Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 21

Morgunblaðið - 26.11.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 B 21 Morgunblaðið/Silli. SVIPMYND frá hraðsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur sem nýlega er lokið. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landstvímenningur- inn, Philip Morris LANDSTVÍMENNINGURINN ogEvr- óputvímenningurinn Philip Morris var spilaður föstudagskvöldið 17. nóv. Alls tóku þátt 492 spilarar og spilað var í 18 riðlum á landinu. Hæsta skor í N/S og jafnframt yfir landið, var 69,13% og það voru Magnús E. Magnússon, Bridsfélagi Akureyrar og Baldur Bjartmarsson, Bridsfélagi Brejðholts og þeir spiluðu í Reykjavík. í öðru sæti N/S með 66,67% voru Guðmundur Hákonarson og Pétur Skarphéðinsson, Bridsfélagi Húsavíkur og spiluðu á Húsavík. I þriðja sæti N/S með 66,17% voru María Asmundsdóttir og Steindór Ingimundarson, Bridsfélagi Breiðholts og þau spiluðu í Reykjavík. Og í fjórða sæti N/S með 65,88% voru Gylfi Bald- ursson og Símon Símonarson, Bridsfé- lagi Reykjavíkur og þeir spiluðu í Reykjavík. Hæstu skor í A/V, 68%, fengu Pálmi Kristmannsson og Guttormur Krist- mannsson, Bridsfélagi Fljótsdalshér- aðs, en þeir spiluðu á Seyðisfirði. Það var jafnframt næsthæsta skor yfir landið. I öðru sæti A/V með 65% voru Bogi Sigurbjömsson, Bridsfélagi Siglu- íjarðar og Asgrímur Sigurbjömsson, Bridsfélagi Sauðárkróks en þeir spiluðu í Fljótum. í þriðja sæti A/V með 64,93% vora Gauti Halldórsson og Svanur Art- hursson, Bridsfélagi Vopnafjarðar og þeir spiluðu á Vopnafirði. Og í fjórða sæti með 64,75% vora Garðar Garðars- son og Eyþór Jónsson, Bridsfélaginu Muninn, Sandgerði en þeir spiluðu í Keflavík. Þátttakan var jöfn og góð á landsbyggðinni, sérstaklega var vel mætt í Borgamesi, 24 pör en þar spil- uðu saman Borgnesingar, Akumesing- ar og Borgfirðingar. Nokkram von- brigðum olli þátttakan í Reykjavík en hún var 82 pör en mætti vel vera þriggja stafa tala í Evrópukeppni sem hægt er að spila hér heima. Hæstu úrslitin í Evrópu koma í næstu viku og verða birt um leið og þau berast. Bridsfélag Húsavíkur Lokið er hraðsveitakeppni Bridsfé- lags Húsavíkur 1995 og sigraði þar sveit Óla Kristinssonar með 1943 stig- um. Önnur var sveit Björgvins Leifs- sonar með 1791 stig og þriðja sveit Bergþóru Bjarnadóttur. I sveit Óla era auk hans Guðmundur Hákonarson, Þóra Sigurmundsdóttir, Magnús Andrésson og Hlynur Angantýsson. BridsdeOd Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 17. nóvember. 22 pör mættu og var spilaður Mitchel, úrslit: N-S: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 373 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 353 GarðarSigurðsson-RagnarHalldórsson 347 A-V: Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 398 Alfreð Kristjánsson - Eyþór Björgvinsson 360 KarlAdolfsson-EggertEinarsson 353 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 21. nóvemb'er. 24 pör mættu, spilað var í 2 riðlum og urðu úrslit í A-riðli: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 193 Gunnþórann Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 17 4 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 172 B-riðill: Hörður Davíðsson - Garðar Stefánsson 131 Bragi Salómonsson - Valdimar Lárusson 126 Sveinn Sæmundsson - Þórhallur Ámason 126 Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag var eins kvölds tví- menningur. Þátttakan var átakanlega léleg, aðeins mættu 9 pör. Nk. þriðju- dagskvöld verður aftur eins kvölds tvímenningur en verði ekki stórfjölgun á spilurum, mun starfsemin leggjast niður a.m.k. fram að áramótum. Að venju er spilað í Þönglabakka 1. Röð efstu para: Oli Björn Gunnarsson - Bjöm Þorláksson 117 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 116 FriðrikJónsson-SævarJónsson 111 Evrópumótið í paratvímenningi og sveitakeppni í Mónakó 18.-23. mars 1996 Fjórða Evrópumótið í paratvímenn- ingi og sveitakeppni verður haldið í Mónakó'18.-23. mars 1996. Dagsetn- ingarnar hafa breyst um viku frá því að mótaskráin hér var gefin út. Spilað verður á Hótel de Paris í Monte Carlo og er skráningarfrestur til 15. janúar 1996, skráning spilaranna verður að fara fram í gegn um Bridssamband íslands. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 587-9360 á skrifstofutíma. Itjllðllin ll(l|l !l '.Cl lcgll fjilllllcvllllll llllllscðil iilliin ilnginii lisuiiii scrsliiliiiiii lillioðs- iiinfscðli í limlcgiuu. I>ú ít liviiíllill. I.líltll Kriin-Iiiltriiniin lcomn ívnri mcil tiiscðli . .-1 Iriiit- «é •asSrtí** <19° • iÍMiiitiMiliÍiI.ii llú lií. I OÍcOO inMllilillUl 0|: llttliliit lii, l.l IJ.OII iu.oii I II AMÚ Æ n íZódri stunri Matur, tónlist og skemmtun -þínjólasaga! JóLtblaðbo7-ð í Skrúði 29. tióvember til 22. desember. Úrval ljúffengra jólarétta á notalegum stað. Tónlistarflutningur er í höndum Jónasar Þóris og Jónasar Dagbjartssonar. Verð í hádeginu: 1.700 kr. Verð á kvöldin: 2.600 kr. Jólastemning í Súlnasal 2. desember (uppselt), 8. desember, 9. desember (uppselt) og 16. desember. Glæsilegt jólahlaðborð og fjölbreytt skemmtiatriði: Bergþór Pálsson, Ragnar Bjarnason, Örn Árnason og Brass Kvartettinn. Hljómsveitin Saga Klass ásamt Reyni Guðmundssyni og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur leikur fyrir dansi. Verð 2.900 kr. Harang ostakúpa Enn býður IKEA betur. Núna bjóðum við þessa hluti með miklum afslætti - en aðeins f dag Opið frá eitt til fimm. í\í\(\ rrr aaa Skogaby leðursófi 2 sæta trxKJU Skogaby leðursófi 3 sæta Handþeytari Holtagörðum við Hoitaveg / Póstkröfusími 800 6850 fíAÐCRBIÐSiUfí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.