Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUayS/NGAR Bókhald Össur hf. óskar að ráð bókara til framtíðar- starfa. í boði er starf hjá framsæknu fyrir- tæki í krefjandi og lifandi starfsumhverfi. Starfið * Færsla bókhalds. * Afstemmingar. Hæfniskröfur * Marktæk reynsla í bókhaldi og afstemm- ingum. * Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð. * Stúdentspróf og góð tölvukunnátta. * Æskilegur aldur 25-35 ára. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon eða Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er bar liggja frammi fyrir 2. desember nk. merktar: „Össur hf.-bók- hald". RÆGARÐURhf SIJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF FURUGERÐI5 108REYKJAVÍK ^533 1800 Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakenara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Hraunborg v/Hraunberg. Upplýsingar gefur Sigurborg Sveinbjörns- dóttir, leikskólastjóri í síma 557 9770. Múlaborg v/Ármúla. Upplýsingar gefur Ragnhildur G. Hafsteins- dóttir, leikskólastjóri í síma 568 5154. Vesturborg v/Hagamel. Upplýsingar gefur Arni Garðarsson, leik- skólastjóri í síma 552 2438. Þroskaþjálfi Þroskabjálfa eða leikskólakennara með fram- haldsmenntun vantar nú begar á leikskólann Múlaborg.Múlaborg er 4ra deilda leikskóli sem sérhæfir sig í sameiginlegu leikskóla- uppeldi fatlaðra og ófatlaðra barna á aldrin- um 1-6 ára. Upplýsingar veitir Ragnheiður G. Hafsteins- dóttir, leikskólastjóri í síma 568 5154. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. Iðntæknistofnun vinnur að tækniþróun og aukinni fram- leiðni i íslensku atvinnulífi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gæðaeftirlit, þjónusta, fræðsla og stöðlun. Áhersla er lögð á hæft starfsfólk til að tryggja gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Matvælafræðingur Matvælatæknideild Iðntæknistofnunar óskar að ráða matvælafræðing til rannsókna- og bróunarstarfa. Verkefnin sem starfsmannin- um er ætlað að sinna eru unnin í samstarfi við matvælafyrirtæki og sérfræðinga, innan og utan Iðntæknistofnunar. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða. Umsækjandi þarf að hafa B.Sc. í matvæla-, efna- eða líffræði eða sambærilega mennt- un. Reynsla úr atvinnulífinu er æskileg. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir Hannes Hafsteínsson, deildarstjórí, í síma 587 7000. Umsóknir berist til matvælatækni- deildar fyrir 8. desember nk. Iðntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Simi 587 7000 Stojö** OSTA OG SMJÖRSALAN SE Ostabúð Osta- og smjörsalan sf. óskar að ráða starfs- mann til afgreiðslustarfa í ostabúðina við Skólavörðustíg. Starfið felst í bjónustu við viðskiptavini. ¦ Leitað er að snyrtilegum, þjónustuliprum aðila sem hefur góða framkomu. Vinnutími: Kl. 9-18.30 eða 12.-18.30. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Ath. upplýsingar eingöngu veittar hjá Ráð- garði. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi, merktar: Ostabúð" fyrir 2. desember nk. RÁÐGARÐURhf STfÓRNUNAROG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK Ð 533 1800 FORRITUN OG ÞJONUSTA FYRIRTÆKIÐ er eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins á sviði tölvumála og hugbúnaðargerðar. STARF 1 felst aðallega í forritunarvinnu við öflugan hugbúnað fyrir sjávar- útveginn. Um er að ræða hugbúnað, sem nýttur er hjá stórum sem smáum sjávarútvegsfyrirtækjum víðs vegar á landsbyggðinni. STARF 2 felst í ráðgjöf, uppsetningu og aðlögun á leiðandi viðskiptahugbúnaði, sem er í notkun hjá rhörgum helstu fyrirtækjum landsins. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu tölvunarfræðingar, keifisfræðingar, verk- eða tæknifræðingar að mennt. Kostur er haldbær reynsla af sambærilegu. í BOÐI ERU áhugaverð og krefjandi störf hjá fyrirtæki, sem býður upp á góða framtíðarmöguleika fyrir metnaðarfulla og drífandi starfsmenn. Ráðningar verða sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 5. desember n.k. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. ,\ ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík Sími: 588 3031 ¦ Fax: 588 3044 Guðný Hardardóttir ISAL Ritari Óskum eftir að ráða ritara sem fyrst til tveggja ára. Starf ið krefst: - Góðrar ritvinnslukunnáttu. - Góðrar enskukunnáttu. - Fjölhæfni í skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri ísíma 560 7121. Umsóknir óskast sendar til ISAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður, eigi síðar en 8. desember nk. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslunum Eymundssonar hf., Austurstræti, Mjódd og Kringlunni,- Reykjavík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Forstöðumaður SýslusafnsAustur-Skaftafellssýslu Laus er staða forstöðumanns Sýslusafns Austur-Skaftafellssýslu á Hornafirði frá 1. janúar 1996 nk. Sýslusafnið skiptist í bæjar- og héraðsbóka- safn, héraðsskjalasafn, byggðasafn, lista- safn og náttúrugripasafn. í starfinu felst áætlunargerð og dagleg stjórnun stofnunar- innar. Einnig umsjón með útgáfu ársritsins Skaftfellings og fleira. Forstöðumaður Sýslusafnsins er jafnframt starfsmaður Menningarmálanefndar Austur- Skaftafellssýslu. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi með háskólapróf í bókasafnsfræði, sagnfræði eða skyldum greinum. Umsóknarfrestur rennur út 10. desember nk. Nánari upplýsingar veita Sturlaugur Þor- steinsson, framkvæmdastjóri Sýslunefnd- ar Austur-Skaftafellssýslu, í síma 478 1500 og Gísli Sverrir Árnason, forstöðumaður Sýslusafns Austur-Skaftafellssýslu, í síma 478 1850. F.h. Sýslunefndar, Sturlaugur Þorsteinsson. Deildarstjóri verkfræðingur Sláturfélag Suðurlands á Hvolsvelli óskar eftir að ráða verkf ræðing íframleiðsludeild. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Meginviðfangsefni eru stjómun tæknideild- ar, umsjón viðhaldskerfa og vélaumboða, ýmis hagræðingarverkefni og endurskoðun vinnuferla, auk bátttöku í vörubróun og ýms- um verkefnum við uppbyggingu og viðhald á starfsstöðvum félagsins. Fyrirtækið hefur milligöngu um útvegun hús- næðis á staðnum. Hæfniskröfur: Við leitum að manni með forystuhæfileika, frumkvæði og dug til að takast á við krefj- andi verkefni. Menntun á sviði vélaverk- fræði. Reynsla og/eða menntun á sviði rekstrar er jafnframt æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. _ Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Verkfræðingur 498" fyrir 4. desember nk. Hagyangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími581 3666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.