Morgunblaðið - 28.04.1996, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N tBAUGL YSINGAR
ir Grunnskólar
JL Hafnarfjarðar
Vegna barnsburðarleyfis vantar íþróttakenn-
ara í Setbergsskóla frá og með 6. maí nk.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma
565-1011.
Skólafulltrúirm í Hafnarfirði.
Kennarar
Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar
stöður næsta vetur.
Kennslugreinar: Auk almennrar kennslu,
danska, myndmennt, handmennt og stuðn-
ingskennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 475 1224
eða 475 1159 og aðstoðarskólastjóri í síma
475 1370 eða 475 1211.
Laus störf við
Framhaldsskólann
á Húsavík
Á næsta skólaári eru eftirtaiin störf við Fram-
haldsskólann á Húsavík laus til umsóknar:
1. Staða aðstoðarskólameistara sem ráðið
er í til fimm ára.
2. Kennarastöður í: Stærðfræði, sérkennslu
þroskaheftra, tölvufræði ('/a staða), sér-
greinar bifvélavirkjunar og vélsmíði ('/2
staða).
3. Stundakennsla í viðskiptagreinum og sér-
greinum verknámsbrautar.
4. Staða skólafulltrúa (skólaritara) frá 15.
ágúst 1996.
Umsóknarfrestur er til 20. maí 1996 og upp-
lýsingar eru veittar í síma 464-1344.
Húsavík,
22. apríl 1996.
Guðmundur Birkir Þorkelsson, skólameistari.
Láttu draumana
rætast!
Við höfum margra ára reynslu í beinni mark-
aðssókn og erum frumherjar í notkun nýs
sölukerfis sem er að skila stórkostlegum
árangri.
Þú munt hafa góðar tekjur og getur haft
tekjur sem nema hundruðum þúsunda á
mánuði.
Við bjóðum þér á vikunámskeið í almennri
sölumennsku með áherslu á okkar kerfi.
Þú munt starfa við söiu og markaðssetningu
hjá okkur.
Okkar styrkur liggur í:
- Heiðarlegum, öguðum og markvissum
vinnubrögðum.
- Góðu og stöðugu aðhaldi og aðstoð við
sölumenn.
- Vöru sem er viðurkennd og eftirsótt á
markaðnum.
- Sölu- og markaðskerfi sem byggt er á
nýjustu straumum í beinni markaðssókn.
ÞÚ GETUR LÁTIÐ DRAUMANA RÆTAST!
Leggðu nafn þitt inn á afgreiðslu Mbl. merkt:
„Framtíð 122“ og við höfum samband við
þig og gefum þér nánari upplýsingar.
Bakari
Bakari óskast.
Upplýsingar gefnar á staðnum af Þormari
Þorbergssyni milli kl. 14 og 17.
Veitinqahúsið Perlan,
Öskjuhlíð.
Vélstjóri óskast
Vélstjóri óskast til afleysinga-/framtíðar-
starfa á ísfisktogara, sem er gerður út frá
Suðurnesjum. Réttindi þurfa að vera VSII.
Upplýsingar í síma 421 4081.
Sjúkrahúsið Hvammstanga
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til
sumarafleysinga í ágúst.
Um er að ræða kvöld- og morgunvaktir.
Allar nánari upplýsingar hjá hjúkrunarfor-
stjóra, vs. 451 2329 og hs. 451 2920.
Hafnarfjöröur
Grunnskólar
Hafnarfjarðar
Verkfræðingur
Óskum eftir að ráða verkfræðing með nokkra
starfsreynslu til starfa við framkvæmdir og
áætlanagerð.
Nánari upplýsingar í síma 562 2700 á skrif-
stofutíma.
ÍSTAK
Skúlatúni 4.
Heilsugæslustöð
Djúpavogslæknishéraðs
IDJÚRAVOGSHREPPURI
Lausar stöður
Við Heilsugæslustöð Djúpavíkurlæknishér-
aðs eru lausar eftirtaldar stöður:
1. Staða læknaritara í Heilsugæsluselinu
Breiðdalsvík (25% starf). Laus frá 1. júní
1996.
2. Staða sjúkraliða á Heilsugæslustöðinni
Djúpavogi (50% starf). Laus frá 1. júní
1996.
3. Staða hjúkrunarfræðings á Heilsugæslu-
stöðinni Djúpavogi (75-100% starf). Laus
nú þegar.
Upplýsingar gefur stjórnarformaður í síma
478 8108 eftir kl. 17.00.
Lausar kennarastöður
Stöður grunnskólakennara eru lausar til
umsóknar við eftirtalda grunnskóla í Hafnar-
firði.
Lækjarskóli:
Öldutúnsskóli:
Víðistaðaskóli:
Setbergsskóli:
Hvaleyrarskóli:
Tónmennt.
Almenn kennsla.
Myndmennt.
íþróttir, tónmennt og
sérkennsla.
íslenska á unglinga-
stigi, heimilisfræði
og sérkennsla.
Umsóknarfrestur er til 28. maí 1996. Um-
sóknir skulu sendar Skólaskrifstofu Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 4 eða í viðkomandi skóla.
Skólastjórar viðkomandi skóla veita allar
nánari upplýsingar.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði
AKUREYRARBÆR
Grasafræðingur
- líffræðingur
Umhverfisdeild Akureyrarbæjar auglýsir
laust til umsóknar starf grasafræðings/líf-
fræðings við Lystigarð Akureyrar.
Starfið felst m.a. í umsjón með plöntusafni
garðsins. Umsjón með fræsöfnun og fræ-
skiptum við erlendar og innlendar stofnanir,
ritstýrir frælista, plöntuskrám og öðrum
bæklingum og upplýsingaritum sem gefin
eru út á vegum Lystigarðsins. Grasafræði-
legar rannsóknir, bæði sjálfstætt og í sam-
vinnu við aðra, eru hluti af starfinu.
Starfinu fylgir verkstjórn yfir sumarið og stað-
gengilsstarf forstöðumanns Lystigarðsins.
Ráðið verður í starfið frá 1. júlí 1996.
Upplýsingar um starfið gefa umhverfisstjóri
Akureyrarbæjar í síma 462 5600 og starfs-
mannastjóri í síma 462 1000.
Umsóknarfrestur er til 10. maí nk.
Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild
Akureyrarbæjar í Geislagötu 9, Akureyri.
Starfsmannastjóri.
lÍBarnaheill
Viltu þú kenna við
frábæran skóla?
Þá þarftu að leggja þig fram. Við viljum
byggja upp slíkan skóla með þinni hjálp.
Undir Esjuhlíðum í stórkostlegu umhverfi er
Klébergsskóli, fullbúinn einsetinn skóli með
120 nemendum í 1.-10. bekk.
Ef þú ert hugmyndaríkur og áhugasamur
kennari þá hvetjum við þig til að koma og
vinna með okkur að mótun skólans.
Við höfum stöður fyrir almenna kennara og
fag- og verkgreinakennara svo sem í íþróttum,
myndmennt, tónmennt og heimilisfræðum.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Sigþór
Magnússon í símum 566 6083 og 566 6035.
Aðalbókari
Þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar
að ráða aðalbókara til starfa sem fyrst. Hjá
fyrirtækinu starfa yfir 100 manns. Fyrirtækið
er deildarskipt.
Starf aðalbókarans er krefjandi og sjálf-
stætt og hann vinnur náið með fjármála-
stjóra og stjórnendum annarra deilda.
Við leitum að viðskiptafræðingi af endur-
skoðunar- eða fjármálasviði. Reynsla af störfum
við bókhald og reikningsskil er nauðsynleg.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag-
vangs hf., merktar „Aðalbókari 226“, fyrir
7. maí nk.