlinn þekkir betur en lófana á sér. Hverja brekku og hvern dal og hér hefur hún veitt vel í gegn um árin, áhöfnin á Ottó N. Þorlákssyni. Það var að byrja ein veiði- ferðin enn og haustið gengið í garð. Síðustu dagar sept- embermánaðar liðu hver af öðrum. Mannskapurinn var fljótur að láta trollið fara. Allt var klárt og byrjað að toga um 30 sjómílur vestur af Eld- eyjarboða. Það var togað og mann- skapurinn á vakt kom sér fyr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.