Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 B 27 ATVIN N U A UGL YSINGAR Fasteignasala - sölumaður Öflug fasteignasala óskar að ráða sölumann. Við leitum að ákveðnum, harðduglegum ein- staklingi sem hefur frumkvæði. Áhugasamir(samar) leggi inn umsóknir, með sem ýtarlegustu upplýsingum, á afgreiðslu Mbl., fyrir 1. desember, merktar: „F - 14“. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúfa 39-108 Reykjavík - Sími: 588-8500 - Fax: 568-6270 Starfsmaður við Útideild Útideild unglingadeildar Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar óskar að ráða starfs- mann í 50% stöðu. Um er að ræða vakta- vinnu/óreglulegan vinnutíma. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi með unglingum og menntun á sviði félagsráðgjafar, sálar- eða uppeldisfræði. Fremur er leitað að karlmanni til starfa vegna samsetningar starfsmannahópsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hólm- fríður Bjarnadóttir, forstöðumaður Útideild- ar, í síma 562 1611 mánudaginn 27. nóv. milli kl. 16 og 18 og þriðjudaginn 28. nóv. milli kl. 13 og 17. Umsjón með kaffistofu Traust fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að hafa umsjón með kaffistofu. Vinnutími frá kl. 11.00-14.00. Starfið: Úbúa snarl í hádeginu, súpu, salat brauð o.fl. fyrir u.þ.b. 20 manns. Innkaup hráefna og frágangur. Leitað er að snyrtilegri og þjónustulipurri manneskju. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi, merktar: „Umsjón kaffistofu" fyrir 2. desember nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁE)GJÖF FURUGERÐl 5 108 REYKJAVÍK “E* 533 1800 Blindrabókasafn íslands Digranesvegi 5, pósthólf 295,202 Kóp. Starfsmaður óskast í tæknideild safnsins. Um er að ræða starf við framleiðslu hljóðbóka: ★ Umsjón með upptökum á lesnum texta. ★ Vinna við aðra framleiðsluþætti hljóðbóka. ★ Að fylgjast með og taka virkan þátt í fram- þróun á sviði hljóðupptökutækni og ann- arrar tækni varðandi framleiðsluna. Eftirfarandi eiginleikar eru mikilvægir: ★ Góð tilfinning fyrir framsögn og töluðu máli og lifandi áhugi á bókmenntum. ★ Hæfni og áhugi til að tileinka sér tækni- lega kunnáttu og færni varðandi hljóð- upptökur og aðra þætti framleiðslunnar. ★ Færni í mannlegum samskiptum. Launakjör fara eftir kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 564 4255. Verkstjóri Loðnufrysting Stórt fyrirtæki á höfuðbor'garsvæðinu leitar eftir verkstjóra til að sjá um loðnufrystingu á komandi vertíð. Um er að ræða tímabund- ið starf f 3 mánuði. Við leitum að ábyrgðarmiklum og hörkudug- legum verkstjóra sem hefur reynslu í verk- stjórn í fiskiðnaði og hefur metnað til að skila af sér fyrsta flokks framleiðslu. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.merktar „Verkstjóri 000“ fyrir 4. desember nk. KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Laust starf Kennaraháskóli íslands óskar að ráða til starfa verkefnastjóra við fjarkennslu frá 1. febrúar 1996. Svarfssvið verkefnastjórans felst einum í umsjón með fjarkennslu og þróun á fjar- kennsluháttum við skólann. Verkefnastjórinn skal hafa víðtæka þekkingu og reynslu af skólastarfi, einkum á sviði fjar- kennslu og myndmiðlunar. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf ber að skila til Kennaraháskóla íslands fyrir 30. desember nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Rektor. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR ENDURSKOÐUNARSVIÐ FYRIRTÆKIÐ er ein af þekktari endur- skoðunarskrifstofum landsins. STARFIÐ felst í endurskoðun og reiknis- haldi ásamt skattskilaverkefnum. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu viðskiptafræðingar af endurskoðunar- sviði. Áhersla er lögð á töluglöggvun, nákvæmni og vönduð vinnubrögð. í BOÐI ER handleiðsla í starfi hjá einni af leiðandi stofum á sínu sviði. Starfsaðstaða er mjög góð ásamt þægilegum vinnuanda. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. Starfsrádningar ehf Mörkitwi 3-108 Reykjavík , Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 RA Guðný Harðardóttir Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðin í Hveragerði auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra í 100% starf. Ráðningartími frá 1.1. 1996. Nánari upplýsingar gefa Anna Margrét Ein- arsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 483-4229 og Jóhann Tr. Sigurðsson, stjórnarformaður í síma 483-4290/852-2688 og 483-4306. Heilsugæslustöðin Hveragerði. Arkitektastofa Óska eftir að ráða arkitekt til starfa á teikni- stofu. Vlðkomandi þarf að geta gengið strax inn í almenna teiknistofuvinnu, hafa reynslu og áhuga á tölvuvinnslu þ.eþ ritvinnslu, áætlanagerð og hönnun á tölvur. Um er að ræða fullt starf í byrjun, einnig kemur til greina að ráða byggingarfræðing eða tækni- teiknara með reynslu í tölvuhönnun. Svar óskast sent afgreiðslu Mbl. merkt: „A - 11684“ fyrir 1. des. nk. Lundarskóli Öxarfirði Grunnskóli - leikskóli Frá og með áramótum vantar, vegna forfalla, myndmennta- og smíðakennara. Samkennsla er í fjórum deildum, frá 1.-10. bekk með valgrein í myndmennt. Einnig vantar leikskólastjóra í Lundarkot, sem starfrækt er tvo morgna í viku í Lundar- skóla fyrir 12 leikskólabörn. Mögulegt er að ein og sama manneskja réðist í hvorutveggja störfin. Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Finnur Magnús Gunnlaugsson, vs. 465 2244, hs. 465 2245 eða sveitarstjóri, Ingunn St. Svavarsdóttir, vs. 465 2188 (Öxarfj.hr.). Áhugasamir hafi samband sem allra fyrst. Biskupsstofa auglýsir tvær 50% stöður við símavörslu frá 1. janúar 1996. Viðkomandi þurfa að hafa trausta og örugga framkomu og sýna lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknir merkist: „Sfmavarsla". Fræðsludeild kirkjunnar auglýsir 75% starf fræðslufulltrúa í 6 mánuði frá 1. janúar 1996. Starfssvið er umsjón með barnastarfi kirkj- unnar. Æskilegt er að viðkomandi hafi guð- fræði- og/eða uppeldismenntun. Umsóknir merkist: „Börn“. Störfin eru opin jafnt konum sem körlum, sbr. 7. gr. 1. nr. 28/1991 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknum sé skilað á Biskupsstofu, Lauga- vegi 31,150 Reykjavík, fyrir 12. desember nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 562 1500. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Meinatæknar Meinatæknir óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða 100% vinnu fram til mánaða- móta febrúar/mars nk., en 50% vinnu frá 1. mars 1996. í Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum (2 ár) auk kröftugs tónlistarskóla. Umsóknarfrestur rennur út 2. desember nk. Hafir þú áhuga á skemmtilegu, en oft krefj- andi starfi í okkar fallega umhverfi, þá hafið samband við hjúkrunarforstjóra (systir Lid- winu) eða framkvæmdastjóra (Róbert) í síma 438 1128.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.