Morgunblaðið - 28.04.1996, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1996 B 27
Aðalfundur Softis hf.
Boðað er til aðalfundar í hlutafélaginu Softis
hf. mánudaginn 13. maí nk. kl. 17.00 á
Scandic Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Lögð fram tillaga stjórnar um breytingu á
samþykktum félagsins vegna hlutafjáraukn-
ingar.
Ársreikningar félagsins munu liggja frammi
frá og með 2. maí á skrifstofu félagsins á
7. hæð á Höfðabakka 9, 112 Reykjavík.
Stjórn Softis hf.
Auglýsing
Kynning á samstarfsáætlunum Evr-
ópusambandsins á sviði menningar-
mála
Kynningarfundur um samstarfsáætlanir ESB
á sviði menningarmála verður haldinn í fund-
arsal menntamálaráðuneytisins, Sölvhóls-
götu 4, 4. hæð, þriðjudag 30. apríl nk. kl.
16.00.
Eftirtaldarsamstarfsáætlanir, sem íslending-
ar fá aðild að á grundvelli EES-samningsins,
verða kynntar:
„Ariane", sem hefur að markmiði að auka
samvinnu aðila á sviði bókmennta,
„Kaleidoscope", semtekurtil samstarfsverk-
efna á ýmsum sviðum lista og menningar í
Evrópu, „Raphael", sem snýr að varðveislu
menningararfsins, samstarfi safna og fag-
fólks á því sviði.
Fundurinn er öllum opinn og munu upplýs-
ingar og umsóknareyðublöð um styrki liggja
frammi.
Menntamálaráðuneytið,
24. apríl 1996.
lÍBarnaheill
Barnaheill boða til opins málþings um hækk-
un sjálfræðisaldurs á íslandi, laugardaginn
4. maí nk. að Hótel Sögu (Þingstofu A).
„Kallar nútíma samfélag á hækkun
sjálfræðisaldurs?"
13.15 Formaður Barnaheilla.
13.25 Bragi Guðbrandasson, forstöðumað-
ur Barnaverndarstofu.
13.45 Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri
Reykjavíkur.
14.05 Jón Kalmannsson, Siðfræðistofnun
Háskóla íslands.
14.25 Áslaug Þórarinsdóttir, lögfræðingur,
dómsmálaráðuneytinu.
14.45 Kaffihlé.
15.00 Gerður G. Óskarsdóttir, dósent við
Háskóla íslands.
15.20 Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri
Barnaheilla.
15.35 Pallborðsumræður (auk fyrirlesara
taka Jóhanna Sigurðardóttir og Siv
Friðleifsdóttir, alþingismenn, þátt í
umræðunum).
16.00 Lok málþingsins.
Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis.
Vinnubúðir - mötuneyti
Leitum eftir vinnubúðum og mötuneytisskúr-
um fyrir um 25 manns til kaups eða leigu.
Tilboðum með upplýsingum um ástand og
búnað skal skila til framkvæmdastjóra á fax
471 2089.
Upplýsingar í síma 471 2228.
Héraðsverk ehf.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567-1285.
TiónashoflunaisHiðin
• •
Draghálsi 14-16 110 Reykjavík ■ Sfmi 5671120 Fax 567 2620
W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Simi 587-3400 (simsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
29. apríl 1996, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
A
Utboð
Húsbúnaður fyrir verknámshús
hótel- og matvælagreina
Tilboð óskast í húsbúnað vegna verknámshúss
fyrir hótel- og matvælagreinar sem taka mun
til starfa í Kópavogi í ágúst næstkomandi.
Um er að ræða: Borð, stóla, töflur, skápa
og hillur.
Gögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamra-
borg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð gegn
kr. 1.000,- óafturkræfu gjaldi.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð föstudaginn
10. maí 1996 kl. 14.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem viðstaddir verða.
Verkfræðistofan Hamraborg
Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
Sími: 554 2200. Fax: 564 2277
VH
TIL
S 0 L IK«
Víðigrund 5, Sauðárkróki
(sýslumannsbústaður)
Tilboð óskast í eignina Víðigrund 5, Sauð-
árkróki:
Húsið er tvískipt, þ.e. tvílyft íbúðarhús
með einlyftri skrifstofuálmu. Einlyfta álm-
an er 132,8 m2að grunnfleti og íbúðarál-
man er 122,25 m2að grunnfleti. Brúttó-
flatarmál hússins er 377,1 m2. Lóðin er
1.320 m2að stærð. Enginn bílskúr tilheyr-
ir húsinu. Fasteignamat eignarinnar er
kr. 12.657.000,- og brunabótamat er kr.
22.723.000,-. Húsið er til sýnis í samráði
við Ríkarð Másson, sýslumann s.
453-5308.
Nánari upplýsingar um ofangreinda eign
eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni
7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðila.
Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu
stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum
fyrir kl. 11.00 þann 13. maí þar sem þau
verða opnuð í viðurvist viðstaddra þjóð-
enda er þess óska.
RÍKISKAUP
0 t b o ft s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
Utboð
Loftræsikérfi - búnaður
Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar hér með
eftir tilboðum í búnað vegna loftræsikerfis
fyrir Verkmenntaskóla Austurlands.
Um er að ræða: Loftræsisamstæður, stjórn-
búnað loftræsikerfis, spónaútsogskerfi,
sprautuskáp, lofthreinsibúnað og afgaskerfi.
Búnaðurinn skal vera tilbúinn til uppsetning-
ar 1. ágúst 1996.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni
Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3.
hæð, gegn kr. 3.000,- skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofunni
Hamraborg fyrir kl. 14.00 föstudaginn 17.
maí 1996 og verða þau þá opnuð að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
W TTT Verkfræðistofan Hamraborg
1/ r~W Hamraborg 10 , 200 Kópavogur
V J-Æ. Simi: 554 2200. Fax: 564 2277
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík. Netfang Ríkiskaupa:
rikiskaup@rikiskaup.is
★ Nýtt í auglýsingu
10557 krabbameinslyf fyrir sjúkra-
stofnanir. Opnun 7. maí kl.
11.00
10580 unnið dilkakjöt fyrir Ríkisspít-
ala og Sjúkrahús Reykjavíkur
Opnun 8. maí kL 11.00.
10581 unnið nautakjöt fyrir Ríkis-
spítala og Sjúkrahús Reykja-
víkur Opnun 8. maí kl. 11.00.
10582 unnið svínakjöt fyrir Ríkisspít-
ala og Sjúkrahús Reykjavíkur
Opnun 8. maí kl. 11.00.
10585 endurnýjun gjörgæsludeildar
Landspítalans Gögn til sýnis
og sölu á kr. 6.225 m/vsk.
Opnun 14. maí kl. 11.00.
10583 innréttingar, samgönguráðu-
neytið 4. hæð Tryggvagötu 17,
Reykjavík. Gögn til sýnis og
sölu á kr. 6.225 m/vsk. Opnun
14. maí kl. 14.00.
★ 10590 forval, landkynningarbækl-
ingur, hönnun og prentun.
Forvalsgögn eru til sýnis og
sölu frá og með 2. maí nk.
Opnun 23. maí kl. 11.00.
10563 hjarta- og lungnavél fyrir Rík-
isspítala. Opnun 24. maí kl.
11.00.
10586 forval, hugbúnaður fyrir verð-
bréfamiðstöðvar. Opnun 3.
júní kl. 12.00.
★ 10587 prentun dagbókaramma-
samningur. Opnun 4. júlí kl.
11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
iSjjf RÍKISKAUP
Úfboft s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, l 05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739