Morgunblaðið - 09.02.1996, Síða 39

Morgunblaðið - 09.02.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 39 FRÉTTIR Biblíudagnrinn á sunnudag Jurtate kynnt í Hveragerði SUNNUDAGINN 11. febrúar og sunnudaginn 18. febrúar gefur Græna smiðjan í Hveragerði þeim sem koma í heimsókn kost á að bragða á mismunandi teblöndum úr villtum íslenskum jurtum. Sýnt verð- ur hvernig jurtirnar líta út þurrkaðar og á veggspjöldum hanga ítarlegar upplýsingar um útlit og innihald hverrar jurtar. Sá sem kaupir fimmtugasta tepok- ann fær verðlaun og tíundi hver við- skiptavinur fær glaðning frá Grænu smiðjunni. Auk þess er Smiðjan opin alla daga vikunnar frá kl. 13-18. Módelbílar í Kolaportinu RC MÓDELKLÚBBURINN og Smá- bílaklúbburinn heimsækja Kolaport- ið um helgina og sýna fjarstýrða rafmagns- og bensínbíla. Bæði laugardag og sunnudag verður í gangi þrautakeppni þar sem félagsmenn reyna með sér á íjar- stýrðum rafmagnsbílum. Um helg- ina verða hátt í 200 seljendur í Kola- portinu og teiknikeppni Kolaportsins er í fullum gangi. Flóamarkaður FEF FLÓAMARKAÐUR Félags ein- stæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, Reykjavík, laugardaginn 10. febrúar kl. 14-17. Seldur verður góður fatnaður á alla fjölskylduna, skartgripir og fleira. Flóamarkaður hefur verið haldinn á vegum FEF um áraraðir og er ásamt jólakortum félagsins eina helsta fjáröflun þess. Bryndís og Berg- lind á Café Óperu BRYNDÍS Ásmundsdóttir leikur á Café Óperu föstudagskvöld ásamt þeim Þórði Högnasyni og Þóri Bald- urssyni. Á laugardagskvöld syngur Berg- lind Björk ásamt þeim Þórði Högna- syni, Pálma Sigurhjartarsyni og Björgvin Ploder. ÁRLEGUR Biblíudagur verður haldinn næstkomandi sunnudag, 11. febrúar. Guðsþjónusta, sér- staklega helguð Biblíudeginum, verður í Háteigskirkju kl. 11 f.h. í fréttatilkynningu frá Hinu ís- lenska Biblíufélagi segir að fram að aldamótum sé eitt meginverk- efni félagsins ný þýðing Biblíunn- ar. Gamla testamentið hefur verið í þýðingu undanfarin ár og miðar því verki vel. Nú hefur verið ákveð- ið að hefja einnig þýðingu Nýja testamentisins. Auk starfs á innlendum vett- vangi tekur Hið íslenska Biblíufé- lag þátt í alþjóðlegu samstarfi Biblíufélaga. Á síðasta ári var safnað fé til biblíustarfs í Kína. Á þessu ári er ætlunin að safna fé ■ í TILEFNI af áttræðisafmæli Gunnars Bjarnasonar hrossa- ræktarráðunauts hefur Ásgeir Ás- geirsson, í versluninni Hestamann- inum við Ármúla í Reykjavík, ákveðið að lækka verð bókarinnar um Gunnar Bjarnason, Kóngur um stund, um 500 kr. eintakið auk þess sem verslunin sér um áritun Gunnars á bókina sé þess óskað og póstsendingar út á land. Auk þess, í tilefni afmælis Gunnars, hefur útgefandi bókarinnar, Ormstunga, til biblíustarfs í Eþíópíu. í janúar sl. kom Nýja testamentið út í Konsó í Suður-Eþíópíu en prentun þess var kostuð af Hinu íslenska Biblíufélagi. Sameinuðu Biblíufé- lögin hyggjast gera átak í út- breiðslu Biblíunnar í Eþíópíu á næstu árum en eftirpurn þar eftir Biblíum er margfalt meiri en fram- boðið. Þess má geta að Haraldur Ólafsson kristniboði hefur um ára- bil unnið að þýðingu Biblíunnar á ákveðið að gefa bækling sinn Skálavísi með hverri bók Gunnars í Hestamanninum, en í Skálavísin- um má finna upplýsingar um alla fjallaskála á íslandi. Einnig hefur útgefandi bókarinnar ákveðið að efna til happdrættis af þessu tilefni meðal verðandi kaupenda bókarinn- ar í Hestamanninum fram til miðs febrúar nk. og verða veittir ú'órir bókavinningar, bókin Litafbrigði íslenska hestsins eða bókin Jeppar á ijöllum. mál Borana-þjóðflokksins í Suður Eþíópíu og er það starf nú á loka- stigi. Á Biblíudaginn mun Hið ís- lenska Biblíufélag, í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju, gangast fyrir flutningi á frásagn- arleik fyrir eina rödd eftir Knud Seibæk. Þátturinn er um Söru, konu ættföðurins Abrahams, er rifjar upp á gamals aldri ljúft og sárt á liðinni ævi. Margrét Guð- VEGNA fréttar í Morgunblaðinu 7. febrúar sl. þar sem borin voru saman föst laun hjúkrunarfræðinga og heilsugæslulækna vill Félag ís- lenskra hjúkrunarfræðinga taka eft- irfarandi fram: Það er mjög villandi að bera sam- an laun hjúkrunarfræðinga og heilsugæslulækna á þann hátt sem gert er í áðumefndri frétt. Heilsu- gæslulæknar fá auk fastra launa sem greidd eru af ríkinu, greitt sérstak- lega fyrir unnin læknisverk á dagvinnutíma. Þannig fá heilsu- gæslulæknar greitt sérstaklega fyrir hvert viðtal samkvæmt samningi við Tryggingastofnun ríkisins sem greið- ir þennan hluta af launum heilsu- gæslulækna. Hjúkrunarfræðingar fá eingöngu sín föstu laun sama hve mörgum skjólstæðingum þeir sinna í sínum vinnutíma. Réttara væri að bera saman föst laun hjúkrunarfræð- inga og föst laun auk greiðslna fyrir læknisverk á dagvinnutímabili hjá heimilislæknum. í frétt Morgunblaðsins kemur fram að hæstu laun almennra hjúkr- unarfræðinga séu 125.399 kr. á mánuði. Byrjunarlaun hjúkrunar- fræðinga eru nú 82.154 kr. á mán- uði. Laun í starfsheiti almenns hjúkrunarfræðings i hæsta launa- mundsdóttir, leikkona, flytur þátt- inn, leikstjóri er Steinunn Jóhann- esdóttir en tónlistarflutning ann- ast Kolbeinn Bjarnason. Sýning þessi verður í Háteigskirkju og hefst kl. 17.30. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Við útvarpsguðsþjónustu sem hefst í Háteigskirkju kl. 11 verður starf Biblíufélagsins sérstaklega minnst. Sr. Sigurður Pálsson, framkvæmdastjóri félagsins, pred- ikar og sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Háteigskirkju ásamt organistan- um Pavel Manásek annast tónlist- arflutnihg. Aðalfundur félagsins hefst síðan í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 15.30. þrepi (eftir 20 ára prófaldur) eru nú 105.020 . kr. á mánuði. Hluti af almennum hjúkrunarfræðingum eiga síðan möguleika á að hækka um 1-5 launaflokka (3-15%) vegna sérstakrar hæfni í starfi og vegna mikillar viðbótarmenntunar (t.d. fær hjúkrunarfræðingur með doktors- gráðu 3 launaflokka eða 9% launa- hækkun). Laun almennra hjúkr- unarfræðinga geta því hæst orðið 121.747 og eru það aðeins fjórir almennir hjúkrunarfræðingar af um 500 almennum hjúkrunarfræðing- um sem fá greidd þessi taxtalaun frá starfsmannaskrifstofu fjármála- ráðuneytisins. Flestir almennir hjúkrunarfræðingar eru með föst laun um og undir 100.000 kr. á mánuði. í frétt Morgunblaðsins kemur fram að hæstu föstu laun deildar- stjóra séu 157.959 kr. á .mánuði. Föst laun deildarstjóra yfír stórri deild (þar sem eru 24 starfsmenn eða fleiri) í hæsta launaþrepi eru nú skv. kjarasamningi 121.747 kr. á mán- uði. Deildarstjórar eiga síðan mögu- leika á að hækka í 157.959 kr. á mánuði. Vigdís Jónsdóttir, hagfræð- ingur Félags íslenskra lijúkrunarfræðinga. ÁSGEIR Ásgeirsson, kaupmaður í Hestamanninum, fylgist með Gunn- ari Bjarnasyni árita bók sína, Kóngur um stund. Athugasemd Laun h j úkrunar fr æ ð i nga og heilsugæslulækna RAÐAUGi YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, mánudaginn 12. febrúar 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Auðunn (S-110, ásamt öllu fylgifé og veiðiheimildum, þingl. eig. Ið- unn hf. útgeröarfélag, gerðarbeiðendur Ari Björnsson, Byggöastofn- un, Búnaöarbanki íslands, Erlingur Hjálmarsson, Gjaldtökusjóður, Glitnir-Féfang hf., Hafnarfjarðarhöfn, Kæling hf., Lífeyrissjóður Vest- firöinga, Rafboði Reykjavík hf., Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjó- mannafélag (sfirðinga, Sjóvá-Almennar og Ábyrgðarsjóður launa. Aðalgata 32, Súðavík, þingl. eig. Hilmar Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brautarholt 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Isafjarðar og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeið- andi Lffeyrissjóður Vestfirðinga. Eyjalín, sknr. 6753, þingl. eig. Djúpferðir hf., gerðarbeiðandi Islands- banki hf., ísafirði. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Lúna IS., sknr. 1539, þingl. eig. Jón Ólafur Þórðarson, Sigurður Ásgeirsson, Sverrir Örn Sigurjónsson, Tómas G. Ingólfsson og Þórð- ur Júlíusson, gerðarbeiöendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Toll- stjórinn í Reykjavík. Seljalandsvegur 40, Isafirði, þingl. eig. Guðmundur Helgason og Steinunn M. Jóhannsdóttir, gerðarbeiöandi Ríkissjóður., Túngata 17, efri hæð, Isafiröi, þingl. eig. Hlynur Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hjallavegur 7, Suðureyri, þingl. eig. Benedikt J. Sverrisson, Margrét Þórarinsdóttir og Islandsbanki hf. 0556, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, Siglufjarðarkaupstaður og Islands- banki hf., lögfræðideild, 12. febrúar 1996 kl. 13.30. Smárateigur 6, ísafiröi, þingl. eig. Trausti M. Ágústsson, gerðarbeið- endur Olíufélagið hf. og Plastprent hf., 12. febrúar 1996 kl. 10.15. Stórholt 31, 0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Isa- fjarðar, 12. febrúar 1996 kl. 09.30. Sýslumaðurínn á ísafirði, 8. febrúar 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 13. febrúar 1996 kl. 10.00 á eftirf arandi eignum: Arnarheiði 16, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Borgarheiði 11, Hveragerði, þingl. eig. Theodóra Ingvarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fossheiði 50, íbúð á n.h., Selfossi, þingl. eig. Elín Arnoldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og S. (DA hf. Halakot, Hraungerðishreppi, þingl. eig. Vilborg Kristinsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Islands 0301 og Stofnlánadeild landbúnað- arins. Heiöarbrún 24, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón Már Jónsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, Stokkseyrarhreppur og Vátrygg- ingafélag Islands. Heiðarvegur 4, Selfossi, þingl. eig. Hreiðar Hermannsson, gerðar- beiðandi Steypustöð Suðurlands. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufhagi 9, Selfossi, þingl. eig. Ásgrímur Kristófersson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki Islands, Byggingarsjóður rikisins, Bæjarsjóður Sel- foss, Lífeyrissj. verslunarmanna og Sparisj. Akureyrarog Arnarneshr. Lóð nr. 132, Öndveröamesi, Grimsnesi, þingl. eig. Valdimar Þórðar- son, gerðarbeiðendur Grímsneshreppur og Vátryggingafélag Islands hf. Lóð nr. 14 úr landi Reykjabóls, Hrun., þingl. eig. Jón Karlsson, gerðar- beiöandi Vátryggingafélag Islands hf. Lóð nr. 50 úr landi Snorrastaða II, Laugardalshr., þingl. eig. Pétur H. Friðriksson og Jóna Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Lóð nr. 36 úr Hólaspildu, Hallkelshólum, Grímsnesi, þingl. eig. Bettý Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsfélagiö Dalseli 24-48, Reykja- vík og Sveinn Sveinsson. Lóð úr landi Klausturhóla, Grfmsnesi, þingl. eig. Litsjón hf., gerðar- beiðandi Búnaðarbanki (slands. Mörk, lóð úr Skálmholti, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Jónfna G. Færseth, gerðarbeiöandi Sparisjóðurinn í Kelfavík. Neðristígur 2, sumarbúst. í landi Kárastaða, Þingvallahreppi, þingl. eig. Baldur H. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldskil sf. Sumarbústaður á lóð nr. 70, öndverðarnesi, Grímsnesi, þingl. eig. Sigurjón B. Ámundason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Grímsneshreppur. Sumarbústaður og lóð nr. 12A, Þórisstöðum, Grímsnesi, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vogur hf. Unubakki 21, Þorlákshöfn, þingl. eig. S.P. fiskvinnsla hf., gerðarbeið- andi S.G. Einingahús hf. Víðigerði, Bisk., þingl. eig. Ólafur Ásbjörnsson og Ásrún Björgvins- dóttir, gerðarbeiðendur Biskupstungnahreppur og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. febrúar 1996.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.