Morgunblaðið - 28.04.1996, Page 5

Morgunblaðið - 28.04.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 B 5 Benedikt í Kross- holti og Halla kona hans. Myndin var tekin árið 1938. Benedikt er þá ní- ræður. Það vekur athygli að Bene- dikt er á sokka- leistunum. Halla kona hans kvað skó hans vera í bleyti (Sauðskinns- skór) og dreif hann út til mynda- tökunnar. Bene- dikt styðst við for- kunnar fagran staf. Húsfreyjan Halla er prúðbúin og vel búin til fót- anna. Unnur Run- ólfsdóttir tók ljós- myndina. Benedikt rekur bolann eftir Austurstræti. Landsbankinn er í smíðum. Þorvaldur Björnsson pólití fylgist með. Mörgum stóð ógn af Valda pól, eins og hann var kallaður. Hann tók við starfi af Jóni Borgfirðingi. Guðrún Borgfjörð segir að vinir Þorvalds hafi beitt brögðum til þess að koma honum í starfið. Buðu þeir Jóni Borgfirðingi inn á knæpu og skenktu á staup. Hann var í lögreglubúningi, var hrollkalt og þáði staupið. Það kostaði hann starfið. Þorvaldur var lögregluþjónn frá árinu 1888-1917. HRINEDU í SÍMA 56B 5206 □ G VIÐ GERU M ÞÉR T I L B □ €3 VEISLUSALUFL FÓSTBRÆÐRA FÓSTBRÆÐRAHEIMIUNU, LANQHDLTSVEOI 109-1 1 1 8 vikna I fitubrennsiunámskei Leióbeinendur: Bjargey, íþróttafræóingur VédíS, iþróttakennari Síðast var uppselt i Skráðu þig strax í síma Aukakílóin ■ fj 561-3535 tm Hefst 29. aprl Mappa með fróðleilj Kynningarfundur Fitumælingar Vigtun Óvæntir glaðningaí Mikið aðhald Barnagæsla | MORGUN-OG ( KVÖLDTÍMAR Umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í orlofshúsum og tjaldvögnum V.R. sumarið 1996. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins þurfa að berast skrifstofunni, Húsi verslunarinnar, 8. hæð, í síðasta lagi þriðjudaginn 30. apríl 1996. Orlofshúsin eru á eftirtöldum stöðum: Einarsstöðum á Völlum S-Múl. Flúöum Hrunamannahreppi Akureyri Húsafelli í Borgaríirði Ölfusborgum við Hveragerði lllugastöðum í Fnjóskadal Miðhúsaskógi í Biskupstungum Stykkishólmi Kirkjubæjarklaustri Einu sinni kom hann til Tryggva í bankann og segir: „Ég hef enga peninga upp í skuldina, Tryggvi. Hef bara bola, Tryggvi." „Hvar er bolinn?“ spyr Tryggvi. „Er við dyrnar, Tryggvi.“ Tryggvi gengur fram. Þar stendur bolinn utan við banka- dyrnar, og heldur drengur í hann. Tryggvi sendi hann til slátrunar í íshúsið til Jóhannesar Nordals. Tryggvi gerði allt fyrir Bene- dikt.“ Þannig segja þeir séra Árni Þórarinsson og Þórbergur Þórðar- son frá Benedikt bónda í Kross- holti. Mér er í minni frá heimsóknum í Landsbankann hve undur gaman Einvarður Hallvarðsson skrif- stofustjóri bankans hafði af að rifja upp sögur af Bensa, einkum þessa um bolann. Einvarður iðaði í sæti sínu af kæti er hann minnt- ist uppátækja hans og tilsvara. Þeir bræður, Hallvarðssynir, Jón, Einvarður og Jónatan, voru meðal þeirra sóknarbarna séra Árna, sem gengu menntaveginn. Þeir voru hátt skrifaðir hjá klerki og þeirra getið sem héraðsprýði vegna mennta þeirra og árangurs á námsbraut. Höfundur er þulur. ^gpsásveg/ 50, sími 588 Kæru viðskiptavinir! Þann 30. apríl nk. mun ég enn á ný hefja störfá Príma Donnu. Sjdumst! Jónhetbur Auk húsanna eru tjaldvagnar leigðir til félagsmanna. Húsin og vagnarnir eru laus til umsóknar tímabilið 31. maí til 13. september. Úthlutunarreglur: Við þessa úthlutun byggist réttur til úthlutunar áfélagsaldri í V.R. aðfrádregnum fyrri úthlutunum orlofshúsa. Nánari upplýsingar um úthlutunarreglur fást á skrifstofu V.R. og er reglunum dreift með umsóknareyðublaðinu. Leigugjald: kr. 9.000,00 - 10.500,00 á viku í orloíshúsi kr. 7.000,00 - í tjaldvagni í 6 daga kr. 14.000,00 - í tjaldvagni í 13 daga Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir þurfa aö berast skrifstofu V.R. í síðasta lagi 30. apríl n.k. Upplýsingar um hverjir hafa fengið úthlutað orlofshúsi/tjaldvagni munu liggja fyrir 8. maí n.k. Umsóknareyðublöð ásamt reglum um úthlutun eru afhent á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar 8. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis, en senda má útfyllt umsóknareyðublöð í myndrita nr: 588 8356. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur V_______________________________________I--------------------------------)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.