Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.01.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1996 B 13 BRIPS Arnór G. Ragnarsson Islandsmótið í parasveitakeppni HELGINA 27.-28. janúar nk. verð- ur spilað í Þönglabakka 1 fjórða íslandsmótið í parasveitakeppni. Eins og fyrri ár verður spiluð Monrad sveitakeppni með 16 spila leikjum, alls 7 umferðir, fjórar á laugardag og þrjár á sunnudag. Spilamennska hefst kl. 11 báða dagana. Keppnisstjóri verður Jakob Kristinsson. Núverandi íslands- meistarar í parasveitakeppni eru Ljósbrá Baldursdóttir, Sverrir Ár- mannsson, Sigurður Sverrisson, Anna Þóra Jónsdóttir og Ragnar Hermannsson. Keppnisgjald 10.000 kr. á sveit og verður spilað um gullstig í hveij- um leik. Skráning er á skrifstofu Brids- sambands Islands í síma 587-9360 og er skráningarfrestur til fimmtu- dagsins 25. janúar nk. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 18. janúar var spil- aður eins kvölds tvímenningur hjá fé- laginu og spiluðu 16 pör Howell tví- menning með forgefnum spilum. Með- alskor var 210 og lokastaða efstu para varð þannig: Hrafnhildur Skúlad. - Soffía Daníelsdóttir 250 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 246 Bjöm Amórsson - Kristín Guðbjömsdóttir 245 Albert Þorsteinsson - Kristófer Magnússon 243 Ólöf Þorsteinsd. - Vilhjálmur Sigurðsson 232 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinsson 231 Næsta fimmtudagskvöld, 25. jan- úar, verður aftur spilaður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum en fimmtudaginn 1. febrúar hefst hinn Ijörugi Kauphallartvímenningur fé- lagsins. Frá Skagfirðingum og Brids- félagi kvenna í Reykjavík Síðasta þriðjudaga var eins kvölds tvímenningur, með ágætri þátttöku. Úrslit urðu (efstu pör): N/S Guðlaugur Sveinsson - Júlíus Snorrason 273 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 231 Margrét Margeirsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 228 Dóra Friðleifsdóttir - Sigríður Ottósdóttir 225 A/V Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 265 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 249 SiguijónTryggvason-PéturSigurðsson 230 Kristín Andrewsdóttir - Guðbjörg Jakobsd. 227 Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðalsveitakeppni nýs félagsskapar Skagfirðinga og kvenna í Reykjavík. Stefnir í ágæta þátttöku, en áríðandi er að spilarar fjölmenni að þessu sinni. Sérstaklega er pörum sem hug hafa á þátttöku í parakeppni vetrarins (landsmótunum) bent á upplagt tæki- færi til að spila við „betri“ helminginn. Skráningu annast Ólafur Lárusson í s. 551-6530 og Sigrún Pétursdóttir í s. 551-0730. Spilað er alla þriðjudaga í Drangey v/Stakkahlíð 17 og hefst spila- mennska kl. 19.30. Stjórnendur eru Jakob Kristinsson og Ólafur Lárusson. Bridsdeild Fél. eldri borgara Kópavogi SPILAÐUR var tvímenningur föstudaginn 12. janúar sl. 18 pör mættu og var spilað í 2 riðlum, úrslit í A-riðli: Cyrus Hjartarson - Alfreð Kristjánsson 136 JónAndrésson-BjömKristjánsson 133 HelgaHelgad.-ÁrniJónasson 124 Ingiriður Jónsd. - Ásta Erlingsd. 106 Meðalskor 108 B-riðill: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 106 Hannes Alfonsson - Bjami Sigurðsson 97 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 96 Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigurðsson 84 Meðalskor 84 Spilaður var tvímenningur (Mitc- hell) þriðjud. 16. janúar sl. 22 pör mættu, úrslit í N-S: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 320 Asta Erlingsd. - Elín Jónsd. 227 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 224 Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 222 A-V: Eggert.Einarsson-AntonSigurðsson 287 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 260 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 251 JónAndrésson-ÞorvaldurÞórðarson 249 Meðalskor 216 - kjarni málsins! •- 4T •t>‘V '■ tC Ifi? ^ ftrÍ í J. •*»'■ j&í -P- . Æ* - »»* v *’ ■ L V7 • " í . 4 J.1Í- . Á*, V J—<9 - S r V ■'< ' '■-■t ■ * .-,<0 *;. . i fj ?■»■'■ rj.V , t •’.*■■■■>. . ••.■ '■ ' V .::■/■; -Jh, vv- & '? • o Utsala -Þ* ríf rtí T? i y Persía rrf rrf ?rf T1 Suðurlandsbraut v/Faxafen - Sérversiun meó stök teppi og mottur sími: 568 6999 Ij®*! E Stj öjniibækur Búnaðarbankans gáfu hæstu ávöxtun á síðasta ári miðað við binditíma Nafnávöxtun Raunávöxtun Stjörnubók 12 mán. 5,10 % 3,42 % Stjörnubók 30 mán. 6,96 % 5,25 % BÚStÓlpí (húsnæðisreikningur) 7,21 °/o 5,50 Q/o Örugg ávöxtun í traustum banka! jmÚNAÐARBANKINN - traustur bunki YDDA F100.5/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.