Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 21
< MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 B 21 Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landstvímenningur- inn, Philip Morris LANDSTVÍMENNINGURINN og EvrT óputvímenningurinn Philip Morris var spilaður föstudagskvöldið 17. nóv. Alls tóku þátt 492 spilarar og spilað var í 18 riðlum á landinu. Hæsta skor í N/S og jafnframt vfir landið, var 69,13% og það voru Magnús E. Magnússon, Bridsfélagi Akureyrar og Baldur Bjartmarsson, Bridsfélagi Breiðholts og þeir spiluðu í Reykjavík. I öðru sæti N/S með 66,67% voru Guðmundur Hákonarson og Pétur Skarphéðinsson, Bridsfélagi Húsavíkur og spiluðu á Húsavík. I þriðja sæti N/S með 66,17% voru María Ásmundsdóttir og Steindór Ingimundarson, Bridsfélagi Breiðholts og þau spiluðu í Reykjavfk. Og í fjórða sæti N/S með 65,88% voru Gylfi Bald- ursson og Símon Símonarson, Bridsfé- lagi Reykjavíkur og þeir spiluðu í Reykjavík. Hæstu skor í A/V, 68%, fengu Pálmi Kristmannsson og Guttormur Krist- mannsson, Bridsfélagi Fljótsdalshér- aðs, en þeir spiluðu á Seyðisfirði. Það var jafnframt næsthæsta skor yfir landið. I öðru sæti A/V með 65% voru Bogi Sigurbjörnsson, Bridsfélagi Siglu- fjarðar og Ásgrimur Sigurbjörnsson, Bridsfélagj Sauðárkróks en þeir spiluðu í Fljótum. í þriðja sæti A/V með 64,93% voru Gauti Halldórsson og Svanur Art- hursson, Bridsfélagi Vopnafjarðar og þeir spiluðu á Vopnafirði. Og í fjórða sæti með 64,75% voru Garðar Garðars- son og Eyþór Jónsson, Bridsfélaginu Muninn, Sandgerði en þeir spiluðu í Keflavík. Þátttakan var jöfn og góð á landsbyggðinni, sérstaklega var vel mætt í Borgarnesi, 24 pör en þar spil- uðu saman Borgnesingar, Akurnesing- ar og Borgfirðingar. Nokkrum von- brigðum olli þátttakan í Reykjavík en hún var 82 pör en mætti vel vera þriggja stafa tala í Evrópukeppni sem hægt er að spila hér heima. Hæstu úrslitin í Evrópu koma í næstu viku og verða birt um leið og þau berast. Brídsfélag Húsavíkur Lokið er hraðsveitakeppni Bridsfé- lags Húsavíkur 1995 og sigraði þar sveit Óla Kristinssonar með 1943 stig- um. Önnur var sveit Björgvins Leifs- sonar með 1791 stig og þriðja sveit Bergþóru Bjarnadóttur. I sveit Ola eru auk hans Guðmundur Hákonarson, Þóra Sigurmundsdóttir, Magnús Andrésson og Hlynur Angantýsson. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 17. nóvember. 22 pör mættu og var spilaður Mitchel, úrslit: N-S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórsson 373 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 353 GarðarSigurðsson-RagnarHalldórsson ' 347 A-V: Þórarinn Árnason - Þorleifur Þórarinsson 398 Alfreð Kristjánsson - Eyþór Björgvinsson 360 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 353 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 21. nóvemb'er. 24 pör mættu, spilað var í 2 riðlum og urðu úrslit í A-riðli: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 193 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 174 Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson 172 B-riðill: Hórður Davíðsson - Garðar Stefánsson 131 Bragi Salómonsson - Valdimar Lárusson 126 Sveinn Sæmundsson - Þórhallur Árnason 126 Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag var eins kvölds tví- menningur. Þátttakan var átakanlega léleg, aðeins mættu 9 pör. Nk. þriðju- dagskvöld verður aftur eins kvölds tvímenningur en verði ekki stórfjölgun á spilurum, mun starfsemin leggjast niður a.m.'k. fram að áramótum. Að venju er spilað í Þönglabakka 1. Röð efstu para: ÓliBjörnGunnarsson-BjörnÞorláksson 117 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 116 Friðrik Jónsson - Sævar Jónsson 111 Evrópumótið í paratvímenningi og sveitakeppni í Mónakó 18.-23. mars 1996 Fjórða Evrópumótið í paratvímenn- ingi og sveitakeppni verður haldið í Mónakó'18.-23. mars 1996. Dagsetn- ingarnar hafa breyst um viku frá því að mótaskráin hér var gefin út. Spilað verður á Hótel de Paris í Monte Carlo - og er skráningarfrestur til 15. janúar 1996, skráning spilaranna verður að fara fram í gegn um Bridssamband íslands. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 587-9360 á skrifstofutíma. SAGA Matury tónlist og skemmtun Jólahlaðborð í Skrúði 29. nóvember til 22. desember. Urval ljúffengra jólarétta á notalegum stað. Tónlistarflutningur er í höndum Jónasar Þóris og Jónasar Dagbjartssonar. Verð í hádeginu: 1.700 kr. Verð á kvöldin: 2.600 kr. Jólastemning í Súlnasal 2. desember (uppselt), 8. desember, 9. desember (uppselt) og 16. desember. Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði: Bergþór Pálsson, Ragnar Bjarnason, örn Árnason og Brass Kvartettinn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi. Verð 2.900 kr. >AOA -þín jólasaga! 795- Harang ostakúpa r. 420»» ^LT* H || || | _ Skogaby leðursófi J Skogaby leðursófi 3 sæta EUROCAHD ra&greiöslur Enn býður IKEA betur. Núna bjóðum við þessa hluti með miklum afslætti - en aðeins f dag. ^-^ f~"\ /^\ Opið frá eitt til fimm. Handþeytari ' fyrir fólkið í landinu Holtagörðum við Holtaveg / Póstkröfusími 800 6850

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.